Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2». mai 1S86. 1S flokksstarfið Vorferð framsóknarkvenna laugardaginn mai. 31. Vorferö FFK veröur aö þessu sinni farin um Laugardalinn i Reykjavik, þar sem fariö veröur I gönguferö. Aö henni lokinni veröur skoöaö vistheimili aldraöra viö Dalbraut. Þar verður drukkið kaffi. Brottför frá Rauöarárstig 18 kl. 14. Nánari upplýsingar i síma 24480. Frá Happdrætti Framsóknarflokkssins. Dregiö veöur 13. jiinl n.k. og drætti ekki frestað. Þeir sem fengiö hafa heimsenda miöa eru vinsamlega beönir aö gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meöfylgjandi giróseöli i næstu peninga- stofnun eöa pósthúsi, einnig á skrifstofu happdrættisins á Rauðar- árstig 18. Guðmundur G. Ha/ldórsson heildverslun, Höfðabrekku 13, Húsavik, simi 96-41870. Kaupir: Söltuð Selur: grásleppuhrogn, Veiðarfæri o.fl. vorkópaskinn o.fl. Bændur og aörir selveiöimenn góöfúslega hafiö samband viö mig sem fyrst. Guömundur G. Halldórsson. Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Simi 35810 ■ | Prófarkalesari óskast til kvöldvinnu nú þegar Síðumúla 15 Sími 86300 Aug/ýsið í Tímanum Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúö við and- lát og jarðarför Sigurbjörns Guttormssonar frá Stöö Börn og tengdabörn. Felix Gestsson, Mel, Þykkvabæ, verður jarösunginn frá Hábæjarkirkju laugardaginn 31. maí kl. 2.00 e.h. Helga Gestsdóttir. Þóra Jónsdóttir. Jarðarför systur okkar, Guðfinnu Gisladóttur, Hátúni 10 A, fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 31. mai kl. 2. F.h. vandamanna. Jón Gisiason. Siggeir Gislason. Athugasemdir Q þessi mál fjalla nú, þekkingu og mannafla.” Fullyrðingar landlæknis I þessum aðfinnsiulið hans við lagafrumvarpiö um að umbætur i atvinnu-heilbrigöismálum hafi strandað á að samtök launþega hafi ekki veitt málefninu stuðning er fráleitt og enn eitt dæmi um óvandaðan málflutning hans. Samtök launþega, svo sem Alþýöusamband Islands, sérsam- bönd þess og einstök aöildarfélög, hafa margoft, með samþykktum og ályktunum á fundum slnum og þingum, látið i ljósi óskir og til- mæli um umbætur I atvinnuheil- brigöismálum og óskað eftir sam- starfi við heilbrigðisyfirvöld, lækna og samtök atvinnurekenda til að koma fram umbótum I at- vinnuheilbrigðismálum. A ráð- stefnu Læknafélags Islands sem haldin var 28. sept. 1979, þar sem landlæknir var viöstaddur, var óskað sérstaklega eftir sliku sam- starfi við fulltrúa Alþýðusam- bands Islands. Afstaöa atvinnu- rekenda til samstarfs kemur væntanlega óbeint fram I þvl að fulltrúar þeirra I nefndinni sem samdi lagafrumvarpið, gerðu til- lögu um innihald og oröalag á 77. grein lagafrumvarpsins 1. og 2. málsgr., sem hljóðar svo: „Til þess aö standast kostnaö af framkvæmd laga þessara, skulu fyrirtæki þau er lög þessi gilda um, greiöa I rlkissjóö iö- gjöld, sem innheimt skulu ásamt slysatryggingagjaldi, sbr. lög um almannatrygg- ingar. Iögjöld skulu reiknast af sama stofni og slysatryggingaiðgjald sbr. 1. mgr. þessarar greinar. Hundraöshluti iögjalds skal ákveöinn meö reglugerö fyrir eitt ár I senn, meö hliösjón af fjárhagsáætlun Vinnueftirlits ríkisins, ásamt leiöréttingu vegna tekjuafgangs eöa tekju- halla næsta reikningsárs á undan.” 7. aðfinnsluliður landlæknis viö lagafrumvarpiö hljóöar svo: „Landlæknirog margir læknar, heilbrigöisfulltrúar og heil- brigðisnefndarmenn, sem hann hefur rætt viö vegna þessara mála lýsa áhyggjum slnum vegna þeirrar stefnu sem nú er yfirvofandi að þessi mál taki.” 1 þessum siðasta aðfinnslulið viö lagafrumvarpiö lýsir land- læknir áhyggjum slnum vegna þeirrar stefnu sem nú er yfirvof- andi aö þessi mál taki. Grund- vallarstefna lagafrumvarpsins er samstarf eins og lögð hefur veriö áhersla á fyrr I þessari grein, þ.e. samstarf allra aöila sem hlut eiga aö máli, starfsfólks, atvinnurek- enda, heilbrigðisyfirvalda og Vinnueftirlits rlkisins til að fyrir- byggja heilsutjón og slys við vinnu. Væntanlega er landlæknir fús til sllks samstarfs og vonandi ekki ástæða til að lesa neitt annað milli llnanna I lokaoröum hans. Hér með hefur aðfinnsluliðum landlæknis viö lagafrumvarpið um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustööum veriö svarað lið fyrir lið. 1 upphafi þessarar greinar er sagt að vikið verði slðar lltils- háttar að starfi heilbrigöisnefnda og Heilbrigðiseftirlits varðandi atvinnuheilbrigöismál, og skal það nú gert. Litlar sem engar skráöar heimildir eða upplýsingar um starfsemi heil- brigðisnefnda munu vera til frá 1975, eða eftir að Baldur Johnsen hætti sem forstööumaður Heil- brigðiseftirlits. Það er undarlegt aö ekki skuli liggja fyrir upplýsingar um starf „fleiri Bændur! 14 ára strákur óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 99-1413. hundruð manna” (að sögn land- læknis i 4. aöfinnsluliö hans) I heilbrigðisnefndum. Væntanlega er þessum „fleiri hundruöum manna” kunnugt um að þeir eru I nefndunum. Eitt er vlst að verka- fólk og verkalýðsfélög vlðsvegar út um landið hafa ekki oröið vör við afskipti þessara „fleiri hundr- uð manna” af aðbúnaöi, hollustu- háttum og öryggi á vinnustööum. Verkefni heilbrigðisnefnda sem talin eru upp I Heilbrigðisreglu- gerð eru býsna margvísleg, svo sem um hreinlæti og þrifnaö utan húss, um vatnsveitur og vatnsból, um frárennsli og salerni, um hreinsun og meðferð sorps og úr- gangs, um meindýr og ónytjadýr, um ibúöarhúsnæöi, um gistihús, matsölur og veitingastaöi, um skóla og barnaheimili, um sam- komuhús, um peningshús og skepnuhöld, um meðferð og dreif- ingu matvæla og annarra neyslu- vara og margt fleira. Vegna hinna margvlslegu verkefna hafa atvinnuheilbrigöismálin ef til vill orðiö útundan hjá heilbrigöis- nefndunum. 1 4. aöfinnslulið landlæknis viö lagafrumvarpiö segir hann aö aö- búnaði og hollustuháttum sé helst ábótavant I smærri fyrirtækjum. En hvað um hin stærri fyrirtæki þar sem fjöldi starfsfólks skiptir tugum eða jafnvel hundruðum? Tökum aðeins tvö dæmi, Klsiliðj- una og Sementsverksmiöjuna. Báðar þessar verksmiöjur hafa starfaö I mörg ár. 1 september 1979 lágu loks fyrir niðurstööur mælinga á mengun I andrúmslofti starfsmanna Klsiliöjunnar. Eyj- ólfur Sæmundsson núverandi Oryggismálastjóri vann aö mæl- ingunum á vegum Heilbrigöis- eftirlits rlkisins. Niðurstööurnar eru uggvænlegar. Við útskipun reyndist reykmengun 15 föld hættumörk og á nokkrum vinnu- stööum starfsmanna I verk- smiöjunni 10 föld hættumörk. Hvenær knýr Heilbrigðiseftirlitiö fram ráöstafanir til að draga úr rykmenguninni? Niöurstöður mælínga á mengun andrúmslofts starfsmanna I Sementsverk- smiðjunni hafa ekki veriö birtar. Ollum er ljóst að rykmengun and- rúmslofts starfsmanna I ýmsum vinnusölum Sementsverksmiöj- unnar er mikil og trúlega yfir hættumörkum. Unnið hefur verið að úrbdtum sem trúnaðarmenn starfsmanna hafa knúiö fram. Hvaö hafa viðkomandi heil- brigðisnefndir aðhafst varðandi Klsiliöju og Sementsverksmiðju? Fjöldamörg önnur dæmi um slæmt ástand I atvinnu heil- brigðismálum er auðvelt aö nefna en það yröi of langt mál I blaða- grein. Niðurstöður könnunar á ástandi aðbúnaðar, hollustuhátta og öryggis á um 160 vinnustöðum sem Heilbrigðiseftirlit og öryggiseftirlit framkvæmdu á vegum nefndarinnar sem samdi margumrætt lagafrumvarp, staðfestu dtvlrætt slæmt ástand i þessum efnum. Til lélegs aðbúnaðar, slæmra hollustuhátta, . ófullnægjandi öryggisbúnaöar á vinnustöðum og óhóflegs vinnutlma og vinnu- álags má áreiöanlega mjög oft rekja orsakir heilsutjóns, sjúk- dóma og slysa, sem leiða til varanlegrar örorku. Að fyrir- byggja slikt og fá fram verulegar umbætur I atvinnuheilbrigðis- málum er þýöingarmikiö félags- legt verkefni. Hiö margumrædda lagafrumvarp sem landlæknir var með aöfinnslur viö hefur veriö samþykkt sem lög frá Alþingi. Crelt lög sem hafa verið slælega framkvæmd verða aö vlkja fyrir nýrri löggjöf byggöri á nýjum viöhorfum og reynslu frændþjóöanna á hinum Noröur- löndunum. Endurskoöun laga nr. 12/1969 um hollustuhætti og heil- brigöiseftirlit stendur nú yfir. Eðlilegtog sjálfsagt er að við þá endurskoðun verði þeim lögum breytt með hliösjón af hinum nýju lögum um aöbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, og ein stofnun, Vinnueftirlit rlkisins, látin sjá um eftirlit með aöbúnaöi hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum I stað tveggja eða jafnve! fleiri stofnana eins og verið hefur. Þegar hin nýju lög koma til fullra framkvæmda skapast grundvöllur fyrir nauö- synlegum umbótum I atvinnu- heilbrigðismálum. Forsenda árangurs I þeim efnum er að gott samstarf takist milli allra aðila sem atvinnuheilbrigðismál varöa, verkalýðssamtaka, at- vinnurekendasamtaka, heil- brigöisyfirvalda og lækna. Heilbrigöisþing O aði við heilbrigöisþjónustu. Hann mætti Isjálfu sér vera mikill, þar sem hún væri I sjálfu sér eitt af aöalatriðum mannlegs lifs. Hins vegar yröi að tryggja þaö, að þeir peningar sem eytt væri, tryggðu aukiö „llfskvalitet”, eða betra llf. Þá ætti ekki að nota til aö viöhalda einhverjum læknis- aðferöum, sem heföu veriö, heldur yröi reynt aö leysa eins mikið af vandamálum dagsins eins og unnt væri. „Niöurstaöan varð I reynd sú, að þaö þyrfti að vega og meta forgangsrööun verkefnanna meira heldur en gert hefur veriö, og með aöstoö miklu itarlegri upplýsinga en tiökast hefur”, sagöi Davlö Gunnarsson. Sandur og fylliefni Höfum fyrirliggjandi úrvals sand, malar- og fylliefni í garöa, grunna, bílastæði, undir hell- ur og fleira í eftirfarandi grófleikum: Sandur l 0-7 mm Sandur 11 0-12 mm Fylliefni 0-100 mm Möl l 7-30 mm Möl 11 30-50 mm Möl 111 50-100 mm BJORGUN HF. SAND OG MALARSALA Sævarhöföa 13. — Simi 81833. Opið 7.30 og 13-18. Mánudaga til föstudaga. Lokaö laugardaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.