Tíminn - 16.03.1980, Síða 6

Tíminn - 16.03.1980, Síða 6
6 Sunnudagur 16. mars 1980 „Nýlega féll dómur f Hæsta- rétti f svokölluBum Guðmundur og Geirfinnsmálum og hljéö- uöu dómar upp á allt aö 17 ára fangavist. Þetta Iftur nógu illa Ut á pappirunum, enda um aö ræöa þyngsta dóm, sem kveö- inn hefur verlö upp hér á landi á siöustu áratugum. Af þessu tilefni er ekki úr vegi aö lita yfir þaö, hvaöa stefnu fang- elsismál hafa tekiö á siöustu árum. T.d. I hverju frelsis- sviptingin er fólgin, en tsland hefur þá sérstööu, aö hér eru abeins „opin fangelsi”. A tslandi, sem og i lör.dum Skandinavlu og i Bandarikj- unum, sitja menn sjaldan af sér langa dóma: Góö hegöun og alhliöa framfarir fangans eru taldar honum til góöa og eru dæmi þess, aö menn sitji aöeins helming langrar refsi- vistar innl, en fái þá skilyrt frelsi. Þetta getur þýtt, aö maöur, sem dæmdur er til 16 ára fang- elsisvistar vegna manndráps, situr 8 ár inni. Menn greinir á O um, hvaö þetta fyrirkomulag gefst vel. T.d. munu Banda- rikjamenn aö nokkru leyt. vera aö gefast upp á þvi, og telja aö góö hegöun eigi ekki aö stytta refsivist. Þaö hafi sýnt sig, aö vel greindir glæpamenn bregöi sér I ilki Högna hrekkvisa, veröi hinir mestu englar innan fangeisis- veggjanna, en helli sér beint I glæpi, er út kemur. Stefnan á Noröurlöndunum mun hlns vegar vera I enn meirl frjáls- ræöisátt en oröiö er, hvaö varöar venjuleg afbrot. I morbmálum er þessi stefna aftur á móti ekki alveg ljós, en dómsmálaráöuneytiö er ein- mitt um þessar mundir aö kanna mebferö slikra mála á Norburlöndunum. „Ekki ljóst, hvort manndrápsmenn af- plána hehning eða 2/3” segir Þorsteinn Jónsson fulltrúi í dómsmála- ráðuneytinu Timamynd: GE „Þaö er ekki hægt aö segja, aö nein ákveöin regla hafi gilt um losun fanga, sém settir hafa veriö inn vegna manndráps. Tveir þeir siöustu, sem luku af- plánun hér um miöjan áratug- inn iuku helmingi af sinum dómum, áöur en dómsmála- ráöherra lagöi þaötilviö forseta islands, aö fangarnir hlytu skii- orösbundna náöun. Ráöherra haföi persónulega meira meö slik mál ab gera áöur. En 1. mars 1978 veröur mjög mikii breyting á framkvæmd fulln- ustu meö stofnun fangelsis- máladeildar dóms- og kirkju- málaráöuneytisins og þá er m.a. sett á laggirnar nefnd til þess aö fjalla um umsóknir og veita umsagnir m.a. um nábun og reynslulausn. Þessi nefnd hefur ekki ennþá tekiö afstööu til innisetu manndrápsmanna. Hún kemur þó til meö aö gera þaö á næstu mánubum, vegna þess aö einn maöur, sem situr inni fyrir manndráp „kemst á helming” i vor. Hver svo sem ákvöröun nefndarinnar verbur, þá er ekki vist, aö komin sé hrein iina I slikum málum ai- mennt.” Þettasagöi Þorsteinn Jónsson fulltrúii dómsmálaráöuneytinu, er viö báöum hann aö gefa okk- ur einhverja hugmynd um framkvæmd refsinga I dóms- kerfinu og þá sérstaklega hvaö moröingja varöar. Þorsteinn sagöj, aö þaö heföi veriö talsvert algengt hér áöur, aö fangar hlytu skilorösbundna náöun eftir aö hafa afplánaö hluta af sinni refsingu. Hins vegar hafi sú breyting oröiö á, aö nú losni menn ekki úr fangelsi á skilorösbundinni náö- un heldur á reynslulausn. Þar sem þetta hljómar likt fyrir ólöglæröa, þá báöum viö Þor- stein aö útskýra þessi hugtök nánar. „Þaö eru gjörólikar reglur, sem gilda um skilorösbundna náöun og reynslulausn. Inni- haldiö fyrir fangann er ekki ósvipaö. Reynsiulausn er veitt af stjórnvaldi, en náöunarvaldiö var I höndum forseta aö feng- inni tillögu viökomandi dóms- málaráöherra. Núgildandi reynslulausnar- ákvæöi frá 1976 eiga aö stuöla aö meiri festu i þessum málum. Þau eru skrifuö i 40. grein hegningarlaganna og segir þar: „Þegar fangi hefur tekiö út 2/3 hluta refsingartimans, en þó minnst þrjá mánuöi, getur dómsmálaráöherra eöa annaö stjórnvald, sem hann felur úr- lausn sliks máls ákveöiö, aö fangi skuli látinn laus tii reynslu.” Siöan segir: „Reynslulausn má þó veita, ef sérstaklega stendur á, þegar liöinn er helmingur reynslutim- ans.” Og einnig: „Reynslulausn veröur ekki veitt, ef sllkt þykir óráölegt vegna haga fangans, enda skal honum vis hentugur samastaöur og atvinna eöa önn- ur kjör, sem nægi honum til lifs- uppeldis. Yfirlýsing skal og fengin, aö hann vilji hllta skil- yröum þeim, sem sett hafa ver- iö fyrir reynslulausn.” Þetta er heimildin til aö veita reynslu- lausn, sem fangar nú til dags fá almennt. Til þess aö gefa nokkra hug- mynd um, hvernig þessum ákvæöum hefur veriö beitt, þá get ég nefnt, aö á slöasta ári fengu 35 menn reynslulausn, þar af 18 eftir aö hafa afplánaö helming af sinum tima, en 17 eftir aö hafa afplánaö 2/3. Ariö 1978 fengu 16 menn reynslulausn þar af 4 eftir aö hafa afplánaö helming, en 12 eftir aö hafa af- plánaö 2/3. Sambærilegar tölur frá 1. nóv. 1976 til ársloka 1977 eru 23 á reynslulausn, 5 eftir helming og 18 eftir 2/3. — Þetta fólk, sem nú slöast var dæmt fyrir manndráp á þvl von á, aö losna skilorösbundiö eftir helming tlmans? — Heimildin er til, ef sérstak- lega stendur á og gildir fyrir alla fanga. Þaö er bara ekki bú- iö aö taka afstööu til þess, hvort þessir menn, sem dæmdir eru fyrir manndráp, veröa aö af- Þorsteinn Jónsson fulltrúi. plána helming eöa veröa aö taka út 2/3. — Fullnustumatsnefndin hef- ur þaö I hendi sér? — Ég reikna meö þvl, aö fullnustumatsnefndin fjalli alla vega um máliö, hvort svo sem viökomandi ráöherra kemur til meö aö fara aö tillögum nefndarinnar eöa ekki. Svo er alls óvlst, aö þaö sama veröi lát- iö ganga yfir alla þá, sem sitja I fangelsi fyrir manndráp. Þaö getur veriö réttlætanlegt aö láta einn fá helming, en annan tvo þriöju. — Hvaö er fanganum helst taliö til tekna viö slikt mat? — Hegöun hans skiptir máli, sakaferill almennt og tegund af- brots, fjölskylduhagir og aldur. Þaö er almennt meö skilorös- dóma, aö ungur aldur er talinn manninum til tekna aö þvl leyti, aö hann hafi ef til vill fram- kvæmt æskuglöp. Honum er gefiö annaö tækifæri. Einnig er reynt aö meta llkurnar á pvl, hvort maöurinn hafi öruggan samastaö, atvinnu og önnur kjör til lífsuppeldis. Samband viö ættingja getur skipt máli, sérstaklega þegar um stærri mál er aö ræöa. Þaö má segja, aö þvl stærra, sem máliö er, því gleggri upplýsingar veröur stjórnvaldiö aö hafa. — Bandarikjamenn eru sagöir farnir aö þreytast á aö veita föngum skilorösbundiö frelsi til þess eins aö taka vib þeim strax aftur. En hver er stefnan á Norðurlöndunum? — Eftir þvi sem ég best veit, þá hafa veriö umræöur um þaö, aö minnka ef til vill hlutfall af- plánunar, þannig aö almenna reglan væri kannski helmings inniseta eöa jafnvel aöeins mánuöur af dæmdri refsingu. — Jafnvelþó um manndráp sé aö ræöa? (Maöur veröur aö bú- ast viö hinu versta). — Nei, alls ekki. Þegar viö fjöllum um svona reglur eins og reynslulausn, þá tölum viö um þetta almennt. Flestir dómar eru innan viö eins árs refsing. Og þaö er staöreynd, aö I al- mennum tilfellum er helminga- reglan meira notuö hér á landi en á Noröurlöndunum, þar sem menn afplána oftast 2/3. Ég veit ekki, hver reglan er á Noröurlöndum varöandi mann- dráp, en viö erum aö kynna okk- ur þetta nú, einmitt I ljósi slö- ustu atburöa. — Þegar um mjög langa fangelsisvist er aö ræöa, veröur aö taka margt inn I dæmiö. T.d. Hvaö þolir maöur aö sitja lengi I fangelsi upp á þaö, aö hann geti samlagast þjóöfélaginu á ný. Um þetta atriöi deila menn. En ég hugsa aö allir geti veriö sammála um, aö fangavist eigi ekki aö leika menn þaö grátt, aö þeir veröi stofnanamatur aö henni lokinni. — Þegar litiö er á Litla- Hraun, þá hafa fangar þaö mjög frjálst. Þeir lifa eins og meöal- stórir unglingar viö diskódans á herbergjum, samræöur hvers dags og samræbi á sunnudögum (þetta er ekki meint sem ádeila heldur staöreynd). Er þetta þaö venjulega erlendis? Hafa fang- ar þaö svona fint? — (Þorsteinn hlær) Þaö er spurning, hvort þaö á aö kalla þetta flnt. Viö erum ekki meö nema eina tegund af fangelsum, — erum ekki meö neitt, sem kallaö er lokaö fangelsi, Nú veit ég ekkinákvæmlega, hversu stlf meöferö fanga er erlendis, en ég hef þó grun um, aö moröingjar séu ekki geymdir I jafn opnum fangelsum og Litla-Hraun er.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.