Tíminn - 22.04.1980, Side 10
íÞRóíTfk
> #
» * {
ÍÞRÓTTIR
I
Þriöjudagur 22. april 1980
..Nú verður
gefið eftir
— Ég er mjög ánægöur meö aö hafa skoraö tvö mörk gegn
Norwich. Viö erum ákveönir I aö leggja okkur alla fram á loka-
sprettinum og þaö veröur ekkert gefiö eftir f baráttunni um
Englandsmeistaratitilinn, sagöi Joe Jordan* sem skoraöi bæöi
mörk (2:0) Manchester United á Carrow Road I Norwich. —Viö
vorum ánægöir meö sigurinn, og gleöin varö enn meiri, þegar
viö fréttum um úrslitin (1:1) hjá Liverpool og Arsenal á Anfield
Road, þegar viö komum inn i búningsklefa, — en þaö var fyrsta
spurning okkar, þegar viö komum þangaö — hvernig fór á An-
field, sagöi Joe Jordan.
Jordan sagöi aö spennan væri
nú í hámarki. — Liverpool á erf-
iöa leiki fyrir höndum — gegn
Middlesbrough, Crystal Palace
og Stoke á útivelli, en Aston Villa
heima, en viö eigum eftir aö leika
gegn Aston Villa og Coventry
heima, en Leeds úti. Viö ætlum
okkur aö vinna sigur I þessum
leikjum, sagöi Jordan.
Reiðilestur Paisley
Bob Paisley, framkvæmda-
stjóri Liverpool, hélt heldur betur
reiöilestur yfir leikmönnum sin-
um, eftir jafntefliö 1:1 gegn
Arsenal á Anfield Road. Astæöan
fyrir þvl var, aö leikmenn Liver-
pool, höföu leikinn I höndum sér
— gegn Arsenal-liöinu, sem lék á
hálfri ferö, greinilega til aö spara
kraftana fyrir Evrópuleikinn
gegn Juventus. Kenny Dalglish
skoraöi mark Liverpool á 10. min.
leiksins, eftir sendingu frá Ray
Kennedy, og þá átti Colin Irwin
skot I stöng á marki Arsenal.
Liverpool varö fyrir áfalli á 80.
min. — Þá braust Alan Sunder-
land upp aö endamörkum og
sendi knöttinn til Brian Talbot,
sem lék glæsilega á fjóra leik-
menn Liverpool og jafnaöi 1:1.
Muhren áfram hjá Ips-
wich
Hollendingurinn Arnold
Muhren var heldur betur I sviös-
ljósinu á laugardaginn —
STAÐAN
1. DEILD
1. deild
Liverpool .. .38 23 9 6 75:28 55
Man. Utd. .. .39 22 10 7 61:31 54
Ipswich .... .40 21 9 10 66:37 51
Arsenal.... .37 16 14 7 47:29 46
Aston Villa . .38 14 14 10 46:43 42
Southampton 39 16 9 14 56:48 41
Wolves .37 17 7 13 49:41 41
Nott. For. .. .36 17 6 13 55:40 40
WBA .39 11 17 11 53:48 39
Middlesbro. .37 14 11 12 42:37 39
CrystalPal. .40 12 15 13 41:46 39
Coventry... .39 16 7 16 54:61 39
Leeds .40 12 14 14 43:47 38
Tottenham . .39 15 8 16 50:59 38
Norwich ... .39 11 14 14 51:60 36
Brighton ... .39 11 14 14 47:56 36
Man. City .. .40 11 13 16 40:62 35
Stoke .39 11 10 18 42:56 32
Everton.... .38 8 15 15 41:50 31
Dcrby .40 10 8 22 42:62 28
Bristol . 30 8 12 18 30:57 28
Bolton .40 5 14 21 38:72 24
2. DEILD
Leicester .. .39 19 12 8 54:36 50
Chelsea .... .40 22 6 12 62:51 50
Sunderland .39 19 11 9 61:41 49
Birmingham 39 20 9 10 53:34 49
Luton .40 15 16 9 62:42 46
QPR .40 16 13 11 70:51 45
Newcastle . .40 15 13 12 51:46 43
West Ham .. .36 18 6 12 46:35 42
Preston .... .40 11 19 10 52:49 41
Cambridge.. 40 12 16 12 56:50 40
Oldham .... .39 15 10 14 47:49 40
Orient .39 12 15 12 47:52 39
Cardiff .40 16 7 17 40:45 39
Swansea ... .39 16 7 16 45:51 39
Wrexham .. .40 16 6 18 40:44 38
Shrewsbury .40 16 5 19 52:50 37
Notts.Co... .40 11 13 16 47:48 35
Watford.... .40 11 13 16 35:41 35
Bristol R ... .39 11 12 16 48:55 34
Fulham .... .39 10 7 22 38:67 27
Burnley .... .40 6 14 20 39:69 26
Charlton ... .38 6 10 22 36:69 22
Hann ákvað þá aö hætta viö aö
fara til FC Brugge I Belgiu og
skrifaði undir tveggja ára samn-
ing viö Ipswich og fær hann 40
þús. pund á ári, fyrir samninginn.
Muhren var siöan hetja Ipswich á
The Dell, þar sem hann skoraöi
glæsilegt sigurmark (1:0) Ips-
wich — aöeins þremur min. fyrir
leikslok, eftir sendingu frá John
Wark.
Stórleikur hjá Deyna
Pólverjinn Deyna átti stórleik
meö Manchester City, sem lagði
Bristol City aö velli 3:1 á Maine
Road. Mike Robinson skoraði
fyrsta mark City, en siöan kom
Deyna meö mark og Dennis Tue-
art skoraöi stórglæsilegt mark,
þegar hann skallaöi knöttinn i
netiö, eftir sendingu frá Tony
Henry, viö mikinn fögnuö 43 þús.
• ARNOLD MUHREN
Astvaldur Jóhannesson — ung-
ur nýliöi hjá Skagamönnum, var
heldur betur á skotskónum, þegar
Skagamenn unnu stórsigur 7:1
yfir Keflvikingum f Litlu-bikar-
keppninni á Akranesi. Þessi efni-
legi leikmaöur skoraöi þrjú mörk,
en hin mörkin skoruöu þeir Jón
— á lokasprettinum um
Englandsmeistara-
titilinn”, sagði Skotinn
Joe Jordan, sem
skoraði bæði mörk
Manchester United
2:0 í Norwich
Muhren áfram
hjá Ipswich
áhorfenda. David Rodgerskoraöi
mark Bristol City.
Glæsimark Frank Gray
Frank Gray skoraöi glæsilegt
mark, sem tryggöi Forest sigur
1:0 yfir Derby. Gray skoraöi
markiö af 25 m færi, eftir
sendingu frá Stan Bowles, en
hann tók aukaspyrnu og sendi
knöttinn til Gray, sem skaut
þrumufleyg fram hjá varnarmúr
Derby.
PETER WARD... skoraöi sig-
urmark Brighton 2:1 gegn
Middlesbrough, úr vitaspyrnu á
88 min. Ray Clarke skoraöi fyrra
mark Brighton, en Micky Burns
jafnaöi fyrir „Boro”.
MIKE CARTER... og Neil
Whatmore skoruöu mörk Bolton
(2:1), eftir aö Garth Crookshaföi
skoraö fyrir Stoke.
1. deild
Bolton-Stoke...............2:1
Brighton-Middlesbrough.....2:1
Coventry-CrystalPalace.....2:1
Leeds-AstonVilla ..........0:0
Liverpool-Arsenal..........1:1
Manchester C.-Bristol C....3:1
Norwich-Manchester U.......0:2
Nottingham F.-Derby .......1:0
Southampton-Ipswich........0:1
Tottenham-Everton..........3:0
WBA-Wolves.................0:0
2. deild
Birmingham -Luton..........1:0
Birstol R.-Sunderland......2:2
Cambridge-Burnley..........3:1
Cardiff-West Ham...........0:1
Charlton-QPR...............2:2
Chelsea-Notts County.......1:0
Newcastle-Swansea..........1:3
Orient-Preston........... 2:2
Shrewsbury-Oldham .........0:1
Watford-Fulham.............4:0
Wrexham-Leicester..........0:1
Tveir reknir út af
Þær voru sögulegar lokaminút-
urnar á leik Coventry og Crystal
Palace — þá voru þeir Skotinn Ian
Wallace hjá Coventry og enski
landsliösbakvöröurinn Kenny
Sansom hjá Palace, reknir af
leikvelli fyrir slagsmál. Fyrstu
Gunnlaugsson (2), Siguröur
Lárusson og Siguröur Halldórs-
son. Skagamenn hafa tryggt sér
sigur i Litlu-bikarkeppninni.
Skagamenn fengu óskabyrjun
gegn lélegum Keflvikingum —
þeir skoruöu þrjú mörk á fyrstu 5
• JOEJORDAN
I min.leiksins voru einnig fjörugar
| — Tom English skoraöi fyrir
Coventry, en á 5. min. var Vince
Hilaire búinn aö jafna fyrir
Palace, en á 18 min. skoraði
Garry Thompson sigurmark
Coventry — 2:1.
PAUL MILLER... Argentinu-
maöurinn Ardilesog Tony Galvin
skoruöu mörk Tottenham gegn
Everton — 3:0.
Hörð lokabarátta
Lokabarattah er geysilega hörö
i 2. deildarkeppninni og berjast
Birmingham, Chelsea, Leicester
og Sunderland haröri baráttu um
1. deildarsæti næsta keppnistima-
bil. *
EDDIE KELLY... fyrirliöi
Leicester, skoraöi sigurmarkiö
1:0 gegn Wrexham.
GARRY CHIVERS... skoraði
sigurmark Chelsea 1:0 gegn Notts
County.
KEITH BERTSCHIN... skoraöi
sigurmark Birmingham 1:0 gegn
Luton, en Findley varöi vita-
spyrnu frá Gemmill.
BRYAN „Pop” ROBSON... og
Stan Cummins skoruðu mörk
Sunderland, sem tryggöi sér jafn-
tei'li á elleftu stundu.
RAY STEWART... skoraöi sig-
urmark West Ham, sem á enn
fræöilega möguleika á aö tryggja
sér 1. deildarsæti.
-SOS
• JÓN GUNNLAUGSSON
min. leiksins og geröu þar meö út
um leikinn. Þórir Sigfússon skor-
aöi mark Keflvikinga.
FH-ingar unnu góöan sigur 1:0
yfir Breiöabliki I Kópavogi. Knút-
ur Kristinsson skoraöi mark
FH-inga.
—SOS
Sigurður
skoraði
sigurmark
KR-inga
— 1:0 gegn
Valsmönnum
i gærkvöldi
Sigurður Indriöason tryggöi KR-
ingum sigur 1:0 yfir Valsmönnum
á Melavellinum i gærkvöldi, þar
sem þeir mættust f Reykjavikur-
mótinu í knattspvrnu. Siguröur
skoraöi sigurmarkiö rétt fyrir
ieikhlé, eftir mikla pressu KR-
inga aö marki Valsmanna. KR-
ingar voru vel aö sigrinum komn-
ir, þar sem þeir voru mun á-
kveönari en Valsmenn og náöu oft
ágætis sóknarköflum.
Annars var leikurinn frekar
slakur og Valsmenn mjög daufir.
Jón Einarsson átti skot i þver-
slána á marki KR-inga i byrjun
seinni hálfleiksins.
Matthias Hallgrímsson lék meö
Valsmönnum.
Staðan er nú þessu I Reykjavik-
urmótinu:
Ármann.......3 2 1 8:5 5
Þróttur .....3 2 1 10:8 5
Valur..........4 1 2 5:5 5
KR ..........4 2 2 7:4 4
Fram...........3 2 1 8:7 4
Vikingur.......3 1 2 5:9 2
Fylkir ......2 0 2 1:6 0
Ármann, Þróttur og Valur hafa
hlotið aukastig, fyrir að skora
þrjú mörk i leik.
NÆSTI LEIKUR: Fylkir og Vik-
ingur mætast I kvöld kl. 20.
Kátur...
Forráöamenn KR og
Hauka-liöanna, sem mætast I
úrslitum bikarkeppninnar,
eru nú aö undirbúa sig fyrir á-
tökin. Þaö kom greinilega
fram á fundi meö fréttamönn-
um I gær, en þá skutu þeir ó-
spart hver á annan. — „Viö
munum kaupa upp alla miö-
ana á leikinn og fyllaHöIIina af
KR-ingum, svo aö þessir Gafl-
arar komist ekki aö”, sagöi
einn af forráöamönnum KR.
— „Þaö er erfitt aö temja
Zebrahesta —en þeir veröa þó
teknir i gegn i Laugardalshöll-
inni”, sagöi einn forráöamaö-
ur Hauka. Svipaö i þessum dúr
heyröist á fundinum og um
tima var allt á suöupunkti. —
Glósurnar gengu á milli. Þaö
veröur þvi gaman aö fylgjast
meö viöureign liöanna, ef
stemmningin veröur eins á
ieiknum og hún var á fundinum
Þegar maður varö vitni aö
þessu — þá rifjuöust upp
gömlu góöu dagarnir þegar
menn lentu i rifrildi I sand-
kassanum á róluvellinum á
Grettisgötunni. Þaö eina sem
vantaöi, var aö klæöa forráöa-
menn félaganna i stuttbuxur
frá Vir, háa krepsokka og
gömlu góöu gúmmiskóna, svo-
kallaöar dreifbýlisblöörur, á-
samt pollabuxum. Forráöa-
menn félaganna gleymdu einu
oröatiltæki, sem var mjög vin-
sælt i sandkössunum: —
„Pabbi minn er lögga — ég
skal láta hann taka i þig”. —
„Amma þin, hvaö?”
Kátur.
Skagamenn f á nóg
— leika fjóra leiki
á fjórum dögum
að gera...,
Leikmenn Akranesliösins fá nóg
aö gera um næstu helgi — þeir
leika þá fjóra leiki á fjórum
dögum og veröa svo sannarlega
á ferö og flugi, þvf aö þeir leika
á Húsavik, Akureyri og Hafnar-
firöi. Skagamenn halda noröur
á fimmtudaginn og leika viö
Völsunga á Húsavik — fimmtu-
dag og föstudag, en þá halda
þeir til Akureyrar og leika gegn
KA á laugardag, en á sunnudag
leika þeir gegn FH I Litlu-bikar-
keppninni I Hafnarfiröi.
—SOS
Keflvíkingar skotnir
á bólakaf
— Astvaldur Jóhannesson
skoraði þrjú mörk, þegar
Skagamenn unnu 7:1