Tíminn - 16.03.1980, Síða 24

Tíminn - 16.03.1980, Síða 24
32 Sunnudagur 16. mars 1980 hljóðvarp Sunnudagur 16. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar plandleikara. 11.00 Messa i Stórólfshvols- kirkju. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Stefán Lárus- son. Organleikari: Gunnar Marmundsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins Har- aldur Ólafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistónleikar: Verk 15.00 Hleraö á Austfiröinga- móti Gunnar Valdimarsson bjó dagskrána til flutnings. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Skóialdörasveit Arbæjar og Breiðholts leikur Stjórn- andi: Ólafur L. Kristjáns- son. 18.20 Harmonikulög 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Aödragandi trjáræktar á tslandi 19.50 Strauss-hljómsveitin f Vinarborg leikur Strauss- tónlist 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari 21.00 Spænsk barokktónlist 21.35 Jökulheimaljóö Höfundurinn, Pétur Sumar- liöason, les. 21.50 Þýskir pfanóleikarar ieika samtimatónlist 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jr fylgsn- um fyrri aldar’’ eftir Friö- rik Eggerz Gils Guömunds- son les (21) 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- sjónvarp SUNNUDAGUR 16. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Arelfus Nfelsson, fyrr- um prestur i Langholtssókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Tuttugasti þáttur. Allt fyrir frúna 17.00 Þjóöflokkalist Fjóröi þáttur. Fjallaö er um brons- myndagerö I Benin i Nigeriu. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Börn á Akureyri flytja leikþætti, 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál Rifjuö eru upp ýmis orötök, sem eiga rætur aö rekja til þess tfma, er skildir voru notaöir i sókn og vörn. Myndstjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 Veöur 1 þessum fjóröa og siöasta fræösluþætti veröur fjallaö um úrkomu og vinda á Islandi, og einnig er minnst á veöurfarsbreyt- ingar. Umsjónarmaöur Markús Á. Einarsson veöurfræöingur. Stjórn upp- töku Magnús Bjarnfreös- son. 21.15 t Hertogastræti Siötti þáttur. 22.05 Dizzy Gillespie Gillespie leikur ásamt hljómsveit og menn: Valdimar Omólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jdnsson fytur. 7.25 Morgunpósturinn 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmái. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Tryggva Eiriksson hjá rannsóknar stofnun landbúnaöarins um búfjárrannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vik- ings Sigriöur Schiöth les (9). 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Ctvarpsleikrit bama og ungiinga: „Siskó og Pedro” eftir Estrid Ott: — annar þáttur 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Rúnar Viíhjálmsson há- skólanemi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfö 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagkrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma 22.40 Veljum viö isienskt? Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 23.00 Verkin sýna merkin Þátturum klassiska tónlist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. kvartett sinum I klúbbi Ronnie Scotts i Lundunum. Einnig ræöir hann um upp- vaxtarárin og kynni sin af Charlie Parker. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.10 Bærinn okkar. Leikrita- flokkur byggöur á smásög- um eftir Charles Lee. Hrekkjalómurinn. Súsanna er farin aö pipra og likar þaö ekki alis kostar. 21.35 Alexandra Kollontay (1872-1952) Sænsk heimilda- mynd um rússnesku há- stéttarkonuna, sem hreifst af byltingunni og varö félagsmálaráöherra i rikis- stjórn Jósefs Stalíns. Hún vildi afnema hjónabandiö og hvers kyns höft á kynlifi fólks, en skoöanir hennar fengu ekkihljómgrunn. Hún varö siöar sendiherra i Noregi og Sviþjóö og varö fyrst kvenna til aö gegna sliku embætti. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 23.00 Dagskrárlok Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 14. til 20. mars er I Háaleitis apoteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 inánud.-föstudags.ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Jlafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 i Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánúdögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots-) spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveítubilanir simi 85477.’ jSfmabiIanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik o^ Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Seltjarnarness ftíýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö aila virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöaisafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns.Bókakassar lánaðir skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. ' Bókin heim — Sólheimum 271, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaöakirkju simi 362 70. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Kirkjan Gengið 1 “ 1 Almennur Feröamanna-' 1 Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Saia 1 Bandarlkjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund- 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21: 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 - 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 Guðsþjónustur i Reykjavikurprófasts- dæmi sunnudaginn 16. mars 1980. Arbæjarprestakali Dagur aldraöra I söfnuöinum. Barnasamkoma i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta I safnaöar- heimiiinu kl. 2. Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjarsóknar og samvera eftir messu.Sr. Arelius Nielsson flytur frásöguþátt, Ketill Larsen skemmtir, kirkju- kórinn syngur undir stjórn Geir- laugs Arnasonar. Sr. Guömund- ur Þorsteinsson. Asprestakall Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grlmsson. Breiöholtsprestakall Barnastarfið i ölduselsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10:30. Guös- þjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Fjöl- skylduhátiö Dýrfiröingafélags- ins eftir messu. Miövikud. 19. mars: Föstusamkoma kl. 8:30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Gubsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa, sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 föstu- messa. Litanian sungin, sr. Þór- ir Stephensen. Dómkórinn syng- ur organleikari Marteinn H. Friöriksson. Fella og Hólaprestakail Laugárd.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14 i umsjá Arnar B. Jónssonar djákna. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudags- kvöld kl. 20:30. Sr Halldór S. Gröndal.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.