Tíminn - 26.06.1980, Side 2
2
I i >
Fimmtudagur 26. júni 1980.
« I I « ♦ « •';
«(«>»<
Kosningaskrifstofur stuðningsmanna
Péturs J. Thorsteinssonar
AKRANES. Heiöarbraut 20. slmi 93-2245
BORGARNES. Þorsteinsgötu 7. slmi 93-7460
STYKKISHÓLMI. Höföagötu 11. slmi 93-8347
PATREKSFJÖRÐUR. Brunnum 14. slmi 94-1166
BOl.UNGARVIK. Hafnargötu 9B. slmi 94-7404
ÍSAFJÖRÐUR. Hafnarstræti 12. simi 94-4232
SAUDARKRÓKUR. Sjálfsbjargarhúsiö simi 95-5700
v/Sæmundargötu.
SIGLUFJÖRÐUR. Aöalgata 25. simi 96-71711
AKUREYRI. Hafnarstræti 98. simi 96-25300-25301
(Amarohúsiö)
HCSAVIK. Garðarsbraut 15. simi 96-41738
EGILSSTAÐIR. Bláskógar 2. simi 97-1587
HELLA RANGARVALLAS. Drafnarsandi 8. simi 99-5851
SELFOSS. Austurvegur 44. simi 99-2133
VESTM ANNAEYJAR. Skólavegur 2. simi 98-1013
Umboðsmenn
Péturs J. Thorsteinssonar er annast
alla fyrirgreiðslu varðandi kosningarnar
HELLISANDUR. Hafsteinn Jónsson. simi 95-6631
GRUNDARFJÖRÐUR. Dóra Haraldsdóttir slmi 93-8655
ÓLAFSVIK. Guömundur Björnsson. simi 93-6113
BUÐARDALUR. Rögnvaldur Ingólfsson simi 93-4122
TALKNAFJÖRÐUR. Jón Bjarnason. slmi 94-2541
BÍLDUDALUR. Siguröur Guömundsson. simi 94-2148
ÞINGEYRI. Gunnar Proppé. slmi 94-8125
FLATEYRI. Erla Hauksdóttir og
Þóröur Júliusson. simi 94-7760
SUDUREYRI. Páll Friöbertsson. slmi 94-6187
SUÐAVIK. Hálfdán Kristjánsson. simi 94-6969 og 6970
HÓLMAVÍK. Þorsteinn Þorsteins. simi 95-3185
SKAGASTRÖND. Pétur Ingjaldsson. simi 95-4695
Guöm .R. Kristjánsson. simi 95-4798
ÖLAFSFJÖRÐUR. Guðmundur Þ. Benedikts. simi 96-62266
DALVIK. Kristinn Guölaugsson slmi 96-61192
HRISEY. Elsa Stefánsdóttir simi 96-61704
ÞÖRSHÖFN. Gyöa Þóröardóttir. simi 96-81114
KÓPASKER. Olafur Friðriksson. simi 96-52132 og 52156
VOPNAFJÖRDUR. Steingrimur Sæmunds. simi 97-3168
SEYDISFJÖRDUR. ölafur M. Ólafsson. slmi 97-2235 og 2440
NESKAUFSTADUR. Guömundur Asgeirsson. simi 97-7677
ESKIF JÖRÐUR. Helgi Hálfdánarson. simi 97-6272
REYÐARFJÖRÐUR. Gisli Sigurjónsson. simi 97-4113
FASKRUÐSFJÖRÐUR. Hans Aðalsteinsson. simi 97-5167
BREIDDALSVIK. Rafn Svan Svansson. simi 97-5640
DJUPIVOGUR. Asbjörn Karlsson. simi 97-8825
HÖFN HORNAFIRÐI. Guömundur Jónsson.
Bogahllö 12. simi 97-8134 og
Unnsteinn Guömundsson
Fiskhóli 9. simi 97-8227
Kjörfundur
í Kópavogi
Vegna forsetakosninganna sunnudaginn
29. júni 1980 hefst kl. 9 og lýkur kl. 23.
Kjörstaðir verða tveir, i Kársnesskóla
fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörskrá
eru búsettir vestan Hafnarfjarðarvegar
og i Vighólaskóla fyrir kjósendur sem
samkvæmt kjörskrá eru búsettir austan
Hafnarfjarðarvegar. Aðsetur yfirkjör-
stjórnar verður i Vighólaskóla á kjördegi.
Yfirkjörstjórn Kópavogs
Bjarni P. Jónasson
Halldór Jónatansson,
Snorri Karlsson.
Aðalfundur Þörungavinnslunnar:
Hagnaður af rekstri
síðasta árs
Fyrir skömmu var haldinn
aðalfundur Þörungavinnslunnar
að Reykhólum. Sátu fundinn um
sjötiu manns, hluthafar, starfslið
fyrirtækisins og gestir.
t skýrslu stjórnar kom fram að
1979 hafi öllum markmiöum, sem
sett voru i rekstrar- og fram-
kvæmdaáætlun félagsins fyrir
þaö ár, veriö náö. Framleidd voru
tæplega 4000 tonn af þangmjöli
og um 140 tonn af þaramjöli.
Einnig voru framleidd um 80
tonn af þurrkaöri loönuskreiö
og spærlingi, sem lagöi
grunn aö nýrri framleiðslu
fyrir Þörungavinnsluna og
verulega getur hjálpaö til og
Pylsusalinn vildi
halda útidansleik
á Lækjartorgi
Kás —A siöasta fundi borgarráðs
var tekiö fyrir erindi frá Asgeiri
Hannesi Eirikssyni, sem rekur
pylsuvagninn á Lækjartorgi, og
sem nú stendur i fylkingarbrjósti
fyrir stuöningsmönnum Alberts
Guömundssonar til forsetafram-
boös, um aö fá aö halda útidans-
leik fyrir unglinga á Lækjartorgi
kvöldiö fyrir kjördag, þann 28.
júni nk.
t fundargerö borgarráös segir
orörétt, „Borgarráö treystir sér
ekki til aö veröa viö erindinu á
þessum degi”.
Ekkert veröur þvi úr dansleikn-
um á laugardagskvöldiö, en nú er
aö sjá hvort Asgeir Hannes hefur
áhuga á einhverju ööru kvöldi.
skapaö aukiö öryggi fyrir
fyrirtækiö á komandi árum. Þaö
má nú telja fullsannaö aö tekist
hefur aö ná tökum á þangvinnsl-
unni og verksmiöjan geti skilaö
þeim afköstum og aröi sem upp-
haflega var vænst. Væri framtiö-
in nú mjög björt ef ekki heföu
komiö til þau óvæntu atvik aö
Alginate Industries Ltd. taldi sig
ekki geta staöiö viö samning sinn
viö Þörungavinnsluna á yfir-
standandiári, svo sem áöur hefur
komiö fram i fréttum.
I skýrslu stjórnar kom fram aö
heildarframleiðsluverömæti á s.l.
ári voru um 750 milljónir og þar
af flutt út og selt á árinu fyrir 630
milljónir, en 121 milljón króna
verömæti var I birgöum. Rekstur
skilaöi i fyrsta sinn hagnaði sem
nemur 50 milljónum króna um-
fram fullar afskriftir og var
framlegö af rekstri 233 milljónir
króna umfram beinan fram-
leiöslukostnaö. Ef tekiö er tillit til
veröbreytinga sem orðiö hafa á
eignum og skuldum fyrirtækisins
og leiörétt fyrir þeim i samræmi
viö ný skattalög, kemur I ljós aö
rekstur hefur skilaö hagnaöi sem
nemur um 112 milljónum króna á
slðastliönu ári.
Þaö má ljóst vera að hér hafa
Framhald á 15. siðu.
Allt klárt á Kald-
ármelum
Leifur Jóhannesson, fram-
kvæmdastjóri fjóröungsmótsins
að Kaldármelum upplýsti Tim-
ann um að öll hús væru nú risin á
Kaidármelum. Væri svæöið I
ágætu ástandi og hin besta að-
staða að taka á móti fjölmenni og
hestafjöld. 250 hross væru I móts-
skránni, þar af 112 I kappreiðun-
um.
Reiöleiöir eru margar aö
Kaldármelum og eru eftirfarandi
upplýsingar um reiöleiöir þangað
haföar eftir kunnugum:
Þeir sem koma um Borgarfjörö
fari Valbjarnarvallaveg og er þá
skýr vegur alla leið aö bænum
Staðarhrauni. Þaban veröur svo
leiöin merkt. Sú leið er vestur
vegaslóöa aö á, sem heitir Tálmi.
Þaöan er fariö niöur meö Haga-
hrauni og Hitará aö þjóðveginum
og siöan áfram hann i 5 km og er
þá komið á mótstaöinn.
Þeir, sem koma úr Dölum geta
farið Svinbjúg um Vatnshlið
noröan Hitarvatns og niöur Hltar-
dal, sem er mjög falleg leiö. Siðan
áfram veginn aö Staöarhrauni, en
þaðan er leiöin merkt eins og áöur
segir.
Þá er einnig hægt fyrir þá, sem
ekki fara Hltardal, aö fara vestur
á Skógarströnd út aö þjóövegi rétt
vestan varnargiröingar. Fara
siðan sunnan Hólmlátursvatna
vestur á Heydalsveg um
Rauðamelsheiði.
G.T.K.
Skógarhðlasvæðið í
góðu lagi
Þeir Pétur Hjálmsson, fram-
kvæmdastjóri Landssambands
hestamannafélaga og Bergur
Magnússon, formaður Skógar-
hólanefndar L.H. skruppu til
Þingvalla sl. þriðjudag og skoð-
uðu Skógarhólasvæðið með tilliti
til stórmótsins, sem þar á aö
halda i júli og einnig með tilliti til
almennrar aðstöðu fyrir feröa-
menn á hestum.
Töldu þeir svæðiö i mjög góöu
standi. Sögöust ætla aö loka kapp-
reiöasvæöinu fram aö stórmótinu
en beitargiröingar veröa opnar.
Eiga menn aö hafa samband viö
Berg, hyggist þeir notfæra sér
svæöiö til næturveru. Þá stendur
til aö vatn veröi komiö á fyrir
næstu helgi I beitarhólfin, enda
gert ráö fyrir hópum feröafólks
um þá helgi á fjóröungsmótiö á
Kaldármelum.
Skógarhólasvæðið er sem kunn-
ugt er algjörlega miösvæöis fyrir
hestaferðalög á Suö-Vesturland-
inu. Er þvi mjög gott til þess að
vita aö fylgst sé meö svæöinu og
það gert kla'rt sem fyrst á sumrin,
þannig aö reiðmenn geti átt þar
hlé fyrir sig og hesta sina nætur-
langt. Þá spillir ekki frægö og
helgi staöarins I islenzkri þjóöar-
vitund, enda hefur veriö reynt aö
gera ýmislegt fyrir staöinn fyrir
almenna feröamenn. Er þó ekki
óliklegt, aö hestamenn geti talist
hafa þarna nokkurn „móralskan”
forgang, þvi þinghald á Þingvöll-
um I þúsund ár og miöstöö þeirra
I Islenzku þjóöllfi byggðist auövit-
aö fyrst og fremst á hestinum. An
þarfasta þjónsins heföu fáir kom-
ist á Þingvöll. — Reyndar vafa-
samt meö alla byggö i landinu, —
en þaö er nú önnur saga.
Pétur benti á, að fyrir Reykvik-
inga og hestamenn á Suö-Vestur-
landi væru margar mjög
skemmtilegar reiöleiöir á Þing-
völl. Heföu þær m.a. veriö lagað-
ar mikiö á siöasta landsmóti og
sýndi það, hversu mótahaldið
heföi mikið gildi fyrir staöinn.
Hann benti t.d. á nýja reiöleið frá
gamla Þingvallaveginum yfir
Mosfellsheiöi á móts viö Grafn-
ingsvegamótin beint á gömlu
reiöleiðina hjá Selkoti og Brúsa-
stööum. Þá sagöi hann aö búið
væri aö opna gömlu reiðleiðina
frá Skógarhólum aö Valhöll og
svo væri auðvitað gamla leiöin
hjá Skógarkoti einstök i sinni röö.
Þá má benda þeim sem að
sunnan koma á gömlu biskupa-
leiöina svokölluöu frá Skálholti
hjá Apavatni og um Lyngdals-
heiöi á Þingvöll.
Pétursagði aö greinilega heföu
feröamannahópar þegar gist á
Skógarhólum I vor. Heföi um-
gengni veriö til fyrirmyndar.
Um framtlöaráform á staönum
vildiPétur ekki mikiö ræða. Benti
þó á, aö þarna væru mikil mann-
virki til staöar. Heföu hesta-
mannafélögin komiö þessu upp af
eigin rammleik, af mikilli fórn-
fýsi og heföi margur lagt á sig
óeigingjarnt starf. Auövitað yrði
haldiö i horfinu, en meö tilliti til
þess að mikiö fé rennur til Þing-
valla fyrir almenna ferðamenn,
þá væri reyndar ekki mikið, þótt
hestamenn fengju sem svaraöi
fyrir nokkrum giröingarstaurum,
til þess að halda þeirri aöstööu
við, sem nauðsynleg er til feröa-
laga á hestum um staöinn.
G.T.K.
FI — Nú stendur yfir á Mokka sýning Daöa Halldórssonar frá Húsa-
vík á 20 súrreallskum blýantsteikningum. Sýningin er opin alla daga I
liálfan mánuö. Tlmamynd: Tryggvi