Tíminn - 29.05.1980, Side 11

Tíminn - 29.05.1980, Side 11
IÞROTTIR iiiliiiMi IÞROTTIR Fimmtudagur 29. mai 1980. 11 Nottingham Forest Evrópumeistari: • Liðið sigraði Hamburger SV á Spáni i gærkvöldi 1:0. • John Robertsson skoraði sigurmarkið íslandsmótið 1. deild: Vikingur—FH 2:2 Brian Clough framkvæmdastjóri Nott- ingham Forest. Árangur li&sins sl&an aö hann tók viö stjórn félagsins er meö ó- likindum. Þá var li&iö ne&arlega I 2. deild en si&an hefur liöiö gerbreyst og er i hópi bestu knattspyrnuli&a heims, ef þá ekki þaö besta. Liöiö varö einnig Evrópumeistari i fyrra. Þær raddir hafa nú heyrst aö hann sé á förum frá félaginu. Víkingar heppnir að ná í eitt stig • gerðu jafntefli við FH i leik þar sem FH var betri aðilinn Víkingar geta svo sannarlega verið ánægðir með annað stigið sem þeir Tímans tilkynnir nú ,,Stjörnulið Tímans" í annað sinn. Liðin er skipað þeim leik- mönnum sem best hafa staðið sig með liðum sínum frá því að síðasta lið var tilkynnt. Marteinn Geirsson, miðvörður Fram, hefur enn for- ystuna í stjörnugjöfinni, hefur hlotið fimm stjörnur en Matthías Hallgrímsson fylgir fast á eftir með f jórar. Eftirtaldir leikmenn hafa hlotið þrjár stjörnur: Albert Guðmundsson Val, ólafur Júlíusson IBK, Hilmar Hjálmarsson IBK, Guðmundur Baldursson Fram, Trausti Haraldsson Fram, Arni Sveinsson IA, Gústaf Baldvinsson IBV. I „Stjörnuliðinu" eru nú þrír nýir leikmenn. Það eru þeir Sigurður Grétarsson UBK, Páll Ólafsson Þrótti og Sigurður Halldórsson IA. Annars lítur liðið þannig út og er stillt upp í leikaðferðina 4-4-2. Marteinn Geirsson hefur einnar stjörnu forskot á næsta mann i keppninni um „HENSON-stytt- una” en þau ver&laun hlýtur sá leikmaöur tslandsmótsins sem flestar stjörnur hcfur hlotiö aö mótinu loknu. Guðmundur Baldursson (Fram) Guðjón Þórðarson (Akranesi) Guðmundur Þorbjörnsson (Val) Sigurður H. (Akranesi) Páll ólafsson (Þrótti) Marteinn G. (Fram) Trausti H. (Fram) Árni Sveinsson (Akranesi) Albert Guðmundsson (Val) Matthías Hallgrímsson (Val) Sigurður Grétarsson (Breiðablík) hlutu úr viðureigninni við FH á Laugardalsvelli er liðin mættust í Isiandsmót- inu i knattspyrnu. Leiknum lauk með jafn- tefli 2:2 eftir að staðan hafði verið 1:1 í leikhléi. FH-ingarnir léku mun betri knattspyrnu en Víkingar sem lengst af léku afspyrnu ílla og verð- skulduðu þeir svo sannar- lega ekki stig út úr þessum leik. Aftur á móti var leik- ur FH mjög góður og gekk boltinn oft mjög skemmti- lega þeirra á milli. Vlkingar náöu forustunni á 19. mlnútu þvert á móti gangi leiks- ins en fram aö þessu höföu FH- ingar sótt nær látlaust. Þá gaf Lárus Guömundsson eini Viking- urinn sem eitthvaö gat, vel fyrir markiö og Karl Heimir Karlsson skoraöi meö góöu skoti. En FH-ingar voru ekki á þeim buxunum aö gefast upp. Þeir náöu aö jafna á 27. minútu og var þar Heimir Bergsson aö verki eftir aö hafa fengiö stungubolta inn fyrir Vikingsvörnina. Renndi hann knettinum laglega i mark- horniö, 1:1. Fátt markvert bar fyrir augu þaö sem eftir liföi hálfleiksins ef frá er talinn góöur leikur FH-liös- ins en þeir náöu ekki aö skapa sér góö marktækifæri. Minnstu munaöi aö Vikingar tækju foryst- una á nýjan leik rétt fyrir lok hálfleiksins er Friörik markvörö- ur FH varöi vel gott skot eins Vfkings úti I vítateig. Boltinn hrökk siöan af Friörik til Lárusar Guömundssonar sem vippaöi boltanum yfir hann en þjálfari FH, Asgeir Eliasson náöu aö hreinsa frá marki rétt áöur en knötturinn fór yfir marklinuna. Staöan i leikhléi var þvl 1:1. FH-ingar byrjuöu vel i siöari hálfieik en engu aö siöur voru þaö Vlkingar sem náöu forustunni á 10. mlnútu, og er þaö örugglega slysalegasta mark sem skoraö hefur veriö I Islenskri knatt- spyrnu. Guöjón Guömundsson varnarmaöur FH hugöist þá hreinsa frá marki sinu en tókst ekki betur til en svo aö knötturinn skrúfaöist meö miklum snúningi inn I vitateig FH. Friörik virtist hafa öll tök á aö ná boltanum en er hann var i þann veginn aö grlpa hann var sem knötturinn skrúfaöist til hliöar og inn fyrir marklinuna fór hann, 2:1 Viking i vil. Eftir þetta hörmulega mark brotnaöi FH-liöiö nokkuö niöur en sótti sig siöan aftur er á leikinn leiö og á 26. minútu tókst þeim aö jafna leikinn aö nýju. Viöar Halldórsson gaf þá fyrir mark Víkings langt utan af kanti og Diörik i markinu öskraöi til sam- herja sinna aö hann heföi knöttinn en þaö var nú ekki meiri glæsi- bragur á tilburöum hans en þaö aö hann missti knöttinn yfir sig og i markiö, 2:2. Eftir þetta var leikurinn nokk- uö jafn og áttu bæöi liöin nokkur góö marktækifæri sem þeim tókst ekki aö nýta. Vikingsliöiö veröur aö fara aö taka sig saman i andlitinu ef fall- baráttan á ekki eftir aö veröa hlutskipti þeirra Vlkinga þegar liöa tekur á sumariö. Þaö er bók- staflega ekki heil brú I leik liös- ins. Enginn skaraöi fram úr nema þá ef til vill Lárus Guömundsson sem átti góöa spretti og sendingar hans sköpuöu einstaka sinnum hættu viö mark FH. „Viö getum varia unniö leik á me&an viö fáum svona mörk á okkur I hverjum leik,” sag&i As- geir Eliasson þjálfari FH eftir leikinn. „En ég er ekki hræddur viö framhaldiö. Þetta á eftir aö koma hjá okkur,” sag&i Asgeir. Viöar Halldórsson og Þórir Jónsson voru bestu menn FH i gærkvöldi en einnig léku þeir vel Asgeir Arinbjörnsson og Heimir Bergsson. Robertson, útherjinn snjalli, sem skoraði sigurmarkið. Meö þessum sigri varö Nottingham Forest annaö enska liöa til aö vinna þessa eftirsóttu keppni tvö ár I röö. Liverpool tókst þetta á árunum 1977 og 1978. Þaö voru ööru fremur tveir leikmenn I liöi N. Fo- est sem björguöu andliti félagsins I gærkvöldi, Kenny Burns og Peter Shilton en þeir áttu báöir stórgóöan leik. Þessi sigur Forest var mjög óverö- skuldaöur og má segja aö nær stanslaus pressa hafi veriö á mark Forest allan leikinn en tveir áöur- nefndir leikmenn björguöu ávallt á slöustu stundu. Hamburger haföi sótt nær látlaust aö marki For- est en John Robertson skoraöi sigurmarkiö á 20. minútu leiksins. Þess má aö lokum geta aö þetta er I fjóröa áriö i röö sem enskt liö vinnur þessa keppni, Evrópu- keppni meistaraliöa. Þaö ætti aö segja sina sögu um styrk enskra liöa. —SK. ÍJohn McGovern fyrirliöi Evrópumeistara Nottingham Forest hampar hér hinum eftir- sótta bikar eftir sigur iiösins i fyrra. 1 gærkvöldi endurtók hann þetta afrek. Nottingham Forest varð í gærkvöldi Evrópumeistari í knattspyrnu er liðið sigraði þýska liðið Hamburger SV 1:0 en leikurinn fór fram á Spáni. Það var John Bikarinn til N. Forest ný

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.