Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 11

Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 11
Sunnudagur 16. mars 1980 n húsin pússuö. Merkilegast viB þessa húsbyggingu var, aB mér hefur veriB tjáB, aB aBeins þessi þrjú hús hafi veriB byggB á þennan máta, og öll í Ketildala- hreppi, en ekki annars staBar i ArnarfirBi, aB ég bezt veit og kunnugir hafa sagt mér. Býlið Bakki. Þessi jörB er aB vestan verBu i Bakkadal i mynni hans rétt viB sjöinn. Nokkru fyrir aldamót var þama reist stórt og veglegt ibúöarhús, eitt af fyrrnefndum þremur húsum. Kjallari var undir hálfu húsinu, hæB og ris. Bara tveir veggir hússins voru hlaBnir úr tilhöggnu grjóti, aB öBru leyti var húsiB timburverk (sjá mynd). HúsiB var reist á hæB einni i miBju túni,Bakkahóli. ÞaBan er mikiB og fagurt útsýni um dal- inn, fjörBinn og út til hafs. AriB 1912 brann þetta hús, en enn standa hlöBnu veggimir (sjá mynd). ÞaB er min tilgáta aB húsiB hafi reist Þorsteinn GuBmundsson, múrari á Bildu- dal. Býlið Hóll. JörBin Hóll er aö austan veröu I Bakkadal og liggur aö sjó mikiö til. IbúBarhúsiö þar var reist 1896, og þá úr tilhöggnu grjóti. Húsiö var ein hæö og ris. Kjallari var undir þvi en aöeins geymsla. Viö vitum, aö þar var grjót nærtækt i vegghleöslu þessa húss og flutt til staBarins á vetrum. A þessum árum og fyrr var félagsbú á Hóli, er stóB til 1920 e&a svo. Þó aö ábúendaskipti yrBu þá og tveir bændur færu aö búa þar höföu þeir einnig félagsbú, hvaB snerti útgerö, húsabyggingar og fleira og stóö svo þar til þeir hættu meö öllu og fluttust á Bildudal 1955 eöa svo. Ibúöarhúsinu á Hóli var breytt 1922. Staöinn fyrir risiö var steypt hæB eins og sjá má á myndinni. Og nú kom vegg- þykktin sér vel. Þessi jörö fór I eyöi 1959. Finnbogi J. Arndal i Hafnar- firöi sagöi mér, aö hann heföi átt heima á Bildudal i mörg ár, fyrir og eftir aldamót. Einnig gat Finnbogi þess, aö þá hefBi hann á vegum Þorsteins Guömundssonar múrara unniö viö húsbyggingu á Hóli I Bakka- dal. Þorsteinn átti þá heima á Bfidudal, en var aöfluttur úr Hafnarfiröi. Þvi er ekki fráleitt aö hugsa sér, aB Þorsteinn hafi einnig unniö viB hleöslu veggja, er húsiö á Bakka var byggt, sem veriö hefur um svipaö leyti og húsiö á Hóli. Lárus F. GuBmundsson frá Bakka Peysur og buxur Útvegum félögum, skólum og fyrirtækjum búninga. Setjum á númer og auglýs- ingar. Postsendum. Sportvöruverzlun Irígólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMT 1-17-83 • REYKJAVÍK _______________ PESSISMAHLUTUR GÆTIVERIÐ ÖHAGKVÆMASTA EINING FRAMLEIÐSLUNNARI MÁLMIÐJAN HF Smiójuveg 66. Sími:(91)-76600 Væri ekkí nær að fá hann fjöldaframleiddan? Það fer ekki eftir stærð eða þyngd hlutarins hve hagkvæmur hann er í framleiðslu.Oft reynast það vera smáeiningarnar sem koma hvað verst út þegar á heildina er litið. Er bað tilfellið í binni framleiðslu? LÆKKUN FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐAR. Þú hefur því möguleika á að lækka fram- leiðslukostnaðinn um leið og þú beinir starfsfólki þínu að fjölbreyttari og arðsamari hliðum fram- leiðslunnar. MÁLMIÐJAN HF veitir aðstoð við efnisval og hönnun. Leitið upplýsinga. FJÖLDAFRAMLEIÐSLA í MÁLMIÐNAÐI. FJÖLDAFRAMLEIÐSLA Á RENNDUM MÁLMHLUTUM Nú getur MÁLMIÐJAN HF tekið að sér fjölda- framleiðslu á renndum málmhlutum, sniðnum eftir þínum óskum og þörfum. Til þess eru notaðir sjálfvirkir rennibekkir. Sjálfvirkir rennibekkir. Sýnishorn af framleiðslu. Skólar - Bókasöfn Glæra sjálflímandi bókaplastið komið. Heildsölubirgðir. SÍMI 2-43-33 Árshátíð Sjá/fsbjargar, Reykjavík Árshátíðin verður haldin að Hótel Loftleiðum (Víkingasal) laugardaginn 22. mars og hefst kl. 19.30 með borðhaidi. Góð skemmtiatriði. Ferðaþjónustan verður í gangi. Pantið miða, borð og ferðaþjónustu á skrif- stofu féiagsins i síma 17868 eigi siðar en fimmtudaginn 20. mars. ........ .........- --------- AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 81-14

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.