Tíminn - 16.03.1980, Side 27
Sunnudagur 16. mars 1980
35
flokksstarfið
Dalvíkingar.
Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur veröur í kaffistofu frysti-
hússins þriöjudaginn 18. mars og hefst kl. 20.30. Erindreki K.F.N.E.
Þóra Hjaltadóttir og Hákon Hákonarson, gjaldkeri mæta á fundin-
um.
Svarfdælingar.
ABalfundur Framsóknarfélags Svarfaöardals veröur haldinn
sunnudaginn 16. mars kl. 20.30. Erindreki K.F.N.E. Þóra Hjalta-
dóttir mætir á fundinn.
Kópavogur
Almennur fundur veröur haldinn þriöjudaginn 18. mars n.k. aö
Hamraborg 5, Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrói ræöir fjárhags-
áætlun Kópavogskaupstaöar.
•Framsóknarfélögin.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins
óska eftir tilboöum i byggingu steyptra mastra og undir-
staöa stálturna i vesturlinu.
1. Þverun Gilsfjaröar, 80015 — RARIK. Bygging vegar og
tveggja eyja, ásamt undirstööum tveggja stálturna og
tveggja steyptra mastra.
Helstu magntölur eru:
Fyllingarefni: ca. 25.000 rúmm.
Steypa ca. 340 rúmm.
2. Þverun Þorskafjaröar, 80016 —RARIK. Bygging vegar
og eyjar ásamt undirstööu stálmasturs og tveggja
steyptra mastra.
Helstu magntölur eru:
Fyllingarefni ca. 20.000 rúmm.
Steypa ca. 280 rúmm.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rikis-
ins, Laugavegi 118, Reykjavik, frá og meö 17. mars og
kosta kr. 25.000 hvort eintak.
Rafmagnsveitur rikisins.
Pétur MelsteÖ, hárskera-
meistari er nýkominn heim frá
London, þar sem hann sótti
námskeiö I VIDAL SASSOON,
listaskólanum I London, alþjóö-
lega viöurkenndan sem miöstöö
þróunar i skapandi hárgreiöslu I
Bandarlkjunum og Evrópu.
VIDAL SASSOON rekur margar
hárgreiöslustofur I London og
eru þekktir fyrir aö vera á und-
an meö nýjungar. Hárgreiöslu
og hárskerameistarar alls staö-
ar úr heiminum voru á skóla VI-
DAL SASSOON meö Pétri Þaö
fólk sem kenndi I skólanum eru
listamenn I sínu fagi þeir
leggja mikla áherzlu á aö halda
hárinu heilbrigöu og ræktar-
legu. - Stutt og glansandi I
dömu og herra linunni. Til aö fá
fram fallegan gljáa fær háriö
sérstaka meöferö. Eigandi
HARSKERANS, Skúlagötu 54 er
Pétur Melsteö.
Við þökkum
þér innilega fyrir
hugulsemina aö
stöðva við gang-
brautina
yUMFERÐAR
RÁÐ
í&bekv. 1
bekkir og sófar
til sölu. — Hagstætt verö.
I Sendi I kröfu; ef óskaö er. I
| Upplýsingar aö öldugötu 33
^ simi 1-94-07. ^
103
Davjös-s<ilmur.
Lofa þú Drottin. sála min.
og alt. scin i im r cr. hans hcilaga nafn ;
lofa þu I >roltin. s.Ua min.
,,g glrvm cigi nciiuiiu vclgjoröum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást íbókaverslunumog
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(f>ubbranbðötofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opið3-5e.h.
VORUVAL
Vöruúrval í
7 deildum
Herradeild.
Skódeild.
Hljómdeild.
Teppadeild.
Sportvörudeild.
Vefnaðarvörudeild.
Járn og glervöru-
deild.
Góðar vörur —
Gott verð
RÍKlSSPlTALARNIR
lausar stöður
VIFILSTAÐASPITALI
HJtJKRUNARFRÆÐINGAR
óskast nú þegar eða eftir sam-
komulagi til starfa á sjúkradeild-
um spitalans. Barnaheimili á
staðnum. Einnig óskast
H JUKRUN ARFRÆÐIN GAR til
sumarafleysinga. Upplýsingar
veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri i sima 42800.
KLEPPSSPÍTALI
HJUKRUNARDEILDARSTJÓRI "
óskast á deild V. á Kleppsspitalan-
um. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri i sima 38160.
LÆKNAFULLTRUI Óskast til
starfa við Kleppsspitalann.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin, ásamt góðri vélritunar- og
islenskukunnáttu. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 24. mars n.k. Upplýsingar
veitir læknafulltrúi Kleppsspital-
ans i sima 38160.
RANNSÓKNASTOFA
HÁSKÓLANS
Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA i
liffærameinafræði eru lausar til
umsóknar. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf send-
ist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir
15. mai n.k. Upplýsingar veitir
yfirlæknir liffærameinafræði-
deildar i sima 29000.
Reykjavik 16. mars 1980.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
Eiríksgötu 5 — Simi 29000
r
HJONARUM
Næstu daga bjóðum við alveg einstök
greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og
80.000.- krónur á mánuði
duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i
verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi
rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur.
Littu inn,það borgar sig.
Ársa/ir / Sýningarhöllinni
Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða.
Símar: 91-81199 og 91-81410.
;5ji J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíð,
Skagafirði. L
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar (stórtjón—lltiltjón) —Yfirbyggingar á
ieppa og allt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og
skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar —
Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk-
stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi.
;.V.V.*.,.V.,AW.V.V.V/A,.V.V.V.V.’.V.VAVV.VAV.V^
RAFSTÖÐVAR -j
allar stærðir £
• grunnafl
• varaafl
• flytjanlegar
• verktakastöðvar
^Uélodalanf
, Garðastræti 6
, isvMwwwwwwuv Símar 1-54-01 &..1-63-41 .vl*