Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 5
5 barna og launatekjur hans eru lægri en þær heföu orðið ef hann hefði innt starf sitt af hendi fyrir ótengdan aðila, ber honum að telja launatekjur sinar I þessum reit en auk þess skal hann telja fram i reit (24) mismun þessara launatekna og þeirra launa sem hann hefði haft fyrir starf sitt á vegum ótengds aðila. I lesmáls- dálk skal rita nöfn launagreið- enda og launaupphæð i kr. dálk. Ef launagreiöendur eru fleiri en nimast i lesmálsdálki, þrátt fyrir mögulega tviskiptingu lesmáls og kr. dálka, er framteljendum bent á aö nota „Framhaldsblað” sem fæst hjá öllum skattstjórum og umboðsmönnum þeirra. Siðan skal leggja allar launafjárhæð- irnar saman og færa i einni sam- Reitur (25) Hér skai færa alla fæðispeninga eða fæðisstyrki, sem launþegar hafa fengiö greidda fyrir sig og fjölskyldu sina. — Ekki skiptir máli hvort greiðslan er fyrir fullt fæði eða hluta, innan eða utan heimilissveitar. Sérstök athygli er vakin á þvi ab greiðslur sem sjómenn á Islenskum fiskiskipum fá frá á- hafnadeild aflatryggingasjóðs til að standa undir fæðiskostnaði sinum um borb i islenskum fiski- skipum telst ekki til tekna. Um þann hluta fæðispeninga sem ekki er talinn framteljendum til hagsbóta og færist sem frá- dráttur visast til leiðbeininga viö reit (34). Reitur (26). Fæðis hlunnindi. Launþegar skulu telja hér til tekna fæði sem vinnuveitandi lét þeim I té endurgjaldslaust (fritt). Rita skal dagfjölda I lesmálsdálk og margfalda hann með: 2.700 kr. fyrir fullt fæði fullorð- ins 2.100 kr. fyrir fullt fæöi barns 1.050 kr. fyrir hluta fæöis (ein máltið) Allt fæði, sem fjölskyldu laun- þega er látið I té endurgjaldslaust hjá vinnuveitanda hans, ber að telja hér til tekna á sama hátt. Sérhver önnur fæðishlunnindi, látin launþega og fjölskyldu hans i té endurgjaldslaust, ber að telja til tekna á kostnaöarveröi. Reitur (31) Hér má færa þá upphæö sem framteljanda á aldrinum 16-25 ára var skylt að spara og innfærö er I sparimerkjabók árið 1979. Skyldusparnaður er 15% af launatekjum eöa sambærilegum atvinnutekjum sem unnið er fyrir á árinu. Sparimerkjakaup um- fram skyldu eru ekki frádráttar- bær. Reitur (32) 1 þennan reit má færa til frá- dráttar á móti ökutækjastyrksbr. reit (22) sannanlegan kostnað vegna rekstrar ökutækisins við öflun þessara tekna. Þvi aðeins telst ökutækja- kostnaöur sannaður að fullnægt sé öllum neöangreindum skilyrð- um: 1. aö fram sé lögð á þar til gerðu eyðublaði (Okutækjastyrkur og ökutækjarekstur), eða á annan jafn fullnægjandi hátt, nákvæm sundurliðun á heildarrekstrar- kostnaði ökutækisins, þ.m.t. árleg fyrning bifreiðar sem reiknast 385.000 kr. Árleg fyrn- ing annarra ökutækja en bif- reiða reiknar 10% af kaupveröi (stofnverði). Fyrning ökutækis sem notaö er hluta úr ári reikn- ast hlutfallslega. 2. að fram sé lögð á sama eyðu- blaðiogum ræðirl l.eðaá ann- an jafn fullnægjandi hátt, greinargerö um heildarnotkun ökutækisins á árinu, þannig sundurliðuð: a. Einkaafnot i km. b. Notkun I þágu vinnuveitanda I km. c. Akstur á milli heimilis og vinnustaðar I km. Hafi fram- teljandi ekki rétt til frádráttar fargjalda vegna langferða milli heimilis og vinnustaöar skal reikna til notkunar I þágu vinnuveitanda 70% og til einka- þarfa 30% aksturs milli tölu I reit (21),Ef vinnutimabil framteljenda er aðeins hluta úr ári eða árslaun óeðlilega lág skal gefa skyringar I athugasemdalið á 4. sibu framtals, ef ástæður, svo sem nám, aldur, veikindi o.fl., koma ekki fram á annan hátt i framtali. ATHYGLI LIFEYRISÞEGA er vakin á þvi að þrátt fyrir breyt- ingar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt skulu tekjur af llfeyri teljast i liönum T 5 Aðrar A-tekjur á þann veg er fyrir er mælt I leið- beiningum við lið T 5. Reitur (22) Hér skal færa ökutækjastyrki sem launaþegar fá greidda. Um þann hluta fæðishlunninda sem ekki er talinn framteljendum til hagsbóta og færist sem frá- dráttur visast til leiðbeininga viö reit (34). Sérstök athygli er vakin á þvi að frítt fæði sjómanns, er hann fær hjá útgeröarmanni um borð i skipi, telst ekkitil tekna. Reitur (27). Fritt hús- næði. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af Ibúðarhús- næði, sem vinnuveitandi hans lætur honum i té endurgjalds- laust, skal framteljandi rita I les- málsreit fjárhæð gildandi fasteignamats þessa ibúðarhús- næðis (þ.m.t. bflskúrs) og lóðar og mánaöarfjölda afnota. Telja skal til tekna i reit (27) 2,7% af þeirri fjárhæb fyrir ársafnot en annars eins og hlutfall notkunar- tima segir til um. Hafi launþegi afnot Ibúðarhús- næðis, sem vinnuveitandi hans lætur honum I té gegn endurgjaldi sem er lægra heldur en 2,7% af gildandi fasteignamati hlutaöeig- andi ibúöarhúsnæöis (þ.m.t. bil- skúrs) og lóðar, skal meta laun- þega mismuninn til tekna eftir þvi sem hlutfall notkunartima heimilis og vinnustaðar. Hafi framteljandi hins vegar rétt til frádráttar fargjalda vegna langferða milli heimilis og vinnustaðar skal allur akstur milli heimilis og vinnustaöar teljast til einkaþarfa. 3. aö fram sé lögð greinargerö frá vinnuveitanda um ástæður fyr- ir greiöslu ökutækjastyrksins og hvernig hún hefur verið ákvörðuð. Til frádráttar skal leyfa þann hluta af heildarrekstrarkostnaöi bifreiöarinnar sem svarar til af- nota hennar I þágu vinnuveit- anda, þó aö hámarki þá fjárhæð sem út kemur meö þvi að marg- falda með 86 kr. þá kllómetratölu sem ákvöröuð hefur verið sem akstur I þágu vinnuveitanda. Aldrei leyfist þó hærri fjárhæö til frádráttar en talin er Hil tekna sem ökutækjastyrkur. Þó skal þess gætt við ákvörðun þessara afnota að eðlilegur akstur vegna einkanota hafi komið fram. (7.000 km. án aksturs milli heimilis og vinnustaðar eru taldir hæfileg viðmiðun i flestum tilvikum.) Séu einkaafnot lægri ber framtelj- anda aö láta fylgja fullnægjandi skýringar á þessu fráviki, t.d. á framhlið eyðublaðsins. Frá kröfunni um sannanlegan ökutækjakostnað og þar með um útfyllingu og skil greinds eyöu- blaðs er þó falliö I eftirtöldum til- vikum: a. Undanþága. Hafi framteljandi I takmörkuðum og tilfallandi tilvikum notað ökutæki sitt I þágu vinnuveitanda sins að beiöni hans og fengið endur- greiðslu (sem talin er til tekna eins og hver annar ökutækja- styrkur) fyrir hvérja einstaka ferð. I slikum tilvikum skal framteliandi leggja fram Skiptir ekki máli i hvaða formi ökutækjastyrkurinn er greiddur, hvort heldur sem föst árleg eða timaviðmiðuö greiðsla, sem kfló- metragjald fyrir ekna km, eða sem greiðsla eba endurgreiðsla á rekstrarkostnaöi ökutækis að fullu eða að hluta. Um fjárdrátt vegna kostnaðar á móti öku- tækjastyrk visast f leiðbeiningar viö reit (32). Reitur (23) Hér skal færa dagpeninga og ferðapeninga sem vinnuveitandi hefur greitt launþega vegna ferða á vegum hans utan venjulegs vinnustaöar. Sama gildir um fengið risnufé. — Um frádrátt segir til um og telja til tekna I reit l (27). Sá hluti orkukostnaðar laun- I þega sem vinnuveitandi hans greiðir skal einnig talinn hér að fullu til tekna. Endurgjaldslaus afnot laun- þega á orku (rafmagni og hita) skulu talin að fullu til tekna i reit (27) á kostnaöarveröi svo og húsaleigustyrkur, sem vinnuveit- andi greiðir launþega sinum. Um þann hluta húsnæðishlunninda sem ekki er talinn framteljendum til hagsbóta og færist sem frá- dráttur, visast til leiöbeininga við reit (34). Reitur (28) Til tekna 1 reit (28) skal færa fatnað sem vinnuveitandi lætur framteljanda I té án endurgjalds og ekki er reiknaður til tekna 1 öðrum launum. Tilgreina skal hver fatnaðurinn er og telja til tekna skv. mati sem hér segir: Einkennisföt karla 50.400 kr. Einkennisföt kvenna 34.600 kr. Einkennisfrakki karla 39.000 kr. Einkennisfrakki kvenna 25.800 kr. Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaöar ber að telja þá fjárhæö akstursdagbókaryfirlit eða reikninga sem sýna tilgang aksturs, hvert ekiö og vega- lengd i km ásamt staöfestingu vinnuveitanda. Sé þessum skil- yrðum fullnægt og talið aö hér sé um raunverulega endur- greiöslu afnota að ræða í þágu vinnuveitanda, enda fari þau ekki I heild sinni yfir 3.000 km á ári, má færa til frádráttar fjár- hæð sem svarar til kllómetra- notkunar margfaldaðrar með 86 kr., þó aldrei hærri fjárhæö en talin var til tekna. b. Hafi framteljandi fengiö greiðslu frá rlkinuá árinu 1979 fyrir akstur (eigin) ökutækis sins I þess þágu og greiðslan veriö greidd skv. samningi, samþykktum af fjármálaráðu- neytinu, er framteljanda heimilt, án sérstakrar greinar- gerðar, að færa til frádráttar sömu upphæð og talin var til tekna vegna þessarar greiöslu, enda liggi fyrir eða framtelj- andi láti I té eftir áskorun ótvi- ræða sönnun þess að samning- ur, samþykktur af fjármála- ráöuneytinu, hafi veriö i gildi á árinu 1979. Sama regla skal gilda um þá ökutækjastyrki sem ákvebnir eru af Alþingi. Skattstjórum er heimilt aö fallast á notkun þessarar matsreglu 1 sambandi við ökutækjastyrki sem greidd- ir eru af sveitarstjórnum, stofnunum, sjóðum og félögum, enda sýni þessir greiðsluaöilar fram á þab við hlutaðeigandi skattstjóra að akstursþörf og ákvöröun greiðslu ökutækja- styrkja sé innan svipaðra reglna og gilda við ákvörðun á greiðslu ökutækjastyrkja sem samþykktir hafa verið af fjár- málaráðuney tinu. vegna kostnaðar á móti ofan- greindum greiðslum vfsast i leið- beiningar við reit (33). Reitur (24) Hér skal færa reiknuð laun við eigin atvinnurekstur eða sjálf- stæba starfsemi, viö atvinnu- rekstur maka eða viö atvinnu- rekstur og starfsemi sem unnin er I sameign með öðrum. Launin skulu ekki reiknuö lægri en þau hefðu oröið ef starfið væri unnið á vegum óskylds eða ótengds aöila. Fyrir þessum reiknuöu launum skal gera grein á sérblaði meö eða með athugasemd á rekstrar- reikningi. Sjá ennfremur leiöbein- ingar við reit (21) um störf hjá tengdum lögaöila. að fullu til tekna með öðrum laun- um I reit (21) Um þann hluta fatnaðarhlunninda, sem ekki er talinn framteljendum til hags- bóta og færist til frádráttar, vis- ast til leiðbeininga vib reit (34) Reitur (29). Bifreiða- hlunnindi Hafi framteljandi haft afnot af bifreið sem vinnuveitandi lét hon- um endurgjaldslaust i té skal meta afnotin til tekna sem hér segir: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot 86 kr.pr.km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 75kr.pr.km. Yfir 20.000 km afnot 68kr.pr.km. Láti vinnuveitandi launþega I té afnot bifreiðar gegn endurgjaldi, sem lægra er en framangreint mat, skal mismunurinn teljast launþega til tekna. Reitur (30) Hér skal færa á kostnaöarverði öll önnur hlunnindi sem framtelj- endur hafa fengið og ekki eru tal- in i öðrum reitum þessa liðar. Fjárhæðir I reitum (25) — (30) skal leggja saman og færa I sam- töludálk. Reitur (33). Dagpening- ar, ferðakostnaður, risnukostnaður. Frádráttur vegna greiddra dag- peninga. Frá dagpeningum, sem vinnu- veitandi hefur greitt launþega vegna ferða hans utan venjulegs vinnustaöar á vegum vinnuveit- andans og taldir eru til tekna i reit (23) leyfist frádráttur, þó eigi hærri f járhæö en talin er til tekna, sem hér segir fyrir hvern dag sem greiðsla dagpeninga miöast við: 1. vegna feröalaga innanlands 1/1-30/6/79 1/7-31/12/79 Gisting og fæði 12.000 kr. 16.400 kr Heilsdagsfæði 7.500 kr. 9.400 kr Hálfsdagsfæði 3.750 kr. 4.700 kr 2. vegna ferðalaga erlendis 1/1-31/5/79 1/6-31/12/79 a. Á ferðalögum utan N-Ameriku Jafnvirði V-þýskra marka Gisting og fæði ,180 195 Heiisdagsfæði 120 130 Hálfsdagsfæði 60 65 b. Á ferðalögum innan N-Ameriku Jafnvirði Bandarikjadollara Gisting og fæði 80 90 Heilsdagsfæði 54 60 Háfsdagsfæði 27 30 c. A ferðalögum erlendis við þjálfun og eftirlitsstörf skal fjárhæð skv. a-liö lækkuð um 38% og skv. b-lið um 40% Vari fjarvera launþega lengur en 60 daga samtals á árinu skal frádráttur sá sem hann ætti rétt á samkvæmt reglum þessum lækkaður um 1.650 kr. fyrir hvem fjarvistardag sem umfram er 60 daga á árinu. Frádráttur vegna fargjalda: Fargjöld vegna ferða á vegum at- vinnurekanda. Frá fargjöldum, sem vinnu- veitandi hefur greitt vegna ferða launþega á vegum hans utan venjulegs vinnustaðar og laun- þeginn hefur talið til tekna I reit (23)skal leyfa sömu upphæð sem frádrátt, enda sýni launþeginn fram á að kostnaður hans vegna fargjalda hafi numið jafnhárri fjárhæð. Fargjöld vegna langferða milli heimilis og vinnustaðar. Launþegar, sem stunda atvinnu sina I a.m.k. 25 kilómetra fjar- lægð frá heimili sinu og þurfa dag hvern að fara milli heimilis og vinnustaðar, mega draga frá tekjum sinum greidd fargjöld dag hvern meö áætlunarbifreiðum, eða samsvarandi fjárhæð sé not- að annað flutningstæki, enda sé sá flutningskostnaöur sem vinnu- veitandi kann að hafa endurgreitt launþega talinn að fullu til tekna i reit (23) A sama hátt skulu þeir launþegar sem hafa húsnæðisað- stöðu á vinnustað á vegum vinnu- veitanda njóta frádráttar frá tekjum vegna greiddra fargjalda I samræmi við tilhögun vinnu á hverjum staö, þó eigi hærri fjár- hæð en svarar til einnar ferðar fram og til baka með áætlunarbif- reið fyrir hverja unna viku. Launþegi sem starfar fjarri heimilisinu óslitiði a.m.k. 3mán- uöiað jafnaði, má draga frá tekj- um sinum fargjald fram og til baka með áætlunarbifreib, eða samsvarandi fjárhæð sé annað farartæki notaö, enda sé farlægð milli heimilis og vinnustaðar a.m.k. 100 km. Frádráttur vegna greidds risnu- fjár. Frá risnufé, sem vinnuveitandi hefur greitt launþega og hann hefurtaliðtiltekna ireit (23)skal leyfa sannanlegan risnukostnaö, þó eigi hærri fjárhæð en talin er til tekna sem risnufé. Til sönnunar á risnukostnaði ber ab senda sundurliöun kostnaðar, tilefni risnu, svo og greinargerð frá vinnuveitanda um ástæöur fyrir greiöslu risnu- fjár og hvernig hún hefur veriö ákvöröuö. Frá kröfu um sönnun risnu- kostnaðar til frádráttar, sem aldrei má nema hærri fjárhæð en talin hefur verið til tekna sem risnufé, má falla: a. hjá þeim sem fá greitt risnufé skv. ákvörðun löggjafarvalds- ins, b. hjá öörum opinberum sýslunarmönnum sem taka laun sambærileg við launa- flokka B.S.R.B. 031 og 032 og B.H.M. 122, þó að hámarki til frádráttar 50.000 kr. og 30.000 kr., hjá þeim sem taka laun sambærileg við launaflokka B.S.R.B. 026-030 og B.H.M. 117- 121, enda fylgi greinargerð frá vinnuveitanda. c. hjá fyrirsvarsmönnum I þjón- ustu annarra aðila sem hafa hærri eöa jafnhá laun og um- ræddir embættismenn, að þvi tilskildu að þeir séu I iorsvari fyrir fyrirtækjum eöa stofnun- um þar sem bersýnilega þarf á risnufé að halda, þóað hámarki til frádráttar 50.000 kr. enda fylgi greinargerö frá vinnuveit- anda. d. hjá yfirmönnum á farskipum: 1. hjá skipstjórum þar sem eng- inn bryti er um borö 250.000 kr. á ári, 2. hjá skipstjórum þar sem bryti er um borð 180.000 kr. á ári, 3. hjá brytum 66.000 kr. á ári, 4. hjá I. stýrimanni og yfirvél- stjóra 45.000 kr. á ári. enda fylgi greinargerö frá vinnuveitanda. •/<S Reitur (34) Hér má færa sem frádrátt þann hluta hlunninda samanlagt sem veittur er með fæði, húsnæöi, fatnaði eöa öðrum hliðstæðum hætti og færð eru til tekna en eigi er talinn manni til hagsbóta með hliðsjón af heimilisástæðum og öðrum atvikum, aö mati rikis- skattstjóra, svo sem: ' T 2. A-tekjur, hlunnindi. T2 Laun greidd i hlunn- indum ^SFaeöispenmgar | F*ði WiiKrðnur 1 Dagar ■■■ Fatnaöur, hvaða J^Krónur Húsnaeöi 1 Fasteignamat 1 ■ ^Hkrónur Mán. ■■■ Bifreiðahlunnindi ! Onnur hlunnindi, hvaöa ■UilKránur ► T 3. Frádráttur A. T3 Ell Skylduspirnaður KHKos'tnaður t móti HUdupemngar. lerða- Hlunnmdi til ffádráttar HLaun skv. 5. tl. "■okutækjaatync ■■■kostnaöur, risnukostn. ^"A-liöar 30. gr. Frádr. A ►

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.