Tíminn - 22.04.1980, Side 5

Tíminn - 22.04.1980, Side 5
Þribjudagur 22. april 1980 5 Varamenn á Alþingi JSG — Fjtírir nýir varaþing- menn Framsóknarflokksins hafa nú tekið sæti á Alþingi, og hefur enginn þeirra setið fyrr á þingi. Þetta eru þeir Böðvar Bragason sýslumaður á Hvols- vellisem tekið hefur sæti Þórar- ins Sigurjónssonar, en hann hef- ur leyfi frá þingstörfum vegna anna, Guðmundur Gislason kaupfélagsstjóri á Stöðvarfirði, sem situr á Alþingi fyrir Tómas Árnason viðskiptaráðherra, Jón Sveinsson, lögfræöingur á Akra- nesi, sem situr fyrir' Alexander Stefánsson.sem dvelur erlendis I opinberum erindagjörðum og Bogi Sigurbjörnsson sem hefur tekið sæti Ingólfs Guðnasonar. Guðmundur Gislason Övenju mikið hefur verið um varaþingmenn á Alþingi að und- anförnu, en nii eru þeir samtals tiu. Auk þeirra sem þegar hafa Böðvar Bragason veriðnefndir eru það þeir Ellert Schram, ritstjóri, Sigurlaug Bjarnadóttir menntaskólakenn- ari, Guðrún Hallgrimsdóttir Jón Sveinsson matmælaverkfræðingur, Sig- geir Björnsson, bóndi , Sveinn Jónsson, verkfræðingur, Sig- urður Óskarsson, fram- Bogi Sigurbjörnsson kvæmdastjóri, og Einar Guð- finnsson, námsmaður, sem er langynstur þingmanna um þessar mundir, 24 ára gamall. Hjólastólabraut á kirkjutröppur Óháða safnaðarins í Reykjavík BSt — Sl. sunnudag minntist Óháði söfnuðurinn í Reykjavlk og Kvenfélag safnaðarins 30 ára af- mælis slns með guðsþjónustu i safnaðarkirkjunni. t tilefni afmælisins hefur Kven- félag óháða safnaðarins komiö upp hjólasttílabraut á kirkju- tröppunum til þess að auðvelda lömuöum aðgang að kirkjunni. Þessi braut var tekin i notkun á sunnudaginn. Viö afmælisguös- þjónustuna á sunnudaginn afhenti formaður kvenfélagsins, Styrkt- arfélagi vangefinna, sem stofnað var I Kirkjubæ 1958, peningagjöf til styrktar vistheimilisins Bjark- aráss við Blesugróf. Á sunnudaginn afhjúpuðu hjónin dr. Jakob Jónsson og Þóra Einarsdóttir mál- verk af syni sínum Jökli Jakobssyni í Þjóðleikhús- inu, er þau hafa fært leik- húsinu að gjöf i tilef ni af 30 ára afmæli þess. Myndina málaði Baltasar. Viðstaddir afhjúpunina, voru þjóðleikhússt jóri, leikarar, ættingjar Jökuls, auk málarans og fleiri gesta. (Tímamyndir GE) HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. 61IKKVER BL1KKVER SELFOSSl Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Ný þjónusta FYRIR EIGENDUR LYFTARA LYFTARA OG VÉIAÞJÓNUSTAN SF Smiójuveg 54 símar 73880 & 77740 i LYFTARAINNFLYTJENDUR Höfum þjónustubíl búinn góðum tækjum og verkfærum. Getum útvegað varahluti með stuttum fyrirvara í flestar tegundir lyftara Lyftara- og vé/aþjónustan s.f. Smiðjuvegi 54 - Sími 77740

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.