Tíminn - 22.04.1980, Síða 4
4
Þriftjudagur 22. apríl 1980
í spegli tímans
Hin fræga mynd af Marilyn Monroe
Hún minnir
á Marilyn
Þrjár nýjar stvílkur voru í byrjun
aprfl ráftnar aft vinsælum sjón-
varpsþætti i Bretlandi, sem heitir
„It’s a Knockout”. Til þess aft
auglýsa þáttinn var fariö meö
þessar þrjár fallegu stúlkur um
London og þær myndaöar á götum
borgarinnar. Þær höfftu verift
valdar úr stórum hópi umsækjenda
og voru hver annarri glæsilegri, —
en ein þeirra vakti þó mesta
athygli, þaö var Jean Kelly. Hún
var klædd þannig aft þaö minnti á
hina frægu mynd af Marilyn
Monroe, þar sem viöúpilsin hennar
þeytastuppi'loftiftimyndinni „The
Seven-Year Itch”. Jean Kelly
komst iöll blöö,en svo er bara aö
vita hvernig henni gengur þegar á
hólminn er komiö i sjónvarps-
þáttinn.
Roz Ranfield og Tracy Dodd verfta
iika i sjónvarpsþættinum
Jean Kelly „stal senunni”.
bridge
Ef spilarar vilja hindra þá hlift, sem á
meirihlutann af punktum, er um aft gera
aft vera ekki aö þvi i smáslöttum, heldur
segja strax eins hátt og þeir ætla aö fara.
Ef heppnin er meft hafa andstæöingarnir
ekki enn fundift samlegu eöa metiö styrk-
inn, sem þeir eiga saman. Spilift hér aft
neöan kom fyrir i tvimenning og er ágætis
dæmi umþetta.
Norftur. S.K7
H.97653 T. AD1076 L. 7 S/NS
Vestur. Austur.
S.D S.6432
H.D82 H.G4
T.G9532 T.K
L.8542 Suftur. S. AG 10985 H. AK10 T. 84 L. A L. KDG10963
Suftur opnafti á sterku laufi, vestur
passafti og noröur sagöi 1 hjarta. Austur
sagfti 4 lauf, nákvæmlega þaft sem hann
átti fyrir, og suöur, meft þennan góöa
hjartastuöning og þokkalega spilastyrk,
stökk I 5 spaöa. Vestur taldi llklegt aft NS
ættu slemmu I spilinu og fómin I 7 lauf
væri ódýr. Hann sagfti þvi strax 7 lauf og
noröur var 1 vanda staddur. Hann átti
kónginn inni lit sufturs og góftan hliöarlit,
sem suöur vissi ekki um. Þaft var þvi
annafthvort aft hrökkva efta stökkva og
norftur sagöi 7 spafta, sem voru passaftir
út.Eins og séstvarþetta hálf óbjörguleg-
ur samningur, þó þaft megi vinna hann á
opnu borfti. En suöur sá ekki öll spilin og
var einn niftur eftir aft hafa gefift austri á
tigulkónginn blankan . AV fengu hreinan
toppþvi á öftrum boröum fengu NS annaft-
hvort aft spila hálfslemmu efta meira næöi
i sögnum og gátu þá doblaft 7 laufa fórn-
ina.
— Alit I lagi, þá er þaft ákveftift, vift
borftum saman hér á morgnana, há-
degisverft á Borginni og á kvöldin á
Sögu.
— Þetta er eina skemmtun hans.
— Ef þú ert aö leita aft megrunarfæft-
unni þinni, þd er hún i skál á eldhús-
borftinu.