Tíminn - 29.05.1980, Síða 9

Tíminn - 29.05.1980, Síða 9
Fimmtudagur 29. mai 1980. 9 Minnmg Óskar Kristjánsson fyrrverandi bóndi að Hóli, Hvammssveit, Dalasýslu Þann 19. mal s.l. lést a6 Heilsu- verndarstööinni i Reykjavik Osk- ar Kristjánsson, fyrrum bóndi a6 Hóli I Hvammssveit I Dalasýslu, eftir langvarandi veikindastrfö, þar af þrjU ár á Heilsuverndar- stööinni. Óskar var fæddur aö Breiöa- bólsstaö á Fellsströnd i Dala- sýslu. Foreldrar hans voru Krist- ján Þóröarson, bóndi þar, og kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir. Ósk- ar ólst upp hjá foreldrum slnum I fjölmennum systkinahópi, er öll hafa reynst hiö mesta mann- dómsfólk. Ariö 1918 kaupir óskar jöröina Hól I Hvammssveit af Jens Jóns- syni hreppstjóra þar. Þaö þótti myndarlega aö staöiö þegar svo ungur og eignalitill maöur sem Óskar var lagöi i þaö aö kaupa svo stóra jörö, sem Hóll var, og hefja þar biískap. A fyrstu bUskaparárum slnum var Óskar laus viö, vegna náms og anna. Hann lauk bUfræöinámi frá Bændaskólanum á Hvann- eyri, og starfaöi auk þess viö Ull- arverksmiöjuna á Alafossi á ár- unum 1920-1926. Ingvar bróöir hans sá þá um bUiö á Hóli, en heimili Óskars var þó alltaf þar. Þann 29. des. 1922 kvæntist Ósk- ar eftirlifandi konu sinni Theó- dóru Guölaugsdóttur, prests I Skarösþingum og Margrétar Jónasdóttur, prests aö Staöar- hrauni og vlöar. Þau Óskar og Theódóra settust aö á Hóli stuttu eftir aö þau giftust. Þar ráku þau góöan bUskap til vors 1955, er þau fluttust til Huldu dóttur sinnar, sem þá var gift og bUsett aö Vatni I Hofshreppi I Skagafiröi. Óskar var framkvæmdasamur I sinni bUskapartlö. Hann var hugkvæm- ur og geröi sér far um aö tileinka sér tækni og aörar framkvændir I bUskap er þá var þekkt. óskar var mikilvirkur þátttak- andi I félagsmálum. Hann sat I hreppsnefnd Hvammshrepps um áratugi. Hann var deildarstjóri og slöar stjórnarnefndarmaöur I Kaupfélagi Stykkishólms á annan áratug. A þeim árum veitti hann forstööu afgreiöslu þeirri er K. St. rak þá I Hjallanesi á Fellsströnd. Þá var óskar Kristjánsson einn af stofnendum Ræktunarsam- bands Vestur-Dalasýslu og fyrsti t formaöur þess. Stofnun þess fé- lagsskapar átti mikinn þátt I auk inni ræktun I vesturhluta Dala- sýslu, og þá um leiö auknum framförum I landbUnaöi þar. Óskar var áhugasamur um samvinnumál. Til viöbótar þvl sem hann starfaöi aö samvinnu- málum meöan hann bjó á Hóli, vannhann siöasta áratuginn, sem hann haföi heilsu til starfa, aö tryggingum á vegum Samvinnu- trygginga og leysti þar mikiö starf af hendi. Þá höföu þau hjón- in flutt heimili sitt til Rykjavlkur. Eins og áöur er getiö kvæntist Óskar Theódóru Guölaugsdóttur, mikilhæfri ágætiskonu. Theódóra hefurveriö og er mikil atorku- og dugnaöar kona. Auk þess sem hUn tók þátt I bUskapnúm aö Hóli var Minning Sigríður Jónasdóttir Fædd 5. nóvember 1911. Dáin 16. mal 1980. í dag kl. 14:30 veröur gerð frá Dómkirkjunni Utför Sigriðar Jónasdóttur en hUn lést aö morgni 16. mai siðastliöinn, eftir tiltölu- lega skamma sjúkrahúsvist, en þá haföi bóndi hennar Sigurður Halldórsson, verslunarmaður kvatt þennan heim fyrir aðeins rúmum þremur mánuöum. Þaö varö þvl skammt milli þeirra hjóna, eftir nær hálfrar aldar sambúö. (Jónasina) Sigriöur Jónasdóttir var dóttir hjónanna Sigriöar Oddsdóttur og Jónasar Helgason- ar I Brautarholti I Reykjavik, litl- um bæ er enn stendur viö Grandaveg I Reykjavlk, nánar til tekiö undir austurvegg hinnar miklu starfsstöövar Bæjarút- geröar Reykjavikur. Sigrlöur Oddsdóttir (1883-1962) IBrautarholti var dóttir hjónanna Guðrúnar Arnadóttur er þar bjó, bónda I Guönabæ, Selvogi (1824-1886) Guönasonar, bónda og hreppstjóra á Þorgrlmsstöðum I ölfusi (1781-1858) og manns henn- ar Odds formanns I Brautarholti, en hann var fæddur 1857, en drukknaði I fiskiróöri 15. april ár- iö 1902 vestur á Sviöi. Jónas Helgason verslunarmað- ur, faöir Sigriöar (1872-1948) var frá Litlu-Giljá I Vatnsdal, sonur Helga Helgasonar þar, en Jónas Helgason var kunnur maöur I Reykjavlk I sinni tíö. Hann starf- aöi lengst af viö verslun Jes Zim- sen I Hafnarstræti, en viö þá verslun hafa unniö margir sæmd- armenn og flestir lengi. Þeim Sigrlöi I Brautarholti og Jónasi Helgasyni varö fimm barna auðiö og eru þau öll á lifi, nema Sigrlður, er nú er kvödd. Hin eru, talin I aldursröð: Oddur Jónasson, forstjóri I Glæsi, kvæntur Ellsabetu Jónsdóttur, Ingibjörg, er átti Guömund Pét- ursson, simritara og loftskeyta- mann, sem nú er látinn, Guðrún er átti Tryggva Pétursson fv. bankastjóra Búnaöarbankans i Hverageröi, en þeir Guömundur og Tryggvi voru bræöur og yngst er svo Gyöa Jónasdóttir er átti Ólaf Jóhannesson iönaöarmann, sem nú er látinn, en þau skildu. Frá þessu fólki eru komnar miklar ættir. Sigrlður Jónasdóttir ólst upp meö foreldrum sinum og systkin- um i Brautarholti, er var indælt heimili, þótt eigi væri vitt til veggja. Trjágaröur var sunnan viö bæinn og þykkir kálgaröar til noröurs, en móti sól, svo langt sem augaö eygði voru fiskreitir meö hvitum fiskbreiðum á sól- björtum dögum en I annan tima lék saltur stormurinn um þetta hús, er stóö I þyrpingu þeirri er menn nefndu Bráöræöisholt og var heimkynni manna er stund- uöu sjó og unnu I fiski, og reyndar öll störf er til féllu vegna útgeröar i bænum, og I kolum og salti. 1 þeirri byggö var rammur safi, I öllu lif og grasiö var þykkt i rót- ina. Sigriöur Jónasdóttir hlaut gott uppeldi I fööurhúsum og erfði flesta kosti ættar sinnar. Skap- festu, stillingu, vinnusemi og mikla tryggö. Ung fór hún i Kvennaskólann og lauk þaöan prófi áriö 1928. A sumrin vann hún um tíma á skrifstofu Jes Zim- sen, en rúmlega tvitug aö aldri giftist hún Siguröi Halldórssyni, verslunarmanni og síöar verslun- arstjóra hjá Haraldi Arnasyni. Þau giftu sig 10. september áriö 1932. Siguröur Halldórsson var mikill sæmdarmaöur, sonur hjónanna Halldórs Halldórssonar bónda i Austurkoti i Kaplaskjóli og konu hans Guölaugar Jónsdóttur. Sig- uröur Halldórsson var þekktur fyrir störf sln I KR. Hjónaband þeirra Sigriðar Jónasdóttur og Sigúröar Hall- dórssonar stóö i nær hálfa öld, en Siguröur lést 20. janúar siöastliö- inn, eftir erfiö veikindi, 72 ára að aldri. Þeim Sigrlöi og Siguröi Halld- órssyni varö þriggja barna auðið, en þau eru hér talin I aldursröð: Þorgeir Sigurðsson, stúdent og endurskoðandi f. 11. september 1934. Kona hans var Þórhildur Sæmundsdóttir. Þorgeir lést árið 1971 og varð öllum harmdauði. Börn þeirra eru: Guðlaug Þor- geirsdóttir f. 1955, Sæmundur Rúnar Þorgeirsson, f. 1959 og Ómar Geir f. 1968. Lilja Siguröardóttir f. 8. mars 1939, húsmóöir I Reykjavík. Mað- ur hennar er Steinþór Ingvarsson, framkvæmdastjóri. Þau eiga tvo drengi, Sigurö Ingvar Steinþórs- son, f. 1960 og Gunnar Steinþórs- son f. 1963. Yngstur er svo Jónas Sigurðs- son, stúdent og kennari I Vest- mannaeyjum, f. 25. júni 1951. Kona hans er Helga Hallbergs- dóttir meinatæknir. Allt er þetta myndarfólk, er hiotiö hefur hina góöu eiginleika foreldra sinna. Þau Sigrlöur Jónasdóttir reistu bú sitt aö Framnesvegi 17, en þaö hús hlaut siöar annað númer, eöa 21. Þar bjuggu þau lengi, en slöar reistu þau sér hús aö Hjarð- arhaga 27, ásamt þeim hjónum Einari Thoroddsen, yfirhafnsögu- manni og konu hans Ingveldi Thoroddsen, og þar bjuggu þau til hinsta dags. Aö lýsa heimili Sigriðar Jóns- dóttur og Siguröar Halldórssonar er aö lýsa þeim sjálfum. Þar var snyrtimennska, regla og fegurö i fyrirrúmi og þar var gott að koma. Þar ríkti sjaldgæfur friöur og hæglát gleöi. Sigríður var lag- leg kona og myndarleg i öllu verki. Hún var listræn, ágætur málari og hannyrðakona, en fór dult meö þá hæfileika sina. Llf hennar snerist um heimilið og börnin og þau hjón voru sam- hent I lifi og starfi og hve stutt varö á milli þeirra lýsir ekki aö- eins þvi, aö þegar annar vængur- inn særist á flugi er oft skammt til jaröar, heldur llka hinu, aö oft veröur skammt á milli þeirra er vel eiga saman. Sigrlöur Jónasdóttir lést úr erfiöum sjúkdómi en dauðastriö hennar varö stutt. Hún átti góða heilsu lengst af, ef frá er talin augnveiki er olli nokkrum öröug- leikum seinustu árin sem hún lifði. Aö leiöarlokum reikar hugurinn vfða. Ég minnist góöra vina, góöra daga og sorgar viö sonar- missi. Hinnar miklu stillingar er þá og síöar var oft sýnd. Minnist kærleiksverka er unnin voru i kyrrþey. Timinn líöur hratt, meö skjót- um hætti skiptast veður. Rétt fyrir seinustu jól sat ég á heimili þeirra hjóna og við rædd- um saman lengi. Með óskýran- legum hætti varö þetta kvöld vor kveðjustund. Eftir aö hafa kvatt, gekk húsbóndinn til náða og frænka min, Sigrlður, fylgdi.mér til dyra og ég gekk út i stjörnu- bjart vetrarkvöldið og eilifðin blasti við. Enn blasir eilifðin við, meö ljós I augunum. Blessuö veri minning þeirra. Jónas Guðmundsson. hún mikilvirkur þátttakandi I fé- lagsmálum kvenna I sveit sinni og héraöi, m.a. sem formaöur Kven- félagsins I Hvammssveit og Sam- bandi breiðfirskra kvenna um áratuga skeiö. Þá átti hún sæti I skólanefnd húsmæöraskólans aö Staöarfelli frá þvi aö skólanefnd viö þann skóla var stofnuð og allt þar til hún fluttist burt Ur héraö- inu. Óskar og Theódóra eignuöust eina dóttur, Huldu. Auk þess ólu þauupp fjögur börn þeim óskyld. Þau reyndust þeim öllum sem bestu foreldrar. Anægjulegt er til þess aö vita aö þau hafa endur- goldiö fósturlaunin meö sam- bandi viö fósturforeldra sina og umhyggju viö þau. Börnin eru: Marinó Óskars, leigubifeiöa- stjóri, Rvlk, Gréta Óskars, búsett I Bandarikjunum, Agnar Krist- jánsson, iönverkamaöur, Rvik og Marla Kristjánsdóttir, búsett I Svlþjóö. Meöan þeim óskari og Theó- dóru entist báöum heilsa voru þau, eins og áöur er getið, mikil- virk I eigin atvinnurekstri og fé- iagsmálum. Ég byggi þá skoöun mlna á þekkingu minni og sam- starfi viö þau frá veru minni I Dalasýslu, aö þaö hafi verið áfall fyrir Hvammssveit og Dalahér- aö, þegar þau fluttust burt frá Hóli. Eins og áöur er fram tekiö I þessari grein höföu veikindi Ósk- ars staöiö um iangt skeiö, eöa hálfan áratug. Theódóra hefur I þeirri raun sýnt manni sínum aö- dáunarveröa umhyggju og hlýju, auk þess sem dugnaöur hennar hefur ekki brugöist þótt aldurinn hafi færst yfir. Viö Margrét færum Theódóru og börnum hennar innilegar samúöarkveöjur. Halldór E. Sigurösson. Rafveitur — Rafverktakar RAFVÆÐING bæja og sveita j Við höfum flestar gerðir jarð- strengja sem þörf er á við: ' Rafvæöingu bæja og sveitabvla. Aðstoöum viö ákvöröun gildleika strengja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sólheimum 29-33 Simar (91) 3-53-60 & 3-65-50 Frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki /nnritun fyrir næsta vetur er hafin og stendur til 10. jú/i i sima 95-5488. Heimavist og mötuneyti á staðnum. Kennt verður á eftirtöldum brautum: Málabraut, náttúrufræðibraut, viðskipta- braut, heilsugæslubraut, uppeldisbraut, skips- stjórnarbraut, aðfararnámsbraut að Tækni- skóla íslands og Fiskvinnsluskólanum, iðn- námsbrautum rafiðna, málmiðna og tréiðna. Skólinn verður settur iaugardaginn 20. september. Skó/ameistari RITARI óskum eftir að ráða ritara tii starfa sem fyrst. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 5. júni næst komandi, er veitir nánari upp- lýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.