Tíminn - 16.03.1980, Síða 20
28
Sunnudagur 16. mars 1980
ÍKARUS
— eitt af smástirnum sólar
A breiöu belti milli Mars og
Júpiters gengur mikill fjöldi
smástirna um sólu. Svo mikill
er fjöldi þeirra aö þau eru talin
vera margir tugir þúsunda.
Flest þeirra eru mjög smá og
óregluleg aö lögun. Aöeins þrjú
smástirnanna eru stærri en 400
km. i þvermál. Þau eru: Ceres
(1.045km.), Pallas (570 km.) og
GARÐABÆR
Sveinatungu
ÚTBOÐ
Garðabær óskar eftir tiiboðum i gatna- og
holræsagerð i nýju hverfi, Hnoðraholti.
Göturnar eru alls um 950 m að lengd.
Otboðsgögn fást á skrifstofu Garðabæjar,
Sveinatungu við Vifilsstaðaveg gegn
25.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðsfrestur er til 28. mars n.k.
Bæ j artæknif r æðingur.
Fyrirtæki til sölu
Rótgróið fyrirtæki til sölu. Tilboð sendist
aurlýsingadeild Timans merkt „1448
fyrirtæki”.
Bestu þakkir flyt ég öllum þeim f jölmörgu
vinum og vandamönnum f jær og nær, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
kveðjum á 95 ára afmæli minu 28. febrúar
s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Guðlaug J. Sveinsdóttir
frá Hvilft
+
Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför
Arnar Sigurðssonar, véistjóra,
Kelduhvammi 5, Hafnarfiröi.
Sigrlöur Jónsdóttir.
Oddfriöur Ingólfsdóttir.
Jóhanna L. Arnardóttir.
örn Arnarson.
Siguröur Arnarson.
Jón K. Arnarson.
Ingóifur Arnarson.
Frföa Hrefna Arnardóttir.
Jón Matthiasson.
Erna Birna Simonardóttir.
Þökkum innilega þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúö
og vinarhug viö andlát og útför
Þorleifs A. Jónssonar
frá Þverá,
Torfufelli 19.
Alda S. Gisladóttir,
Jón Þór Þorieifsson,
foreldrar, tengdaforeldrar, systkini og tengdasystkini.
Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og
útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu
Ljósunnar Jónasdóttur,
Sörlaskjóli 50
Auöur Valdimarsdóttir. Einar B. Eymundsson.
Heiöar Valdimarsson, Iris J. Hall
og barnabörn.
Vesta (540 km.) og hafa hnatt-
lögun eins og reikistjörnur,
þrátt fyrir smæöina.
Eitt sérkennilegasta smá-
stirniö er Ikarus, einkum vegna
þess, aö þaö gengur nær sólu á
braut sinni en nokkurt annaö,
svo vitaö sé, jafnvel langt inn
fyrir braut Merkúrs, sem er
innsta reikistjarna sólkerfisins,
i 58 milljón km fjarlægö frá sólu.
Þegar Ikarus er næst sólu er
hann I aöeins 27.000.000 km.
fjarlægö frá henni en lengst fer
hann frá henni 293.000.000 km.
eöa talsvert út fyrir braut Mars,
sem eri 228.000.000 km. fjarlægö
frá sólu. tkarus er 409 daga aö
fara eina hringferö um sólu og
hann snýst um sjálfan sig á 80
minútum. Hitamismunur á
Ikarusi hlýtur aö vera afar mik-
ill eftir bvi hvort hann er i sól-
nánd eöa sólfirö.
Og hraöi hans á braut sinni
um sólu er mjög misjafn, ákaf-
ieea hraður i sólnánd en marg-
falt hægari I sólfirð.
Ikarus er ekki hnattlaga,
heldur likist hann ákaflega stór-
um kletti meö óreglulegri lögun,
og taliö er aö þyngd hans sé um
10.000 milljón tonn.
lkarus fer stundum tiltölulega
nálægt jöröu á braut sinni. Og
visindamenn hafa látiö sér detta
i hug, aö i einhverri framtiö yröi
unnt aö senda eldflaug til móts
viö Ikarus og koma fyrir á hon-
um visindalegum mælitækjum,
einkum til rannsókna á sólunni
þegar hnötturinn er i sólnánd.
En á hinn bóginn óttast þeir, aö
engin mælitæki mundu standast
hitageislun sólar, þegar komiö
væri I nánd hennar i aðeins 27
millj. km. fjarlægö frá hinu
mikla eldhafi hennar.
Meöfylgjandi teiknimynd á aö
sýna Ikarus I sólnánd og sést
sólin aö nokkru bak viö hann.
Ingvar Agnarsson.
/PgER\
í DIÓNA \
,--% w\3KJl 11\ ii-N
ÞUSIJNDUM!
Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
LfoSmi ll ..tilíl
tu^HiA mtnus
/L „i'ÓÍ nnsÍal
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
VfSIR'B? S66U
smáauglýsingar