Tíminn - 16.03.1980, Side 17

Tíminn - 16.03.1980, Side 17
Sunnudagur 16. mars 1980 25 Samúðarbréfin streyma til ekkju Boulins Eiginkona franska atvinnu- málaráöherrans Boulins, sem fyrirfór sér eins og frægt er orðið, drepur nú timann við i það að lesa samúðarbréf frá almenningi. Hún hefur ekki farið út að heita má eftir dauða manns sfns og er mjög bitur út i þá, sem kölluðu sig fjölskylduvini. Hún telur, að fjárs vikamálið á hendur Boulin, —sem snerist um sem samsvarar fjórum milljónum króna, hafi verið blásið upp i pólitisku skyni, en um það leyti sem máliö komst i háveg var farið að tala um Boulin sem forsætisráðherra i stað Barre. Sá, sem kom með ásakanirnar, var lögfræðingur Tournet að nafni, góður vinur, sem Boulin hjónin mátu mikilsv ,,Þaö voru ekki ásakanirnar, sem drápu mann minn, heldur viðbrögð vina og sa mstarfsma nna , segir Colette Boulin. Eiginmaöur * minn taldi sig eiga einn vin: Bo.rgarstjórann Jacques Chirac, en ég sá hann nú ekki við jarðarförina...Hinir voru mættir i fylgd blaðaljósmynd- ara”. <3 Blýbræðsluofn og önnur tæki til rafgeymaþjónustu og samsetningar á rafgeymum er til sölu. Hentugt fyrir hjólbarðaverkst. eða bilaverkst. sem vildu auka umsvif eða þann sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Nánari uppl. gefur versl.stj. Danski pianóleikarinn EYVIND MÖLLER heldur tónleika i Norræna húsinu mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Beet- hoven, Carl Nielsen og Fr.Chopin. Aðgöngumiðar i kaffistofu og við inngang- inn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ FRAMFÖR SEM LÆKKAR BYGGINGARKOSTNAÐ Vió höfum nú hafið framleiðslu á léttu milliveggjakerfi sem byggist á buróar- grind úrgalvaniseruðum stálformum. Hér er um byltingu í verkháttum að ræóa auk þess sem efnissparnaóur, styrkleiki og notagildi gerir kleift að spara stórfé. • Eldtraustir léttir og ódýrir milliveggir • Fullnægja eldvarnarkröfum Brunamálastofnunar A90 og A120 • Verktími vió uppsetningu er um Vá af vinnutíma við trévegg • Sérstakur uppmælingartaksti hefur verió samþykktur • Fest saman með draghnoðum og skrúfum • Ódýrustu hljóðeinangrunarveggirnir á markaðinum ^ Öll lagnavinna veróur leikur einn • Alltaf hægt að taka vegg niður og flytja án skemmda • Hagkvæmasta grindin fyrir niðurtekin loft Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar Borgarnesi Brákarbraut 13. Sími 93-7248 \ Dinette BORÐSTOFU - SETT Dinette er fallegt og nútímalegt borðstofusett úr dökku maiiogauy frá hinu þekkta fyrirtæki kl. 2-5 i dag Komið og skoðið okkar f jölbreytta úrval af húsgögnum Verið velkomin Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.