Tíminn - 16.03.1980, Side 13

Tíminn - 16.03.1980, Side 13
 Sunnudagur 16. mars 1980 13 met í fýlu- — Bandaríski tennisleikarinn John McEnroe Llklegur arftaki Björns Borg, sænsku tennishetjunnar, sem nú er heimsmeistari f greininni, er tennisleikari frá New York, John McEncroe. Hann ér-sagö- ur mislyndur mjög og slá öll met á þvi sviöi. íþróttamenn fá oft viöurnefni eftir þvl hvaöa manngerö þeir hafa aö geyma og eru þá gjarnan kenndir viö hin ymsu náttúruöfl, elda, Isa, óveöur eöa kynþokka, en aldrei haföi nokkur þeirra veriö kenndur viö fýlupokahátt, fyrr en McEncroe kom til sögunnar. Mönnum finnst nærri óbærilegt aö horfa á leiöa McEncroe á tennisvellinum, og enn óbæri- legra aö fá hann á skjáinn inn I stofu. John McEncroe er tvltugt bam og mörg „sólár” eru sögö skilja hann og aöalkeppinaut- inn, Björn Borg, aö, en Bjöm er aöeins þremur árum eldri. Til marks um leiöa Johns er haldiö á lofti þvl atviki, er John hrein- lega lagöist á tennisvöllinn I miöri keppni I Stokkhólmi. 1 Boston geröi hann sér lítiö fyrir og hrækti á stúlku eina, sem haföi gerst nærgöngul viö hann. „Þaö skipti engu”, sagöi hann siöar, „ég hitti ekki”. Einhverju sinni munaöi minnstu aö hann slægi dómaraljós nokkurt I höf- uöiö meö tennisspaöanum og heimtaöi slöan aö hann viki af velli. Borgaralegan klæönaö þekkir John ekki, en gallabuxur og Iþrdttaskór eru hans uppáhald. Meginuppistaöan I fæöinu eru pizzur og bjór. Hann var 15 ára, þegar snilli hans I tennis varö lýönum ljós og var hann þá strax settur til hinna ágætustu kennara i faginu. I Iþróttaskól- anum géröi hann allt vitlaust 1 bókstaflegri merkingu, allt und- ir þvl yfirvarpi aö honum dauö- leiddlst. Hann lét flæöa út úr baökarinu um nætur, eöa lá á brunabjöllunni, en honum var allt fyrirgefiö. Enn þykir hann ótrúlega barnalegur miöaö viö aldur, þvl aö oft er þaö nú, sem íþróttamenn á heimsmæli- kvaröa eru farnir aö bera merki þreytu upp úr tvltugu. Ahorfendum er ekki ljós sú staöreynd, aö fýla tennisstráks- ins frá New York beinist ein- göngu aö honum sjálfum. Frægöin er aö fara meö hann og hann tekur þann kostinn sér til sjálfsvarnar aö reka út úr sér tunguna framan I mannskapinn, hvenær sem færi gefst. Tekjur hans eru svimandi háar og hefur faöir hans tekiö aö sér ávöxtun fjárins. John á enn langt I land meö aö sigra Björn Borg, en taliö er aö honum muni takast þaö eftir fimm til sex ár, þegar hann hefur náö þeim þroska aö leika til sigurs gegn andstæöingi, sem hann gjörþekkir. Hann er sagö- ur hafa stærsta „tilfinningu” fyrir tennis af öllum spilurum og högg hans þykja taka fram þvl, sem sést hefur frá tennis- leikurum eins og Hoad, Laver, Connors og jafnvel Borg. Hann er langefnilegastur, en þarf aö kljást viö sjálfan sig i nokkur ár enn. Borg malaöi hann I slöustu meistarakeppni undir lokin, sem þýöir aö John veröur aö halda vöku sinni, ef hann vill veröa efstur I tennisheiminum. Sviinn Björn Borg er einn vin- sælasti maður i heimi. Hér á- samt kærustu sinni, Mariönu Simionéscu, rúmensku iþróttakonunni, en þau ætla aö ganga I hjónaband I Búkarest 23. april nk. . allt h . einumstað Karlslunde Spyrjið um Karlslunde bæklinginn - fjölskylduferðir í sérflokki á ótrúlega hagstæðu verði. Verulegur barnaafsláttur. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 íbúðirnar í Karislunde eru ein- staklega glæsilegar, búnar ný- tískulegum húsgögnum í tveim- ur svefnherbergjum, setustofu og fullkomnu eldhúsi með öll- um tilheyrandi eldunaráhöld- um. Stórar svalir og baðher- bergi. Fullkomin þjónustumið- stöð á staðnum með úrvals veitingaaðstöðu og verslunum. Það var ekki að ástæðulausu sem Karjslunde sló i gegn meðal íslendinga á síðasta ári. öll fjölskyldan finnur sér spennandi verkefni á bað- ströndinni við Eyrarsundið, í íþróttum og leikjum, í skoðun- ar- og skemmtiferðum, heim- sókn í Tívolíið í Kaupmanna- höfn og á frábæra danska veitinga- og skemmtistaði. INTERNAHONAL CARCOSTAR IH Diesel 170 og 210 hö. CO 1850 13,5 t heildarþyngd. CO 1950 16,5 t heildarþyngd. Sjálfskipting. Til afgreiðslu strax. Véladeild Sambandsins S-SERIES IH Diesel 160og210 hö. 10,0 og 22,5 t heildarþyngd. Framdrif fáanlegt. Afgreiðslufrestur 4—5 mánuðir \ AUOLÝSINOASTOFA SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.