Alþýðublaðið - 31.08.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 31.08.1922, Side 2
ALfcfDOSLAÐIB s Eg hefi nú sýnt fram á rreð tökum hve stórkostlegan hsg landsmean hsfa haft sí satskepn isveizlun Landsveízlunarfnnav reieð oiiuna, og hver kuýjandi nauðsyn það var iyrir iacdið og þá sér- staklega sjávarútveginn að einka sala væri tekin. Sem betur fer var heppiiegasta ielðin í þessu máii valín E'nka saian var tekin og slmennisgur hefir alt of góði.n skílning á þýð iogu bennar tii þess að hann þoli að feún verfli afnumin í bráð. Lsnds- menn eru búnir að fá sig íuil adda af steinoiíueinokun undanfarisna ára. Sigurður yímasson Veðurskeytastððin á Grænlandi og mannblótin. Hvergi á vorri jörð — céraa ef vera skyidi við h?r.n iilræmda suðurodda Suður-Aojeríku — eru ofviðri jafnill og tíð sem á Is Iatsdi og við ísland Heift og fóhka Loka hvflir yfir iaredinu öld eftir öld hafa ofviðrin skafið hiiðar þess og trylt hoiskeflurnar, sem akola burtu hörðum basaltkiettunum Er lendir sjómenn þekkja ekkert til samanburðar við ofviðrin og veð- urhörkuna við tsland né við trylt- ar og fjallháar úthafsbylgjurnar, sem verða þverhnýpfar þegar þær koma inn á grunnsævarpollinn, sem landlð stendur á. Tugir þúsunda af erlendum sjó- mönnum hafa aldrei komið heim úr tsiandsför, en .fiest og stærst skörð hafa holskeflurnar þó brot ið í svelt ísiendinga sjálfra, sem tfðsst hafa feaft verri fleytur og verri útbúnað en útlendingarnir. Tugir þúsunda eða hundruð þús unda af fslenzkum sjómönnum hafa orðið að fórna lffi sfnu á mann- drápasjónum við tsiand. — Eng- Inn veit tölu þeirra. — En her- skarar af syttkinum, foreldrum, eiginkonum og munaðarlansum börnum hafa öidum saman grátið þvfifku tárahafi, s.ð það ætti að vera orðið méira en nógu djúpt til að drekkja hverri samvizku lausri eða kærulausri stjórn og þingi, Nú verða manndrápin að hætta eða það verður að gera hið ýtr- asta, sem hægt er að gera, ti! að stöðva þau Hver eiaasta sál með snefil aí mannúðarfilfinningu hefmt ar það — Hatur og bölvun hvf! ir yfir. þeim kærulausu atvinnu og stjórnmáialeiðtogum landsins, sem hafa skipað þúsundum manna út á mannðrápssjóinn án þess að brjóta heibn um hvað hægt væri að gera til ið- vernda ilf þeirra, án þesa að hafa iátið gera hið ýtrasta sem hægt var og hægt er að gera mannsiifunum tii vrraar. Máanskaðarnir (sem menn svo hógværléga nefna þaí) við íslaild eru ekkert millíbilsástand. Höfuð stvineuvegtr iandsins, fnkveiðarn ar, verða ætfð reknar við stresd ur þessa lands frá áraœótum og frsm í maf, uns fiskur er gecginn á bin aiklu og suðugu sumar- mið við Græaland, Nýíundnaiand og Labrador. tsland er og iacgt frá bygðum iöndum caeð reijög einhliða framidðslu; bundna af náttúruskilyrðunura; svo nærfeit alla fraraieiðsiu landsmanna vetð ur að flytja út & aæriæga eða fjærlæga markaði og nærtelt aiiar nauðsycjavörur hauda fólkinu á tsiandi verður að flytja heíra. Fiskveiðar og siglíngar um ioít og lög eru nú og verða ætíð hyrningarstcinnisn undir iffi og menningu þdrra manna, sem á ísiandi búa. H- fið er og verður þeirra sanna föðuriaud. Manndráps sjórinn heidur áírr-ra að drepa bræður og syni, Hann drap ioo manns stðastiiðinn vetur, sem vel hefði verið hægt að firra fári, hefðu þeir, sem báru og bera ábyrgðina á þeseum mannslffum séð um, að þeir hefðu fengið að vörun ura kormi ofveðursins i tæka tlð. Það kunna að farast hundrað, tvö huudruð eða tfu hundtuð næsta vetur; — enginn veit það. Manndrápsblóðmóðan hvflir yfir þjóðinni. Vlð vitum að eins að ofviðrin krefja nýrra mann- blóta hvert ár, — enginn veit hvort það verður þú eða bróðir þma, sem verður fórnardýrið á komandi vetri. Ofviðrin kosta ekki að eins landlð, sveitarfélögin og fjölskyld urnar tap af fyrirvinnendum og ástvinum (inn f dauðastrfð og dauðaangist sjáifra fórnardýr- anna setja menn sig ekki með aumkvunarorð á vörnm), eu kosta þjóðina einnig beinifnis óhemju af fé, skiptop og fsrmtöp, sfeipsksð® og íarraakaða Tryggingarféiögin borga tjónHL en jafaa þvf niðtrr á tíyggjendur. Þau krefjast því hærti iðgjalda sem sksðarnir ern fleiri og stærri. Það munu rsú víst sauraast nokk- urstaðar vera nærri jafnhá sjóvá- tfyggiogafgjöíd og við ísland. Það er evfitt að segja með vissu hveirnig tspið skiftist, að hve miklu ieyti það veltist yfir, hönd af hendi, og hverjir bera það að endingu Það er trúiegt, að vá- tryggjeoóu?ní>- beri nokkurn hluta af tapiau sjálfir, en mrginfelutan- um velti þeir íyfir á aðra. Itsn- fiytjand'nn leggur tryggiugarkostn- aðinn & vöiurnar, aem hann flytur inn, og áiagninguna verða þeir að borga, sem kaupa þær &( hon- um Slða>:.t í röðmni er neytaud ian, sem oft getur ráðið við hve nsikið hann kaupir, en verður annars að bera aiagningusa sjáif- ur. Úiflytjandinn dregur tryggiog argjaldið að meiru eða minna leyii frá í verði vörunnar, sem hann kaupir tii að flytja út. (Fih.). í gær b'ið ég sfmameyaa um áfengisverziun rfkisins. .Er herra Mogensen vfðstadd- ur?“ spurði ég. „Nei, því ffiiður* var svarað. .Kemur hann bráðumf“ .Nei, hasra er í sumarieyfi, og er á ferð kringum landið. Hann er staddur í dag á Akureyii". »Hver er þá æðsti maður vfn- verziunarinnar á meðanf* ,Þsð er Jón Egiison". .Get ég fengið að tala viffi hannf* Já*. Jón Egiison keraur i sfraann. Ég spyr að hvort ég megi koma og tala við hann. Jú, velkomið er það. Ég iegg af atað og ksm brátt að dyrunum á húsi Jóns Msgoús- sonar. . Afengisverzlun rfkisins" stend- ur á dyraspjaidi. Þrfr menn eru á skrifstofunnic, einn þeirra er fón Egilson, Hann fer með mig á aðra skrifstofou

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.