Tíminn - 22.04.1980, Page 2

Tíminn - 22.04.1980, Page 2
2 Þriðjudagur 22. april 1980 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Lausar stöður 1. Aðstoðarhjúkrunarforstjóri, fram- haldsmenntun i kennslu og stjórnun æski- leg. 2. Ræstingarstjóri, húsmæðrakennara- menntun æskileg. 3. Hjúkrunarfræðingar til sumarafleys- inga á ýmsar deildir sjúkrahússins. 4. Sjúkraþjálfari. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Simi: 22100. 5. Röntgentæknir. Upplýsingar á Röntgendeild hjá deildar- tækni. Simi: 22100. Væntanlegir KO NI höggdeyfar i VOLVO, RANGE ROVER DATSUN 180 B o.fl. bila TakmarkaO magn. Staöfestið pöntun strax. ARAAULA 7 - SIAAI 84450 i i <9 Sýning Sendiráð Tékkóslóvakíu, Þýska alþýðu- iýðveldisins, Póllands og Sovétrikjanna á- samt útflutningsbókamiðstöðinni, Mezdunarodnaja Kniga” gangast fyrir sýningu á bókum, grafik, plakötum, fri- merkjum, og hljómplötum i tilefni af 110. afmælisdegi V.I. Lenins. Sýningin er opin að Hallveigarstöðum við Túngötu kl. 14 til 19 frá 23. til 27. april. Aðgangur ókeypis. CHEVRQLET TRUCKS tj Ch. Impala Caprice Classic Pontiac Ventnra SJ Ch. Malibu Clasaic GMC astro vörubifr. Ford Cortina 2000 E ijálfsk Peoguet 304 Ch.Pickup Ch. Nova Custom Eange Rover Lada sport Volvo 142 DL M.Benz 230sjálfsk. Scoutll 4cyl. Fiat 128 Peugeot 504 GL Mazda 929coupé Peugeot 504 dlsil Vauxhall Viva Toyota Cressida sjálfsk. st. Mercury Comet Dodge Dart Swinger Fiat125P Blaser Cheyenne Land Rover disel 5 dyra Oldsm. Cutlass diesel Mazda 929 4d. Pontiac Firebird Galant 4d Datsun 180 B SSS Ch. Nova Concours 4 dyra Toyota Cressida Ch.Chevy Van Chevrolet Maiibu Classic Ch. Nova sjálfsk. Simca 1508 S Ch. Nova Chevrolet Citation Ch.Nova Datsun 180 B Mazda 929 station Opel Record 1700 Lada sport Jeep Wagoneer 6.500 8.500 4.000 3.700 4.800 4.950 3.300 6.500 4.350 6.500 1.550 6.000 2.800 3.200 1.600 8.500 7.500 9.000 4.700 6.500 2.100 4.900 6.600 5.200 4.500 7.000 5.900 4.200 2.650 7.500 4.900 4.200 5.200 4.300 4.800 4.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍNM 3—001 l.l Samningarnir á Suðureyri: „Aðeins það sem við þurftum að fá viður- kenningu á” JSS — „Þetta er raunverulega ekki nema þaö, sem viö þurftum nauðsynlega aö fá viöurkenningu á. Ég held að útvegsmenn hér hafi ekki viöurkennt hluti, sem þeir ekki voru tilneyddir til aö viöurkenna. Þetta var mjög harð- sótt lota”, sagöi Sveinbjörn Jóns- son formaöur Verkalýðsfélagsins Súganda á Suöureyri er Tlminn ræddi viö hann I gær. En sem kunnugt er ttíkst sam- komulag milli félagsins og Ut- gerðarmanna á Suðureyri nU um helgina og hafa samningsaðilar undirritað fað. Eru helstu atriöi þeirra þau: að aflatryggingasjóði verði sent erindi um hækkun á fæðispeningum, að vinna skip- verja á frivöktum á skuttogurum skuli greidd af úskiptum afla, kr. 50 á unna klukkustund og renni sU upphæð óskipt til björgunarsveit- ar Slysavarnarfélags Suðureyr- ar, að á timabilinu 1. mai-1. októ- ber, skuli landróðrarbátar eigi róa á laugardögum og að ekki verði farið á sjó á laugardögum e. kl. 9. Þá erákvæði um að hlifðarfata- peningar verði greiddir 2. vél- stjtíra eftir sömu reglum og há- setum, að kauptrygging 1. vél- stjóra hækki til samræmis við kauptryggingu 1. stýrimanns. Þá hækki beiting i ákvæðisvinnu um 5%. A Utilegubátum sem veiða með vinnu fá skipverjar 48 stunda fri minnst að lokinni hverri veiði- ferðsem tekur eigi skemmri tima en 5 stílarhringa. Eitt fri i mánuði skalfalla á helgi og ber skipstjóra fyrirfram að tilkynna áhöfn um tökuhafnarfria. Þá skal eitt helg- arfrí 1 mánuði tekið á sjómanna- daginn, að öðru leyti skuli þau vera eitt i mánuði á timabilinu frá 1. mai-30 september. Tveggja sól- arhringa fri skal gefið um páska og gert skal upp á Utilegubátum aðhverri veiðiferð lokinni innan 9 daga frá löndunardegi. Samningurinn, sem nú hefur verið undirritaður af samnings- aðilum gildir frá 1. april sl. til 3. desember. Er hann uppsegjan- legur með 2 mánaða fyrirvara. Honum fylgir ákvæði þess efnis að fyrirkomulagi á linubeitingu verði breytt i haust og eins að unnið veröi sameiginlega að þvi við stjórn aflatryggingasjóðs aö fæðispeningar hækki. Alþýðusamband Vestfjaröa hefur samþykkt þetta samkomu- lag en Otvegsmannafélag Vest- fjarða ekki. "Aöildarfélög ASV: Standi sameinuð í kjarabaráttunni JSS— ,,I ljósi þess að samning- ar sjómanna og landverkafólks hafa verið lausir frá 1. janúar sl. lýsir fundurinn þvi' yfir, að bæði er æskilegt og nauðsynlegt aö sambandsfélög ASV standi sameinuð I baráttu sinni fyrir bættum kjörum og hækkun kaups”. Svo segir I ályktun sem sam- þykkt var á fundi i Verkalýðs- og sjómannafélagi Tálknaf jarð- ar fyrir skömmu. Segir ennfremur, að „jafn- framt vilji fundurinn vekja at- hygli á þvi, að kaup- og kjara- samningar sjó- og landmanna hljóti að fara saman vegna þess, aðhvorugur aöilinn geti án hins verið. Til að samstaða og sam- hugur megi ráöa, og þá um leið von um betri árangur, skori fundurinn á öll sjómanna- og verkalýðsfélög á Islandi að standa saman um þær aðgerðir, sem fram undan kunni að vera, en með fullri sanngirni þó og vaniö”. ______j Ég vona bara aö þeir eigi nógu stórt rúm handa mér hérna, — helst franskt. r

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.