Tíminn - 29.05.1980, Side 12
12
* * A
Fimmtudagur 29. mai 1980.
hljóðvarp
Fimmtudagur
29. mai.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöriin Guölaugsdóttir
heldur áfram aö lesa söguna
„Tuma og tritlana ósýni-
legu” eftir Hilde Heisinger I
þýöingu JUniusar Kristins-
sonar (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Morguntónleikar.
Manuela Wiesler, Siguröur
I. Snorrason og Nina Flyer
leika „Klif”, tónverk fyrir
flautu, klarinettu og selló
eftir Atla Heimi Sveinsson,
höfundurinn stj./ Roberto
Szidon leikur Pianósónötu
nr. 1 f f-moll op. 6 eftir Alex-
ander Skrjabln.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.30 Miödegissagan:
„Kristur nam staöar i
Eboli” eftirCarlo Levi.Jón
Oskar les þýöingu sina (18).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Tóniistartlmi narnanna.
Egill Friöleifsson sér um
timann.
16.40 Slödegistónleikar. Sin-
fónluhljómsveit Lundúna
leikur „Trójumenn”, forleik
eftir Hector Berlioz, Colin
Davis stj./ Filharmoniu-
sveitin i New York leikur
sjötta þátt Sinfóniu nr. 3 I d-
moll eftir Gustac Mahler,
Leonard Bernstein stj./
Nýja filharmoniusveitin i
LundUnum leikur „Meta-
morphosen” eftir Richard
Strauss, Sir John Barbirolli
stj.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Umhverfis Hengil. Ann-
ar þáttur: Þingvallavatn og
nágrenni. Kristján Sæ-
mundsson jaröfræöingur
segir frá, og rætt er viö Jón
Kristjánsson fiskifræöing.
Umsjónarmaöur: Tómas
Einarsson.
20.30 Sinfónluhljómsveit ls-
lands leikur I Utvarpssal.
Einleikari: Agnes Löve.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
a. „Krakowiak”,rondóeftir
Fréderic Chopin. b.
„Tsankawi”, hljómsveitar-
verk eftir Peter Ware.
21.00 Leikrit: „Völundarhús-
iö” eftir Siegfried Lenz.
Þýöandi og leikstjóri: Brlet
Héöinsdóttir. Persónur og
leikendur: Elfi kennslukona
(á eftirlaunum/ Kristbjörg
Kjeld, Trudi, systir hennar/
GuörUn Asmundsdóttir,
Artus, stjUpbróöir þeirra/
Bessi Bjarnason, Marlies,
frænka þeirra/ Kristin Anna
Þórarinsdóttir, Burkhardt
Knopf veöurfræöingur/
GIsli Alfreösson. Aörir leik-
endur: Randver Þorláks-
son, Brynja Benediktsdótt-
ir, Þórunn Siguröardóttir,
Soffía Jakobsdóttir, Jón
JUliusson, Guöný Jónina
Helgadóttir, Þórunn M.
MagnUsdóttir, Gisli RUnar
Jónsson og Jón Gunnarsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Reykjavikurpistill. Egg-
ert Jónsson borgarhagfræö-
ingur flytur lokaspjall.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Sin-
fónla nr. 3 I D-dUr eftir Jo-
hann Christoph Bach.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur, Karl Munchinger stj.
b. Lög Ur Schemelli-söng-
bókinni eftir Johann Se-
bastian Bach. Elisabet
Speiser og Peter Schreier
syngja, Hedwig Bilgram
leikurá orgel. c. Konsert I c-
moll fyrir tvö pianó eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Jörg
Demus og Paul Badura-
Skoda leikur meö hljóm-
sveit Rlkisóperunnar i Vln-
árborg, Kurt Riedel stj.
23.45 Fréttir.
Dagskrárlok.
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar
óskar eftir tilboðum i lögn aðveitu 3.
áfanga.
Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf. 12. júni kl. 11.00.
Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4,
Reykjavik, Berugötu 12, Borgarnesi og
Verkfræði- og Teiknistofunni sf., Heiðar-
braut 40, Akranesi gegn 50 þúsund króna
skilatryggingu.
VEUKFRÆDISTOFA SIGURDAR THORODDSEN II.F.
Armúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlið,
Skagafirði.
Sími 95-6119.
Bifreiöaréttingar (stór tjón — lltil tjón) — Yfirbyggingar á
jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og
skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar —
Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk-
stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi.
'00©000
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliöiö og sjUkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apdteka I Reykjavik vik-
una 23. til 29. mal er I Lyfjabúö
Iöunnar. Einnig er Garös
Apdtek opiö til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Sly savarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
• Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóía
Simi 17585
Safniöer opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opiö alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö
„Glas af bjór fyrir mig, mamma,
og vatnsfötu handa hestinum
minum.”
DENNI
DÆMALAUSI
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga ki. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opiö mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö I Bú-
staðasafni, sími 36270. Við-
komustaöir viös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl.
14-17.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477*
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frákl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Almennur
Gengið á hádegi gjaldeyrir
þann 16. mai 1980 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollaé 447.00 448.10
1 Sterlingspund 1022.55 1025.05
1 Kanadadollar 379.60 380.50
100 Danskar krónur 7942.80 7962.30
100 Norskar krónur 9064.20 9086.50
100 Sænskar krónur 10574.25 10590.25
100 Finnsk mörk 12081.10 12110.80
100 Franskir frankar 10629.60 10655.70
100 Belg. frankar 1546.70 1550.50
100 Svissn. frankar 26674.60 26740.30
100 Gyllini 22584.90 22640.50
100 V-þýsk mörk 24841.60 24902.70
100 Lirur 52.80 52.93
100 Austurr.Sch. 3479.95 3488.55
100 Escudos 905.30 907.50
100 Pesetar 626.50 628.00
100 Yen 194.98 . 195.461
Áætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiðsla Rvík slmar 16420
og 16050.
Ti/kynningar
Kvöldsimaþjónusta SÁÁ
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá
hringdu i slma 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda giróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
SAA — SAAGIróreikningur SAA
er nr. 300. R I Útvegsbanka
íslands, Laugavegi 105, R.
Aðstoö þin er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur*
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þU átt ástvin sem á við þetta
vandamál að striöa, þá átt þU
kannski samherja I okkar hóp.
Slmsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þU finnur þar.