Tíminn - 22.04.1980, Qupperneq 12
16
Þriftjudagur 22, aprll 1980
hljóðvarp
Þriðjudagur
22. april
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur á-
fram aö lesa söguna „ögn
og Anton” eftir Erich
Kastner i þýðingu Ólafiu
Einarsdóttur (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar.9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Aður fyrr á árunum”
Ajústa Björnsdóttir
stjórnar þættinum. Aðal-
efni: Karl Guðmundsson
leikari les greinina „Við
Nauthúsagil” eftir Einar E.
Sæmundsen.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Guömundur Hall-
Sigurðsson alþm. og for-
mann sjómannadagsráðs.
11.15 Morguntónleikar
Hljómsveitin Filharmonia I
Lundúnum leikur „Nótt á
nornagnýpu”, hljóm-
sveitarverk eftir Módest
Mússorgský: Lovro von
Matacic stj./ Gésa Anda og
Filharmonlusveitin i Berlin
leika Pianókonsert i a-moll
op. 16 eftir Edvard Grieg:
Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvar-
an frá 19. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
sjonvarp
Þriðjudagur
22. april
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Þjóöskörungar tuttug-
ustu aldar. Adolf Hitler (20.
april 1889-30. aprll 1945)
fyrri hluti. Adolf Hitler
hlaut heiöursviðurkenningu
fyrir hetjulega framgóngu I
heimsstyrjöldinni fyrri.
Honum blöskruöu skilmálar
Versalasamninganna og
einsetti sér aö hefna niöur-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Siödegistónleikar
Loránts Kovács og Fil-
harmoniusveitin i Györ
leika Fluatukonsert I D-dúr
eftir Michael Haydn: János
Sándor stj./ Filharmoniu-
sveitin I Vin leikur Sinfóniu
nr. 2 i B-dúr eftir Franz
Schubert: Istvan Kertesz
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vfðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 A hvítum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 „Stefnumót”, smásaga
eftir Álf ólason Bjarni
Steingrimsson leikari les.
21.15 Tilbrigði I es-moll fyrir
tvö pianó op. 2 eftir Christi-
an Sinding Kjell Bække-
lund og Robert Levin leika.
21.40 tJtvarpssagan: „Guös-
gjafaþula” eftir Halldór
Laxness Höfundur les (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms-
um löndum Askell Másson
fjallar um tónlist frá Jövu:
— siðari þáttur.
23.00 Ahljóöbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Bjöms-
son listfræðingur. Fyrsta
visindaskáldsagan
„Frankenstein eða Próme-
þeifur okkar daga” eftir
Mary Shelley. James Mason
leikari les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
lægingar Þýskalands.
Draumar hans rættust 22.
júni 1940 við uppgjöf Frakka
og allt lék I lyndi, en mar-
tröðin beið hans á næsta
leiti. Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
21.10 Óvænt endalok. Spáö f
spilin. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.35 Umheimurinn. Þáttur
um erlenda viöburöi og
málefni. Umsjónarmaður
ögmundur Jónasson frétta-
maður.
22.25 Dagskrárlok.
Aða/fundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu
föstudaginn 16. mai n.k. og hefst kl. 10 ár-
degis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum
Lagabreytingar.
Stjórn Sölusambands islenzkra fiskfram-
leiðenda.
Tilboð — Hjónarúm
Fram till6. mai —en þá þurfum viö aö rýma fyrir sýning-
unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö
alveg einstök greiöslukjör, svo sem birgðir okkar endast.
108.000 króna útborgun og
80.000 krónur á mánuði
duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er i verslun okkar.
Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum
hjá okkur.
Littu inn, það borgar sig.
k-, Ársa/ir í Sýningahöllinni
Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða.
Simar: 91-81199 og 91-81410.
OOOOOO
Lögreg/a
Stökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 18. til 24. april er I Lyfjabúö
Breiöholts. Einnig er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og surihudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn —■ útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opið
,,Ég held nú aö hann sé ekki aö
fara neitt I viðskiptaerindum. —
Ég held aö hann sé aö hlaupast aö
heiman.”
DENNI
DÆMALAUSI
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27.0piö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, sfmi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, sfmi 36270. Við-
komustaðir viös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-april) kl.
14-17.
Fundir
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allgn sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
1 Gengið n
Almennur Feroamanna- i
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1
þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollaé 438.00 439.10 481.80 483.01
1 Steríingspund - 962.70 965.10 1058.97 1061.61
1 KanadadoIIar 369.20 370.10 406.12 407.11
100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53
100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04
100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86
100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48
100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38
100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57
100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87
100 Gyllini 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18
• 100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50
100 Lírur 49.72 49.85 54.69 54.84
100 Ansturr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86
100 E.scudos 867.30 869.50 954.03 956.45
100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 668.14
100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04
Mæörafélagiö: Fundur verður
haldinn þriðjudaginn 22. april
kl. 20. aö Hallveigarstöðum.
Inngangur frá öldugötu. Stjórn-
in.
Happdrætti
Þroskahjálp
Dregið hefur verið i almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar i
april og kom upp númer 5667. í
janúar nr. 8232 i febrúar nr.
6036,1 mars 8760 hefur ekki ver-
ið vitjað.
Frá félagi Snæfellinga og
Hnappdæla:
Spila- og skemmtikvöld verður
laugardaginn 26. þ.m. I Dómus
us Medica og hefst kl. 20:30.
Heildar verðlaun I spilakeppni
vetrarins verða afhent. Mætið
vel og stundvislega. Skemmti-
nefndin.
Specialkursus i Árós-
um
Viö háskólann i Árósum 1
Danmörku hafa siðan I október
1945 verið námsbrautir i
næringarfræði, textilfræöi,
neytenda- og félagsfræði og
fleiri greinum.
Allt fólk með kennaramennt-
un á rétt á að sækja námskeiðin,
en veittar eru undanþágur eftir
mati hverju sinni.
Sérstök athygli skal vakin á
ársnámi I félags- og neytenda-
fræði sem byrjar i september
1980.
Kennslan er ókeypis og hægt
er að fá húsnæði á stúdenta-
görðum.
Tilkynningu um þátttöku eða
áhuga á að taka þátt i
námskeiðinu þarf að senda til:
Specialkursus i Husholdning
ved Arhus Universitet, Bygning
150, Universitetsparken, 8000
Arhus C, fyrir 30. april n.k., en
formelga umsókn má senda
seinna.
Upplýsingar gefur Anna
Gisladóttir húsmæðrakennari,
Reykjavik, s. 33442.