Tíminn - 29.05.1980, Síða 10

Tíminn - 29.05.1980, Síða 10
10 Fimmtudagur 29. mai 1980. Ferðamála- ráð leggur nú áherslu á ferðir ís- lendinga innanlands AM —Feröamálaráöstefnan 1980 var haldin aö Hótel KEA á Akur- eyri dagana 16-17. mal sl. A ráö- stefnunni flutti formaöur Feröa- málaráös, Heimir Hannesson, skýrslu ráösins fyrir árin 1978 og ’79, en flugmálastjóri, Agnar Kofoed — Hansen, flutti erindi um flug og flugsamgöngur á Islandi. Þá ræddi Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóri, um vegamál, en feröamálastjóri, Ltlövfk Hjálm- týsson, um feröamál og þróun þeirra. A ráöstefnunni bar hátt umræö- ur um þaö efni aö ml er I ráöi aö leggja sérstaka áherslu á aö hvetja fólk tilaö feröast sem mest um eigiö land, en feröamálafröm- uöir margra annarra landa hafa nú I auknum mæli reynt aö beina straumnum I þá átt aö undan- förnu, vegna augljósra kosta sem sllkt hefur I för meö sér þjóöhagslega. Þá var enn kynnt sú stefna sem nú hefur eflst og aukist aö koma kynningu á landi og þjóö I kring á erlendum vettvangi þannig, aö margvlsleg útflutningsvara er kynnt um leiö, sem eykur yfirsýn gesta á sllkum kynningum. Hefur þetta heppnast mjög vel til þessa og útflytjendur sýnt mikinn sam- starfsvilja og áhuga. Orrustan um Atlants- hafið Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér fimmtu bókina I ritrööinni Heimsstyrjöldin 1939-1945. Bókin er Orrustan um Atlantshafiö eftir Barrie Pitt, sem sjálfur starfaöi I breska sjóhernum I styrjöldinni og hefur ýmist ritaö eöa ritstýrt víökunnum bókum um báöar styrjaldirnar. Bókin segir frá átökunum á Atlantshafi fyrri hluta strlösins, þegar Þjóöverjar herjuöu á skip Bandamanna úr lofti og úr sjó. Lýst er þeim glfurlegu búsifjum sem þýskir kafbátar ollu á skip- um Breta og þeirra þjóöa, sem fluttu Bretum vistir sjóleiöis. SIÖ- an er lýst hinniöru tækniþróun I sjóhernaöi sem geröi kafbátunum stööugt erfiöara fyrir. Og enn seig á ógæfuhliöina fyrir Þjóöverjum þegar Bandarlkin drógust inn I átökin á Atlantshafi. Hér er lýst rækilega I máli og myndum orrustu Hood og Bis- march og endalokum beggja skipanna vestur af tslandi, svo og frægum endalokum þýska or- rustuskipsins Graf Spee. Einnig daglegu llfi þýskra kafbáts- manna. Einn myndakafli bókar- innar er frá tslandi og fjallar um umsvif Bandamanna hérlendis. Bókin er 208 bls. meö fjölda mynda. Prentstofa G. Benedikts- sonar annaöist setningu og filmu- vinnu, en prentun og band er unniö I Toledo á Spáni. Heildarfiskafli heims 1978 ÍSLAND Í14. SÆTl — Japanir og Rússar veiða meira en fjórðung heimsaflans HEI — Ariö 1978 veiddu 20 af þjóöum heims yfir eina miiljón tonn af fiski, aö þvf er kemur fram f nýlega útkominni árlegri skýrslu FAO um fiskveiöar þjóöa heims, en hún birtist I nýj- asta töiubiaöi Ægis. tslendingar hafa undanfarin ár veriö aö fikra sig ofar á þess- um heimslista og komust I fyrra 114. sæti, en þá var ársaflinn hér 1.579.019 tonn. Ariö 1977 voru þeir hins vegar 115. sæti, og I 20. sæti áriö 1976. Langsamlega efstir á listan- um eru Japanir meö nær 10,8 milljón tonna ársafla og Sovét- mennmeöum 9 milljónir tonna, en samanlagt hafa þessar tvær þjóöir veitt yfir fjóröung af heimsaflanum á árinu 1978. Engar þjóöir aörar náöu yfir 5 milljón tonna ársafla. Þá segir aö algengt sé taliö, aö mestur hluti heimsaflans, sé fenginn af örfáum tegundum. Svo sé þó ekki I raunveruleikan- um, þar sem 69 fisktegundir hafi gefiö af sér yfir 100 þús. tonn hver um sig. Samanlagöur afli þessara 69 tegunda hafi veriö um 37,2 milljónir tonna eöa rösklega helmingur heimsafl- ans. Mest var veitt af sardlnu, eöa tæplega 5 milljónir tonna, þá af Alaskaufsa, tæpar 4 mill- jónir tonna, I þriöja sæti var makrlllinn 3,3 millj. tonna, og I fjóröa sæti loön'an, tæplega 3,2 milljónir tonna, sem var um 800 þús. tonnum minna en áriö áö- ur. Þá kemur og fram I Ægi, aö af rúmlega 72 milljóna tonna heildarafla I heiminum, hafi um 16 milljónir tonna veiöst I Norö- ur Atlantshafi. Aö áliti margra vísindamanna muni þaö vera hámark þess, er þetta hafsvæöi geti gefiö af sér. Þjóöir 1978 Afli tonn Röö: 1977 Afli tonn Röö: .lapan . 10.752.163 1 10.763.358 1 Sovétríkin 8.929.754 2 9.352.204 O Kína 4.660.000 3 4.700.000 3 Bandaríkin 3.511.719 4 3.085.21 1 5 Perú 3.364.843 5 2.540.675 7 Noregur 2.647.074 6 3.460.013 4 lndland 2.367.852 7 2.311.869 6 S. Kórea 2.350.778 8 2.419.019 8 Thailand 2.264.000 9 2.189.907 9 Danmörk . .1.745.474 10 1.806.612 10 C'hile 1.698.484 11 1.398.953 16 Indonesia 1.655.000 12 1.571.852 12 N. Kórea 1.600.000* 13 1.600.000* 11 ísland 1.579.019 14 1.378.182 15 Filipsevjar 1.558.383 15 1.510.789 1.7 Kanada 1.406.757 16 1.270.027 17 Spánn 1.379.882 17 1.393.793 14 S. Afríka 1.035.444 18 1.007.230 19 England 1.027.330 19 992.710 20 Vietnam 1.013.500* 20 1.013.500* 18 Allur heimurinn . . . 72.379.500 71.212.900 * Áætlaðar aflatölur. Safnahúsið á Húsavík formlega opnað — að viðstöddum fjölda gesta Þ.J. Húsavlk. — Safnahúsiö á Húsavik var formlega opnaö til nota meö viöhöfn laugardaginn 24. mai sl. aö viöstöddum fjölda gesta. Meöal gesta voru Ingvar Gislason menntamálaráöherra og frú og Jóhann Skaptason fyrrv. sýslumaöur og frú. Finnur Krist- jánsson forstööumaöur Safna- hússins flutti ávarp, bauö gesti veikomna og stjórnaöi dagskrá hátlöarinnar. Avörp fluttu auk Finns: Katrln Eymundsdóttir forseti bæjar- ÆSÍ styður farand- verka- fólk HEI— Á fundi sambandsstjórnar Æskulýössambands tslands var samþykkt aö lýsa fullum stuön- ingi viö baráttu farandverkafólks fyrir bættum aöbúnaöi, frlu hús- næöi og fæöi, frlum feröum til heimabyggöar, fullum réttindum I stéttarfélögum og aö I hverri verstöö veröi kosinn trúnaöar- maöur til aö gæta hagsmuna farandverkafólks. Jafnframt var skoraö á aöila vinnumarkaöarins, aö sjá til þess aö gengiö veröi aö þessum kröf- um sem fyrst. stjórnar á Húsavik, Helgi Hall- grimsson safnvöröur á Akureyri og Ingvar Gislason menntamála- ráöherra, sem opnaöi Safnahúsiö til formlegra nota meö þvl aö hringja gamalli, forláta skips- klukku, sem nú er meöal safn- gripa hússins. Aöalræöuna flutti Siguröur Gizurarson sýslumaöur. Hann rakti sögu safnahússbyggingar- innar og greindi frá söfnum, sem I þvi eru. 1 Safnahúsinu eru nú eft- irtalin söfn: Byggöasafn, mynd- listasafn, náttúrugripasafn, héraösskjalasafn og bókasafn Suöur-Þingeyjarsýslu. Jóhann Skaptason fyrrv. sýslu- maöur hefur veriö formaöur bygginganefndar safnahússins frá upphafi og brautryöjandi aö byggingu þess. Jóhanni og konu hans Sigriöi VIÖis voru færöar þakkir fyrir brautryöjendastarf- iö. Frú Sigriöi var afhentur fagur blómvöndur frá bæjarstjórn Húsavikur og sýslunefnd Suöur- Þingeyjarsýslu. Slöar um daginn efndi bæjar- stjórnin og sýslunefndin til sam- sætis á Hótel Húsavlk til heiöurs hjónunum Jóhanni Skaptasyni og frú Sigrlöi VIÖis. Bæjarstjórinn á Húsavík Bjarni Aöalgeirsson stjórnaöi samsætinu. Fyrst um sinn veröur safnahús- iö opiö fyrir gesti frá kl. 15-18 á mánudögum, miövikudögum og fimmtudögum. KVIKMYNDA H0RN1Ð Góðar kanínur Austurbæjarbió Watership Down/FIóttinn langi Leikstjóri: Martin Rosen Raddir m.a.: John Hurt, Richard Briers, Roy Kinnear, Ralp Richardson, Zero Mostel o.fl. Vandaöar teiknimyndir eru alltof sjaldgæfar, þess vegna er gleöilegt aö sjá eina sllka nú I Austurbæjarbió. Eins og I flest um teiknimyndum, þá fjallar Watership Down um dýr gædd mannlegum eiginleikum. Reyndar má segja aö Watership Down fjalli aö mörgu leyti um menn. I gegnum dýrin er hæöst og deilt á mennina og þeirra þjóöfélag. Innbyröisátök kanln- anna (frjálsu og ófrjálsu) speglar einnig þau átök sem eru á milli fólks sem búa viö fasisla eöa Stallnistastjórn. Watership Down greinir frá tveim kanlnum sem ákveöa aö flýja æskuslóöir slnar vegna yfirvofandi hættu á eyöilegg- ingu af mannavöldum. Þær leggja af staö ásamt nokkrum vinum sinum til fyrirheitna landsins, en áöur en þær geta fest ráö sitt veröa þær aö ráöa niöurlögum Efrafa, einræöisbús sem er stjórnaö af Græöigrass hershöföingja. Eftir mikinn hildarleik ná kaninurnar tak- marki slnu, aö fá aö lifa I frelsi langt frá öllum hættum. Watership Down fer I mörgu eftir þeim standard sem Disney- félagiö hefur sett sér. Teikning- ar eru mjög llkar (þaö er helst aö sjónarhorn sé fjölbreyttari en hjá Disney), þær hafa yfir sér „sætt” yfirbragö. Humor er mjög líkur og hjá Disney, t.d. er gert grln aö hræöslu, klaufa- skap og jafnvel offitu (Smá- skál). Sem mynd fyrir krakka þá mæli ég meö aö banna hana fyrir krakka undir 8 ára. Yngri krakkar koma ekki til meö aö skilja myndina og hafa ábyggi- lega mjög lltiö gaman af fyndn- ustu presónu myndarinnar, fuglinum Klhar. Þaö má kannski llka segja, aö miöaö viö uppbyggingu myndarinnar þá ætti hann ekki aö vera jafn sterkur og hann er. Ég er sennilega kominn aö þeirri ákvöröun hvort ég ætti yfirleitt aö mæla meö myndinni handa krökkum. Hvers vegna? Vegna talsvert mikillar innræt- ingar I myndinni. I Watership Down er kröftuglega haldiö á loftirlkjandihugmyndum okkar þjóöfélags um hiö góöa og illa. Einnig er haldiö á lofti þeirri Ihaldssömu hugmynd aö fólk (kanlnur) sé fætt vont eöa gott og aö ekkert I okkar heimi fái neinu um þaö ráöiö. Þaö má lengi velta þvl fyrir sér hvort WatershipDown sé góö, þó held ég aö meinleysi hennar sigri aö lokum. Fólk ætti sem sagt aö fara aö sjá myndina og taka krakkana meö, og velta aöeins fyrir sér boöskap hennar. Ég get nú ekki stillt mig um aö minnast á hvernig Watership Down er auglýst upp af kvik- myndahúsinu. I auglýsingu frá blóinu er æ onl æ minnst á hvernig myndin hefur selst. Lagiö úr myndinni I þrem milljónum eintaka og þar fram- eftir. Þessi auglýsing er ekkert einsdæmi, svo aö ég beini oröum mlnum til allra kvikmyndahús- eigenda: Vinsældir og gæöi fara sjaldan saman. Sem betur fer tekst Watership Down aö nokkru leyti aö sanna auglýs- inguna, en ekki alveg. örn Þórisson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.