Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 12

Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 12
12 Sunnudagur 16. mars 1980 Station 'SýmS&j:' Knginn bill i |n>ssum starðarflokki or a jafn jfóftu vt*rði Fólksbill l>aft er samdóma álit þoirra sem eignast hafa þennan Austur-þýska lúxusbil, að hann sé meira virði. en verðið segir til um. • Hyggður á grind, með 1)5 ha. tvigengisvel (tiamla Saah vélin). • (inrmar a iillum hjolum og billinn þvi dunmjúkur. • Kiginleikar i snjó og lausamiil frábærir. • Knginn hill jafn hár undir lægsta punkt. • Stálklætl stálgrindarhús. • Kram hjoladrifinn. • Ruðuþurrkur, fjórar stillingar. • Ovenju stort farangursrymi. • Stillanleg sætabiik o.fl. o.fl. Komið ojí kynnist þessum frába*ra bil a góða verðinu. Hvar færðu meira fyrir krónuna? TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlandi v/Sogov#g — Simor 33960-37710 Ríkisféhirðir vill ráða 2 starfsmenn til almennra skrif- stofustarfa. Þjálfun i vélritun og meðferð reiknivéla æskileg. Umsóknir sendist til Rikisféhirðis, Arnar- hvoli. Útboð - Framræs/a Samkvæmt Jarðræktarlögum býður Bún- aðarfélag íslands út skurðgröft og plóg- ræslu á 12 útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi Islands, Bændahöllinni. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 15. april nk. kl. 14.30. Búnaðarfélag íslands. Sf Tennisleikarinn Nastase þótti geta hneyksiaö fólk, svo aö þaö tæki eftir um viöa veröld, — ef kappanum mislfkaöi, þá teysti hann t.d. gjarnan niöur um sig á vellinum, en John McEncroe hinn ungi, sem hér sést á myndinni, þykir liötæk- ur i þessum efnum. Hann hefur þó ekki enn komist lengra en aö gera titburöi til aö hrækja á áhorfanda. Slær öll fyrri pokahætt’ ' ■■ við setjum ÖRYGGIÐ 0 Öruggar raflagnir og fullkomið ástand rafbúnaðar er einn af hornsteinum hverrar byggingar og íbúðar. Þess vegna setjum við öryggið ofar öllu, höfum fagmennskuna ávallt fyrirrúmi og tryggjum húseigendum traust og örugg vinnubrögð. Við önnumst allar raflagnir, tökum að okkur breytingar raflagna og endur- nýjun þeirra í eldri húsum. Allt almennt viðhald raflagna og rafbúnaðar er einnig í okkar verkahring. Látið örugga fagmenn um raflagnirnar - það borgar sig. samvirki Skemmuvegi 30 - Kópavogi - Sími 44566

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.