Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 7
^SfwairriHWfyi^ritnlarflrffr
7
Fæðisfrádráttur. Frá-
dráttur frá hlunninda-
mati fæðis eðá greiddra
fæðisstyrkja (fæðispen-
inga).
Frú greiddum fæBisstyrkjum
(fæBispeningum) til launþega og
frá hlunnindamati fæ&is laun-
þega, sem fært er til tekna I reit-
um (25) og (26) skal leyfa sem
frádrátt 1.050 kr. á dag mi&aB viB
sama fjölda fæBisda^areBa fjölda
daga þegar greiddur var fæ&is-
styrkur (fæBispeningar), þó ekki
fyrir þá daga sem launþegi fékk
greiddan fæBisstyrk (fæBispen-
inga) meBan hann var i orlofi eBa
veikur.
Enginn frádráttur leyfist frá
hlunnindamati fæBis sem vinnu-
veitandi lét fjölskyldu launþega i
té endurgjaldslaust né heldur frá
fjárhæB fæBisstyrkja (fæBispen-
inga) sem vinnuveitandi greiddi
launþega vegna fjölskyldu hans.
Frádráttur frá hlunnindamati
húsnæðis eða greiddra húsaleigu-
styrkja.
Eigi launþegi IbúBarhúsnæBi
eBa leigi IbúBarhúsnæBi til eigin
nota, sem ekki er notaB meBan
hann nýtur húsnæBishlunninda,
leyfist honum sem frádráttur frá
hlunnindamati húsnæBis sama
fjárhæB og færB er til tekna i reit
(27).
Frá greiddum húsaleigustyrk,
sem færBur hefur veriB til tekna i
reit (27) leyfist frádráttur sem
hér segir:
Eigi framteljandi ibúBarhús-
næBi e&a leigi IbúBarhúsnæBi til
eigin nota innan heimilissveitar
sinnar og þetta ibúBarhúsnæBi er
ekki notaB meBan hann fær
greiddan húsaleigustyrk skal
draga frá greidda húsaleigu fyrir
ibúBarhúsnæBi, þó eigi hærri fjár-
hæB en nemur húsaleigustyrk,
enda hamli fjarlægB milli
heimilissveitar og dvalarsta&ar
búsetu i heimilissveit. Noti fram-
teljandi hins vegar ibúBarhús-
næBi, sem hann á I staö þess aö
taka ibú&arhúsnæ&i á leigu, skal
frádráttur nema sama sannan-
legum kostnaöi og leyföur er til
frádráttar skv. gildandi skatta-
lögum frá leigutekjum manna'af
útleigu IbúBarhúsnæBis, þó eigi
hærri fjárhæö en nemur húsa-
leigustyrk.
Frádráttur frá hlunnindamati
fatna&ar.
Frá hlunnindamati fatnaBar
sem færöur er til tekna i reit (28)
skal leyfa sem frádrátt:
50% af hlunnindamati ein-
kennisfatnaöar hjá áhöfnum
loftfara og skipa, svo og toll-
vörBum.
100% af hlunnindamati ein-
kennisfatnaöar þegar hann er
nær aidrei notaöur i starfi og
af hlunnindamati einkennis-
fatnaöar sem er eign vinnu-
veitanda en látin launþega I té
vegna timabundinna starfa
sem ekki vara lengur en 4
mánúBi á ári.
Reitur (35)
Hér má færa sömu upphæö
launa og talin hefur veriö til tekna
i reit (2l)ef um er aö ræöa launa-
tekjur sem greiddar eru emb-
ættismönnum, fulltrúum og öör-
um starfsmönnum sem starfa hjá
alþjóöastofnunum eða rikjasam-
tökum, enda sé kve&iö á um
skattfrelsiB i samningum sem Is-
land er aöili aB.
FjárhæBir i reitum (31) — (35)
skal leggja saman og færa i sam-
töludálk.
T 4. Samtala hreinna
launatekna skv. liðum
Tl — T 3.
Velja má 10% ef þessari samtölu sem fastan frádrátt í stað frádráttar D og E. Fœrist í reit 58
Til vals fastafrádráttar.
Hér skal færa þá fjárhæö niöur-
stööu sem fæst meB þvi aö leggja
saman allar tekjur I samtöludálk
T 1 og T 2 og draga frá fjárhæö i
samtöludálk T 3. Af þessari fjár-
hæB (samtölu) ásamt fjárhæöum
lifeyristekna sem taldar eru til
tekna I liö T 5, sbr. tl. 1 — 3 i leiB-
beiningum um liö T 5 reiknast
fastur frádráttur sem framtelj-
endum er heimilt aö velja 1 staB
frádrátta D og E i liöum T 8 og T
11. Sjá nánar leiöbeiningar viB
reit (58).
‘ Athuga skal aö hjónum ber að
velja sömu frádráttarreglu.
T 5. Aðrar A-tekjur.
1 þennan liB skal færa allar aör-
ar tekjur en þær.sem færa skal i
liBum T 1 og T 2, svo og i liBi T 10
(sbr. T 14 og T 16) og T 12.
Vegna breytinga á lögum um
tekjuskatt og eignarskatt aö þvi
er varBar meöferö lifeyris er
nauösynlegt aB tekjum þeim sem
telja ber til tekna I þessum liB sé
skipt i tvo meginhluta, annars
vegar tekjur af lifeyri og hins
vegar aörar tekjur. Ariöandi er
aö tekjur af lifeyriséu fram tald-
ar i þessari röö:
1. Elii- eöa örorkulifeyri frá al-
mannatryggingum, þ.m.t. svo
nefnd tekjutrygging og frekari
uppbót á elli- og örorkulifeyri.
2. Allar aðrar bóta- og lffeyris-
greiðslur frá almannatrygging-
um (Tryggingastofnun rikisins)
þó að undanteknum sjúkra- og
slysadagpeningum sem greiddir
eru af sjúkrasamlögum og al-
mannatryggingum, en þær
greiBslur teljást meB öörum tekj-
um, sbr. tl. 4 um þennan liö fram-
tals.
Til tekna ber ekki aB telja: .
a. barnalifeyri ef annaö hvort
foreldra er látiB eöa barn er
ófeöraB, en þessarar greiBslu
skal þó getiö I reit fyrir fengin
meölög.
b. dánarbætur (svo nefndar 8 ára
bætur) sem ákveönar eru I einu
lagi.
c. örorkubætur fyrir varanlega
örorku sem ákveönar eru I einu
lagi.
Sjá síðu 8.
Aurfýs-
endur
ouglysingodeild Timons
On serstoks oukogjold;
\ 5
^,
NÝIR KAUPENDUR
HRINGI)
BLAÐIÐ
KEWIUR UMHÆL
SIMI 86300
NW OMIC REIKNIVÉLIN Eií HELMINGI
FVRiRFEftftARMINNI Ofl TÖUÍVERT ÓDVRARI
Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl-
skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja
Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur
fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni.
Omic 410 PD skilar útkomu bæði á
strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur
að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt
og vel.
HVERRSGATA
\
Við byggjum upp
framtíð fyrirtækis þíns.
Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst
á markaðinn voru þær sérhannaðar
samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif-
stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu
Omic 312 PD, Omic 210 PD og Omic 210
P, sannkallaðar metsöluvélar.
Komið og kynnist kostum Omic.
Verðið og gæðin tala sínu máli.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
V>, + “x _ >2? Hverfisgötu 33
Simi 20560