Tíminn - 29.05.1980, Síða 1

Tíminn - 29.05.1980, Síða 1
Jan Mayen-samkomulagið undirritað í gær HEI — ólafur Jóhannesson, utanrikisráöherra og Annemarie Lorentzen, sendiherra Noregs i Reykjavik, undirrituöu i gær samkomulag milli íslands og Noregs um fiskveiöi- og land- grunnsmál. í samkomulaginu eru m.a. ákvæöi um samráö og samstarf þjóöanna á sviöi fiskveiöimála, rétt Islenskra sjómanna til veiöa in~nan fiskveiöilögsögu Jan Mayen, ákvöröun leyfilegs hámarksafla loönu á umræddum hafsvæöum, skiptingu heildar- aflans milli aöila, svo og um samráö viö önnur lönd og samræmingu fiskveiöiráöstaf- ana. bá er í samkomulaginu ákvæöi um framhaldsviöræöur varöandi skiptingu landgrunns lslands og Jan Mayen og skipun sátta- nefndar I þvi skyni, svo og um samráö og samstarf til aö koma i veg fyrir mengun viö rannsóknir eöa nytingu auölinda landgrunns- ins. 1 samkomulaginu felst viöur- kenning á 200 milna efnahagslög- sögu íslands, en jafnframt gengiö út frá aö Norömenn ákveöi fisk- veiöilögsögu viö Jan Mayen. Samkomulagiö gengur i gildi er nauösynlegum stjórnskipunar- ákvæöum hefur veriö fullnægt. Gert er ráö fyrir gagnkvæmum orösendingum þar aö lútandi næstu daga. Norðmenn færðu út við Jan Mayen á míðnættí AM — Norömenn hafa nú fært fiskveiöilögsögu sina viö Jan Mayen út I 200 milur, og sagði sendiherra Noregs, frú Anne- marie Lorentzen I viötali við Timann I gær aö Frydenlund utanrikisráöherra hefði tilkynnt um þessa ákvörðun kl. 13 I gærdag á fundi meö norskum blaðamönnum. Útfærslan tók gildi þegar á miönætti siöastliöinn. — Sagöi frú Lorentzen aö enn heföi ekki frést af viöbögöum fjölmiöla I Noregi, en þar sem ákvörðunin kemur mönnum ekki á óvart, er varla likiegt aö hún valdi mjög almennri umræöu. Norðmenn hafa ákveöiö aö flugvélar norsku strandgæslunnar hafi eftirlit meö svæöinu. Um þessar mundir eru þar þá engar veiöar stundaöar. Norska stjórnin tilkynnti fjölda fiskveiöiþjóöa um útfærsluna I gær, þar á meöal Rússum, sem hafa mótmælt henni. Sem kunnugt er halda Islendingar 200 mll’na linu sinni óskertri, samkvæmt samkomu- laginu, en ákveöið hefur verið i samráöi viö Dani aö miölina gildi viö Grænland, I samræmi viö þaö sem tíökast meðal OECD ríkja. I I I l I I I I I I I I I BSRB: Verður sam- þykkt að skipa verkfaDsnefnd? Fundur framkvæmdastjórnar og samninganefndar Bandalags starfsmanna rikis og bæja var haldinn I gærkvöldi. A fundinum var gangur samningamála rakinn og uröu miklar umræöur um þau. Þá lá fyrir fundinum tillaga um skipun verkfallsnefndar sem skal sjá um framkvæmd verkfalls ef til kem- ur. Fundinum var ekki lokiö þegar blaðið fór I prentun I gærkvöldi og haföi þá ekki veriö tekin endanleg ákvöröun um skipan verkfalls- nefndarinnar. Þess má geta aö I gær og I dag stendur yfir bæjarstarfsmanna- ráöstefna sem fulltrúar frá öllum bæjarstarfsmannafélögum sitja. Höfuðviöfangsefni ráöstefnunnar eru viöræöur um stööuna I kjara- málum. ólafur Jóhannesson og Annemarie Lorentzen innsigla Jan Mayen-samkomulagiö endanlega meö handabandi aö lokinni undirskrift. Auk þeirra voru viöstaddir norskir og Islenskir embættismenn. Tlmamynd G.E. ■ ■■ wm ■■ ■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Fyrstu ráðstafanir stjórnvalda Stöðinni tryggð 5-6000 seiði á þessu ári — Seiðin koma frá Kollafjarðarstöðinni JSS — ,,Þaö eina sem búiö er að taka ákvöröun um varöandi fisk- eldisstööina aö Húsatóftum, er að Siguröi Helgasyni veröi tryggð seiöi Ur Kollafjaröarstööinni á þessu ári,” sagöi Pálmi Jónsson Kás — Nýlega var lagt fram i borgarráöi bréf frá launadeild borgarinnar þar sem gerö er grein fyrir starfsmannafjölda borgarinnar og skiptingu þeirra milli stéttarfélaga. Samkvæmt þvi þá hefur borgarstarfs- mönnum fækkaö frá þvi I júni á siöasta ári, reyndar ekki mikiö eða aöeins um tvo menn. Það hlýtur þó aö teljast til tiöinda á þessum siöustu og verstu timum útþennslu „báknsins” aö starfs- landbúnaöarráöherra er Timinn spuröi hann hvort einhver ákvöröun heföi veriö tekin um bætur til Siguröar vegna þess mikla tjóns sem hann vrö fyrir er kýlapest kom upp I stööinni. . mönnum skuli fækka, þá óveru- lega sé. Samkvæmt þessu þá voru starfsmenn Reykjavikurborgar I marsmánuöi 1980 5241, en voru 5243 I júnlmánuöi áriö 1979. Þaö veröur þó aö taka fram, aö fyrr- nefndar tillögur miöast aöeins við þá starfsmenn sem greiöa stéttarfélagsgjöld. Starfsmenn Bæjarútgeröar Reykjavíkur eru ekki taldir meö I þessum saman- burðartölum. Sagöi landbúnaöarráöherra, aö þarna væri um aö ræöa 5-6000 seiöi, sem flutt yröu aö Húsa- toftum, þegar sótthreinsun þar væri lokið, en stööin veröur i sótt- kvi I u.þ.b. mánuö til viöbótar. „Þessi ákvöröun var tekin til þess aö eigandi stöövarinnar geti hafiö eldi á laxi til slátrunar þegar sótthreinsun stöðvarinnar er lokiö”, sagöi ráöherra. ,,Hann fær seiöin aö láni i fyrstu lotu, þangaö til eitthvaö annaö hefur veriö ákveöiö.” Þing- lausnir í dag! JSG— Þinglausnir fara fram kl. 17 I dag á fundi I Sameinuöu þingi. Samkomulag náöist i gær inilli allra þingfiokka um af- greiöslu mála fyrir þinglok. Lokaatkvæöagreiösla um frum- varp um Húsnæöisstofnun rlkis- ins veröur I neöri deild um há- degisbil og frumvarp til láns- fjárlaga verður afgreitt frá efri deild um svipaö leyti. Báknið að dragast saman? Boigarstarfs- fækkar mönnum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.