Tíminn - 26.06.1980, Side 12

Tíminn - 26.06.1980, Side 12
12 hljóðvarp Fimmtudagur 26. júnl 1980. Fimmtudagur 26. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20Bæn 7.25 Ténleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Ve&urfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frdsagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Orn Eiríksson þýddi. Guörún Asmunds- dóttir leikkona les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ricardo Odnoposoff óg Sinfóniuhljómsveitin i Utrecht leika „La Campa- nella” eftir Niccolo Paganini; Paul Hupperts stj. / Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriöi ilr óperunni „Rakar- anum frá Sevilla” eftir Gioacchino Rossini; Alberto Erede stj. 11.00 Versliin og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talaö viö Kjartan Lárusson forstjóra Feröa- skrifstofu rlkisins um feröa- mennsku sem atvinnugrein hérlendis. 11.15 Morguntónieikar, — framh. Mason Jones og Flladelfluhljómsveitin leika Hornkonsert I Es-dUr (K447) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Eugene Ormandy stj. / Susanne Lautenbacher og Kammer- sveitin I WUrttemberg leika Fiölukonsert I A-dúr eftir Alexander Rolla; Jörg Farber stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.LéttklassIsk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: „Söng- ur hafsins” eftir A. H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (8). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur „Ym”, hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigur- bjömsson; Páll P. Pálsson stj. / Isaac Stern og FIl- harmonlusveitinlNew York leika Rapsódlu nr. 2 fyrir fi&lu og hljómsveit eftir Béla Bartók; Leonard Bernstein stj. / La Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur „Antar”, sinfóníska svltu eftir Rimsky-Korsakoff; Ernest Ansermet stj. 17.20 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Þurföur Pálsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viöar, sem leikur undir á planó. b. „Sjá, Þingvellir skarta”. Baldur Pálmason les kafla Ur bók MagnUsar Jónssonar prófessors „Alþingishátlöinni 1930”, en þennan dag eru liöin 50 ár frá setningu hátl&arinnar. c. Landnámssaga I bundnu máli. Valdimar Lárusson les kvæöieftir Jón Helgason frá Litlabæ á Vatnsleysu- strönd. d. Frá Hákarla-Jör- undi.Bjarni Th. Rögnvalds- son les kafla Ur bókinni „Hákarlalegur og hákarla- menn” eftir Theodór Friöriksson. 20.50 Leikrit um Grænland, flutt af félögum Alþýöuleik- hússins: „Land mannanna” eftir Jens Geisler, Maiik Höegh og Argaluk Lynge Unniö I samstarfi viö danska leikhópinn „Vester 60”. Þýöandi: Einar Bragi, — sem flytur formálsorö. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Persónur og leikendur: Otto Mikkelsen (faöirinn) ... Þráinn Karlsson, Maalet Mikkelsen (móöirin) .... GuörUn Asmundsdóttir. Juat Mikkelsen (Sonur þeirra) .... Gunnar R. Guömunds- son, Makka Mikkelsen (dóttir þeirra) .... Ragn- heiöur Arnardóttir. Flemm- ing Lauritsen (danskur vin- ur hennar) .... Randver Þorláksson, FrU S. Holm (hagsýslustjóri, dönsk) .... Edda Hólm, Fröken Jensen (grænlenskur túlkur) .... Kristln Kristjánsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Voriö hlær”, Þórunn Elfa MagnUsdóttir rithöf- undur les frumsaminn bók- arkafla, þar sem minnst er Alþingishátl&arinnar 1930. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Fimmtudaginn 26. júni kl. 20.50 veröur flutt leikritið „Land mannanna”, leikrit um Grænland eftir Jens Geisler, Malik Höegh og Arqaluk Lynge. Einar Bragi geröi þýðinguna, en leikstjóri er Arnar Jónsson. Leikarar úr AlþýöuleikhUsinu flytja verkið. 1 veigamestu hlutverkum eru Þrá- inn Karlsson, Guðrún Asmunds- dóttir, Gunnar R. Guðmundsson, Ragnheiöur Arnardóttir og Rand- ver Þorláksson. Þýöandi flytur formálsorð. Tæknimaöur: Hreinn Valdimarsson. Otto og Maalet Mikkelsen hafa búiö I grænlenskum námubæ i rúm 20 ár, en flytja þaöan nau&ug til Egedesminde þegar námurnar eru lag&ar niður. Juat sonur þeirra kemur heim frá Dan- mörku. Makka systir hans hefur einnig dvalist þar og þótt mikiö til koma. Það vekur andúð Juats, sem finnurDönum allt til foráttu, og ekki bætir úr skák að Makka verður hrifin af dönskum manni, Fleming Lauritsen. Hann er slunginn náungi, sem hyggst koma ár sinni vel fyrir borð hjá Mikkelsenfjölskyldunni. En hann reiknar ekki með óvæntum viö- brögöum þeirra sem hann grunar síst um græsku. Starf leiðbeinanda i handavinnu við fé- lagsstarf eldri borgara i Reykjavík, Norðurbrún 1, er laust til umsóknar. Umsóknir berist til Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 8. júli n.k. __________________________________________ HFI Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar IW Vonarstræti 4 sími 25500 r i l I I l I I l l l I l I l l l l i I l I l l l l I l i l I l l l l l v OOOOOO Lögreg/a Slökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka I Reykjavik vik- una 20 til 26 júni er i Borgar Apoteki. Einnig er Reykjavíkur Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Siy savaröstofan : Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðfer&is ónæmiskortin. Bókasöfn fókasafn eltjarnarness >fýrarhúsaskóía Simi 17585 Safniö er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö „Sjáöu, sagöi ég þér ekki aö hann svæfi I asnalegum náttserk”. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvállasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, sími 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi kl. 8,30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17,30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477* Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 si&degis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I síma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Gengið á hádegi 24.06.1980. Almennur gjaldeyrir. Ferði aanna- gjaldeyrir. Kaup Sala Sala 1 BandaríkjadoIIar 468.00 469.10 514.80 516.01 1 Sterlingspund 1092.60 1095.20 1201.86 1204.72 1 Kanadadoliar 407.20 408.10 447.92 448.91 lOODanskarkrónur 8541.30 8561.40 9395.43 9417.54 100 Norskar krónur 9630.60 9653.30 10593.66 10618.63 100 Sænskar krónur 11225.70 11252.10 12348.27 12377.31 100 Finnsk mörk 12836.00 12866.10 14119.60 14152.71 100 Franskir frankar 11400.75 11427.55 12540.83 12570.31 100 Belg. frankar 1653.70 1657.60 1819.07 1823.36 100Sviss. frankar 28641.40 28708.70 131505.54 31579.57 lOOGyllini 24134.30 24191.00 126547.73 26610.10 100 V. þýsk mörk 26459.40 26521.60 129105.34 29173.76 100 Lirur 55.89 56.03 61.48 61.63 100 Austurr.Sch. 3724.60 3733.40 4097.06 4106.74 lOOEscudos 955.10 957.30 1050.61 1053.03 lOOPesetar 666.90 668.40 733.59 735.24 100 Yen 216.02 216.52 237.62 238.17 2. mai til 30. júni veröa 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og ki. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júli tii 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 Og 16050. Ti/kynningar Kvöldslmaþjónusta SAÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I síma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróse&la vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SAA — SAÁGIróreikningur SAA er nr. 300. R I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoð þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.