Tíminn - 29.05.1980, Qupperneq 16

Tíminn - 29.05.1980, Qupperneq 16
Gagnkvæmt tryggingafélag ®MlS9l Fimmtudagur 29. maí 1980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- --■* xl arhringar Stimplagerö HÍb ^ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q-IÓMUAI Vesturgötu II OuUHVHL simi 22600 Kartöflubændur i Þykkvabæ Útbúa skjólbelti úr loönunótum — til varnar gegn sandfoki úr göröunum HEI — „Já viö erum aö útbúa skjólbelti um kartöflugaröana I tilraunaskyni og notum til þess loönunætur” svaraöi Ingvi Markússon bóndi I Þykkvabæ. Sagöi hann þetta fyrst og fremst gert til aö reyna aö verjast sandfoki, sem oft hefur valdiö kartöflubændum miklu tjóni. En auk þess geröu þeir ráö fyrir aö auka mætti hitann i göröunum — og þá um leiö sprettuna — ef þetta veitti þaö skjól sem búist væri viö. Þykkbæingar hafa þó ekki veriö alveg nógu fljótir meö þessar framkvæmdir sinar, þvi Ingvi sagöi mikiö sandfok hafa veriö I Þykkvabæ I fyrradag og fyrri- hluta dags í gær. Heföi þaö valdiö nokkrum skemmdum, þar sem fokiö heföi ofan af útsæöinu á nokkrum svæöum. Voru menn aö hamast viö þaö I gær aö koma þvl aftur niöur I jöröina. Siöari hluta dags I gær sagöi Ingvi aö veöriö heföi dottiö niöur og menn væru aö vona aö mesta hættan væri liö- in hjá, aö þessu sinni. Spuröur um hugmyndina, sagöi Ingvi aö haft heföi veriö samband viö ákveöinn starfshóp sem ynni á vegum Rannsóknarstofnunar landbúnaöarins. Sá hópur sæi um framkvæmdina, en heimafólkiö leggöi fram vinnu sina. Notaöar væru loönunætur sem búiö var aö fleygja og væru þvl ódýrar. En hinsvegar kostuöu staurarnir og vírinn nokkuö mikiö. Þótt Rainbow Warrior veröi ekki á tslandsmibum I ár, láta hval- fribunarmenn engu ab slbur i sér heyra. islendlngar vanrækja vísindalegt eftirlit með hvalveiðum JNýtt i ifisksöluS | fyrir- | {tæki í ■ j Bret- I j landi | I HEI — Stjórn StS og félagsB • Sambands fiskframleiöenda “ I (SAFF) hafa haft stofnsetn-B " ingu nýs sölufyrirtækis i“ I Bretlandi I athugun, aö þviB ■ er Sambandsfréttir herma. I Verkefni fyrirtækisins yröi I " aö annast sölu sjávarafuröa ™ I á breska markaöinum og I _ öörum svæöum Vest-_ I ur-Evrópu, þó aö Þýskalandi | _ og Noröurlöndum frátöldum. _ | A aöalfundi SAFF, sem hald-1 m inn var nýlega, var sam-a | þykkt aö heimila stjórn| ■ SAFF aö taka þátt i stofnun m ■ sllks fyrirtækis, ef ráðlegt ■ ■ þætti. Yröi eignaraöild aöa I þvi svipuð og að fyrirtækinu I ■ Iceland Seafood Corporati- ■ ■ on. Búist er vib fjölmenni á hátlbina, en f fyrra þótti hún takast mjög vel. Hestamenn af öllu landinu mæta til leiks og ekki slbur ungir en aldnir. (Ljósm. Stefán Petersen, Saubárkróki). Fjölbreytt dag- skrá á „Degi hestsins” AM — „Dagur hestsins” er nú á laugardaginn og veröur hann haldinn hátiðlegur með marg- breyttum atriðum á Melavellin- um kl. 14. Þeir Ragnar Tómasson og Bjarni E. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri dagskrár kynntu blaðamönnum I gær þaö sem boð- iö veröur upp á nú, en leitast verður viöaö hafa dagskrána jafn fjölbreytta og I fyrra, án þess að hún llkist henni um of, en I fyrra tókst mjög vel til. Aö lokinni setningarræðu Siguröar Haraldssonar munu fimm 1. verölauna stóöhestar verða sýndir, þá fimm stóöhestar frá hrossaræktarstöö B.I. að Litla Hrauni og loks fimm nýdæmdir folar. Kynnir veröur Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráöu- nautur. Aö þessari sýningu lokinni veröur sögusýning, sem ætlaö er aö minna menn á gildi hestsins fyrir þjóöina á liönum öldum. Þarna koma fram flokkur I vik- ingabúningi, sýnd veröur ferð ljósmóöur og læknis á hestum, svo og heybands og póstlest. Enn er atriöi, sem ætlaö er aö minna á vélvæðingu I landbúnaöi, gamlir höföingjar Islenskrar hesta- mennsku koma fram og ungling- ar sýna. Sjö afkvæmahópar verða kynntir á sérstakri afkvæmasýn- ingu„ sem Þorkell Bjarnason kynnir. Koma þar fram afkvæmi frá Skuggaræktarfélaginu i Borgarfiröi, frá Fjalla-Blesa, Kirkjubæ á Rangarárvöllum, frá Skýfaxa (Hrossaræktarfél. Suöurlands) og ennfremur þeirra Neista frá Skollagróf (587) og Hrafns frá Holtsmúla (802). Aðgöngumiðasala hefst kl. 10 á laugardagsmorgun og er að- gangseyrir 300 fyrir fullorðna, en 1000 fyrir börn. Unmð að skip- un sátta- naf nrl q v ~1 kjaradeUu llcl lllluil ASÍ og VSI AM — I Asmundarsal hefur nú verið sett upp sýning sem varðar hvalveiðar og hvalfriöun, þar sem margvislegt myndefni er á boöstólum, ásamt kvikmynda og skuggamyndasýningum um efn- ið. 1 tengslum við þessa sýningu eru komin hingað til lands þau dr. Sylvia A. Earle, sem er lif- fræöingur við Visindaakademi- una I Kaliforniu og þekktur kafari við liffræöirannsóknir hvala og dr. Sidney Holt, sem er fulltrúi i Sþ nefnd þeirri sem hefur meö höndum vlsindalega leiösögu fyr- ir Alþjóölega hvalveiðiráöið. Blaöamennfundu þau dr. Earle og dr. Holt að máli I gær og kom fram i máli þeirra hörð gagnrýni á atferli Islendinga og þátt þeirra I hvalveiðum I noröurhöfum ásamt Rússum og Norðmönnum, meðan hvalveiðar hafa dregist mjög verulega saman á suður- hveli og Astralir, S-Afrikanar, Brasilir o.fl. hafa hætt þeim. Meira að segja Japanir munu vera aö hugsa alvarlega um að leggja veiöarnar niöur á næstu tveimur árum eöa svo. Dr. Holt sagði að átelja bæri hve frumstæö gögn Islendingar hafa sent visindanefndinni um veiðar sinar, þrátt fyrir eindregin tilmæli hennar og loforð isl. stjórnvalda þar um. Væru gögnin litið meira en tala veiddra dýra, en I þeim ætti að vera að finna ná- kvæma skýrslu um hverja ferð skipanna, tima sem fer til leitar að dýrunum, veiöistaö o.fl. Væri ekkert aö marka fullyrðingar um að óhætt væri að veiða sama magn ár eftir ár, meðan allar vísindalegar forsendur skorti. Lögöu hinir útlendu gestir að Islendingum að hætta veiðunum sem fyrst, þar sem almennings- álit I heiminum væri þeim full- komlega andvigt og ekki að vita hvenær þeir yröu til þess knúnir. Dr. Holt mun halda erindi um hvalveiöar og hvalfriöun á Hótel Loftleiðum kl. 19.30 i kvöld. JSS — Aö undanförnu hefur Félagsmálaráðuneytið unnið að skipun sáttanefndar i kjaradeilu Alþýöusambands lslands og Vinnuveitendasambands tslands. Er búist við að félagsmálaráð- herra gangi frá skipun nefndar- innar nú fyrir helgina. Viðræöunefnd ASI hefur sem kunnugt er farið þess á leit við fulltrúa VSl á sáttafundum að undanförnu að slik nefnd yrði skipuð, en hinir siðarnefndu hafa ekki talið þaö timabært. Að lokn- um viðræðufundi deiluaöila sl. föstudag fór viöræðunefndin þess á leit viö Félagsmálaráöherra að sáttanefnd yrði skipuö til aö vinna að lausn deilunnar. Samkvæmt heimildum Timans munu eftirtaldir menn skipa nefndina: Gunnar G. Schram varasáttasemjari, Jón Skapta- son, Geir Gunnarsson og Jón Þor- steinsson. Fjársöfnun JSS— Hafin er fjársöfnun handa heimilisfólkinu á Brekku I Gufudalssveit, en það varö fyrir miklu tjóni er Ibúðarhús þess brann 11. þessa mánaðar. Er áformað að festa kaup á viðlagasjóðshúsi úr Vest- mannaeyjum til Ibúðar fyrir fjölskylduna, en verulega skortir á að brunatrygging i- búðarhússins nægi til þeirra kaupa, auk kaupa á öbru sem þarf til endurreisnar heimil- is. Þaö eru þvi vinsamleg til- mæli til þeirra sem vilja láta fjármuni af hendi rakna að þeir komi framlögum til Halldórs D. Gunnarssonar Samvinnubankanum I Króksfjarðarnesi. Nánari upplýsingar gefur Tómas G. Guðjónsson Rauðalæk 61 s. 34938 Og 84071.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.