Tíminn - 02.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.04.1980, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 2. aprfl 1980 l'H' \l\ íl l['S 3 Steingrímur Hermannsson sj ávarútvegsráöherra: Eina færa leiðin var farin — við ákvörðun fiskverðs JSG — Steingrlmur Hermanns- son, sjávarútvegsráöherra, mælti á þribjudagskvöld fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um oliugjald til fiskiskipa, en lækkun oliugjaldsins var þáttur i þvi samkomulagi um fiskverb sem gert var á þribjudags- morgun. Hvassar umræbur urbu vib þetta tækifæri um ákvörbun fiskverbs almennt, sem varb meb óvenjulegum hætti ab þessu sinni, en sjávar- útvegsrábherra lagbi áherslu á ab sú leib sem farin var hefbi verib sú eina sem virtist fær. Ráðherra sagði að fyrir utan þá leið sem farin var, heföi oddamaður getað ákvarðað fiskverð einhliða. Fulltrúar sjó- manna og útgerðarmanna hefliu hins vegar lýst þvi yfir að slik ákvöröun þýddi að þeir myndu hætta þátttöku i störfum yfir- nefndar verðlagsráðs. Þvi hefði slik ákvörðun eyðilagt það verö- ákvörðunarkerfi sem viö lýði hefur verið, og kvaö Steingrim- ur rikisstjórnina ekki hafa verið tilbúna til að hætta á að til þess kæmi. Hann minnti einnig á að einhliða ákvörðun oddamanns hefði að sjálfsögðu þýtt óbreytt fiskverð, og með þvi hefðu bæði útgerðarmenn og sjó- menn setið meö rýrari hlut en þeir munu gera eftir þá ákvörð- un sem tekin var. Þá nefndi sjávarútvegsráð- herra að hugsanlegt hefði verið aö hækka fiskverð um 6,67%, þvi á það hefðu útgerðarmenn og sjómenn fallist. Hann sagði að slik hækkun hefði sett fisk- vinnsluna I enn meiri vanda en hún er þegar i, sem óhjákvæmi- lega hefði leitt til mun alvar- legri gengisbreytingar en nú hefur verið gerð. Steingrimur sagði að þeir sem vildu að þessi leið hefði verið farin skyldu ekki vera að kenna rikisstjórninni um verðbólgu, þvi stór gengis- breyting hefði mikil áhrif á verðlag. Þannig hefði 3% lækk- un gengisins þau áhrif á visitölu að hún hækkaöi um 1%. Ríkis- stjórnin hefði vissulega leitaö allra ráöa út úr fiskverðs- ákvörðuninni sem hefðu minnst áhrif á verðbólguna. Matthías Bjarnason taldi níðst á útgeröarmönnum og sjó- mönnum við fiskverös- ákvöröunina. Sérstaklega væri niðst á útgerðarmönnum, sem hefðu verið þeir einu sem hefðu viljað standa við samninga um ollugjald frá þvl í janúar, sem gilda hefðu átt út árið. Þar sem Alþingi setti lög til samræmis við þessa samninga, þar sem oliugjald var ákveöið 5%, þá taldi Matthlas Alþingi myndu fremja brigðmæli á útgerðar- mönnum með þvi að lækka gjaldið nú niöur I 2,5% án þeirra samþykkis. Steingrímur Hermannsson mótmælti þvi aö um brigömæli væri aö ræöa. Hann sagði aö tveir aðilar að þvi samkomulagi sem gert var i janúar hefðu sagt þvi upp, og i reynd nægði einn til að ónýta það. Lögin sem Alþingi setti hefðu aöeins verið staðfest- ing á samkomulaginu. Steingrimur sagði að lokum aö hann hefði aldrei verið ánægöur með áhrif oliugjalds- ins, og þyrfti að athuga hvort ekki bæri að breyta þvi. Þannig legðist það ofan á fiskverö og væri greitt beint af kaupanda til seljanda, i engu hlutfalli við það sem útgeröin þyrfti aö eyða I oliu. Af þessum sökum hefði olíugjaldið verið slfellt ófriðar- efni milli útgeröar og sjómanna. Athugasemd Gylfa Þórs Magnússonar framkv.stjóra Sölustofnunar: Fikt Triton h.f. leitt til tjóns ,,Þab eru hreinar vibskiptaleg- ar ástæbur fyrir þvl ab fela einum abila ab annast sölu lagmetis til Austur Evrópu og á slikt vib um fleiri útflutningstegundir okkar tslendinga til þessara landa”. Svo segir I athugasemd Gylfa Kás — Flest bendir til þess að hægt verði að úthluta fleiri lóðum á næsta ári, 1981,1 Reykjavík, en á þessu ári. Borgarskipulag Reykjavikur hefur reiknað út að hægt verði að úthluta lóðum undir 527 ibúðir á næsta ári, á móti 520 á þessu ári. Er þar með búið að hrekja þann hræðsluáróður sem borgarfull- trúar minnihlutans i borgarstjórn hafa sýknt og heilagt hamrað á undanfarnar vikur I sambandi við staðfestingu aðalskipulags borg- arinnar. Hafa þeir haldið þvl fram, að verði einhver seinkun á þeirri staðfestingu þá komi til lóöaskorts I höfuðborginni. Samkvæmt útreikningum Borgarskipulagsins, miðað viö nýja mannfjöldaspá, er talið eðli- legt að úthluta um 4-500 lóðum á ári. Fyrrnefndar lóöir undir 527 ibúðir sem væntanlega verða til Þórs Magnússonar fram- kvæmdastjóra Sölustofnunar lag- metis vegna viðtals sem birtist vib örn Erlendsson fram- kvæmdastjóra Tritons hf, I Tim- anum I gær. Enn fremur segir: „Heildar- úthlutunar næsta ár eru á sex stöðum i borginni. Þar af eru þrjú þessara svæða tengd svokallaöri þéttingu byggðar. Svæðin eru: Eiðsgrandi, þar sem hægt verður að úthluta lóö- um undir 100 ibúðir, Laugarás með 37 lóðir, svæðið sunnan og austan við Borgarspitalann með lóðir undir 150 Ibúðir, svæðið austan öskjuhliðarskóla með lóð- ir undir 100 ibúðir, svæði I hinum svonefnda nýja miðbæ með lóöir undir 100 Ibúðir, og að lokum lltiö svæði I Breiðholti III. með lóðum undir 30 ibúðir. 1 þessari upptalningu eru ekki talin með svæðin vestan Glæsi- bæjar og svæðið sem afmarkast af Suöurlandsbraut, Skeiðarvogi og Miklubraut, en ef pólitlskur vilji er fyrir því að nýta þau, þá munu rúmast þar um 200 ibúðir sem mögulegt væri að úthluta á næsta ári. hefur hagsmunir lagmetisframleiðenda eru best tryggðir meö þessu fyrir- komulagi þar sem um er að ræða einungis einn viösemjanda þ.e. i öllum Austur-Evrópulöndum er alltaf sama fyrirtækið er tekur endanlegar ákvaröanir um á hvaða verði keypt er, jafnvel þótt sala sé siðan framkvæmd til fleiri fyrirtækja. Sem dæmi hér um má nefna aö Norðmenn, þrátt fyrir innbyrðis harða samkeppni á lagmeti, i Vestur-Evrópu og Bandarikjun- um, standa saman að sölumálum til Austur-Evrópu skv. sérstökum lögum. Erni Erlendssyni hjá Triton hf. er fullkunnugt um tilgang upp- haflegrar lagasetningar um Sölu- HEI —Á s.l. ári voru 12 féiags- ráögjöfum veitt starfsleyfi og er tala félagsráðgjafa I landinu þá komin yfir 50, að þvi er segir I fréttfrá aðalfundi félags þeirra. 1 allsherjaratkvæðagreiðslu á s.l. ári samþykktu félagsráö- gjafar að vera áfram f B.S.R.B. I stað þess að sækja um aöild að B.H.M. stofnun lagmetis, enda starfaði hann samkvæmt þvi, meöan hann var framkvæmdastjóri SL. Eftir að hann stofnaöi eigið fyrirtæki, fyrir útflutning ýmiskonar, hefur fikt hans á þessum viðkvæmu mörkuðum beinllnis veriö til f jár- hagslegs tjóns og heildarhags- munir iðnaðarins ekki virtir. Það er ótvlræö skoöun viö- skiptaráðuneytis og iðnaðarráðu- neytis, og hefur komið fram skrif- lega og munnlega hjá fyrrverandi viðskiptaráðherrum að túlka beri ákvæði laga um SL þannig aö stofnuninni sé falin meðferð þess- ara mála. Til að taka af allan vafa lagalega séð hefur ráðuneyt- ið m.a. aflað sér lögfræöilegrar álitsgerðar prófessors við laga- deild Háskóla íslands. Aðildarverksmiðjur SL og for- ráðamenn stofnunarinnar hafa ekkert að athuga við eölilega og jákvæða samkeppni þegar skil- yrði eru fyrir hendi.” Skorað var á B.S.R.B. að fylgja eftir launakröfum sinum. Þá var einróma samþykkt stuðningsyfirlýsing við baráttu farandverkafólks og ákveðið að senda hópnum táknrænt stuðn- ingsframlag, sem næmi einu féiagsgjaidi. Bjarni M. Gislason. Myndin er tekin þegar Tlminn átti vibtai vib hann á sl. hausti. (Timamynd Tryggvi) Bjami M. Gíslason látinn Bjarni M. Gislason er látinn i Ry á Jótlandi 72ja ára gamall. Bjarni fluttist ungur til Dan- mörku og nam þar viö danska lýðháskóla og geröist um svipað leyti rithöfundur á danska tungu, bæði i bundnu og óbundnu máli. Hann var einn skeleggasti tals- maður Islendinga á danskri grund fyrir endurheimt handrit- anna, gerðist efni þeirra og sögu þaulkunnugur og atti oft kappi á stærri og smærri fundum við danska fræðimenn um rétt ís- lands til þeirra. I tilefni af sjö- tugsafmæli Bjarna var gefiö út vandaö afmælisrit honum til heið- urs. Aróðrí um lóðaskort í Reykjavík visað á bug Félagsráögjafar orðnir yfir 50 — Samþykktu stuöning við farandverkafólk 125 lóðum úthlutað við Eiðsgrandaog í Seljahverfi Kás — A fundi borgarráðs I gær var úthlutað 125 ióðum, 65 rað- húalóðum við Eiðsgranda og 60 einbýlishúsalóðum i Seljahverfi I Breiðholti. Af einbýlishúsa- lóöunum var 12 úthlutað með sérstakri heimild til að byggja hesthús I garðinum, eins og sagt er frá annars staðar i blaöinu. Eftir taidir aðilar fengu út- hlutaö raðhúsalóðum við Eiðs- granda: Gisli Jónsson, Laugarásveg 47, Ævar Snorrason, Eskihlið 16a Eirikur ö. Arnarson, Engi- hliö 16, Guðmundur Sigurvins- son, Safamýri 36, Hjördls ólafs- dóttir, Sörlaskjól 4, Jón Pálsson, Laugalæk 56, Logi Magnússon, Vesturberg 102, Sigfús Stein- grimsson, Kötlufelli 11, Eyjólfur Eðvaldsson, Hrafnhólar 8, Eyjólfur Eyjólfsson, Vesturgötu 59, Halldór Jóhannsson, Æsufell 4, Hjörtur Hannesson, Huldu- land 11, Hörður Kristjánsson, Möðrufell 3, Jóhannes Þor- steinsson, "Framnesveg 63, Ólafur Bjarnason, Kleppsveg 132, Páli Jensson, Lundar- brekku 2, Kóp. Pálmi Jóhannes- son, Vlðimel 31, Valgeir Þormar, Hrisateig 25, Þorkell G. Helgason, Brekkustlg 17, Þorvaður Sæmundsson, Klepps- veg 134, Asta Jóhannesdóttir, Faxaskjóli 12, Jóhann P. Sigurðsson, Eskihliö 18, Sæmundur E. Valgarðsson, Holtsgötu 41, Þórður A Júllus- son, Furugerði 17, Guðlaugur Eyjólfsson, Alftahólar 2, Sigmundur Tómasson, Marlu- bakka 22, Guöoiundur Tómas- son, Miklubraut 42, Guöbrandur R. Leósson, Ugluhólar 6, Andrea K. Þorleifsdóttir, Kvist- haga 14, Árni R. Guðmundsson, Hraunbæ 36, Birgir R. Jensson, Grettisgötu 28, Bragi Leopolds- son, Kriuhólar 2, Eirikur S. Ormsson, Milubraut 58, Erling I. Sigurðsson, Furugrund 52, Kóp. Eyjólfur Halldórsson, Bólstaðarhlið 60, Friðgeir Björnsson, Kaplaskjólsveg 31, Frosti Bergsson, Kaplaskjóls- veg 55, GIsli V. Guðlaugsson, Laugarnesveg 57, Guðmundur V. Magnusson, Engihjalli 9, Kóp. Guörún ísleifsdóttir, Stiflusel 4, Hans K. Guðmunds- son, Gunnarsbraut 30, Hrafn Bragason, Granaskjól 18, Jóhann A. Gunnlaugsson, Sæviöarsundi 17, Jóhann H. Haraldsson, Þórufelli 4, Jóhannes Gislason, Kleppsveg 118, Jóhann Walderhaug, Teiga- sel 9, Július Jónsson, Kvisthaga 1, Kristín Kristinsdóttir, Bústaðaveg 59, Kristin ó. Sigurðardóttir, Framnesveg 34, Kristján Stefánsson, Kvisthaga 7, Magnús J. Jónsson, Torufelli 35, Magnús Hreggviðsson, Dalaland 10, Ólafur L. Jónas- son, Grenimel 22, Ólafur Ólafs- son, Fururgrund 42, Kóp. Ólafur V. lngjáldsson, Tofufelli 25, Pétur J. Jónsson, Hagamel 53, Siguröur Guömarsson, Hrafn- hólar 8, Smári Kristjánsson, FÍfusel 13, Stefán Baldursson, Hrafnhólar 2, Stefán Svavars- son, Breiðvangi 24, Hfj. Sveinn S. Pálmason, Háaleitisbraut 15, Unnur Olfarsdóttir, Fálkagötu 17, Valdimar Þ. Valdimarsson, Hraunbæ 152, Þorvarður Björnsson, Stigahllð 41. Eftirtaldi aðilar fengu einbýlis- húsalóðir I Seljahverfi: Klyfjasel 1 Ingibjörg L. óla- dóttir, Grenimel 31, 3 Kristinn Danlelsson, Sogaveg 90, 5 Stefán Guðmundsson, Asgarði 151, 7 Sigurður Guðmundsson, Hraun- bæ 48, 9 Asgeir Baldursson, Flfusel 13, 11 Eyjólfur t>. Ingimundarson, Eyjabakka 14, 13 Geirlaug H. Hansen, Stóragerði 28, 15 Júlíus M. Þórarinsson, Asparfell 8. 17 Orn Proppe, Hrafnhólar 4, 19 Þorleifur Þorkelsson, Kóngs- bakka 9, 21 Ragnar Baldursson, Kjarrhólma 38, 23 Jónas S. Magnússon, Stfgahliö 2, 25 Sölvi Arnarsson, Leirubakka 14, 4 Böðvar Guðmundsson, Heið- vangi 36, Hfj. 6 Jón Ingi Guðjónsson, írabakka 18, 8 Bolli Þ. Bollason, Engjasei 87, 30 Guðgeir Agústsson, Hamrahllö 35. Kaldasel: 3 Sölvi Sigurðsson, Alfhólsveg 99, 5 Július Jónsson, Brattabrekku 3, Kóp, 21 Tómas Bergsson, Stigahlið 44. Jórusel: 1 Hafliði Kristinsson, Sogaveg 116, 4 Ari Már Ólafs- son, Hrafnhólar 2. 6 Haraldur Magnússon, Dalsel 35, 8 Karl G. Jónsson, írábakka 28. Jórusel: 2 Davlð S. Guðmundsson Vesturbergi 52, 5 Sverrir Karlsson Gyðufelli 4, 7 Magnús R. Magnússon Grænu- hlið 11, Einar Guðmundsson Giljalandi 9, 11 ómar Valdi- marsson Kóngsbakka 13, 13 Þórarinn Björnsson Hrafn- hólum 8, 15 Guðfinnur Jóns- son Unufelli 29, 17 Armann Jónsson Rauðalæk 38, 21 ólafur Hermannsson Torfufelli 44 23 Jón H. Sigurbjörnsson Jörva- bakka 16, 2 Rögnvaldur Andrés- son Dvergabakka 10,10 Erna G. Einarsódttir Alftamýri 32, 16 Agnar Magnússon Þórufelli 18, 18 Sævar Pétursson Hraunbæ 12, 24 Sveinn Guðmundsson Hagamel 2, 26 Guöjón Jónasson Dalseli 3. Kaldasel: Sæþór K. Jónsson Eyjaseli 69, 9 Helga Hjartar- dóttir Laugavegi 92, 2 Sigfús Guömundsson Asparfelli 8, 4 Gisli Halldórsson. Klyfjasel: 14 Sveinn Helgason Háaleitisbraut 157, 16 Gylfi O. Guðmundsson, 22 Björn Jónsson Eskihlið 20, 24 Þráinn Haralds- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.