Tíminn - 16.03.1980, Side 4

Tíminn - 16.03.1980, Side 4
4 Sunnudagur 16. mars 1980 krossgáta 3271. Krossgáta. Lárétt 1) Togar. 5) Hyl. 7) Maöur. 9) Fugl. 11) Eins. 12) Féll. 13) Frostbit. 15) Eymsli. 16) Þjdlfa. 18) Byggingar. Ló&rétt 1) Tungumál. 2) Vafi. 3) Stafur. 4) Hár. 6) Jurtir. 8) Reykja. 10) Strák. 14) Sprænu. 15) Poka. 17) Oölast. Ráöning á gátu No. 3270 Lárétt 1) Jeppar. 5) Rót. 7) Ske. 9) Tóm. 11) Ká. 12) LI. 13) Alt. 15) Vin 16) Ama. 18) SpiHa. Lóðrétt 1) Jaskar. 2) Pre. 3) Pó. 4) Att.6) Sminka. 8) Kál. 10) Óli. 14) Tap. 15) Val. 17) MI. með morgunkaffinu í spegli tímans bridge Bridge byggist mikiö uppá talningu spilaskiptingar og punkta. Hér er eitt dæmi. Vestur. S. G96 H. 9754 T. 8 L. AKG98 Noröur. S. A4 H. 632 T. AKD L. 76542 Suöur. S. D2 H. AKDGlO T. G765 L. DlO V/AV Austur. S. K108753 H. 8 T. 109432 L. 3 Vestur. Noröur. Austur. Suöur. pass lgrand pass 2lauf pass 2tfglar pass 3hjörtu pass 4hjörtu allir pass 2 lauf suöurs var Stayman og 2 tíglar neituöu fjórlit i hálit. Vestur kom ilt meö ás, kóng og gosa i laufi og suöur trompaöi. Hann byrjaöi á aö taka trompiö en þaö kom smá babb i bátinn, þegar tromplegan va rö vis. Þar sem vestur átti 9 spil i hjarta og laufi var heldur litill möguleiki á að hann ætti þrjá tigla og su&ur gæti tekiö þrisvar tigul áöur en hann færi heim á þriöja trompiö. Þá ætti austur 8 spaöa og heföi örugglega látiö i sér heyra i sögnum. En vestur haföi veriö svo vinsamlegur aö sýna 8 hápunkta. Hann haföi ekki opnaö I^ byrjun og þvi átti hann varla spaöakóng I' viðbót. Su&ur tók þvi öll trompin og henti spaöaás i boröi I fjóröa trompiö. Siöan tók hann tiglana þrjá i boröi og spilaöi spaöá. Og austur varö aö gefa honum innkomu heim til aö taka frislaginn I tlgli og spaöa- drottningu. f\ V/C 1 T — Greiðslan tók þrjá klukkutíma Jeane Manson, sem er banda- risk fyrirsæta — en starfar aöal- iega i Frakk- iandi, sést hér á ströndinni i Dakar i Afriku. Henni þótti til hlýöa aö hafa afriska greiöslu og eins og sjá má á myndinni hefur hár- greiöslan tekist m j ö g v e 1 ! Þarna á strönd- inni var fólk mismunandi mikiö klætt, og var Jeane ein þeirra minnst klæddu. Þvi spuröi ljós- myndarinn, hvort henni þætti ekki betra aö fara i brjóstahaldar- ann litia sem fylgdi „bikin- inu” hennar. Jeane Manson hió hátt og inni- lega og sagöi: — 10 milljónir lesenda Play- boy hafa þegar séö mig alls- nakta svo aö ég hef ekki miklar áhyggjur af þvi, þó þú myndir mig svona eins og ég er. Hvernig á ég aö vera? Er þetta aiit i iagi svona? Hvaö finnst ykkur, er þetta ekki ágæt mynd?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.