Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 4
4 S 1. Skuldir og vaxta- gjöld. Hér skal greina frá skuldum i árslok, þar meö taldar áfallnar veröbætur á höfuöstól, nema skuldirnar séu I tengslum viö atvinnurekstur framteljanda eöa sjálfstæöa starfsemi hans og ber aö tilgreina á efnahagsreikning. Þó skal færa hér skuldir umfram eignir skv. efnahagsreikningi meö áorönum leiöréttingum, sbr. leiöbeining viö reit (01) bls. 2. Skuldir I erlendum verömæli skal telja á sölugengi i árslok. Skuldir barna innan 16 ára aldurs skal þó færa á sérframtal þeirra. Til- greina skal nafn og nafnnr. skuldareiganda eöa nafn stofn- unar eöa sjóös. Ef ókunnugt er um eiganda skal tilgreina hver tekur við afborgunum og vöxtum. Eftirstöðvar skulda, sem hing- aö til hafa veriö taldar fram á nafnveröi, en eru verötryggöar, ber nii aö hækka um áfallnar veröbætur á höfuöstól þeirra. Hér meö teljast m.a. visitölutryggö lán frá Hilsnæöismálastofnun rlkisins, en upplýsingar um upp- hækkun höfuðstóls þessara lána ásamt almennum leiöbeiningum og dæmum, sem eru aftast i leiö- beiningunum. Um upphækkun höfuöstóls annarra verötryggöra lána er framteljendum bent á aö afla sér upplýsinga hjá skuldar- eigenda. Vaxtagjöldum, þ.m.t. gengis- töp og gjaldfallnar veröbætur og gengistöp á afborganir og vexti af skuldum þeim sem hér um ræöir, skal skipta milli vaxtagjalda af fasteignaveölánum til 5 ára eöa lengur og annarra vaxtagjalda og tilgreina i viöeigandi dálk. Velja má milli tveggja aöferöa viö upp- gjör vaxtagjalda (ekki veröbóta) eftir þeim aöferðum sem greint er frá I leiöbeiningu um vaxta- færslu viö liö E 6, þ.e. aöferöin um gjaldfallna vexti eöa reiknaöa áfallna vexti. Athygli er vakin á þvi aö meö vaxtagjöldum má telja lántöku- kostnaö og árlegan og timabund- inn fastakostnað eöa þóknanir af lánum, þar meö talið af vixillán- um og stimpilgjöld af vixlum. Afföll af seldum veröbréfum, vixlum og sérhverjum öörum skuldaviöurkenningum má færa hér til frádráttar enda sé kaup- andi bréfanna nafngreindur. Af- föllin skulu reiknuö og færö I dálkinn „Onnur vaxtagjöld” meö hlutfallslegri fjárhæö ár hvert eftir afborgunartima. Sé skuld yfirtekin af öörum eöa falli greiösluskylda niöur áöur en af- borgunartima er lokiö teljast eftirstöðvar affalla ekki til frá- dráttar tekjum sem vaxtagjöld. Hafi skuld veriö yfirtekin I sam- bandi viö eignasölu er seljanda þó heimilt aö lækka söluverö eignar- innar um fjárhæö sem nemur eftirstöövum affallanna, enda hafi hann verið upphaflegur skuldari hinnar yfirteknu skuld- ar. Vaxtagjöld samtals, þ.m.t. af- föll, skv. reitum (87) og (88) aö viöbættum vaxtagjöldum barna skv. reit (90) færast i reit (60) sé ekki valinn fastur frádráttur. Ef um hjón er aö ræöa færast vaxta- gjöldin I reit (60) hjá þvl hjóna sem hefur hærri tekjur skv. lið T 9. S 2. Skuldir og vaxta- gjöld barna. S2 Fært af framtölum barna Jj^Jj Yfirfaeröar skuldir ^ barna skv. reitum 87 og 88 Reitur (89) og (90) 1 þessa reiti skal færa skuldir og vaxtagjöld sem má yfirfæra af skattskýrslum barna, sbr. skýr- ingar viö barnaframtal. trtreikningur vaxta- tekna til frádráttar. Útreikningur á þeim hluta vaxtatekna af innstæöum sem er skattfrjáls fer fram I þessum liö eins og form hans segir til um. Vaxtatekjur af innstæöum, sbr. reit (12), sem færöar eru til tekna I reit (73) geta veriö skattfrjálsar aö fullu eöa aö hluta. SU fjárhæö sem skattfrjáls er færist til frádráttar I reit (82) Skattfrelsi þessara tilteknu vaxtatekna ræöst af vaxtagjöld- um framteljanda á árinu. Ef framteljandi greiöir engin vaxta- gjöld eru vaxtatekjurnar aö fullu skattfrjálsar. Ef framteljandi greiöir eingöngu vaxtagjöld af fasteignaveölánum teknum til 5 ára eöa lengur sem eigi eru hærri en 931.500 kr. hjá einhleypingi eða 1.863.000 kr. hjá hjónum eru vaxtatekjurnar aö fullu skatt- frjálsar. Fjárhæö þess hluta þess- ara vaxtagjalda sem er umfram hámörkin, aö viöbættri fjárhæö, annarra vaxtagjalda skeröir skattfrelsi vaxtateknanna. Til frádráttar Ireit (8l)kemur þvl sá hluti vaxtateknanna sem er um- fram þessa fjárhæö vaxtagjalda. Athygli er vakin á þvl að þó vaxtagjöld skeröi skattfrelsi vaxtatekna i þessu sambandi má framteljandi færa öll vaxtagjöld Greinargerö um eignabreytingar Húsbyggingar, kaup og sala fasteigna. okutækja, hjólhýsa, verðbréfa og hvers konar verðmætra réttinda. Tilgreimð kostnaðar- eöa kaupverð, soluverð, kaupanda, seljanda, dags. kaupsamnings, afsalsdag o. fl. er máli skiptir. I þessum liö skal greina frá öll- um eignabreytingum sem oröiö hafa á s.l. ári. Gera skal m.a. greinfyrir kaupum og söiumfast- eigna, ökutækja, hjólhýsa, verö- bréfa og hvers konar verömætra réttinda. Taka þarf fram m.a. nafn og heimilisfang kaupanda og seljanda, verö og dagsetningar kaupsamnings, afhendingar og afsals. Geta skal um byggingu, viöbyggingu, breytingar og endurbætur fasteigna en gera skal grein fyrir kostnaöinum á húsbyggingarskýrslu sem fylgja ber framtalinu. (Eyöublöö fást hjá skattyfirvöldum.) Framteljendur sem selt hafa fasteign eöa lausafé skulu gera hér eða á sérstöku fylgiskjali meö framtaligrein fyrir skattskyldum söluhagnaöi. Hafi framteljandi selt lausafé, annaö en eignarhluta I félögum, meö hagnaöi sem hann telur aö ekki sé skattskyldur, sbr. leiöbeiningar viö reit (76) bls. 14, ber honum aö rökstyöja þá kröfu. Varðandi .reglur um þennan sölu- hagnaö sjá bls. 54. Hafi framteljandi fengiö eöa látiö af hendi arf, þ.m.t. fyrir- framgreiddur arfur, skal þess getiö hér. Staöfesting á greiddum erföafjárskatti fylgi framtali. Innlausn skyldusparnaöarsklr- teina áranna 1975 og 1976, skyldu- sparnaöarinnstæöu ungmenna og vinninga I Hringvegshappdrætti rlkissjóös skal geta hér, sbr. lið E 5 — Vaxtafærsla — bls. 10. Athugasemdir framteljanda Þessi liöur er ætlaöur fyrir at- hugasemdir sem framteljendur þurfa aö koma á framfæri viö skattyfirvöld. Hér skal greina frá breytingu á hjúskaparstööu framteljenda á árinu. Um þá framteljendur sem uppfylla þaö skilyröi aö vera talin hjón, sem samvistum eru aöeins hluta Ur ári, gilda eftirfarandi reglur: Reitur (21) Hér skal færa laun og endur- gjald fyrir hvers konar vinnu, starf eöa þjónustu, sem innt er af hendi fyrir annan aöila. Hér meö teljast t.d. biölaun, starfslaun, nefndarlaun, stjórnarlaun, eftir- laun og orlofsfé, þ.m.t. fæöingar- orlofsgreiöslur. Hér skal enn fremur færa verkfærapeninga, flutningspeninga og aörar hliö- stæöar starfstengdar greiöslur, svo og framlög og gjafir sem gefnar eru sem kaupauki. Hvorki Útreikningur vaxtatekna til frádráttar skv. B-liö 30. gr. Vaxtatekjur af innstæöum, umfram vaxtagjold. veröbætur og affoll, færast til frádráttar i reit 81. „Hámark vaxtagjalda af-fasteignaveðlánum" eru vaxtagjold. verðbætur og affoll af fasteignaveðlánum til 5 ára eða lengur að fjárhæð 931 500 kr. hjá ein- hleypingi en 1 863 000 kr. hjá hjónum. Vaxtatekjur alls af innstæðum, skv. reit 73 Vaxtagjold alls skv. reitum 87 og 88 ' Vaxtagjold af fasteignaveð- lánum, þó ekki umfram há- — ^ Jákvæður mismunur færist í reit 81 Ákvöröun eignarskattsstofns Skattfrelsi eignar skv. reit 11 skerðist um þá fjárhæð sem skuldir skv. reit 86 eru hærri en 2 700 000 kr. hjá einhleypmgi en 5 400 000 kr. hjá hjónum. Skuldir alls skv. reitum 86 og 89 - Eign skv. reit 11 .... Skuldir skv. reit 86 um- fram hámark, sbr. skýr- — þ- ingu að ofan i (Neikvæður mismunur færist sem 0) Eignarskattsstofn skv. 80. gr. til frádráttar I reit (60) I T 11 noti hann ekki fastan frádrátt. Ákvörðun eignarskatts- stofns. Ákvöröun eignarskattsstofns Þennan liö þurfa framteljendur ekki aö fylla út. Hann er ætlaöur þeim framteljendum sem vilja reikna ilt eignarskattsstofn sinn. Eignarskattsstofn er mismunur eigna og skulda. Þó eru innstæöur skv. reit (11) á slöu 1 eignar- skattsfrjálsar aö þvl marki aö skuldir fari ekki fram úr 2.700.000 kr. hjá einhleypingi og 5.400.000 kr. hjá hjónum. Skattfrelsi inn- stæöna skeröist um þá fjárhæö sem skuldir fara fram úr framan- greindu hámarki. Greinargerð um a) Stofnun hjúskapar. Hjón, sem hafa gift sig á árinu fá áritað sameiginlegt skattfram- tal (hafi gifting fariö fram fyrir gerö Þjóöskrár) og er þeim heim- ilt aö telja fram og skattleggjast sem hjón allt áriö. Óski þau ekki , aö skattleggjast sem hjón allt ár- iö, telja þau fram tekjur sínar sem einhleypingar fram aö giftingardegi en sem hjón frá þeim degi til ársloka. Eignir skal tilgreina á sameiginlegu framtali eins og þær voru um áramót. b) Slit hjúskapar eöa samvista. Hjón, sem skiliö hafa eöa slitiö samvistum á árinu, fá hvort um sig áritaö skattframtal (hafi skilnaöur fariö fram fyrir gerö Þjóöskrár). Þau hafa heimild til aö velja um tvær leiöir viö fram- talsgerö. Annaö hvort aö telja fram á þessum skattframtals- eyöublööum allar tekjur slnar á árinu sitt I hvoru lagi, ásamt eignum hvors um sig I árslok, sem einhleypingar eða telja fram á þessum skattframtalseyöublöð- um tekjur hvors um sig frá skiln- aðardegi til ársloka og eignir hvors um sig eins og þær eru I árslok en tekjur frá ársbyrjun til skilnaöardags ber þeim þá aö telja fram á sameiginlegu skatt- framtali. Nauösynlegt er aö fram komi greinilega skilnaöardagur á öllum framtölunum. c) Andlát maka. Eftirlifandi maki fær áritaö skattframtal sem einhleypingur (hafi maki látist fyrir gerö Þjóö- skrár). Hann hefur heimild til aö telja fram tekjur sinar og fyrr- verandi maka allt áriö eins og um hjón væri aö ræöa. Sé þess ekki óskaö ber aö telja tekjur sam- eiginlega til og meö andlátsdegi maka, sem hjón, en tekjur eftir- lifandi maka þaöan I frá til árs- loka sem einhleypingur. Karl og kona, sem búa saman I óvigöri sambúö og eiga sam- eiginlegt lögheimili, eiga rétt á þvi að telja fram og vera skatt- lögö sem hjón, ef þau hafa átt barn saman eða konan er þunguö eöa sambúöin hefur varaö sam- fleytt I a.m.k. tvö ár, enda óski þau þess bæöi skriflega.Eignir og tekjur skulu færöar á sameigin- legt framtalseyðublaö á sama hátt og hjá hjónum. Nafn sam- býlismanns skal vera I vinstri nafnareit en nafn sambýliskonu I þeim hægri. Nöfn allra barna skal einnig færa á sameiginlega fram- taliö. Sameiginlega framtaliö er undirritaö af báöum og I þennan liö þess færist beiöni um skatt- lagningu sem hjón. Þaö skal sent skattstjóra, ásamt undirrituöum framtalseyðublööum þeirra, hvors um sig, sem einungis er út- fyllt meö beiöni um samsköttun. Þeir framteljendur, sem óska eftir aö skattstjóri velji frádrátt- arreglu skulu fara fram á þaö hér, sjá nánar um val frádráttar hér á eftir. Hér skal einnig greina frá um- sókn um lækkun tekjuskattsstofns sem skattstjóra er heimilt aö eignabreytingar I veita þegar svo stendur á sem hér greinir: 1. Ef ellihrörleiki, veikindi, slys eöa mannslát hafa skert gjald- þol manns verulega. 2. Ef á framfæri manns er barn sem haldiö er langvinnum sjúkdómum eöa er fatlaö eöa vangefiö og veldur framfær- anda verulegum útgjöldum umfram venjulegan fram- færslukostnaö og mótteknar bætur. 3. Ef maöur hefur foreldra eöa aöra vandamenn sannanlega á framfæri slnu. 4. Ef maöur hefur veruleg útgjöld vegna menntunar barnasinna, 16 ára og eldri. 5. Ef maöur hefur oröið fyrir verulegu eignatjóni sem hann hefur ekki fengiö bætt úr hendi annarra aöila. 6. Ef gjaldþol manns hefur skerst verulega vegna tapa á úti- standandi kröfum, sem ekki stafa frá atvinnurekstri hans. 7fEf maöur lætur af störfum vegna aldurs og gjaldþol hans skeröist verulega af þeim sök- um. Til þess aö skattstjóri geti úr- skuröaö umsókn framteljanda strax viö álagningu gjalda er nauösynlegt aö fullnægjandi greinargerö fylgi framtali um- sækjanda, annaö hvort á sérstöku eyðublaöi skattyfirvalda eöa á annan hátt. 1 greinargeröinni þarf m.a. aö taka fram eftirfar- andi: Vegna mannsláts. a) Nafn og nafnnúmer hins látna og andlátsdagur. b) Aætlaöar tekjur, bætur og styrkir umsækjanda á yfir- standandi ári. Vegna veikinda, slysa eöa elli- hrörleika. a) Útgjöld umfram venjulegan kostnaö og I hverju fólgin. b) Málsatvik varöandi veikindi eöa slys og hve lengi má ætla aö afleiöingar þeirra vari. c) Aætlaöar tekjur, bætur og styrkir umsækjanda á yfir- standandi ári. d) Læknisvottorö fylgi. Vegna barns sem haldið er iang-í vinnum sjúkdómi, er fatlaö eöa vangefiö og er á framfæri um- sækjanda. a) Nafn barns, fd. og -ár og dvalarkostnaöur. b) Útgjöld umfram venjulegan framfærslukostnað og I hverju fólgin. c) Bætur og styrkir vegna barns- ins á yfirstandandi ári. d) Læknisvottorö fylgi eöa staö- festing stofnunar þar sem barniö dvelur. Vegna foreldra eöa annarra vandamanna á framfæri umsækj- anda. a) Nafn, nafnnúmer, fd. og -ár og lögheimili aöilans. b) Útgjöld af þessum ástæðum og I hverju þau eru fólgin. c) Tekjur, bætur og styrkir þess aöila á slöasta ári sem umsækj- andi telur á framfæri sinu. d) Greiðslur sem umsækjandi fær til framfærslu aöilans. Vegna menntunar barna eldri en 16 ára. a) Nafn og nafnnúmer, fd. og -ár og lögheimili nemandans. b) Nafn og nafnnúmer maka nemandans og fjöldi barna á framfæri. c) Nám, námstlmi á árinu og nafn skóla. d) Tekjur nemandans, innan- lands og erlendis, á slöasta ári, námsstyrkir, svo og lántökur I tengslum viö námiö. e) Styrkur til nemandans. I hverju fólginn. Vegna eignatjóns sem umsækj- andi hefur oröiö fyrir. a) Tegund eignar og eignartimi. b) Hvaða tjón varö á eigninni og hvenær þaö varö. c) Heildarskaöi af völdum tjóns- ins og fjárhæö tjónbóta. Vegna tapa á útistandandi kröf- um sem ekki stafa af atvinnu- rekstri. a) Hvenær lániö var veitt eöa I ábyrgö gengiö og af hvaöa ástæðum. b) Nafn lántakanda, nafnnúmer og lögheimili. c) Leggja þarf fram vottorð og gögn meö umsókn fyrir þvl aö Utlán sé tapaö eöa ábyrgö fall- in án möguleika til endurkröfu. Vegna þess aö umsækjandi lætur af störfum vegna aldurs. a) Hvenær umsækjandi lét af störfum eöa mun láta af störfum. b) Aætlaðar tekjur, þ.m.t. bætur og styrkir, umsækjanda á yfir- standandi ári. Val á frádrætti. Staðfesta skal meö x I viökom- andi reit þá frádráttarreglu sem framteljendur velja. Hjónum ber sameiginlega aö velja sömu frá- dráttarreglu. Þeir framteljendur, sem óska þess aö skattstjóri velji frádráttarregluna fyrir þeirra hönd, skulu ekki merkja þessa reiti en geta þess i lið „Athuga- semdir fremteljanda”, en jafnframt ber þeim aö fylla út fjárhæöir skv. báöum frádráttar- reglunum, þ.e. bæöi fremri og aftari samtöludálk liöa T 8 — T 13, sbr. nánari skýringar i leiö- beiningum um liöinn „Frádráttur D og E eöa fastur frádráttur”, hér á eftir. UNDIRRITUN FRAMTALS Þegar útfyllingu framtalseyðu- blaösins er lokiö aö öllu leyti skal þaö undirritaö I þessum reit. Hjón skulu bæöi undirrita framtals- eyöublaöiö. Vanti undirskrift annars hvors hjóna er framtaliö taliö ófullnægjandi (sama gildir þótt annað hvort þeirra hafi eng- ar tekjur). Ef annaö hvort hjóna getur ekki undirritaö framtaliö vegna fjarveru, veikinda eöa af öörum óviöráöanlegum ástæöum, skal geta þess og ástæöu I liðnum „Athugasemdir framteljanda”. T 1. A-tekjur. Framtal eiginkonu A-tekjur Laun og endurgjald fyrir hvers konar vinnu, starf eða þjónustu Greiðandi ' ( ■ ' ' ■ ► m Greiðandi •■■penmgar, risnufé eigin atvinnurekstur UjKrónur ► + ■ skiptir máli hver tekur viö greiöslu né I hvaöa gjaldmiöli goldiö er. Vinni framteljandi hjá lögaöila, sem hann telst tengdur vegna eignar- eöa stjórnaraöildar hans. maka hans eöa ófjárráöa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.