Tíminn - 26.06.1980, Side 8
Fimmtudagur 26. jdni 1980.
Fimmtudagur 26. júni 1980.
Rœtt við forsetaframbjóðendurna
JSS — Öðum styttist í forsetakosningar og eru nú aðeins örfáir
dagar til stefnu. Allstór hópur fólks virðist enn óákveðinn um
hvern hinna f jögurra frambjóðenda skuli merkja við í kjörklefan-
um á kjördag, enda vandi að velja. Ef það skyldi hjálpa einhverj-
um við að taka ákvörðun, þá gefur að líta hér í opnunni æviágrip
frambjóðendanna, auk þess sem Tíminn tók við þá örstutt spjall,
sem einnig birtist hér.
Voru frambjóðendur spurðir hver væri sérstaða þeirra sem for-
setaframbjóðenda, og hvernig hún kæmi til með að móta starf við-
komandi næði hann eða hún kjöri. Þá voru frambjóðendur spurðir
um hvernig almenningur hefði tekið f ramboðum þeirra og loks var
þeim gefinn kostur á að segja nokkur lokaorð.
99
Vigdis Finnbogadóttir:
„FRAMBOÐIMINU TEKIÐ
MEÐ EINSTAKRIVINSEMD
— og virð-
ingu fgrir
þvi sem ég
er að gera
„Min sérstaða sem frambjóö-
anda er i fyrsta lagi sú að ég er
kona, sem stend viö hlið þriggja
karlmanna og er þar að auki
einhleyp. Einnig má nefna, að ég
hef um árabil einbeitt mér að
menningarmálum og þvi á ég aö
þakka, að menn telja mig hafa
allgott yfirlit yfir menningarsögu
þjóöarinnar i fortið og nútið.
Ennfremur hefur það komið mér
til góða að þekkja landiö mjög
vel”, sagði Vigdis Finnbogadótt-
ir.
,,Þá állt ég sjálf aö það hafi
ekki skaðað mig að ég hefi fengist
við stjórnsýslu og hef sem for-
stjóri I stóru fyrirtæki kynnst
stjórnmálamönnum og jafnframt
hugsunarmáta hinna ýmsu
stjórnmálaflokka.
Þær eru ótaldar ferðirnar sem
ég hef, fyrir hönd stofnunar
minnar gengiö á fund ráðherra og
stjórnmálamanna og rætt viö þá
um landsins gagn og nauðsynjar
og þá fyrst og slðast um menn-
ingarmálin”.”
„Hvernig mun sérstaða þln
móta starf þitt sem forseta
tslands, náir þú kjöri?”
„Meö þvi að nota reynslu mlna
af þvl llfi sem ég hef lifað sem læs
og hugsandi íslendingur. Varö-
andi viötökur þær sem framboð
mitt hefur hlotið, vil ég aðeins
segja, að þvl hefur verið tekið af
einstakri vinsemd og virðingu
fyrir þvl sem ég er að gera”.
„Lokaorð?”
„Þaö sem ég dái mest eftir að
hafa öðlast þessa gjöf að fá að
kynnast persónulega fleiri lönd-
um mlnum en almennt gerist I llfi
einnar mannveru, er að elsta
kynslóðin hefur alltaf verið að
99
Vigdls Finnbogadóttir
votta mér og sanna að hún hefur
eftir llfsreynslu sina sömu fram-
sýni og unga fólkið, sem eins og
viö vitum, vill ávallt ýmsu breyta
I þjóðfélaginu.
Ég hef fengið að vera gömul
með eldra fólkinu og ung með
unga fólkinu — en svo hef ég líka
fengið að lifa margar góðar
stundir með minum jafnöldrum”.
Vigdis Finnbogadóttir
Vigdls Finnbogasóttir er fædd
I Reykjavik 15. april 1930. Móöir
hennar er Sigrlöur Eiriksdóttir
hjiikrunarkona, sem var
formaður Félags islenskra
hjúkrunarkvenna um 36 ára
skeið, og býr I Reykjavik. Faðir
Vigdisar var Finnbogi Rútur
Þorvaidsson hafnarverk-
fræöingur og prófessor viö
Háskóla tslands. Hann lést fyrir
nokkrum árum. Vigdis átti einn
bróður, Þorvald, sem lést af
slysförum um tvitugsaldur.
Vigdis Finnbogadóttir lauk
stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum I Reykjavik áriö 1949.
Hún stundaöi nám I frönsku og
frönskum bókmenntum, meö
leikbókmenntir sem sérgrein, I_
hálft fjóröa ár viö háskóiann I'
Grenoble og Sorbonne I Paris.
Þegarheim kom starfaöi hún I 5
ár sem bókavöröur og ritstjóri
leikskrár i Þjóðleikhúsinu og
annaöist einnig blaöakynningar
fyrir leikhúsiö. Þá stundaöi hún
nám viö Háskóla íslands I
ensku, og enskum bókmenntum,
meö leikbókmenntir sem sér-
grein, og hélt áfram námi I
frönsku og frönskum bók-
menntum. Einnig stundaöi hún
nám i uppeldis- og kennslu-
fræöum. Um skeiö las hún
leiklistarsögu við Háskólann I
Kaupmannahöfn og i Sviþjóö las
hún franska málsögu og tók
áfangapróf i báöum geinum.
Lokapróf i háskólagreinum
sinum tók Vigdis viö Háskóla
Islands.
Vigdis Finnbogadóttir hóf
aftur störf I Þjóöleikhúsinu eftir
dvöl erlendis, en stundaði jafn-
framt kennslu viö Mennta-
skólann I Reykjavik árin 1962 til
1968. Þegar Menntaskólinn viö
Hamrahliö var stofnaöur réöst
hún þar til starfa og skipulagði
frönskukennslu á frumbýlis-
árum skólans. Á sumrin vann
hún i mörg ár hjá Feröaskrif-
stofu rikisins, fyrst sem
leiösögumaöur, en siöan viö
landkynningu og móttöku er-
lendra rithöfunda og blaða-
manna, sem hingaö leituöu eftir
efni I greinar og bækur um
tsland. A þeim árum skipulagöi
hún leiösögumannanámskeiö
Feröaskrifstofu rikisins,
stjórnaöi þeim og annaöist
kennslu. Áriö 1970 tók Vigdis
ársleyfi frá störfum og dvaldi I
Frakklandi þar sem hún
kynnti sér samskipti og
menningartengs! tslendinga og
Frakka á 19. öld, hinni miklu
skútuöld Frakka á tslands-
miöum.
Siöan 1972 hefur Vigdis
starfaö sem leikhússtjóri hjá
Leikfélagi Reykjavikur I Iönó,
en haföi þegar á slðasta hausti
sagt starfi sinu lausu frá 1.
september n.k. Á þeim árum
hefur veriö mikil gróska i leik-
húslifi tslendinga og áhersla
lögö á aö hlynna aö leikritun
islenskra höfunda og flutningi
verka þeirra. Jafnframt
störfum sinum hjá Leikfélagi
Reykjavikur hefur Vigdis veriö
stundakennari I frönskum leik-
bókmenntum viö Háskóla
tslands.
Ariö 1971 kenndi Vigdis
frönsku i sjónvarpinu og um
tveggja ára skeiö sá hún um
leiklistarkynningu I Vöku. Áriö
1963 var Vigdis ásamt fimm
öörum, stofnandi fyrsta
tilraunaleikhúss á tslandi,
Grimu. Formaöur Alliance
var var Vigdis um þaö leyti sem
sú hefö skapaöist aö hafa á þess
vegum fastar dagskrár I
franska sendiráöinu. Vigdls
hefur haldiö fjölda fyrirlestra
um islensk menningarmál á
þingum erlendis. Vigdís
Finnbogadóttir hefur siöan áriö
1976 setiö i ráögefandi nefnd um
menningarmál á Noröurlöndum
og veriö formaður hennar frá
1978, kjörin af ráöherranefnd
Noröurlanda. Áuk þess hafa
henni veriö falin margháttuö
trúnaöarstörf á opinberum vett-
vangi. Kjördóttir Vigdisar,
Astriöur er sjö ára aö aldri.
Hver er sérstaöa þin sem fram-
bjóöanda?
Ég hef aldrei verið i stjórn-
málaflokki, né tengdur neinum
stjórnmálaflokki. 1 þeirri kosn-
ingabaráttu sem nú stendur yfir
hafa stjórnmálaflokkarnir ekki
tekið opinbera afstöðu til fram-
bjóðendanna, en afskipti flokks-
stjórnanna eru greinileg. Fjöldi
stjórnmálamanna berst leynt og
ljóst fyrir kosningu einhverra af
hinum þremur frambjóðendunum
Ég tel, að varðandi starfs-
reynsluna hafi ég einnig sérstöðu
m.a. vegna starfa sem sendiherra
hjá flestum stórveldunum, I
austri og vestri og sem ráðuneyt-
isstjóri I 7 ár, vegna starfa við
stjórn viðskipta- og afurðasölu-
mála og sem samningamaður við
erlend rlki í áratugi, á sviði við-
skiptamála, fiskveiðimála, flug-
mála, menningarmála o.s.frv.
Undanfarið hafa veriö frið-
semdartimar innanlands og á al-
Pétur J. Thorsteinsson og Oddný Lúöviksdóttir
örðugleikar færast I aukana. Og I
alþjóðamálum eru meiri blikur á
lofti en veriö hefur siðan siðari
heimsstyrjöldinni lauk. Við
þessiír aðstæður tel ég æskilegt að
forsetaembættinu gegni maður
Pétur J. Thorsteinsson.
„RISIN UPP ALDA KJOSENDA
—sem streymir til okkar herbúða ”
þjóðavettvangi. En nú eru óvissu- sem m-a- hefur trausta þekkingu
og gegn þvl aö ég verði kosinn, en
með mér standa aðeins örfáir tlmar. Sá stöðugleiki sem lengi
kjarkmiklir drengskaparmenn rikti 1 íslenskum stjórnmálum,
sagði Pétur J. Thorsteinsson. ’ viröist vera horfinn. Efnahags-
á stjórnskipun landsins og efna-
hags og markaðsmálum, hefur
reynslu I stjórnsýslu og þekkir vel
til stjórnmála, utanrlkis- og al-
þjóöamála. Forsetinn ætti að
fylgjast itarlega með gangi þjóð-
mála á öllum sviðum, meö störf-
um Alþlngis, efnahagsmálum,
markaðsmálum, utanrlkis- og al-
þjóðamálum, auk menningar-
mála, félagsmála og annarra
þjóömála. Til forsetans á að vera
hægt að sækja ráð á öllum sviðum
sem snerta hagsmuni íslands.
Mér hefur allsstaöar verið vel
tekið, hvar sem ég hef komiö á
landinu. En lengi vel var á bratt-
an að sækja. Ég var lltið þekktur
hjá almenningi, engin fjölmiðla-
stjarna. Sumstaðar þar sem ég
kom, fannst enginn er vildi tala á
móti mér, og ég þurfti að ganga
Framhald á 15. slðu.
Pétur J. Thorsteinsson
Pétur J. Thorsteinsson er 62
ára gamall. Hann ólst upp hjá
afa sinum og alnafna Pétri J.
Thorsteinssyni sem um langt
skeiö rak útgerö á Bildudal, um
og eftir siöustu aldamót, og
ömmu, Ásthildi Thorsteinsson,
systur Theódóru Thoroddsen
skáldkonu. Þau bjuggu síðustu
árin I Hafnarfiröi, og þar út-
skrifaöist Pétur yngri úr barna-
skóla.
Pétur lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum i Reykjavík
1937, viöskiptaprófi frá Háskóia
tslands 1941 og lögfræöiprófi
1944. Á skólaárunum vann hann
á sumrin viö ýmis störf, m.a. i
sveit og viö fiskvinnu. 1 fjögur
sumur var hann i vegavinnu á
Holtavöröuheiöi. A veturna
vann Pétur fyrir sér meö
kennslu m.a. viö Kvennaskól-
ann i Reykjavík, Vélstjóraskól-
ann og i einkatímum.
Pétur réöist i utanríkisþjón-
ustu íslands nokkrum dögum
fyrir lýöveldisstofnunina 1944.
Hann starfaöi i sendiráöi
tslands i Moskvu 1944-1947,
lengst af sem sendifulltrúi. Árin
1947-1953 starfaöi hann í viö-
skiptadeild utanrikisráöu-
neytisins, lengi sem yfirmaöur,
en sú deild haföi þá meö hönd-
um stjórn útflutningsmálanna.
Um skeiö var Pétur formaöur
Millibankanefndar.
Pétur hefur starfaö hér heima
siöastiiöin 11 ár, fyrst sem ráöu-
neytisstjóri utanrikisráöu-
neytisins (1969-1976) og síðan
sem sérstakur ráöunautur i
utanrikismálum og jafnframt
sendiherra I fjarlægum löndum
meö búsetu á tslandi. Hann er
nú sendiherra hjá rikisstjórnum
Indlands, trans, traks, Japans,
Kina, Pakistans, Thailands og
Bangladesh. Nýlega hefur Pét-
ur fariö tvivegis til Grænlands í
erindum rfkisstjórnar tslands.
Pétur hefur haft meö höndum
margvísleg önnur störf en aö
framan eru nefnd, m.a. setiö
fjölmargar alþjóölegar ráö-
stefnur fyrir tslands hönd og
margsinnis veriö nefndarfor-
maöur i samningagerö viö önn-
ur riki á sviöi viöskipta, fisk-
veiða, flugmála og menningar-
mála. Hann hefur veriö for-
maöur Orðunefndar frá 1971.
Pétur er góöur málamaöur og
hefur m.a. þýtt úr rússnesku
leikritið Mávinn eftir Anton
Tsékhov, sem sýnt hefur veriö
hjá Leikfélagi Reykjavikur og
flutt i rikisútvarpinu
Eiginkona Péturs er Oddný,
dóttir Lúöviks Stefánssonar
Kemps, bónda og vegavinnu-
verkstjóra, og Elisabetar konu
hans, en kjördóttir Björgólfs
Stefánssonar kaupmanns I
Reykjavik og Oddnýjar konu
hans, systur Lúöviks Kemps.
Oddný er viöskiptafræöingur aö
mennt. Hún hefur þýtt barna-
sögur á íslensku og lesiö þær
sem framhaldssögur i útvarp-
inu. Auk Noröurlandamála tal-
ar Oddný ensku, þýsku, frönsku,
og rússnesku. Þau hjónin eiga
þrjá syni, Pétur Gunnar,
Björgólf og Eirik.
Albert Guðmundsson
„HÖFUMHVARVETNA MÆTTHLÝHUG
OG HVA TNINGU
— á ferðum okkar um landið
1 kosningabaráttunni hafa
stuðningsmenn minir lagt áherzlu
á sérstööu mlna sem maður
stjórnmálanna, atvinnuveganna
og fólksins”, sagði Albert Guð-
mundsson. „Ganga mln um völ-
undarhús stjórnmála hefur kennt
mér að þekkja politiska innviði og
þess vegna tel ég mig betur I
stakk búinn til að axla ábyrgð
þjóðhöfðingja en ella. Ég hef
kynnt mér sölukerfi útflutnings-
afurða landsins og heimsótt verk-
smiðjur okkar vestan hafs, enda
tel ég að forseti tslands eigi að
leiöa þjóðina I markaðsöflun fyrir
undirstöðugreinar atvinnullfsins.
Þannig aflar hann þjóð sinni
tekna og eykur velmegun þegn-
anna. Þá hef ég jafnan talið
skyldu mina sem stjórnmála-
manns og tslendings að bregðast
vel við óskum fólks um aðstoö I
hinum ýmsu málum. Þessa llfs-
skoðun mun ég ekki skilja eftir
við flutning til Bessastaöa. Minar
dyr veröa jafn opnar fólki og áð-
ur.
\99
Albert Guömundsson og Brynhildur Jóhannsdóttir
Almenningur hefur tekið fram-
boði mlnu tveim höndum sem
bezt sést á þvl að ég hef aukiö
fylgiö jafnt og þétt. Við hjónin
höfum hvarvetna mætt hlýhug og
hvatningu á ferðum okkar um
landiö. Fólkið hefur streymt á
kosningafundina og við höfum
fengiö mjög gott hljóð á vinnu-
stöðum. Undirtektir almennings
hafa þannig veriö slikar að þær
munu skila okkur sigri á sunnu-
daginn kemur.
„Viö höfum byggt okkar
baráttu á sérstööu minni sem
maður atvinnuveganna, stjórn-
málanna og fólksins. Nú bregður
svo við að aðrir frambjóðendur
hafa tekið þessa þætti beint og
óbeint upp á arma slna I ræðu og
riti. Ég treysti kjósendum til að
skilja á milli þess frambjóðanda
sem hefur forystu um mál og vill
hrinda þeim I framkvæmd og
þeirra sem biða þess að aðrir
kveiki eldana fyrir þá að njóta”.
Albert Guðmundsson
Albert Guömundsson er fædd-
ur i Reykjavik 5. október 1923.
Hann brautskráöist frá Sam-
vinnuskólanum 1944, en hafði
frá æskuárum unniö alia
almenna vinnu, m.a. verka-
mannavinnu viö höfnina. Albert
lauk prófi I verzlunarfræöum
frá Skerry’s College, Glasgow
1946, en hélt siðan til framhalds-
náms I London. Hann varð fyrsti
atvinnumaður Noröurlanda i
knattspyrnu i Bretlandi, Frakk-
landi og ttaliu, en i þessum
löndum var hann búsettur um
árabil. Albert Siguröur Guö-
mundsson, en svo heitir hann
fuilu nafni er sonur Guömundar
Gislasonar, gullsmiðs i Reykja-
vik, en hann andaöist 5.
nóvember 1935 frá mörgum
börnum. Kona hans og móöir
Aiberts var Indfana Katrin
Bjarnadóttir. Eftir lát fööur sins
ólst Aibert aö mestu upp hjá
ömmu sinni Ingibjörgu Guð-
mundsdóttir sem bjó á Smiðju-
stig 6. Eftir meira en áratug i
knattspyrnu í Evrópu sneri
Albert heim til islands árið 1956
ogstofnaöiheildverzlun, sem nú
er rekin af sonum hans. Hann
hefur veriö formaöur og I stjórn
ýmissa iþróttafélaga og veriö
forseti Alliance Francaise i
fjölda ára. Hann er umboös-
ræöismaöur Frakklands i Hafn-
arfiröi og ræöismaöur Frakk-
iands i Reykjavik. Hann var
formaöur Knattspyrnusam-
bands tslands frá 1968 til 1974.
Albert hefur átt sæti I borgar-
stjórn Reykjavikur i fjölda ára,
og tók sæti á Alþingi sem þing-
maöur Reykvikinga árið 1974.
AlbertGuðmundsson kvæntist
Brynhildi Jóhannsdóttur 13. júni
1946. Þau voru gefin saman i
kapellu Háskóla tslands. Bryn-
hildur er fædd I Reykjavik 22.
ágúst 1926. Foreldrar hennar
voru Jóhann Fr. Guðmundsson
fulltrúi I Reykjavik og Þóra
Jónsdóttir skáld frá Kirkjubæ I
Norðurárdal I Austur Hún.
Brynhildur lauk prófi frá Verzl-
unarskóla tslands 1944. Vegna
starfa föður sins átti hún heirna
I 12 ár á Siglufirði og I 5 ár á
Seyðisfirði, en Jóhann hafði á
hendi framkvæmdir við sildar-
verksmiðjur. Þau Albert og
Brynhildur eiga þrjú börn,
Helenu Þóru, f. 26. nóv. 1947,
Inga Björn, f. 3. nóv. 1952 og
Jóhann Halldór f. 24. júli 1958.
Guðlaugur Þorvaldsson
EINSTAKLEGA GÓÐAR MÓT-
TÖKUR"
i langri en
heiðarlegri
kosninga-
baráttu
Mln sérstaöa er fyrst og fremst
fólgin I þeim störfum sem ég hef
gegnt um æfina og ekki sizt þeim
störfum sem ég sinnti I uppvexti
mlnum. Ég állt að I þessum störf-
um minum öllum, nú slðast sem
rikissáttasemjari hafi ég kynnst
öllum sviðum Islenzks atvinnu-
llfs. Slikthlýtur að koma að ómet-
anlegu gagni I embætti þjóöhöfð-
ingja, sagöi Guðlaugur Þorvalds-
son.
Ég hef ekki I hyggju neinar
stórar breytingar. Starf forseta
Islands hefur verið i mótun frá
stofnun lýðveldisins og er nú, að
mlnum dómi, mótað I aðalatrið-
um. Auðvitað mun þó embættið
eitthvað aölagast mtnum llfsstil
og I þeim efnum mun ég leggja
höfuðáhersluna á gott samband
við það fólk sem ég yrði fulltrúi
fyrir, fólkið I landinu, næði ég
kjöri.
Hvernig hefur almenningur
tekiö framboði þinu?
Guðlaugur Þorvaldsson og Kristln Kristinsdóttir.
Móttökur allar hafa verið ein-
staklega góöar. Við hjónin höfum
feröast mikið um landið eins og
fram hefur komið og hvarvetna
mætt mikilli hlýju og vinarhug.
Fundir stuðningsmanna minna
um landiö og hér I Reykjavlk hafa
veriö betur sóttir en nokkur þoröi
að vona I upphafi. Þá má geta
þess, að opnaðar hafa verið skrif-
stofur á mörgum stöðum úti á
landi þar sem margar hendur
hafa lagst á eitt og unniö mikið
starf.
A þessum ferðum mlnum hef ég
komist enn betur að raun um það
hversu mikil þjóð, íslenska þjóöin
er, hversu mikill dugnaður og
þrek býr I tslendingum. Það er
ekki hægt að segja annaö en að
móttökur hafi veriö góðar alveg
frá þvi aö ég ákvað að gefa kost á
mér til aö gegna þessu þýöingar-
Framhald á bls. 15
Guðlaugur Þorvaldsson
Guðlaugur Þorvaldsson er
fæddur I Grindavik 1924, sonur
hjónanna Þorvaldar Klemens-
sonar og Stefanlu Tómasdóttur.
Guölaugur fór 13 ára gamail i
Flensborgarskólann i Hafnar-
firði og þaöan i Menntaskólann
á Akureyri. Þar lauk hann
stúdentsprófi. Næsta ár kenndi
Guðlaugur við Héraðsskólann
að Núpi I Dýrafirði, en vegna
styrjaldarinnar gat hann ekki
notfært sér styrk, sem hann átti
kost á til náms erlendis.
Svo sem titt var um almúga-
fólk á þessum árum vann Guð-
laugur hörðum höndum fyrir
skólavist sinni m.a. við fisk-
verkun, og heyskap, og siðar i
byggingarvinnu.
Guðlaugur lauk siðan prófi i
viöskiptafræðum við Háskóla
tslands árið 1950 og hefur siðan
gegnt mörgum trúnaöarstörf-
um. Hann starfaði á Hagstofu
tslands i 15 ár og vann þá einnig
mikið fyrir fjármálaráðuneytið.
Árin 1961-1963 vann hann að
undirbúningi laga og reglna
sem rikisreikningurinn og gerð
fjárlaga byggist á enn I dag. 1
framhaldi af þessu starfi varð
hann ráðuneytisstjóri fjármála-
ráðuneytisins og gegndi þvi
starfi uns hann varð prófessor
við Háskóia tslands. Arið 1973
var Guðlaugur kosinn rektor
Háskólans og gegndi hann þvi
embætti til hausts á sl. ári, er
hann var skipaður rikissátta-
semjari.
Guðlaugur Þorvaldsson hefur
auk þessa tekiö að sér fjölþætt
aukastörf. Hann sá t.d. um út-
gáfu Fálkans I mörg ár, I fjar-
veru ritstjórans, sem var
erlendis. Hann varö siöar
stundakennari við Verslunar-
skóla islands um 11 ára skeið.
Einnig kenndi hann i Háskólan-
um, áður en hann fór þangaö i
fullt starf. Þá hefur Guðlaugur
átt sæti I fjölmörgum nefndum
m.a. öllum stærri sáttanefndum
frá 1971 til þess tima, er hann
tók við embætti rikissáttasemj-
ara. Hann var og fyrsti formaö-
ur Lifeyrissjóðs bænda og
gegndi þvi starfi I mörg ár.
Guðlaugur varði 6 mánuðum i
Bandarikjunum 1968 til að
kynna sér stjórnunarmál o.fl.
Eftir heimkomuna stýrði hann
fjölmörgum námskeiðum i al-
mennri stjórnun viðs vegar um
landið á vegum Stjórnunar-
félagsins.
Kona Guölaugs er Kristin
Kristinsdóttir, dóttir Kristins
Sigurðssonar og Júliönu
Kristjánsdóttur. Þau Guölaugur
og Kristin eignuðust fjóra syni
og eru þrir þeirra á lifi.
Úrvals dekk - Einstakt verð
Gerið verðsamanburð
Fólksbíladekk:
600x12 (Daihatsu-Corolla) . 23.700.-
615/155x13
(Mazda-Lada-Subaru) . 23.700.-
645/165x13
(Mazda-Lada-Subaru) .25.500.-
590x13 .26.800.-
600x13 . 27.900.-
640x13 (Mazda-Aunus) ... .28.700.-
175/180Rxl3 .27.800.-
B78xl4 (Skoda-BMW) .27.500.-
BR78xl4 (Mazda-Taunus) .... . 30.500,-
D78xl4 (Volvo-Toyota-Datsun) 33.900.-
B78xl4 .38.900.-
F78X14 .34.500.-
G78X14 .34.500.-
H78xl4 . 36.000.-
195/75RX14
(Volvo-Toyota-Datsun) . 36.500.-
205/75Rxl4 (Chevrolet-Ford) . .36.900.-
600x15 (Saab-VW-Volvo) .32.000.-
195/75Rxl5 (Citroen) .38.700.-
FR78xl5 (Oldsmobil diesel) .. .37.000.-
HR78X15 .39.700.-
Jeppadekk:
HR78X15
(Willys-Bronco-Scout) ..42.000.'
LR78xl5 (Willys-Bronco-Scout) 44.000.-
700x15 (WiIIys-Bronco-Scout). .45.000.-
Sólaðir hjólbarðar
Fólksbíladekk í úrvali
Jeppadekk í úrvali
Sóluð og ný vörubíladekk í úrvali
Sólaðir hjólbarðar í flestum stærðum
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
G ÚMMÍV/NNUS TOFAN
Skipholti 36 Sinii 31055.