Tíminn - 16.03.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 16. mars 1980
líHI'Ml'M1
27
Af Norðurlandi I.
1 bréfi frá Arna Friögeirssyni
á Akureyri segir frá félaginu
þar: „Fjórir fundir hafa veriö
haldnir á vetrinum og næst
veröur aöalfundurinn I febriiar.
Fundarsókn er ekki mikil, en
það er alltaf viss hópur sem
mætir. Smá uppboð lifga upp á
fundina. Aöaiiega eru þetta
rabbfundir og menn sýna hver
öðrum hluti sina. Einn félagi
okkar er mikill póstkortasafnari
og er með ólikindum, hvaö hann
hefir náö miklu saman... I und-
irbúningi er skiptimarkaöur eft-
ir fyrirmynd Reykvikinga.
Fregnir herma aö þeir syöra
ætli aö hætta aö halda opinber
uppboö á frímerkjum, en taka
upp venju okkar nyröra, aö hafa
uppboöin innan félagsins og
sleppa þannig viö hinn illræmda
söluskatt (sem hlýtur aö vera
tvigreiddur I þessu tilfelli).
Nii veröur landsfundurinn á
Hiisavik I vor og vona ég aö ein-
hverjir okkar sýni þar.
Ekki er ég allskostar ánægöur
meö nýju litgáfuna 24. n.k.
Hundurinn á aö vera i svart
hvitum lit, en refurinn i briln-
um. Mér finst þaö ótækt aö
reyna ekki aö sýna hundinn i
eölilegum lit. Einn Islendingur
hefir ekki ennþá komist á fri-
merki, sem ætti þó aö vera kom-
inn þaö og þaö þvi fremur, sem
á siöasta ári heföi hann oröiö 100
ára, en þaö er Vilhjálmur
Stefánsson. Viö eigum svo
margt, sem tilefni gefur, sem
motiv á frimerki, aö lengi má
telja. Nefni ég aöeins fuglana
blómin og málverkin.
Útgáfa FDC umslaga okkar
heldur áfram og þristimið meö.
Útgáfudagsblööin skrimta
ennþá, en róöurinn þyngist viö
sifelldar efnis- og prentkostnaö-
arhækkanir. Okkur vantar fleiri
áskrifendur, þvi aöeins getum
viö haldiö veröinu niöri og ilt-
gáfunni áfram. En ég er þeirrar
skoöunar, aö þessi nýlunda I
söfnun megi ekki niöur falla,
vegna þess aö hér er á feröinni
snoturútgáfa og þó nokkur fróö-
leikur um leiö, I einu oröi sagt —
menningarleg Utgáfa”.
Þessi siöustu orö Arna get ég
einnig gert aö minum, og má
þaö ekki henda aö þessi fyrsta
dags blaöa Utgáfa leggist niöur.
HUn tlökast meö öörum þjóöum
og þykir góöur hlutur. Aöeins er
aö skrifa Arna i Pósthólf 9,
Akureyri og þá er hægt aö veröa
áskrifandi.
Þvi birti ég svo langan hluta
af bréfi Arna, að ég tel aö það
sem hér er birt eigi allt erindi til
safna ra og lesenda þátta minna.
Þvi má segja að ég geri aö
nokkru skoöanir hans að min-
um.
Þaö er t.d. ótrUlegt, aö fjár-
málaráöherra skuli ekki sjá, að
innheimtur er söluskattur af fri-
merkjum þegar þau eru seld hjá
póstinum, og svo aftur er þau
eru seld á milli safnara, en sllkt
er ekki heimilt skv. söluskatts-
lögunum. Viö skulum vona aö
bráöum linni, nU er nýr maöur I
embætti, sem kannski má vera
aö þvl aö skoöa máliö I alvöru.
SiguröurH. Þorsteinsson.
Aðalfundur
Landvara
verður haldinn að Hótel Esju laugardag-
inn 22. mars n.k. og hefst kl. 13.30. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Landvara
Frímerkj asaf narinn
Húsbyggjendur
Upphitun með
HX
rafmagnsþilofnunum
er ódýr og þægileg
ADAX
rafmagnsþilofnarnir
hafa fengið æSstu
verSlaun, sem veitt
eru innan norska
ISnaSar
Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald.
ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg-
verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun.
Þriggja ára ábyrgð
er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum
3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir.
Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir.
Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir.
Geislaofnar í baðherbergi.
Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum.
islenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja-
prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum
ofni.
Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við
sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um
ADAX rafhitun.
Þér getið einnig sent okkurteikningu af húsinu og
við getum aðstoðað yður um val á staðsetningu
ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á
hitaþörfinni.
---------------------------------------
Til Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10A Reykjavík
Ég undirritaður
óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun
Nafn
Heimilisfang
KirkluuMti. tlmi UHS.
útsölustaöir: Húsgagnaversl. tsafjaröar, tsafiröi
Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Kf. Hrútfiröinga, Boröeyri
Vöruhús KEA, Akureyri
Vörubær, Akureyri
Versl. Askja hf. Húsavik
Lykill, Reyöarfiröi
Bústoö hf. Keflavlk.
Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi
ctertf ntt otnhrwin Versl- Bíar8 hf- Akranesi
suifKoy buirutan Húsg versl patreksfjaröar
Patreksfiröi
J.L. húsiö Stykkishólmi
J.L. húsiö Borgarnesi
VELJ/Ð /SLENSKT
STERK EN LÉTT
KJÖfí/N FYfí/fí T.D.
VE/TINGA- OG SAMKOMUHÚS
Imjólkurfélag reykjavíkur
Slmi: 11125
FOÐUR fiöriö sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svínafóður — Hestafóður
Fóöursalt
19
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164. REYKJAVIK
SIWI 11125