Tíminn - 29.05.1980, Síða 4
4
Fimmtudagur 29. mai 1980.
Robin Nedwell þótti hiö mesta kvenna-
gull I sjónvarpsþáttunum um lækna-
stúdentana, — en hann er samt pipar-
sveinn ennþá, 33 ára gamall
Ber ör
eftir
ástina
,,Ég ber enn örin eftir fyrsta ástar-
ævintýri mitt”, sagöi Robin Nedweli,
sem varö einn vinsælasti ungi maöur-
inn i Bretlandi og viöar, þegar hann
lék i,, Læknamyndunum” svokölluöu i
sjónvarpinu. Þetta fyrsta ástarævin-
týri hans geröist þegar Robin var litill
strákur i barnaskóia. — Þar var lltil
stelpa, sem krakkarnir voru alltaf aö
striöa i friminútum, sagöi Robin, og ég
gat ekki horft á hvaö þau voru kvik-
indisleg viö hana, þvi aö hún baröist
ekki á móti. Ég fór aö standa meö
henni, svo þá lenti öll barsmiöin á mér
og „klórukettirnir” klóruöu mig, svo
aö ég hef ennþá ör i andlitinu. En ég
fékk launaöa þessa hjálp, þvi aö hún
vinkona min var svo þakklát aö hún
kyssti mig alltaf fyrir þegar ég tók aö
mér aö verja hana. Þaö Ilkaöi mér al-
veg prýöilega, hún var svo sæt, sagöi
Robin aö lokum, þegar hann var aö út-
skýra hvers vegna hann heföi þessi ör I
andlitinu.
Robin Nedwll hefur fengiö orö á sig
fyrir aö vera hiö mesta kvennagull, en
hann er samt ógiftur ennþá.Kannski er
hann aö biöa eftir aö hitta litiu stúlk-
una aftur, sem hann var svo riddara-
legur við i gamla daga.
í spegli
timans
Litlu systur Bo þykir
enn gaman á ,,róló”
Okkur hériSpegli Timans hefur oröiö tiörætt um Bo Derek aö undanförnu. Nú
hefur okkur borist til eyrna, aö hún eigi yngri systur, Kelly Collins, sem
kannski gefi Bo ekki mikið eftir. Hún hefur reyndar stundum veriö staögengill
Bo í kvikmyndum. En þrátt fyrir þá reynslu, eöa kannski vegna hennar, hefur
hún lýst þvi yfir, aö hún hafi ekki minnsta áhuga á aö komast áfram I kvik-
myndaheiminum, og þaöan af siöur vilji hún lenda undir handarjaöri mágs
sins, John Derek. — Ég hef séö, hvernig þaö hefur fariö meö Bo. Hún á ekkert
einkalif lengur, segir Kelly. Kannski á Kelly eftir aö breyta um skoöun, hún er
ekki nema 19 ára og leikur sér enn á ,,róló”, eins og sjá má á myndinni.
3313.
Lárétt
1) Gamalt. 5) Forfeöur. 7) Skyggni. 9)
Dall. 11) 51. 12) Drykkur. 13) Straumkast.
15) Borg. 16) Hallandi. 18) Létta til.
Lóörétt
1) Asjóna. 2) Spé. 3) Guö. 4) Mann. 6)
Geymsla. 8) Svardaga. 10) Arinn. 14)
Máttur. 15) Nefnd. 17) Tónn.
Ráöning á gátu No. 3312.
Lárétt
1) Asatrú. 5) Lóa. 7) Is. 9) Kunn. 11) Til.
13) Sjá. 14) Utar. 16) At. 17) Katla. 19)
Skráin.
Lóörétt
1) Alitur. 2) Al. 3) Tók. 4) Raus. 6) Hnát-
an. 8) Sit. 10) Njáli. 12) Lakk. 15) Rar. 17)
Tá.
með morgunkaffinu
bridge
Landsliöseinviginu lauk fyrir stuttu
meö sigri þeirra Helga Jónssonar, Helga
Sigurössonar, Jóns Asbjörnssonar og SI-
monar Slmonarsonar. Þetta einvlgi var
mjög spennandi og jafnt, þvl þegar spiluö
höföu veriö 112 spil af 128 munaöi aöeins 4
impum. En slöustu 16 spilin spiluöu sigur-
vegaramir af miklu öryggi og unnu ein-
vlgiö meö rúmlega 30 impum. Slöasta
spiliö I einviginu var þetta hérna.
Noröur. S. AG8 H. D8532 V/AV
Vestur. T.G86 L. 105 Austur.
S.KD5 S. 10974
H. AKG1096 H. 4
T. T. KD52
L. AD84 L. K962
Suöur. S. 632 H. 7 T. A109743 L.G63
1 lokaöa salnum spiluöu Hjalti og As-
mundur 5 lauf I AV og unnu sex. í opna
salnum sátu Jón og Slmon I AV.
Vestur.
llauf (16+)
3hjörtu (spurning)
6lauf
Austur.
3tlglar (4414 og
einspil I rauöum lit
8-10 p.)
3spaöar
(einsp. hjarta)
pass.
Guölaugur I noröur spilaöi út spaöaás
og skipti I tlgul. Jón lét lltiö úr boröi og
örn lét niuna duga. Jón trompaöi heima
og tók sér góöan tima enda eins vlst aö
þetta væri úrslitaspiliö I leiknum. En aö
lokum tók hann besta möguleikann, þegar
hann tók þrisvar tromp og slöan ás og
kóng I hjarta, meö þaö I huga aö tromp-
svína hjartanu. En þegar suöur henti tígli
I hjartakóng gat Jón lagt upp.
— Hann er alltaf jafnheppinn.
*fa*cT
— Auk þess aö hafa ekki greitt stööumælasektirnar,
kæri ég þig fyrir aö aka meö skert útsýni.
...og hættu aö kalla mig pabba.