Tíminn - 16.03.1980, Page 1

Tíminn - 16.03.1980, Page 1
Sunnudagur 16. mars 1980 63. tölublað—64. árgangur jEflum Tímann Siðumúla 15 • Pósthóif 370 • Jleykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og úskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 SNJ' FRI — i oveöri þvf sem geis- aði á föstudaginn féll snjóflöö á veginn i Hvalfiröi um 5 km frá Botni i átt til Reykjavikur. Tilkynning barst um snjóflóö- iö til vegagerðarinnar laust fyrír kl. 20. Fyrsta tækiö var komið á staöinn um kl. 21 var þaö snjóplógur. Hann átti erfitt meö aö athafna sig og piógurinn var spisslaga svo kalla varö til aöra hjálp. Er Timamenn bar aö um kl. 22 biöu nokkrir tugir bila beggja megin viö snjóftóöiö eftir þvi aö vegurinn yröi opn- aöur. Okumönnum og eldri farþegum þótti illt aö tefjast en yngri kynslóöin skemmti sér ágætlega og fannst þetta góö tilbreyting á túrnum norö- ur eöa suöur. Oliubill og nokkrir velbúnir jeppar komust framhjá snjó- flóöinu meö þvi aö fara niöur fyrir þaö en sú leiö varö fljótt ófær vegna forarbleytu. . Uppúr kl. 23 voru siöan tvær ýtur frá vegageröinni komnar á vettvang og skömmu eftir miönættiö var búiö aö ryöja veginn. Annaö snjófióö féll úr fjalls- hliöinni á svipuöum slóöum, en þaö var minna og náöi ekki nema rétt upp á vegarbrún- ina. r lem mynair a bis, o Fangelsismál á íslandi: ReMtími og reynslulausn - Sjá viðtöl við Þorstein Jónsson í dómsmála- ráðuneytinu og Davíð Þjóðleifsson hjá Vernd, bls. 6-7.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.