Tíminn - 22.04.1980, Síða 15
Þriðjudagur 22. aprll 1980
19
flokksstarfið
Arnesingar — Sunnlendingar
Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu verftur I Arnesi sfö-
asta vetrardag 23. april. kl. 21.00.
Dagskrá:
Ræðu flytur Steingrfmur Hermannsson.
Einsöngur, Sigurður Björnsson, óperusöngvari við undirleik
Agnesar Löve.
Hljómsveitin Frostrósir leika fyrir dansi, söngkona Elfn Reynis-
dóttir. Sætaferðir frá Arnesti, Selfossi. Aliir velkomnir.
Skemmtinefndin.
Skemmtisamkoma
Framsóknarfélögin I Reykjavfk efna til skemmtisamkomu I sam-
komusalnum Hótel Hekiu, Rauðárárstlg 18, laugardaginn 26. april
n.k. og hefst hún kl. 19.30.
Samkoma þessi hefst með sameiginlegu borðhaldi og að þvl ioknu
verða skemmtiatriði og dans.
Verða dagskráratriði n.ánar tilkynnt slðar. Þar sem þessi samkoma
er haldin um sama ieyti og aöalfundur miðstjórnar stendur yfir, er
nauðsynlegt fyrir þá sem tryggja vilja sér aögöngumiöa, að gera
það sem allra fyrs.t á skrifstofu fiokksins að Rauðarárstlg 18, simi
24480.
Helgarferð til London
Feröaklúbbur FUF efnir til helgarferöar til London dagana 25. til
28. april. Verðiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt
að bjóða, að þar hlýtur hver og einn að finna eitthvaö við sitt hæfi.
Gist verður á góðum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og
skoðunarferö um heimsborgina með Islenskum fararstjóra. Farar-
stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiðum og miðum á knatt-
spyrnuleiki eftir óskum. 1 London leika eftirtalin knattspyrnulið um
helgina sem dvaliö verður þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace —
Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomið.
Nánari upplýsingar I slma 24480.
Austurríkisferð
Fyrirhuguð er ferð til Austurrlkis 10. mal til' 31. mal eða 21. dagur.
Þessi timi I Asturrlki er sá timi á árinu sem Austurrlki er hve fall-
egast. Við bjóðum uppá skoöunarferöir, leikhús- og óperuferðir og
ferð til italiu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I slma full-
trúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavlk Rauðarárstlg 18, slmi
24480.
Fjármálaráðuneytið,
18. april 1980.
Sö/uskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir
mars-mánuð 1980, hafi hann ekki verið
greiddur i síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar
fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá
og með 16. degi næsta mánaðar eftir
eindaga.
Faðir minn og stjúpfaöir,
Andrés Karlsson,
frá Patreksfirði,
lést sunnudaginn 20. aprll.
Kristin Andrésdóttir.
Daniel Jónsson.
SVR O
fjárhagsáætlun borgarinnar.
„Til þess að svo megi veröa þarf
þó aö bæta þjónustu vagnanna,
en vagnareksturinn er nú I
þeim vitahring, aö geta ekki
bætt þjónustuna sökum stefnu
verölagsyfirvalda, og þar af
leiöandi hefur ekki reynst unnt
aö auka farþegafjöldann eins og
æskilegt væri.”
„Veröi enn synjaö beiöni SVR
um nægilega hækkun fargjalda
til þess aö mæta kostnaöar-
hækkun siöustu mánaöa mun
aukinn halli fyrirtækisins
leggjast á borgarsjóö og veröur
þá aö gripa til sérstaks niöur-
skuröar á framkvæmdum
borgarinnar til þess aö mæta
honum”, sagöi Egill Skúli.
Jan Mayen O
svæði skuli koma i hlut Jan
Mayen.
AJ íslands hálfu væri lögð
áhersla á það, aö ef ekki væri
um aö ræöa kröfugerö vegna
Jan Mayen, fengi Island yfirráö
vfir öllu landgrunnssvæöi sinu.
Þegar af þeirri ástæöu mætti
ekki til þess koma, að Jan
Mayen raskaöi heildarmyndinni
á ósanngjarnan hátt. Væri
Islandi ætlað aö styöja þaö, aö
efnahagslögsaga veröi tekin viö
Jan Meyen, yröi þaö megin-
sjónarmiö aö ráöa, aö slíkt
þrengdi ekki kost tslands meö
ósanngjörnum hætti.
Viðurkenna. bæri, að hér væri
ekkium samskonar aðstæöur aö
ræða. Annarsvegar væri tsland,
sem ætti lifshagsmuna að gæta
á þessu svæöi, en hinsvegar litil
óbyggö eyia, viösfjarri Noregi,
sem engan samanburö stæöist
við tsland og væri þar af
leiöandi mjög léttvæg þegar til
svæöisskiptingar kæmi.
Ólafur rakti og fyrri
samskipti rikjanna vegna Jan
Mayen málsins, en inngangsorö
hansaöviöræöunum veröa birt i
heild i Timanum á morgun.
íþróttir ©
Launamál O
Guðmundur J. Guömundsson,
Karl Steinar Guönason og Hali-
grimur Pétursson.
I ályktuninni segir enn
fremur, aö á sama tima og
kjaraskeröingar dynji yfir af
völdum verölagshækkana, sé
óhæfa aö skeröa kjörin frekar
meö skattaálögum, eins og
samþykktar hafi veriö. Rlkis-
stjórnin geti ekki vænst aöhalds
af öðrum aöilum þegar hún
heimti sélfellt meira i sinn hlut.
Þvert á móti ætti að vera
hennar hlutverk aö vernda kjör
láglaunafólks, bæta kjör hinna
lægst launuðu og séu skatta-
lækkanir þar nærtækasta
úrræöiö.
t aögerðum til aö vernda kjör
láglaunafólks verði lögö megin-
áhersla á félagslegar úrbætur,
raunhæfa baráttu gegn
dýrtíðinni, en hún bitni harðast
á láglaunafólki m.a. vegna
skertrar veröbótavisitölu.
VMSt leggi áherslu á að skatta-
lækkanir frekar en
krónutöluhækkanir kaups, sem
upp sé étnar jafnóöum af verö-
lags- og skattahækkunum, séu
raunhæfari kjarabætur til
verkafólks. Loks segir, aö nú sé
þaö á ábyrgö rikisstjórnar og
atvinnurekenda ef nú veröi efnt
til alvarlegra þjóöfélagsátaka
þar sem samtök láglaunafólks
veröi aö verja kjörin meö öllum
tiltækum ráöum.
Auglýsið
w
í
Tímanum
MiðstöðvarketiU
Nýlegur 125 þúsund kilókalóriu mið-
stöðvarketill til sölu. Upplýsingar hjá
Togaraafgreiðslunni i Reykjavik. Simi
19727.
Útboð
Tilboð óskast i frágang lóðar við Suður-
landsbraut 30.
Útboðsgögn eru afhent hjá Tækniþjónust-
unni s.f. Lágmúla 5, gegn 20. þús. kr.
skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 30.
april.
Tækniþjónustan s.f.
meö AIK Stockholm, þegar liöiö
vann stórsigur 4:0 yfir Vestergár.
Tveir finnskir leikmenn léku með
AIK og stóöu þeir sig mjög vel —
annar er miövallarspilari, sem
stjórnaöi leik liðsins og hinn er
sóknarleikmaður. Höröur kemst
ekki i liöiö, ef Finnarnir halda
áfram að leika, eins og þeir geröu
á laugardaginn.
Bændur
Til sölu heyþyrla, FAHR, fjögurra
stjörnu, i góðu lagi.
Simi 99-6336.
-sos
Flugbensín
landsins og þar á meöal 900 tonn
af flugvélabensini. Þegar skipið
hefur landaö gasolíunni, sem það
hefur innanborös, I Orfirisey,
mun þaö sigla inn I Skerjafjörð
með flugbensiniö, eöa þá að
Kyndill, sem væntanlegur er að
vestan i dag, mun taka farminn
um borö og koma honum i á-
fangastaö. Ocean Adventurer
hreppti stór veöur I hafi og hefur
komu skipsins þvl seinkaö um tvo
sólarhringa.
Bændur
15 ára drengur sem
hefur verið undan-
farin sumur i sveit,
óskar eftir sveita-
plássi i sumar.
Upplýsingar i sima
91-73597.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 25. þ.m. vestur um land I
hringferö og tekur vörur á
eftir taldar hafnir: Patreks-
fjörö (Tálknafjörö og Blldu-
dal um Patreksfjörö), Þing-
eyri, tsafjörö (Flateyri, Súg-
andafjörö og Bolungarvlk
um tsafjörö), Noröurfjörö,
Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akur-
eyri, Húsavik, Raufarhöfn,
Þórshöfn, Bakkafjörö,
Vopnafjörö, Borgarfjörö
eystri. Vörumóttaka alla
virka daga til 24. þ.m.
m i
Reykjavik, 16. april 1980
Samgönguráðuneytið.
rr Jcrxrr
Laus staða
Staða hafnarstjóra Landshafnarinnar i
Þorlákshöfn er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf, sendist sam-
^ gönguráðuneytinu fyrir 1. mai 1980.
Hafnarfjörður -
— Vinnuskóli
Æskulýðsráð auglýsir eftir starfsfólki til
eftirfarandi starfa:
1. Vinnuskóli: Flokksstjórar.
2. tþrótta- og leikjanámskeið:
Umsjónarmenn og leiðbeinendur.
3. Skólagarðar: Leiðbeinendur.
4. Starfsvellir: Leiðbeinendur.
Umsóknareyðublöð liggja frammi i Æsku-
lýðsheimili Hafnarfjarðar við Flatahraun
og þar eru jafnframt gefnar nánari upp-
lýsingar, þriðjudaga - fÖstudaga kl. 16-19.
Umsóknarfrestur er til 30. april n.k.
Æskulýðsráð Hafnarfjarðar.