Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. mal 1980. 7 Ingólfur Á. Jóhannesson: Stéttir og stéttahagsmunir A undanförnum árum hefi ég hugleitt nokkuö hvaö þaö er sem skiptir bændum i hópa sem hafa aö nokkru leyti ekki sömu hags- muna aö gæta. Hvaö greinir þá sundur? Hvaö er sameiginlegt? Hvaö skiptir sköpum? Ég vil leggja þessar hug- myndir fram til umræöu fyrir bændur þar sem ég tel aö réttar hugmyndir um veruleikann veröi dcki til inni viö skrifborö, jafnvel ekki þótt gáfaöir menn sitji viöskrifboröiö og hafi tölv- ur aö vopni. Ein leiöin til aö skapa réttar hugmyndirer sil aö rökræöa viö þá sem ætla má aö hafi eitthvert vit á hlutunum sem um ræöir. Fyrir um 150 árum voru meginstéttir I islensku þjóö- félagi bændur annars vegar og vinnufólk þeirra hins vegar. Siöan hafa stórkostlegar breytingar oröiö á samfélaginu. Landbónaöurinn hefir vikiö sem aöalatvinnuvegur landsmanna. Sumir viröast halda aö kenna megi honum um ófarnaö I efna- hagsmálum og vilja leggjahann niöur. Skyldu stéttarhagsmunir ráöa einhverju um hverja skoö- un menn hafa á þvl? Auövitaö. Bændur sjálfir vilja ekki leggja landbUnaö niöur en þeir sem vonast til þess aö fá aö flytja inn landbUnaöarvörur, vilja láta leggja landbUnaö niöur. Bændur hafa haft mis- munandi skoöanir á kvóta- kerfinu eöa bUmarkinu eins og nU er fariö aö kalla þetta. Ég hefi ekki tök á þvl aö sinni a.m.k. aö athuga þær deilur niö- ur I kjölinn en mig grunar aö þeim skoöunum ráöi mismun- andi hagsmunir meöal ýmissa hópa bænda. Grundvöllur stétta- skiptingar Viö, sem aöhyllumst þá rann- sóknaraöferö á veruleikanum sem kölluö er marxismi, lltum á sérstök atriöi þegar viö viljum kanna stéttarstööu fólks. Viö llt- um einkum á þaö hvort fólkiö á þau atvinnutæki sem þaö vinnur viö og hvort þaö hefur annaö fólk I vinnu hjá sér og getur þá hirt arö af vinnu þess (arörænt þaö). Meginstéttarandstæöan i Islensku niltlmaþjóöfélagi er á milli annars vegar þeirra sem eiga atvinnutæki I svo stórum stil aö þeir komast ekki yfir aö vinna viö þau sjálfir og hins vegar þeirra sem eiga ekkert nema vinnuafl sitt sem þeir geta selt atvinnurekendum á vissu veröi sem fer ekki endilega eftir þvl hvern arö atvinnurekendur hafa af atvinnurekstri sinum. Þessar stéttir eru oftast nefndar borgarastétt og verkalýösstétt og mun ég nota þau orö hér. Ég kann þó sumpart betur viö aö nota oröiö „auöherra” um eig- enduratvinnutækjanna því aö á þeim bæ er þaö fjármagniö sem gildir. Oröiö borgari á sér þó sögulegar forsendur sem rétt- læta brilkun þess. A milli þessara tveggja mis- fjölmennu höfuöstétta eru ýmsir þjóöfélagshópar svo sem ýmsir mennta- og listamenn, „kaupmaöurinn á horninu” og flestir bændur. Og er ég þá Ioksins kominn aö efninu, skiptingu bænda I hópa. Aðkeypt vinnuafl skiptir sköpum Langflestir Islenskir bændur eru einyrkjar, vinna aö bUi slnu meö fjölskyldu sinni og kaupa sjaldan vinnuafl nema til ein- hverra sérstakra verka. Þó eru til svo stórir bændur aö þeir þurfa aökeypt vinnuafl allt áriö. Ég tel þaö ráöa Urslitum um hvorttelja eigi bóndann tilheyra borgarastett eöa bændastétt hvort hann notar aökeypt vinnu- afl allt áriö eöa aöeins hluta Ur þvi. Þannig sé ekki hægt aö tala um bóndann sem hluta borgara- stéttarinnar og óforbetranlegan aröræningja þótt hann hafi ungling yfir sumartímann. Reyndar er þaö utan hinna hefö- bundnu bUgreina, kUa og sauö- fjárbUskapar, sem fyrst og fremst eru reist svo stór fyrir- tæki aö eigendurnir komast ekki yfir allt sem gera þarf. Nokkur sllk kúabú eru þó vissulega til og e.t.v. sauöfjárbú líka. Séu til borgarar I landbúnaöi hljóta aö vera til verkamenn I landbúnaöi llka. SU er auövitaö raunin nema hvaö tiökast hefur aö kalla verkafólk I landbúnaöi vinnufólk, a.m.k. I hinum hefö- bundnu búgreinum. Þetta fólk hefur auövitaö sömu hagsmuni og annaö verkafólk. Mér er til efs aö bændur i hin- um heföbundnu búgreinum sæk- ist svo mjög eftir þvi aö hafa svo stór bú aö aökeypt vinnuafl þurfi i stórum stil þvi þótt laun landbúnaöarverkafólks séu ekki há eru þau þó hærri en svo aö búrekstur þoli slikar greiöslur allt of vel. Enda skilst mér aö stór fjölskyldubú beri sig best allra búa. Skipting bænda Ég skipti meginþorra bænda I tvo hópa. Skilin milli þeirra eru óglögg. Meö Itarlegri rannsókn væri eflaust unnt aö greina flóknari skiptingu og hugsan- lega einnig gleggri skil á milli þeirra. Sllk rannsókn er ekkert áhlaupaverk. Ég set umrædd skil á milli þeirra sem geta lifaö af bú- rekstri sinum eingöngu og þeirra sem geta þaö ekki og stunda aöra vinnu meö til þess aö framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Flestir stórir og miölungsstór ir bændur geta lifaö af búskap sinum. Þeir keppast viö aö vél- væöa bú sin og stækka til þess aö bæta llfskjör sln og sumir lenda fyrir vikiö 1 lltt viöráöanlegum skuldum. Bent hefur og veriö á aö bændur muni e.t.v. mæta tekjuskeröingu af völdum bú- marksins meö þvl aö halda á- fram aö auka umsvif sln en þaö er jú ekki ætlunin. Hinn meginhópurinn meöal bænda er sá sem hefur svo smá bú aö ekki er unnt aö lifa af þeim (jafnvel þótt sumir geri þaö). Þessir smáu bændurvinna þvl margir utan búsins þegar færi gefst og sumir reglulega allt áriö eöa hluta Ur árinu árs- tiöabundin störf. Sumir gerast farandverkamenn og fara á vertiö á veturna. Þaö er stutt á milli verkamanna og þeirra bænda sem byggja afkomu sina aö umtalsveröu leyti á verka- mannavinnu. Þegar skuldirnar vefjast um miölungsbændur veröa þeir llka aö fara aö vinna utan búsins. Samt er hamraö á þvi aö hagsmunir bænda og verka- manna stangist á. Hvorug þess- ara stétta ræöur feröinni þegar efnahagsráöstafanir rikis- stjórna eru ákveönar, sama hvaöa rikisstjórn er viö völd. Þeir bændur, sem neyöast til aö bregöa búi, hafa varla I önn- ur skjól aö venda en verka- mannavinnu. Bæöi verkamenn og langflestir bændur eru lág- launahópar sem þræla myrkr- anna á milli fyrir sinu. Mis- munurinn felst I þvl aö bændurnir eiga sln atvinnutæki sjálfir þótt oft séu þau skuldum vafin. Þessi grein er vlst oröin alveg nógu löng. Ég vona bara aö ein- hver nenni aö ihuga þetta og svara mér, annaö hvort i blaöa- grein eöa i einkabréfi ef menn vilja þaö heldur. Gerir ekkert til þótt þaö dragist. Guðjón Jónsson: Athngasemdir við grein landlæknis um lagafrumvarp um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum I 12. kafla, 84. og 85. greinum lagafrumvarpsins er vinnueftir- litinu heimilaö aö stööva vinnu eöa loka vinnudtaö telji Vinnu- eftirlitiö verulega hættu fyrir líf og heilbrigöi starfsmanna. Þaö er taliö sjálfsagt aö Bifreiöaeftirlit og lögregla taki Ur umferö bifreiö sem ekki fullnægir kröfum um öryggisbúnaö. A sama hátt er sjálfsagt aö loka vinnustaö eöa stööva vinnu, þar sem hætta er á heilsutjóni og slysum. Llta ber á slíkar ráöstafanir sem fyrir- byggjandi aögeröir. Landlæknir hneykslast i lokaoröum sinum i þriöja aöfinnsluliö á þvi aö Vinnu- eftirlitiö skuli eiga aö hafa af- skipti af vinnutima unglinga. Vinnutlmi og vinnuálag eru þýöingarmiklir þættir vinnu- verndarmála. Likamlegt slit verkafólks er, vegna óhóflega langs vinnutlma og vinnuálags, algengt hérlendis og munu margir læknar áreiöanlega þekkja til þess. Þaö er þvi bæöi eölilegt og nauösynlegt aö stofnun eins og væntanlegt Vinnueftirlit láti sig varöa vinnutima unglmga sem annars verkafólks. 4. aöfinnsluliöur landlæknis hljóöar svo: „Horfiö er frá þeirri stefnu aö dreifa eftirlitinu til sveitar- félaga og afskipti fleiri hundruö manna i heilbrigöisnefndum og heilbrigöisfulltrúa um land allt veröa þurrkuö Ut eftir stutta reynslu. Mjög viöa hafa menn lagt sig fram I þessum málum og aflaö sér nokkurrar reynslu, en sú reynsla er nú fyrir borö borin og þessum aöilum bein- línis bannaö aö hafa afskipti af vinnustööum. Hvaö á aö koma i staöinn? Engir menntaöir menn eru til aö taka viö þessu eftirliti og engin ákvæöi um þá eru I lagafrumvarpinu. Fullyröa má aö þjálfun nægi- legs hóps manna til aö gegna þessum störfum tekur mörg ár ef ekki áratugi og er þvl fyrir- sjáanlegt aö um afturkipp veröur aö ræöa. Þaö er mjög alvarlegt atriöi aö taka á þenn- an hátt fyrir afskipti heil- brigöisnefnda þar sem allir sem um mál þessi fjalla, vita aö helst er aöbúnaöi og hollustuháttum ábótavant i smærri fyrirtækjum og þaö eru heilbrigöisnefndimarsem helst hafa möguleika á aö sinna þeim. Þaö er borin von aö miö- stýrö stofnun geti haft veruleg áhrif þar. í þessum aöfinnsluliö viö laga- frumvarpiö heldur landlæknir þvi fram aö sveitarfélög og heil- brigöisnefndir sem kosnar eru pólitlskri kosningu af sveita- stjórnum hafi veriö og veröi bestu eftirlitsaöilar meö aöbúnaöi, hollustuháttum og öryggi á vinnustööum. Þetta viöhorf hans er alrangt. 1 Heilbrigöisreglugerö frá 8. feb. 1972, sem sett er sam- kvæmt lögum nr. 12/1969, eru af- mörkuö og tiltekin verkefni og valdsviö heilbrigöisnefnda sveitarfélaga. Heilbrigöisreglu- geröin er upp á um 212 greinar, sem eru margar meö nokkrum undir-greinum. Um 1/10 af grein- um Heilbrigöisreglugeröarinnar fjalla almennt um hollustuhætti vinnustaöa en ekki um aöra þætti vinnuverndar. Verkefni heilbrigöisnefnda samkvæmt Heilbrigöisreglu- geröinni eru þvl aö ca. 9/10 hluta til önnur en afskipti af vinnu- stööum, vélum og tækjabúnaöi eöa framkvæmd vinnu. Heil- brigöisnefndir ýmissa smærri Siðari hluti sveitarfélaga munu láta vinnu- staöi og búnaö þeirra afskipta- lausa. Heilbrigöisráö Reykja- víkurborgar og Borgarlæknisem- bættiö og starfsmenn þess hafa haft nokkur afskipti af hollustu- háttum vinnustaöa en þau hafa þó ekki veriö nægileg og stöövun vinnu ekki beitt. öllum sem til þekkja, einnig landlækni, er kunnugt um aö öryggiseftirlit rikisins hefur veriö nánast eini aöilinn sem hefur haft bein af- skipti af aöbúnaöi, hollustu- háttum og öryggi á vinnustööum, en þó ekki valdiö verkefninu vegna gallaörar löggjafar og fjárskorts. Vegna þessa a.m.k. tvöfalda eftirlitskerfis aö nokkru leyti og hins staönaöa ófremdar- ástands varöandi aöbúnaö, hollustuhátta og öryggis á vinnu- stööum er óhjákvæmilegt aö fá nýja löggjöf i þessum efnum, sem byggir á nýjum viöhorfum um samstarf og þátttöku þeirra aöila sem hluteiga aö máli, ásamt leiö- sögn og stuöningi frá stofnun meö ákveönari og sterkari löggjöf, sem jafnframt tryggöi nægt fjár- magn til eftirlits og umbóta. Þetta felst I hinu nýja lagafrum- varpi og bráöabirgöaákvæöi þess um 500 milljón króna árlegar lán veitingar, á næstu fimm árum, til fyrirtækja sem þurfa aö dómi Vinnueftirlits aö framkvæma umbætur á vinnu-umhverfi starfsfólks slns. Heilbrigöis- nefndir sveitarfélaga, sem heyra undir landlækni, hafa ekki getaö og geta ekki bætt Ur óviöunandi ástandi aöbúnaöar, hollustuhátta og öryggis á vinnustööum og hafa heldurekki traust verkafólks I þvi efni. 5. aöfinnslur landlæknis viö lagafrumvarpiö hljóöar svo: „Frumkvæöi heilsugæslu- stööva er afnumiö og gert ráö fyrir samningum viö þær um þjónustu. Þaö mun taka mörg ár aö koma sliku I kring ef þaö veröur hægt. Hér veröur þvi komiö á fót tvöfaldri heilsu- gæslu sem nágrannaþjóöir okkar hafa slæma reynslu af.” 1 þessum aöfinnsluliö slnum talar landlæknir um frumkvæöi heiIsugæslustööva.Væntanlega aö þvl er varöar læknisskoöanir verkafólks og/eöa lækniseftirlit á vinnustööum. Hvar hefur slikt frumkvæöi komiö fram? Hverjir hafa heyrt um aö heilsugæslu- stöövar hafi boöiö fram læknis- skoöanir fyrir verkafólk? Hins- vegar hafa mörg verkalýösfélög reynt aö fá fram I samningagerö viö atvinnurekendur samnings- ákvæöi um árlegar læknis- skoöanir verkafólks. Hafi slikt fengist I kjarasamninga hefur mjög erfiölega gengiö aö fá lækna eöa heilsugæslustöövar til aö framkvæma þær. Einstaka fyrir- tæki hafa látiö framkvæma aö eigin frumkvæöi reglulegar læknisskoöanir á starfsfólki slnu. í 11. kafla, 66. grein lagafrum- varpsins segir svo: „Heilsuvernd starfsmanna skal falin þeirri heilsugæslustöö eöa sjUkrahúsi, sem næst liggur og/eða auövcldast er aö ná til, samanber 19. gr. laga nr. 57/1978. Þessi grein lagafrumvarpsins svo og aörar greinar 11. kafla lagafrumvarpsins sem vitnaö er til hér aö framan I svari viö 2. aöfinnsluliö landlæknis, koma I veg fyrir hiö „tvöfalda” heilsu- gæslukerfi sem landlæknir er aö Imynda sér I lokaoröum 5. aöfinnsluliöar, enda mun ekki af veita, þar sem „einfalt” heilsu- gæslukerfi er vlöa ekki fyrir hendi. 6. aöfinnsluliöur landlæknis viö lagafrumvarpiö hljóöar svo: „Hafa ber I huga aö umbætur i atvinnuheilbrigöismálum hafa ekki strandaö á lagasetningu til þessa, heldur fjármagni, stuön- ingi vinnuveitenda og launþega- samtaka viö þá aöila, sem um Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.