Tíminn - 16.03.1980, Blaðsíða 15
14
Sunnudagur 16. mars 1980
Sunnudagur 16. mars 1980
23
Jón Kristjánsson fiskifræðingur:
— undirstaða fiskeldis sem búgreinar í
Bankiþeippa sem hyggja aó framtíöiimi
Mnaðarbankinn
Aóalbankiog útíbú.
Fyrir nokkrum árum var mikib
ritab og rætt um fiskeldi sem nýj-
an atvinnuveg og gæti þab einmg
orbib aukabúgrein á þeim býlum
sem hefbu abstöbu til sliks.
Skömmu seinna var hafin
framleibsla á islensku fiskfóbri,
sem enn er 1 gangi og gerbar voru
tilraunir meb eldi á bleikju i
Kollafirbi meb góbum árangri.
Reist var eldisstöb ab öxnalæk I
ölfusi til framleibslu á laxa-
seibum til sleppingar I ár, og á
bleikju til manneldis. Litlum
vandkvæbum reyndist bundib ab
framleiba bleikjuna en ver gekk
ab selja hana á þvi verbi sem
naubsynlegt var til þess ab eldib
gæfi arb.
NU nýlega hefur enn verib bent
á fiskeldi sem aukabúgrein, eina
leib til aukinnar fjölbreytni i bú-
skap, eba til ab mæta samdrætti i
öbrum framleibslugreinum land-
búnabar. Sú spurning vaknar þvi
óhjákvæmilega hvort fiskeldi geti
orbib framleibslugrein sem gefi
arb en verbi ekki nýr baggi á
landbúnabinum. Til þess ab unnt
sé ab svara spurningunni verbur
ab skilgreina vib hvab er átt þeg-
ar talab er um fiskeldi.
Þab sem fyrst kemur upp I hug-
ann hjá flestum, er fóbrun og eldi
fiskseiba sem höfb eru i þar til
gerbri tjörn. Fiskurinn er alinn
þar upp 1 þá stærb sem heppileg
þykir fyrir markabinn hverju
sinni og honum siban slátrab.
önnur abferb, sem e.t.v. minni
athygli fær, er eldi seiba af sjó-
göngufiski. Hér er um ab ræba
eldi smáseiba upp i sjógöngu-
stærb (30-50 g) annabhvort til sölu
eba til sleppingar úr eldisstöbinni
i sjd, i þeim tilgangi ab þau komi
þangab aftur sem fullvaxinn og
kynþroska fiskur (Hafbeit).
Grundvallarmunur er á þessum
tveim eldisabferbum. Sú fyrri,
stöbug fóbrun upp I sláturstærb er
ekkert annab en abferb til ab
breyta ódýru hráefni i dýrari
neysluvöru, meb þvi orkutapi
sem þvi fylgir. Venjulega þarf um
7-10 kg af fiskúrgangi/fóburfiski
til þess ab búa til 1 kg af silungi.
Til þess ab slik framleibsia sé
fjárhagslega framkvæmanleg, þá
verbur fóburkostnabur pr. kg. ab
vera minni en tiundi hluti útsölu-
verbs fullunninnar vöru. I dag er
fóburverb þab hátt ab eldis-
stöbvar verba ab vera mjög stór-
ar, og vel reknar, eigi þær ab geta
skilab arbi. Vera má ab þetta
hlutfall milli fóburs og fram-
leibslu verbi hagstæbara i fram-
tibinni og þvi er naubsynlegt ab
halda gangandi tilraunum, svo
reynsla og kunnátta verbi fyrir
hendi ef sá dagur kemur. En
burtséb frá hagnabi i krónum og
aurum, þá álit ég þá sóun á mat-
vælum i sveltandi heimi, ab
breytafullgildis næringarefnum I
önnur dýrari en svipub ab
næringargildi, vafasama. Slikt
mætir slvaxandi andstöbu viba
um heim (sbr svina- og alifugla-
rækt) og ómældur er sá skabi sem
Danir hafa valdib Norbursjónum
meb þvi ab gera stóra flota út á
smáfisks og seibaveibar („skitt-
fisk”) til notkunar sem fisk-
fóburs.
Hvab hafbeitina snertir, þá
horfir málib nokkub öbruvisi vib,
bæbi frá fjárhagslegu og
næringarfræbilegu sjónarmibi.
Hér er fiskurinn abeins alinn upp I
ca. 40 g þunga og siban sleppt til
hafs þar sem hann „veibir” sér
mat sjálfur og kemur til baka um
100 sinnum þyngri (lax). A móti
koma siban afföll i hafinu, þvi
ekki koma öll seibin til baka.
Hagkvæmni sliks fiskeldis er háb
þvi hversu mörg seibi koma til
baka fullvaxin, af þeim sem
sleppt var. Reiknab er meb ab frá
fjárhagslegu sjónarmibi náist
hagkvæmni vib meira en 5%
endurheimtu, en frá næringar-
fræbilegu sjónarmibi vib um 15%.
Ef hægt verbur ab koma endur-
heimtuprósentu eldisseiba nálægt
þvi marki sem finnst hjá náttúru-
legum gönguseibum (20-30%) þá
getur hafbeit orbib arbvænleg bú-
grein á þeim stöbum þar sem
skilyrbi eru fyrir hendi. Þó haf-
beitartilraunir nú einskorbist vib
lax, má ætla ab göngusilungur
geti hér einnig komib vib sögu en
engar tilraunir hafa enn verib
gerbar meb hann.
Þab er athyglisvert ab sumir,
þeir sem eru ab gera fyrirspurnir
Greinarhöfundur, Jón Kristjánsson, ásamt félaga sinum og starfsbróbur, Tuma Tómassyni, fiskifræb-
ingi, ab silungsáti vib Vatnsfell hjá ósi Þórisvatns.
um silungseldi hafa abgang ab
silungsvatni eba vötnum vib
bæjardyrnar hjá sér (fullum af
fiski) sem þeir nýta ekki. Og þá
kem ég ab kjarna þessa erindis:
Þab er fráleitframkvæmd ab ætla
sér ab fara ab ala upp silung til
slátrunar, meban flest silungs-
vötn landsins eru litib sem ekkert
nýtt. Rannsóknir Veibimálastofn-
unar undanfarinárhafa leitti ljós
ab nær öll veibivötn landsins eru
(Mývatn undanskilib) vannýtt og
mikill meirihluti vatnanna eru of-
setin og fiskurinn i þeim þar af
leibandi léleg neysluvara. Slik
vötn þyrfti ab grisja og siban
þyrfti ab halda vib i þeim eblilegri
veibi. Sem dæmi um þau verb-
mæti sem vannýtt eru, má nefna
nokkrar tölur um hugsanlegt
aflaverbmæti silungs sem hægt
væri ab veiba I Húnavatnssýslum.
A Aubkúluheibi gætu grunnu
vötnin (Mjóavatn, Eystra og
Vestra Fribmundarvatn og Gils-
vatn) gefib af sér um 20 tonn af
silungi (15 kg/ha). Stóru lág-
lendisvötnin (Mibhóp, Vestur-
hópsvatn, Svinavatn og Laxár-
vatn) gætu gefib um 40 tonn (7
kg/ha) varlega áætlab. Samtals
eru þetta um 60tonn ab verbmæti
um 30millj. króna (500 pr/kg). Ab
visu er þetta ekki mikil fjárhæb
samanborib vib t.d. laxveibitekj-
ur I sýslunni, en verbmæti sem i
dag eru ekki nýtt nema I mjög
litlum mæli.
Til þess ab hægt sé ab nýta
stöbuvötnin ab einhverju marki,
þá eru aballega tvö atribi sem
þarf ab betrumbæta: veibitækni
og dreifingu aflans. Annar mikil-
vægur libur I nýtingu vatnanna er
stangveibi en þab er of vibamikib
mál til ab ræba hér og verbur ab
gera þvi skil á öbrum vettvangi.
Snúum okkur þá ab veibitækni
og veibiabferbum. Þær abferbir
sem mest hafa verib notabar i
stöbuvötnum eru netaveibi og
fyrirdráttur. Fyrirdráttur hefur
nú ab mestu lagst af, sennilega
vegna þess ab hann hefur verib
talinn rányrkja. 1 ebli sinu er
fyrirdráttur mjög hagkvæm
veibiabferb þar sem unnt er ab
stunda hann vegna þess ab hægt
Tuini Tómasson vib Hólmavatn I Tvidægru á afrétti/Hvitsíbunga við rannsóknarstörf.
á 3-7 daga fresti eftir þvi hve
veibin er mikil. Hver umvitjun
tekurekki nema 10-20 minútur og
þvi létt verk að vitja um margar
gildrur I sömu ferð. Sem dæmi
um afköstin má nefna ab ein slik
gildra í Eystra-Friðmundarvatni
veiddi um sjö þúsund silunga á
tveimur og hálfum mánubi
sumarib 1977 og svipað sumarib
eftir. Fjórar til fimm gildrur
hefbu þvi getab veitt naubsynleg-
Fiskur veginn og mældur og athuganirnar skrábar.
an ársafla i vatninu. Gallinn vib
gildrurnar er aðallega sá hve þær
eru dýrar, eins vill safnast i þær
skitur sem þarf ab hreinsa öbru
hvoru. Unnib verbur ab þvi ab
einfalda þessar gildrur og gera
þær ódýrari. Takist ab gera þær
ódýrari þá er komib hér veibar-
færi sem veldur byltingu I nytjun
grunna ofsetinna vatna eins og
flest okkar heibavötn reyndar
eru.
Þab er ekki nóg ab geta veitt
fiskinn. Þab verbur einnig ab
koma honum á markab á skikk-
anlegu verbi. Þessi mál eru i
miklum ólestri sem stendur og
þab er algjör forsenda nýtingar
vatnanna ab fundin verbi á þeim
lausn. 1 dag verbur hver einstak-
ur bóndi ab finna sér markab og
koma fiskinum frá sér á eigin
spýtur. Oft verbur ab undirbjóba
silunginn til þess ab losna vib
hann. Hótel, mötuneyti og abrir
neytendur eiga einnig I vandræb-
um meb ab fá silung þegar þeir
þurfa á honum ab halda. Slikt er
algjörlega óvibunandi. Koma
þarf upp dreifingar- og vinnslu-
stöðvum mibsvæbis sem sjá um
móttöku, flokkun, vinnslu,
geymslu og dreifingu á silungi á
sama hátt og öðrum land-
búnabarvörum. Auka þarf neyslu
á silungi t.d. meb kynningu á
matreibsluabferbum og fleira.
Eins mætti hugsa sér ab mötu-
neyti á vegum hins opinbera
hefbu oftar silung á bobstólum.
Vib þab myndi neysla á silungi
aukast verulega.
Ab framansögbu er augljós titill
þessa erindis,vib verbum ab koma
á markab þeim silungi, sem nú
gengur sjálfala i vötnum lands-
ins, fáum eba engum til gagns,
ábur en hafist verbur handa um
ab framleiba hann meb ærnum
tilkostnabi og fyrirhöfn.
er ab sleppa undirmálsfiski lif-
andi, en hirba þann fisk sem sóst
er eftir hverju sinni. Astæba er
þvi til ab mæla meb ádrætti I
vötnum þar sem ádráttarskilyrbi
eru fyrir hendi.
Veibi með lagnetum er ab heita
má einráb i dag og er ein besta
veibiabferb sem þekkist þar sem
fiskstofninn er I eblilegu jafnvægi
vib fæbuframbob vatnsins. Þá er
fiskurinn yfirleitt stór og aubvelt
er ab nytja vatnib án þess ab
leggja I þab óeblilega mikla
vinnu. Allt öbru máíi gegnir um
ofsetnu vötnin. Þar er fiskmagn
oft svo gengdarlaust og fiskurinn
þab smár ab óframkvæmanlegt
er ab ná upp naubsynlegum afla
meb lagnetum, vinnan vib þab er
svo glfurleg. Sem dæmi um þetta
þá tók þab fjóra menn meb 20 net i
fimm daga ab veiba 2500 fiska I
Eystra Fribmundarvatni á Aub-
kúluheibi. Vitjab var um netin
WWV-tf-V-KWWWWWWWW
£ ^
í Grein sú, sem hér birtist var g
% upphaflega erindi, sem Jón £
Kristjánsson fiskifræbingur flutti «•
* á rábunautafundi Búnabarfélags ?
lslands árib 1979. Þrátt fyrir
* skilning rábstefnugesta á ýmsum g
^ atribum, sem um er fjallab til
^ dæmis þvi sem um markabsmál «-
5 segir, hefur ekkert verib abhafst I $
* þvi efni. Eftir sem ábur er talab g
^ um fiskeldi sem aukabúgrein, án
þess ab skilgreina, hvab eigi ab S-
^ gera, ab minnsta kosti I silungs-
5 ræktar- og eldismálum. 1 grein-
^ inni er minnst á veibarfæratil- g
^ raunir, sem eru undirstaba nýt-
ingar á silungi I stöbuvötnum, en :>
^ hvorki fé né mannskapur hefur
£ fengist til þess sérstaklega. En 3.
g meban svo er, verbur ekki mikils g
% árangurs ab vænta á þvi sviði,
-ít þótt brýn naubsyn sé ab bæta hér
I um' t
kvölds og morgna og var þetta
stanslaus vinna mest allan tim-
ann. 1 vatninu hefbi þurft ab veiba
20-25 þúsund fiska á ári til þess ab
ná árangri vib grisjunina, svo sjá
má ab slikt er vart framkvæman-
legt og varla ab þab svari
kostnabi. t tilvikum sem þessum
þurfa þvi ab koma til nýjar veibi-
abferbir, sem annabhvort eru
stórtækari eba vinnusparandi,
helst hvort tveggja. Gerbar hafa
verib tilraunir meb silungagildr-
ur og hefur nábst góbur árangur,
sérstaklega I grunnum vötnum.
Gildran er föst veibivél, sem
veibir stöbugt og heldur fiskinum
lifandi. Hún vinnur á sama hátt
og álagildra. Fiskurinn kemur ab
leibara sem gerbur er úr finribnu
neti, syndir meb honum og lendir
þá 1 fiskikró sem hann kemst ekki
út úr. Kosturinn vib gildruna er
ab hún veibir eftirlitslaust og ab
ekki þarf ab vitja um hana nema
Bleikja úr Höfðavatni á Höfbaströnd.
anwar
Kynntu þér kostina
sembjóðast
Dæmi im nDkkravalkDSti af mörgum.
SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR I LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL
3 , man. 75.000 100.000 125.000 225.000 300.000 375.000 225.000 300.000 375.000 457.875 611.000 763.624 79.067 105.423 131.778 3 , man.
6 , man. 75.000 100.000 125.000 450.000 600.000 750.000 450.000 600.000 750.000 933.688 1.245.250 1.556.312 82.211 109.615 137.019 6 . man.
12, man. 75.000 100.000 125.000 900.000 1.200.000 1.500.000 900.000 1.200.000 1.500.000 1.937.625 2.583.500 3.229.375 88.739 118.319 147.898 12, man.
Hámark mánaöarlegra innborgana er
nú 125.000 kr. í öllum flokkum.
Eftir 3 mánuði geturðu þannig átt
375.000 kr. Að viðbættum vöxtum
þínum og IB-láni frá Iðnaðar-
bankanum hefurðu því ráðstöfunarfé
að upphæð kr. 763.624. Með sama
sparnaði í sex mánuði hefurðu
1.556.312 kr. í ráðstöfunarfé og eftir
tólf mánuði 3.229.375 kr.
Eins og að framan segir eru þetta
hámarksupphæðir en velja má aðrar
lægri, svo að möguleikarnir eru
margir. Líka má hækka innborganir
og lengja sparnað.
Því segjum við aftur:
Það býður enginn annar IB-lán.
Nýting veiðivatna og skipu-
lagning markað