Tíminn - 26.06.1980, Side 5

Tíminn - 26.06.1980, Side 5
Fimmtudagur 26. júni 1980. 5 ígj Skrifstjórustjóri Staða skrifstofustjóra Hitaveitu Reykja- vikur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Skrif- legar umsóknir er tilgreini menntun aldur og fyrri störf sendist til Hitaveitu Reykja- vikur fyrir 10. júli n.k. Hitaveita Reykjavikur. Laus staða Staða rannsóknarmanns við veðurspá- deild Veðurstofu íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Samgönguráðuneytinu fyrir 10. júli 1980. Útboð yWwy / Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir ^ tiiboðum i lagningu 13. áfanga hitaveitu dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent i bæjarskrifstof- unum, Vestmannaeyjum og hjá Verk- fræðistofunni Fjarhitun h.f. Reykjavik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Útboðin verða opnuð i Ráðhúsinu, Vestmanna- eyjum, þriðjudaginn 8. júli kl. 16.00. Stjórn Veitustofnanna, Vetmannaeyjum. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ * i \ ,__BREIÐHOLT 4 KÓPAVOGUR t m/Æ/A í 1 Látid kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stödinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjótfnr Fanndal -------------n-------- i ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Eflum Tímann GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bíla SÍLSALISTAR úr krómstáli BLIKKVER bukkver / /J J SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kðpavogur - Sími: 44040. Hrlsmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. VIÐ VILJUM PÉTUR VIÐ VILJUM PÉTUR STÓRFUNDUR í HÁSKÓLABÍÓI í KVÖLD KL. 21.15 DAGSKRÁ: * Avarp: • Pétur J. Thorsteinsson • Oddný Thorsteinsson • Matthías Bjarnason • Erna Ragnarsdóttir • Davíð Sch. Thorsteinsson • Karl Sigurbjörnsson Fundarstjóri: • Hannibal Valdimarsson Skemm tia triði: • Sigurður Björnsson • Sieglinde Kahmann • Baldvin Halldórsson • Hornaflokkur Kópavogs Stjórnandi Björn Guðjónsson leikur frá kl. 20.30

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.