Tíminn - 28.02.1980, Blaðsíða 11
ákveöiö á eftirtöldum bilsafurB-
um til heimanotkunar þar sem
ekki er hægt aB styBjast viB
markaBsverB:
2.1.1. Afurfiir og uppskera:
Mjólk, þar sem mjólkursala fer
fram.sama verBog til neytenda................... 169. kr.pr.kg
Mjólk, þar sem engin mjólkursala er
fram, miBaB viB 5001. neyslu á mann............. 169 kr.pr.kg.
Mjólk til búf járfóBurs.......................... 70 kr.pr.kg.
Hænuegg (önnur egg hlutfallslega) ... .......... 1.080 kr.pr.kg.
SauBfjárslátur ................................. 1.335 kr.pr.stk.
Kartöflur til manneldis ....................... 19.100 kr.pr.100 kg.
Rófur til mannelsis .......................... 28.800 kr.pr.pr.100 kg
Kartöflur og rófur til skepnufóBurs ............ 2.560 kr.pr.100 kg.
2.1.2. Búfé til frálags (slátur meB taliB):
Dilkar .................................................. 22.000 kr.
Veturgamalt.............................................. 29.000 kr.
Geldar ær................................................ 28.000 kr.
Mylkar ær og fullorBn. hrútar............................. 14.800 kr.
SauBir.................................................... 35.600 kr.
NautI.ogll.fi........................................... 189.000 kr.
Kýr I. og II. fl........................................ 126.000 kr.
Kýr III.ogIV.fl........................................... 86.000 kr.
Ungkálfar................................................. 9.500 kr.
Folaldakjöt 1. fl........................................ 63.000 kr.
Tryppakjöt I.fl.......................................... 89.000 kr.
Hrossakjöt I.fl......................................... 100.000 kr.
Folaldakjöt II. fl........................................ 45.000 kr.
Tryppakjötll.fl........................................... 64.000 kr.
Hrossakjöt II. fl........................................ 70.000 kr.
Hrossakjöt III.fl........................................ 39.000 kr.
Svin 4-6 mán ............................................. 80.000 kr.
2.1.3. VeiBi og hlunnindi:
Lax................................................. 2.500 kr.pr.kg.
SjóBbirtingur....................................... 1.000 kr.pr.kg.
Vatnasilungur......................................... 700 kr.pr.kg.
ÆBardúnn.......................................... 124.000 kr.pr.kg.
2.1.4. KindafóBur:
Metast 50% af eignarmati sauB-
fjár.
2.2.0. Hlunnindamat til tekna:
2.2.1. Afnot bifreiBa.
Láti vinnuveitandi launþega I té
afnot bifreiBar gegn endurgjaldi
sem lægra er en framangengt
mat skal mismunurinn teljast
launþega til tekna.
2.2.2. FatnaOur.
EinkennisfatnaBur, sem
FatnaBur sem ekki telst ein-
kennisfatnaBur, skal talinn til
tekna á kostnaBarverfii.
Sé greidd ákveBin f járhæB I staB
fatnaBar ber aB telja þá fjárhæB
aB fullu til tekna.
FjárhæB fæBisstyrk (fæBispen-
inga) I staB fulls fæBis eBa fæBis
aB hluta ber aB telja til tekna aB
fullu.
Allt fæBi, sem fjölskyldu laun-
þega er látiö f té endurgjaldslaust
hjá vinnuveitanda hans, svo og
fjárhæB fæBisstyrkja (fæBispen-
inga) sem launþega er greidd frá
vinnuveitanda hans vegna fjöl-
skyldu launþegans, ber aB telja til
tekna á sama hátt.
Sérhver fæBishlunnindi, látin
launþega og fjölskyldu hans i té
endurgjaldslaust, ber aB telja til
tekna á kostnaöarverBi.
2.2.4. HúsnæBi og húsaleigustyrk-
ur.
Endurgjaldslaus afnot íbúBar-
húsnæBis, sem vinnuveitandi læt-
ur launþega sfnum í té, skulu
metin launþega til tekna sem hér
segir:
3.0.0. Mat til frádráttar:
3.1.0 Frádráttur vegna greiddra
dagpeninga.
Frá dagpeningum, sem vinnu-
veitandi hefur greitt launþega
vegna fer&a hans utan venjulegs
1. Vegna ferBalaga
innanlands
Gisting og fæöi
HeilsdagsfæBi
Hálfsdagsfæöi
2. Vegna feröalaga
erlendis
a. A feröalögum
utan N-Amerfku
Gisting og fæöi
HeilsdagsfæBi
HálfsdagsfæBi
b. A feröalögum
innan N-Amerfku
Gisting og fæBi
HeilsdagsfæBi
HálfsdagsfæBi
Endurgjaldslaus afnot
launþega af bifreiö, sem
vinnuveitandi hans lætur honum f
té, skulu metin honum til tekna
sem hér segir:
vinnuveitandi lætur launþega i té
án endurgjalds, skal metinn hon-
um til tekna sem hér segir:
Einkennisföt karla 50.400 kr.
Einkennisföt kvenna 34.600 kr.
Einkennisfrakki karla 39.000 kr.
Einkennisfrakki kvenna 25.800 kr.
2.2.3. Fæfii og fæfiisstyrkur
(fæfiispeningar).
Fullt fæöi, sem vinnuveitandi
lætur launþega f té endurgjalds-
laust, skal metiB honum til tekna
sem hér segir:
2.7% af gildandi fasteignamati
hlutabeigandi fbúBarhúsnæöis,
(þ.m.t. bflskúr) og lóBar fyrir
ársafnot en annars eins og hlut-
fall afnotatfma segir til um.
Endurgjaldslaus afnot laun-
þega á orku (rafmagni og hita)
skulu talin aB fullu til tekna á
kostnaöarveröi.
Hafi launþegi afnot fbúöarhús-
næöis sem vinnuveitandi hans
lætur honum f té gegn endurgjaldi •
sem er lægra heldur en 2.7% af
gildandi fasteignamati hlutaö-
eigandi ibúöarhúsnæBis(þ.m.t.
bflskúr) og lóöar, skal meta laun-
þega mismuninn til tekna eftir
þvf sem hlutfall notkunartfma
segir til um. Sá hluti orkukostn-
aBar launþega sem vinnuveitandi
hans greiBir skal talinn aö fullu til
tekna.
Húsaleigustyrk, sem vinnu-
veitandi greiBir launþega sfnum
ber aö telja til tekna aö fullu.
vinnustaöar á vegum vinnuveit-
andans og launþega ber aB telja
til tekna, skal leyfa frádrátt þó
eigi hærri fjárhæö en talfn er til
tekna, sem hér segir fyrir hvern
dag sem greiösla dagpeninga
miöast viö:
1/2-31/5/79 1/6-31/12/79
JafnvirBi V.-þýskra marka
180 195
120 130
60 65
JafnvirBi Bandarikjadollara
80 90
54 60
27 30
c. A feröalögum erlendis viö
þjálfun og eftirlitsstörf skal
fjárhæB skv. a-liö lækkuB um
38% og skv. b-liö um 40%.
Vari fjarvera launþega lengur
en 60 daga samtals á árinu skal
frádráttur sá sem hann ætti rétt á
samkvæmt reglum þessum
lækkaöur um 1.650 kr. fyrir hvern
fjarvistardag sem umfram er 60
daga á árinu.
3.2.0. Frádráttur vegna
fargjalda:
3.2.1. Fargjöld vegna ferfia á
vegum atvinnurekanda.
Frá fargjöldum, sem vinnu-
I veitandi hefur greitt vegna feröa
launþega á vegum hans utan
venjulegs vinnustaöar og laun-
þeginn hefur taliB til tekna, skal
leyfa sömu upphæfi sem frádrátt,
enda sýni launþeginn fram á aö
kostnaBur hans vegna fargjalda
hafi numiB jafnhárri fjárhæö.
3.2.2. Fargjöld vegna langfer&a
milli heimilis og vinnustaðar.
Launþegar, sem stunda atvinnu
sfna f a.m.k. 25 kflómetra fjar-
lægfi frá heimili slnu og þurfa dag
hvern aö fara milli heimilis og
vinnustaöar, mega draga frá
tekjum sinum greidd fargjöld
meö áætlunarbifreiBum, eða
samsvarandi fjárhæö sé notaö
annaB flutningstæki, enda sé sá
flutningskostnaöur sem vinnu-
veitandi kann afi hafa endurgreitt
launþega talinn aö fullu til tekna.
A sama hátt skulu þeir launþegar !
sem hafa húsnæ&isaöstööu á í
vinnustaB á vegum vinnuveitenda i
njóta frádráttar frá tekjum vegna
greiddra fargjalda f samræmi viö
tilhögun vinnu á hverjum staö, þó
eigi hærri fjárhæö en svarar til
einnar ferBar fram og til baka
meB áætlunarbifreiö fyrir hverja
unna viku.
Launþegi sem starfar fjarri
heimili sfnu óslitiÐ f a.mk. 3
mánuÐi aB jafna&i má draga frá
tekjum sfnum fargjald fram og til
baka meö áætlunarbifreiö, eöa
samsvarandi fjárhæB sé annaö
farartæki notaö, enda sé fjarlægö
milli heimilis og vinnusta&ar
a.m.k. 100 km.
3.3.0. Frádráttur vegna
greidds risnufjár.
Frá risnufé, sem vinnuveitandi
hefur greitt launþega og hann
hefur taliB til tekna, skal leyfa
sannanlegan risnukostnaö, þó
eigi hærri fjárhæB en talin er til
tekna sem risnufé.
Til sönnunar á risnukostna&i
ber aö senda sundurli&un kostn-
aöar, tilefni risnu, svo og greinar-
gerö frá vinnuveitanda um ástæö-
ur fyrir greiöslu risnufjár og
hvernig hún hefur veriö ákvörö-
uö.
Frá kröfu um sönnun risnu-
kostnaöar til frádráttar, sem
aldrei ná nema hærri fjárhæö en
talin hefur veriö til tekna sem
risnufé, má falla:
a. hjá þeim sem fá greitt risnufé
skv. ákvöröun löggjafarvalds-
ins án greinargeröar,
b. hjá öfirum opinberum sýslun-
armönnum sem taka laun sam-
bærileg viB launaflokka
B.S.R.B. 031 og 032 og B.H.M.
122, þó aö hámarki til frádrátt-
ar 50.000 kr. og 30.000 kr., hjá
þeim sem táka laun sambæri-
leg viB launaflokka B.S.R.B.
026 — 030 og B.H.M. 117-121,
enda fylgi greinargerö frá
vinnuveitanda,
c. hjá fyrirsvarsmönnum f þjón-
ustu annarra a&ila sem hafa
hærri eBa jafnhá laun og um-
ræddir embættismenn, aB þvf
tilskildu aö þeir séu f forsvari
fyrir fyrirtækjum eöa stofnun-
um þar sem bersýnilega þarf á
risnufé aö halda, þó aö hámarki
til frádráttar 50.000 kr., enda
fylgi greinargerö frá vinnuveit-
anda,
d. hjá yfirmönnum á farmskip-
um:
1. hjá skipstjórum þar sem eng-
inn bryti er um borö 250.000 á
ári,
2. hjá skipstjórum þar sem bryti
er um borB 180.000 kr. á ári,
3. hjá brytum 66.000 kr. á ári,
4. hjá I. stýrimanni og yfirvél-
stjóra 45.000 kr. á ári,
enda fylgi greinargerö frá vinnu-
veitanda.
3.4.0. Frádráttur kostn-
aðar vegna öflunar öku-
tækjastyrks.
Frá ökutækjastyrkjum, sem
launþegi hefur fært til tekna, skal
leyfa sem frádrátt sannanlegan
kostnaB vegna öflunar þessara
tekna.
Þvi aöeins telst ökutækjakostn-
aöur sannaBur aö fullnægt sé öll-
um ne&angreindum skilyröum:
1. aB fram sé lögB á þar til geröu
eyfiublaöi (ökutækjastyrkur og
ökutækjarekstur), eöa á annan
jafn fullnægjandi hátt, nákvæm
sundurliBun á heildarrekstrar-
kostnaöi ökutækisins, þ.m.t.
árleg fyrning bifreiöar sem
reiknast 385.000 kr. Arleg fyrn-
ing annarra ökutækja en bif-
reiöa reiknast 10% af
kaupveröi (stofnveröi). Fyrn-
ing ökutækis sem notaö er hluta
úr ári reiknast hlutfallslega.
2. aö fram sé lögfi á sama ey&u-
blaöi og um ræfiir f 1, e&a á ann-
an jafn fullnægjandi hátt,
greinargerö um heildarnotkun
ökutækisins á árinu, þannig
sundurliöuö:
.a. Einkaafnot f km.
b. Notkun f þágu vinnuveitanda f
km.
c. Akstur á milli heimilis og
vinnustaöar í km. Hafi fram-
teljandi ekki rétt til frádráttar
fargjalda vegna langferöa milli
heimilis og vinnustaöar skal
reikna til notkunar f þágu
vinnuveitanda 70% og til einka-
þarfa 30% aksturs milli heimil-
is og vinnustaöar. Hafi fram-
teljandi hins vegar rétt til frá-
dráttar fargjalda vegna lang-
feröa milli heimilis og vinnu-
staöar skal allur akstur milli
heimilis og vinnustaBar teljast
til einkaþarfa.
3. aö frani sé lögö greinargerö frá
vinnuveitanda um ástæöur
fyrir greiBslu ökutækjastyrks-
ins og hvernig hún hefur veriB
ákvöröuö.
Til frádráttar skal leyfa þann
hluta af heildarrekstrarkostnaöi
bifreiöarinnar sem svarar til af-
nota hennar I þágu vinnuveit-
anda, þó a& hámarki þá fjárhæö
sem út kemur meö þvf aö marg-
falda meB 86 kr. þá kflómetratölu
sem ákvöröuB hefur verið sem
akstur f þágu vinnuveitanda.
Aldrei leyfist þó hærri f járhæö til
frádráttar en talin er til tekna
sem ökutækjastyrkur. Þó skal
gætt viB ákvöröun þessara afnota
aö eBlilegur akstur vegna einka-
nota hafi komiö fram. (7.000 km.
án aksturs milli heimilis og
vinnustaöar eru taldir hæfileg
viömiBun f flestum tilvikum.) Séu
einkaafnot lægri ber framtelj-
anda aB láta fylgja fullnægjandi
skýringar á þessu fráviki, t.d. á
framhliö eyöublaBsins.
Frá kröfunni um sannanlegan
ökutækjakostnaB og þar meB um
útfyllingu og skil greinds eyöu-
blaös er þó falliö í eftirtöldum til-
vikum:
a. hafi framteljandi I takmörkuB-
um og tilfallandi tilvikum notaö
ökutæki sitt f þágu vinnuveit-
anda sins afi beiöni hans og
fengiö endurgreiöslu (sem talin
er til tekna eins og hver annar
ökutækjastyrkur) fyrir hverja
einstaka ferö. I slikum tilvikum
skal framteljandi leggja fram
akstursdagbókaryfirlit eöa
reikninga sem sýna tilgang
aksturs, hvert ekiö og vega-
lengd I km. ásamt staöfestingu
vinnuveitanda. Sé þessum skil-
yrBum fullnægt og taliö aö hér
sé um raunverulega endur-
greiöslu afnota aö ræöa f þágu
vinnuveitanda, enda fari þau
ekki f heild sinni yfir 3.000 km á
ári, má leyfa til frádráttar f jár-
hæB sem svarar til kflómetra-
notkunar margfaldaörar meB
86 kr., þó aldrei hærri fjárhæB
en talin var til tekna.
b. hafi framteljandi fengiö
greiBslu frá rfkinu á árinu 1979
fyrir akstur (eigin) ökutækis
sfns f þess þágu og greiöslan
veriB greidd skv. samningi,
samþykktum af fjármálaráöu-
neytinu, er framteljanda heim-
ilt, án sérstakrar greinargerö-
ar, aB færa til frádráttar sömu
upphæB og talin var til tekna
vegna þessarar greifislu, enda
liggi fyrir eöa framteljandi láti
f té eftir áskorun ótvfræöa sönn-
un þess aö samningur, sam-
þykktur af fjármálaráöuneyt-
inu, hafi verifi i gildi á árinu
1979.
Sama regla skal gilda um þá
ökutækjastyrki sem ákveönir
eru af Alþingi. Skattstjórum er
heimilt aö fallast á notkun
þessarar matsreglu f kambahdi
viB ökutækjastyrki er greiddir
eru af sveitarstjórnum, stofn-
11
unum, sjóöum og félögum,
enda sýni þessir greiBslua&ilar
fram á þaö viö hluta&eigandi
skattstjóra aB akstursþörf og
ákvörBun grei&slu ökutækja-
styrkja sé innan svipaöra
I reglna og gilda viö ákvöröun á
greiÐslu ökutækjastyrkja sem
samþykktir hafa veriö af fjár-
I málará&uneytinu.
3.5.0 Frádráttur frá
hlunnindamati fatnaðar.
Frá hlunnindamati fatnaöar
sem ber aö telja til tekna, sbr. liö
2.2.2., skal leyfa sem frádrátt:
50% af hlunnindamati ein-
kennisfatnaöar hjá áhöfnum
loftfara og skipa, svo og toll-
vöröum.
100% af hlunnindamati ein-
kennisfatnaBar þegar hann er
nær aldrei notaöur f starfi og
af hlunnindamati einkennis-
fatnaöar sem er eign vinnu-
veitanda en látin launþega f té
vegna tfmabundinna starfa
sem ekki varalengur en 4 mán*
uöi á ári.
3.6.0 Frádráttur frá
| hlunnindamati fæðis
eða greiddra fæðis-
styrkja (fæðispeninga).
Frá hlunnindamati fæöis laun-
þega og greiddra fæ&isstyrkja
(fæBispeninga) til launþega, sem
ber aö telja til tekna, sbr. liö
2.2.3., skal leyfa sem frádrátt
1.050 kr. á dag mifiafi viB sama
fjölda fæðisdaga eða fjölda daga
þegar greiddur var fæöisstyrkur
(fæBispeningar), þó ekki fyrir þá
daga sem launþegi fékk greiddan
fæBisstyrk (fæöispeninga) meöan
hann var f orlofi eBa veikur.
Enginn frádráttur leyfist frá
hlunnindamati fæöis sem vinnu-
veitandi lét fjölskyldu launþega I
té endurgjaldslaust né heldur frá
fjárhæö fæöisstyrkja (fæöispen-
. inga) sem vinnuveitandi greiddi
launþega vegna fjölskyldu hans.
3.7.0 Frádráttur frá
hlunnindamati húsnæðis
eða greiddra húsaleigu-
styrkja.
Eigi launþegi íbúBarhúsnæBi
eöa leigi IbúBarhúsnæBi til eigin
nota, sem ekki er notaö meöan
hann nýtur húsnæ&ishlunninda,
| skal leyfa honum sem frádrátt frá
hlunnindamati húsnæöis sömu
fjárhæB og honum bar aö telja til
tekna. sbr. liö 2.2.4.
Frá greiddum húsaleigustyrk,
sem launþega ber aö telja til
tekna, sbr. li& 2.2.4, skal leyfa til
frádráttar sem hér segir:
Eigi launþegi IbúBarhúsnæBi
efia leigi Ibú&arhúsnæBi til eigin
nota innan heimilissveitar sinnar
og þetta fbúöarhúsnæBi er ekki
notaö meöan hann fær greiddan
húsaleigustyrk skal draga frá
greidda húsaleigu fyrir fbúöar-
húsnæöi, þó eigi hærri fjárhæö en
nemur húsaleigustyrk, enda
' hamli fjarlægö milli heimilis-
sveitar og dvalarsta&ar búsetu i
heimilissveit. Noti launþeginn
hins vegar IbúBarhúsnæBi, sem
hann á f staö þess a& taka fbúBar-
| húsnæBi á leigu, skal frádráttur
nema samá sannanlegum kostn-
aöi og leyf&ur er til frádráttar
| skv. gildandi skattalögum frá
leigutekjum manna af útleigu
fbúöarhúsnæBis, þó eigi hærri
fjárhæö en nemur húsaleigu-
| styrk.
3.8.0 Fæðisfrádráttur
sjómanna.
Hjá sjómönnum á fslenskum
fiskiskipum, sem þurfa sjálfir aö
sjá sér fyrir fæBi og njóta ekki
fæöisgreiöslu frá áhafnadeild
aflatryggingasjóBs, skal sjó-
mannafrádráttur frá tekjum
hækkaBur um 1.650 kr. fyrir hvern
úthaldsdag.
3.9.0 Fæðisfrádráttur
hjá vinnuveitanda
Vinnuveitendur, sem ekki færa
sérreikning yfir fæöiskostnaB
; launþega sinna, mega draga frá
tekjum sfnum af atvinnurekstri
eöa sjálfstæBri starfsemi 1.650 kr.
fyrir hvern heilan fæöisdag sem
þeir láta launþegum sfnum I té
fæöi án endurgjalds. Sama gildir
um fæöi sem vinnuveitandi lætur
fjölskyldu launþegans f té án
endurgjalds.
Reykjavfk 25. janúar 1980.
Sigurbjörn Þorbjörnsson
rfkisskattstjóri
86 kr.pr.km.
7R lr r - - '—
Fyrir fyrstu 10.000 km afnot
Fyrir næstu 10.000 km afnot
Yfir 20.000 km afnot
Fyrir fullt fæöi 2.700 kr.ádag
barns
yngra en 12 ára 2.100 kr. á dag
aö hluta
(einmáltlö) 1.050 kr.ádag
1/1-30/6/79
12.000 kr.
7.500 kr.
3.750 kr.
1/7-31/12/79
16.400 kr.
9.400 kr.
4.700 kr.