Tíminn - 26.06.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 26.06.1980, Qupperneq 3
Fimmtudagur 26. jlinl 1980. Ástand sjávarins umhverfis landið: Ekki verið betra í Josef Pirró á fundi meft forsvarsmönnum SAA. TaliA frá vinstri: Björgúlfur Guftmundsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Josef Pirró, og Þorsteinn Guðlaugsson. — Tlmamynd: G.E. Josef Pirró í heim- sókn hiá SÁÁ Kás — Undanfarna daga hefur Josef Pirró, félagsráftgjafi vift Freeportspitalann f New York, dvaliö hér á landi f bofti SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfehgis- vandamáliö. M.a. hélt hann fyrir- lestur á Hótel Sögu, sem fjallaöi um þaö, hvort hægt væri aö lækna áfengissýki, og þær leiöir sem til eru út úr vitahring ofdrykkj- unnar, bæöi fyrir áfengissjúkling- ana sjálfa og aöstandendur þeirra. Þetta er I þriöja sinn sem Josef Pirró dvelst hér á landi á vegum SAA eöa Freeport-klúbbsins. Hann hefur m.a. veriö sæmdur hinni islensku fálkaoröu áriö 1978, fyrir störf sin aö áfengismálum 1 þágu islensku þjóöarinnar. átján An — gefur fyrirheit um gott árferði dil til lands og sjávar Kás — Arlegum vorleiöangri Haf- rannsóknastofnunarinnar til at- hugunar á ástandi sjávar um- hverfis landiö er nýlokiö. Niöur- stööur rannsókna sem framkvæmdar voru í leiöangrin- um benda til þess, aö ástand sjávar hér vift land sé óvenju gott á þessu vori, og yfirleitt betra en flest vor siftan áriö 1962. Sjávarhiti er almennt hár. Á landgrunninu noröanlands gætti nú Atlantssjávar allt austur fyrir Langanes og var útbreiösla hans meiri en veriö hefur sföan um 1960. Sjávarhiti á þessu svæöi var um 1-3 gráöum heitari en sl. vor. Á grunnslóö austanlands var einnig hlýtt I sjó og sambærilegt við bestu árin á árabilinu 1950- 1960. I frétt frá Hafrannsóknastofnun segir: Þótt lagskipting sjávar hafi ekki verið oröin mikil á at- hugunartima, er hin mikla út- breiðsla Atlantssjávar viö landiö i góöu samræmi viö milt veöurfar hér á landi þaö sem af er þessu ári. Er þá skemmst aö minnast þess, sem var I þeim efnum sfðast liðiö vor, er kuldi til sjávar og sveita var meö eindæmum. Hin óvenju mikla útbreiösla hlý- sjávarins gæti þannig gefiö fyrir- heit um gott árferöi til lands og sjávar. I vorleiöangri Hafrannsókna- stofnunarinnar tóku að þessu sinni þátt ellefu starfsmenn stofn- unarinnar undir stjórn Ingvars Hallgrfmssonar, fiskifræöings. Læknum lokað Kás — Vegna tilmæla frá lög- regluyfirvöldum I Reykjavfk samþykkti borgarráö i gær, aö hér eftir yröi skrúfaö fyrir allt heitavatnsrennsli niöur Oskjuhlfö Isvokallaöan „Heita læk” f Naut- eöa óbeint má rekja til tilvistar hólsvfk á nóttunni. lækjarins. Er þetta gert, vegna siendur- Lækurinn verður áfram opinn á tekinna slysa sem oröiö hafa aö daginn, þannig aö þessi ráöstöfun næturlagi undanfariö, og beint hefur ekki áhrif á baövenjur dag- __________________________________farsprúöra manna.____________ Svona blaðamennska er óbolandí ööru hvoru hafa fjölmiðlar hringt til mfn og leitaö frétta af samningamálunum. Ég hef reynt aösvara eins og efni stóöu til. Og fjölmiðlarnir hafa skýrt frá viðtölunum á eölilegan máta — þar til I dag. 1 örstuttu simtali I fyrradag skýröi ég blaöamanni Tlmans frá þvi aö fundir heföu veriö tlö- ir I samninganefndum og mikiö unniö aö undanförnu. Jafnframt gat ég þess aö talin væru tor- merki á þvl fyrir fjölmennar samninganefndir aö sitja aö samningum eftir að kæmi langt fram I júllmánuð. Vitnaöi ég til ummæla, sem útvarpiö haföi nýlega haft eftir formanni samninganefndar BSRB. — Þetta hljóta nú allir aö skilja. Af þessu tilefni leyfir blaöið sér aö setja I dag fyrirsögn um þvera slðu þannig: Vilhjálmur Hjálmarsson: Hálfur mánuöur til stefnu til aö ganga frá samn- ingum. Þessi málsmeðferö nær engri átt. Ég hef ekki sett fram neina sllka úrslitakosti. Vilji Timinn heita ábyrgt blaö þá ber hon- um aö biöja afsökunar. Svona blaöamennska er óþolandi. Athugasemd blaðamanns Þaö er sem betur fer sjald- gæft, aö menn, sem blaðamenn þurfa aö leita til vegna upplýs- ingaöflunar taki töluö orö til baka I misjafnlega hógværum athugasemdum, — og reyni þar meö aö gera viökomandi blaöa- menn ómerka i skrifum sinum. Þvl miöur viröist Vilhjálmur Hjálmarsson vilja fara þessa leiö vegna úrdrátts úr viötali viö hann, sem birtist I Tlmanum I gær. En hér stendur ekki að- eins fullyrðing gegn fullyrðingu um hvort rétt sé eftir haft, þvl svo vel vildi til aö umrætt viðtal var tekiö upp á segulband. Til aö gera langt mál stutt, birtist hér órftrétt svar Vilhjálms Hjálmarssonar viö þeirri spurn- ingu undirritaörar hvort reynt yröi aö hraöa samningaviðræð- um eftir föngum: „Þaö liggur nú svona I loftinu. Það kom nú fram hjá Haraldi Steinþórssyni og ég er þvi nú sammála, aö menn hafa varla meiri tlma núna heldur en næstu tvær vikur, eöa þessa viku og hina sko. Þaö er nú einu sinni svo, aö meiri parturinn af tslendingum bindur sig nú yfir jdiima'nuö sko”. Þama kemur glöggt fram, aö Vilhjálmur Hjálmarsson er sammála Haraldi Steinþórssyni um aö hálfur mánuöur sé til stefnu til að leysa kjaradeilu BSRB og rikisins, vegna þess árstima sem nú fari i hönd. Hins vegar segir hvergi I fréttinni aö Vilhjálmur Hjálmarsson sé að setja fram einhverja úrslita- kosti. Ekki fleiri orö um þaö, en menn mættu gjarnan hafa þaö hugfast, aö vinnuaöstaöa blaöa- manna er almennt oröin öllu betri en áöur geröist. Þaö er þvl ekki eins auöveltog áöur var, aö bera einstökum blaðamönnum á brýn, aö þeir mistúlki, eða hafi rangt eftir viömælendum sln- um, sé ekki um slikt aö ræöa. Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaöamaöur. Skrifstofur stuðningsmanna Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöðum á landinu. Aöalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opiö kl. 9.00—22.00 alla daga. Breiöhúlt Fellagaröar, sími 77500 og 75588. Opiö alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjöröur: isafjöróur: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opiö alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéöinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, sími 94-7448. Verslunarhúsnæði Siguröar Pálmasonar, s. 95-1350. Opiö alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 — 22.00. Olafsfjöröur: Sauðárkrókur: Siglufjöróur: Dalvík: Akureyri: Húsavík: Haufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöróur: Egilsstaóir: Neskaupstaóur: Eskifjöróur: Reyóarfirði: Seyðisf jöröur: Höfn Hornafirði: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Hveragerði: Keflavík: Njarövík: Garður Sandgerði Hafnir Grindavík: Hafnarfjöróur: Garöabær: Kópavogur: Strandgata 11, sími 96-62140. Opið kl. 20-23. Sigurður Hansen, slmi 95-5476 Opið alla virka daga kl. 20-22. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170. Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Hafnarbraut 10, slmi 97-7363. Opið kl 18-22. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00. Simi 97-2135. Stefán Jóhannsson og Hilmar Eyjólfsson. Slysavarnarhúsinu, simi 97-8680. Opið virka daga kl. 20-23 og um helgar kl. 14-23. I Verkalýöshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, simi 98 1900. Opið alla daga kl 16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00 Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl 14.00 til 18.00. Á Bóli. Sími 99-4212 Opin alla daga kl. 15-17 og 20-22 Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um heigar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opiö kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. * Seltjarnarnes: Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Mosfellssveit: Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staöakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóö. MAÐUR FÓLKSINS KJOSUM ALBERT

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.