Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 7
Sunnudagur 16. mars 1980
7
Stefnan á tslandi er ljós,
hvaö varöar minniháttar af-
brot, en þar hefur notkun á
helmingareglunni veriö aö
aukast. 1 morömálum er erfiö-
ara aö finna hvert stefnir, ein-
faldlega vegna þess aö engar
beiönir um náöanir eöa
reynsluiausnir fyrir morö-
ingja hafa komiö til kasta
fulinustumatsnefndar, sem
Eg tel, aö Litla-Hraun sé aö
mörgu leyti betra fangelsi en
erlendis gerist fyrir þá, sem
dæmdir eru fyrir alvarleg af-
brot, en llka erfitt fyrir marga,
sem lent hafa inni fyrir minni-
háttar sakir.
„Nýlega féll dómur í Hæsta-
rétti f svokölluöum Guömundar-
og Geirfinnsmálum og hljóöuöu
dómar upp á allt aö 17 ára
fangavist. Þetta litur nógu illa
Ut á pappirunum, enda um aö
ræöa þyngstadóm, sem kveöinn
hefur veriö upp hér á landi á siö-
ustu áratugum. Af þessu tilefni
er ekki Ur vegi aö lita yfir þaö,
hvaöa stefnu fangelsismál hafa
tekiö á slöustu árum. T.d. i
hverju frelsissviptingin er fólg-
in, en Island hefur þá sérstööu,
aö hér eru aöeins „opin
fangelsi”.
A Islandi, sem og i löndum
Skandinaviu og i Bandarikjun-
um, sitja menn sjaldan af sér
langa dóma: Góö hegöun og al-
hliöa framfarir fangans eru
taldar honum til góöa og eru
dæmi þess, aö menn sitji aöeins
helming langrar refsivistar
inni, en fái þá skilyrt frelsi.
Þetta getur þýtt, aö maöur,
sem dæmdur er til 16 ára
fangelsisvistar vegna mann-
dráps, situr 8 ár inni. Menn
greinir á um, hvaö þetta fyrir-
komulag gefst vel. T.d. munu
Bandarikjamenn aö nokkru
ley ti vera aö gefast upp á þvl, og
telja aö góö hegöun eigi ekki aö
stytta refsivist. Þaö hafi sýnt
sig, aö vel greindir glæpamenn
bregöi sér i liki Högna hrekk-
visa, veröi hinir mestu englar
innan fangelsisveggjanna, en
helli sér beint i glæpi, er út kem-
ur. Stefnan á Noröurlöndunum
mun hins vegar vera i enn meiri
frjálsræöisátt en oröiö er, hvaö
varöar venjuleg afbrot. 1 morö-
málum er þessi stefna aftur á
móti ekki alveg ljós, en dóms-
málaráöuneytiö er einmitt um
þessar mundir aö kanna meö-
ferö slikra mála á Noröur-
löndunum.
Stefnan á Islandi er ljós, hvaö
varöar minniháttar afbrot, en
þar hefur notkun á helminga-
reglunni veriö aö aukast. I
morömálum er erfiöara aö
finna hvert stefnir, einfaldlega
vegna þess aö engar beiönir um
náöanir eöa reynslulausnir fyrir
moröingja hafa komiö til kasta
fullnustumatsnefndar, sem
m.a. hefur slik mál á sinni
könnu. Fullnustumatsnefnd var
stofnuö um leiö og fangelsis-
máladeild dómsmálaráöuneytis
þann 1. mars 1978 skv. starfs-
reglum fangelsismáladeildar.
Eins og kemur fram I viötal-
inu hér á siöum viö Þorstein
Jónsson, fuiltrúa i dómsmála-
ráöuneytinu, þá er ekki ljóst,
hve mikiö hlutfall af sinni refs-
ingu moröingjar á Islandi þurfa
aö afplána.
Eitt er aö sitja i fangelsi og
annaö aö koma út úr þvi og um
þau mál er rætt viö fulltrúa
Verndar, Daviö Þjóöleifsson, en
hann hefur margra ára reynslu I
þvi aö hjálpa föngum innan og
utan fangelsis. Fangahjálpin er
ekki inni i kerfinu á sama hátt
og fangelsisprestur eöa Skil-
oröseftirlitiö og er Vernd sjálf-
stæö stofnun. Hins vegar er þaö
spursmál, hvort stjórnvöld, sem
byggja upp eins frjálslega
stefnu I fangelsismálum og hér
hefur tiökast, eigi ekki einnig aö
sjá fyrrverandi föngum fyrir
aöstoö, er þeir koma út. Þaö
þýöir litiö aö sýna mönnum ör-
læti meö þvi aö sleppa þeim út
fyrir timann, ef ekki er fyrst
fullkannaö, aö þeir geti haldiö
uppi a.m.k. sama llfsstil og
þeim er boöiö upp á I fangelsinu,
þ.e. haft öruggt húsnæöi og
nokkuö aröbæra atvinnu.
FI
m.a. hefur slik mál á sinni
könnu. Fullnustumatsnefnd
var stofnuö um leiö og fang-
elsismáiadeild dómsmála-
ráöuneytis þann 1. mars 1978
skv. starfsreglum fangelsis-
máladeildar.
Eins og kemur fram I viötai-
inu hér á siöum viö Þorstein
Jónsson, fulltrúa i dómsmála-
ráöuneytinu, þá er ekki ijóst,
hve mikiö hlutfall af sinni
refsingu moröingjar á íslandi
þurfa aö afplána.
Eitt er aö sitja i fangeisi og
annaö aö koma út úr þvf og um
þau mái er rætt viö fulltrúa
Verndar, Daviö Þjóöleifsson,
en hann hefur margra ára
reynslu f þvi aö hjálpa föngum
innan og utan fangelsis.
Fangahjálpin er ekki inni f
kerfinu á sama hátt og fang-
elsisprestur eöa Skiioröseftir-
litiö og er Vernd sjálfstæö
stofnun. Hins vegar er þaö
spursmál, hvort stjórnvöid,
sem byggja upp eins frjáis-
lega stefnu i fangelsismáium
og hér hefur tiökast, eigi ekki
einnig aö sjá fyrrveran.di
föngum fyrir aöstoö, er þeir
koma út. Þaö þýöir iftiö aö
sýna mönnum öriæti meö þvf
aö sieppa þeim út fyrir tim-
ann, ef ekki er fyrst fullkann-
aö, aö þeir geti haldiö uppi
a.m.k. sama Hfsstll og þeim er
boöiö upp á í fangeisinu, þ.e.
haft öruggt húsnæöi og nokkuö
aröbæra atvinnu.
FI
„Starf mitt hjá Vernd er fjöl-
þætt, sagöi Daviö Þjóöleifsson,
fulltrúi Verndar, en Vernd er
sjálfstæö stofnun, sem hefur
meö hendi fangahjálp. „Ég aö-
stoöa fanga á Litla-Hrauni viö
ýmsar útréttingarogfer austur I
þeim tilgangi hálfsmánaöar-
lega. Mesta starfiö er þó þegar
fangarnir losna, þvi aö margir
eiga erfitt meö aö finna sér fót-
festu I lifinu. Erfiöasti timinn
fyrir dæmda menn er sennilega
ekki fangelsiö, einsog málum er
nú háttaö, heldur dagurinn, sem
þeir losna”.
Blm. Timans hitti Daviö á
skrifstofu Verndar, sem er til
húsa I Gumli viö Lækjargötu, á
sömu hæö og Sk iioröseftirlit
rikisins. Húsakynnin bera þess
nú frekar vott, aö hér er á ferö
févana félagsskapur. Viö spurö-
um Daviö nánar út i fjármögnun
starfsins. „Rikiö hefur styrkt
okkur”, sagöi Davlö, ,,en sá
galli fylgir, aö styrkurinn hefur
veriö óbreyttur I fjögur ár, sem
er auövitaö mikil lækkun i 50%
veröbólgu. Þegar verst gekk I
jan. sl. barst okkur rausnarlegt
framlag frá félögum I Lions-
klúbbnum Niröi, sem bjargaöi
okkur yfir erfiöan hjalla. Viö
höföum þá komiö okkur I stór-
skuldir vegna endurnýjunar á
hitakerfi húss okkar viö Ránar-
götu. Kvenfélög um allt land
styrkja okkur meö dálitlum
framlögum, sem munar um.
Stærri bæjarfélög i landinu,
Hafnarfjöröur, Kópavogur,
Vestmannaeyjar, Akureyri og
Reykjavik leggja fram fjár-
framlög, svona þetta frá 30 þús-
und krónum upp I 300 þúsund
krónur á ári. Langstærsta fram-
lagiö kemur frá Reykjavik.
Þetta er nú þaö helsta varöandi
Daviö Þjóðleifsson: „Aöstaða fanga til þess aö veröa sjálfbjarga
hefur stórbatnaö”.
komist I kast viö lögin frá 1977.
— Helduröu aö hann sé ör-
uggur þar meö?
— Já, hann er kominn á þann
aldur. Afbrot fremja menn
einkum á ákveönu árabili. Þeir
byrja gjarnan strax sem ung-
lingar, ferillinn nær hámarki
milli tvitugs og þritugs, en fer
þá minnkandi. Þessir menn
halda oft áfram aö vera áfengis-
sjúklingar, en kjarkurinn og
áræöiö til afbrota minnkar meö
aldrinum. Margir stórlagast viö
þaö aö vera settir á skilorö, og
þeir finna visst öryggi gagnvart
Skiloröseftirliti rikisins, sem þeir
þurfa aö hafa samband viö
regk.lega.
— Geturöu lýst I fáum drátt-
um einum degi i lffi fanga eins
og hann birtist utanaökomandi?
— Aöstaöa fanga til þess aö
veröa sjálfbjarga hefur stór-
batnaö, þvl aö þeir komast I
steypuvinnu eöa geta stundaö
nám. A morgnana eru þeir
vaktir til vinnu og til morgun-
veröar. Þá tilkynna sumir sig
veika og veröa þeir þá aö iiggja
inni á sinum herbergjum þann
daginn. Aörir fara i þá vinnu
sem til er ætlast. Unniö er fram
til fjögur meö matarhléi á milli
og eftir vinnu er hvlldartimi
Sumir eru á einhverjum lyfjum
og sofa þá fram eftir degi. Undir
kvöld er gjarnan safnast saman
hjá þeim, sem búa svo vel aö
eiga stereo-hljómtæki og hlust-
aö á músik.
— Ganga kvennamálin stór-
slysaiaust?
— Fangar fá heimsóknir um
helgar og koma þá eiginkonur
eða aörar konur, sem fangarnir
hafa komist I kynni viö Fyrst þú
talar um slys, þá má segja, aö
„Skjólstæðingar
okkar eru vissulega
mjög breyskir”
segir Davíð Þjóðleifsson fulltrúi hjá Vernd
fjármálin, ef meö eru teknar
nokkrar auglýsingatekjur af riti
okkar Vernd”.
— Hvaö um sögu félagsskap-
arins?
— Vernd var upphaflega
hugsuö sem fangahjálp, en viö
fórum einnig út i þaö aö hjálpa
drykkjumönnum, þvl að oftast
fer saman ofdrykkja og afbrot.
Samtökin hafa starfaö i 20 ár, —
byrjuðu meö starfrækslu gisti-
heimilis á Stýrimannastig fyrir
heimilislausa afbrotamenn og
drykkjumenn. Drykkjumanna-
heimili var einnig á vegum
Verndar I Grjótagötu, en þessi
þáttur meö heimilislausa
drykkjumenn varö mikið til úr
sögunni meö tilkomu gisti-
heimilisins i Þingholtsstræti,
sem borgin starfrækir.
Nú rekur Vernd Ránargötu-
heimiliö, þar sem fyrrv. fangar
af Litla-Hrauni geta fengiö
húsaskjól fyrst eftir aö þeir
losna. Þeir greiöa lága leigu,
um 100-200 krónur á dag og eiga
þaö til að vilja setjast upp i
áhyggjuleysi. Sumir þessara
manna hafa samt rétt við og
orðiö gegnir menn i þjóðfélag-
inu, en erfiöast er aö hafa hemil
á áfengis- og lyfjanotkun, sem
þessir menn hafa oft ástundaö
til margra ára. Viö reynum þó
aö halda uppi vissum aga á
þessu sviði, þótt viö sjáum
stundum i gegnum fingur viö
þá. Skjólstæöingar okkar eru
vissulega mjög breyskir.
— Hverjir eru þaö aöallega,
sem koma til þin á skrifstofuna?
— Þaö er fólk af öllu tagi,
með allra handa vandamál,
gjarnan tengd ofdrykkju.
Stundum er hringt hér vegna
stúlkna, sem eiga viö ofdrykkju
aö striöa, en hér fyrir nokkrum
árum stóö Vernd fyrir þvi aö
senda slikar stúlkur til Noregs
og sá Þóra Einarsdóttir, for-
maður Verndar, um þann þátt.
Nú eru þessi mál i góöum hönd-
um annarra stofnana, áfengis-
stöðvunum á Vifilsstööum,
Silungapolli og Sogni, en þaö er
enn verið aö hringja I okkur út
af ofdrykkjufólki.
Til min koma menn, sem ekki
kunna á kerfiö, telja t.d. ekki
fram til skatts og hafa þar af
leiöandi lent i útistööum viö
skattayfirvöld. Oft þarf ég aö
leiöbeina mönnum, sem vilja fá
sér atvinnu. Ég foröast aö
hringja sjálfur fyrir þá, en beini
þeim á ákveöna staöi, þar sem
ég tel aö þeim veröi vel tekiö.
— Nú þekkið þiö auövitaö
misjafnan árangur I starfi, en
veröiö þiö fyrir uppörvunum?
— Já, margir snúa alveg viö
blaöinu og sumir sem maöur
taldi ólæknandi afbrotamenn
hafa náö sér vel á strik. Eitt
nýjasta dæmiöer af manni, sem
byrjaöi aö brjóta af sér upp úr
1960 og var meira eöa minna aö
til 1977, milliþess sem hann sat I
fangelsi. Hann kom til okkar á
Ránargötuna eftiraö hafa veriö
settur á skilorö, útvegaöi sér
vinnu og hefur staöiö sig allar
götur upp frá þvi — utan einu
sinni. Hann tók nýlega upp sam-
búö viö konu og hefur ekkert
margar þessara kvenna eru á
svipaöri bylgjulengd og herrar
þeirra og komið hefur fyrir, aö
þær bæru meö sér kynsjúkdóma
I húsiö.
— Nú hefurðu starfaö I um sjö
ár hjá Vernd. Hvaö hefur
breytst á þessum tima I fanga-
málum?
— Þaö eru meiri möguleikar
innan og utan fangelsis, og sér-
staklega eru áfengisstöövarnar
og þaö prógramm, sem þar er,
stórkostleg framför. Vernd
hsfur alitaf barist fyrir endur-
hæfingu fanga og þetta er allt i
áttina. Sálfræöiaöstoö var um
tima I fangelsum og reiö Ernir
Snorrason sálfræöingur á vaöiö
meö hana. Hélt hann uppi hóp-
efli meöal fanganna og þótti
takast vel. Nú er starfiö laust,
en þaö sem aöeins er boðiö upp á
hálft starf hefur reynst erfitt aö
fá sálfræöinga til starfa.
— Ætlaröu aö vera lengi enn
hjá Vernd?
— Ég get vel hugsaö mér þaö.
Þetta er áhugavert starf.