Tíminn - 26.06.1980, Side 14

Tíminn - 26.06.1980, Side 14
14. lí* 1-15-44 ____ Hver er moröinginn? f.U2L2Mi iAvicm' 'ivms JETF liöDCfS Bráöskemmtileg ný banda- risk sakamála- og gaman- mynd. Aöalhlutverkiö leikur ein mest umtalaöa og eftir- sóttasta ljósmyndafyrirsæta siöustu ára FARRAH FAW- CETT-MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1-89-36 California Suite íslenskur texti Bráöskemmtileg og vel leik- in ný amerisk stórmynd i lit- um. Handrit eftir hinn vin- sæla Neil Simon, meö úr- valsleikurum i hverju hlut- verki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Maggie Smith fékk óskars- verölaun fyrir leik sinn I myndinni. Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Tonabíó 3-11-82 Kolbr jálaðir kórfé- lagar (The Choirboys) THK CHOIRIÍOl S Aöalhlutverk: Charles Dunning, Tim Mcintire, Randy Quaid. Leikstjóri: Robert Aldrich. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími 11384 //Oscars-verölauna- myndin": ■ONEOFTHEBEST PICTURES OF THE YEAH." Bráöskemmtileg og leiftr- andi fjörug, ný, bandarisk gamanmynd, gerö eftir handriti NEIL SIMON, vin- sælasta leikritaskáldi Bandarikjanna. Aöalhlutverk: RICHARD DRE YFUSS ( fékk „Oscarinn” fyrir leik sinn). MARSHA MASON. Blaöaummæli: „Ljómandi skemmtileg. Óskaplega spaugileg. Daily Mail. „...yndislegur gamanleikur. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlátur”. Evening Standard. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júli 1980. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest ljósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald kr. 20.000.- og tvær litlar ljósmyndir af umsækjanda. Skrá- setningin fer fram i skrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð. Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum eftir 15. júli. Laus staða Staöa safnvaröar I Þjóöminjasafni tslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Starfiö er einkum fólgiö i umsjón og eftirliti meö viögerö- um og varðveislu gamalla bygginga safnsins, svo og ann- arra bygginga, sem safniö hefur meö aö gera. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi menntun I þjóö- háttafræöi eöa fornleifafræöi eöa hafi sérhæft sig á annan hátt i byggingarannsóknum. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og fyrri störf skulu hafa borist Menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavfk, fyrir 25. júli n.k. Menntamálaráöuneytiö, 24. júni 1980. BLAZING MAGNUM! BLAZING MAGNUM! BLAZING MAGNUM! BLAZING MAGNUM! Ný amerisk þrumuspenn- andi bila- og sakamálamynd i sérflokki. Einn æsilegasti kappakstur sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og siöar. Mynd sem heldur þér i helj- argreipum. Blazing Magnum er ein sterkasta bila- og sakamálamynd, sem gerö hefur veriö. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman, John Saxon, Merton Landau. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. 3*;5-21-40 óðal feðranna Kvikmynd um Isl. I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannlegum tilfinn- ingum. Mynd sem á erindi viö samtíöina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriöur ÞJórhalls- dóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröardóttir,. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuö innan 12 ára Engin sýning kl. 9. _ Slmi 11475 Faldi f jársjóðurinn. (Treasure of Matecumbe) PETER USTINOV , VIC MORROW Spennandi ný, kvikmynd frá . Disney-fel. úrvalsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprellfjörug og hörkudjörf ný ensk gamanmynd i litum Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 ^ 16-444 Eskimóa Nell Fimmtudagur 26. júni 1980. 0T ; Simsvari simi 32075. Óðal feðranna mWm aiMHCiunwatjgsson FEDRANNÁ Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannlegum tilfinn- ingum. Mynd sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriöur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Blóði drifnir bófar. fji 010. Lee van Cleef Dacb Paiance SYBIL DANNING-RICHARO B00NE PROOUCf HT: MENAHEM C0LAN INSTRUKTBR fRANK KRAMtR EN KNALDhXrD WESTERN I FARVER Spennandi vestri meö Lee van Cleef. Jack Palance, og Leif Garrett. Sýnd kl. 11 Bönnuö börnum. LimHjm FÓÐUR tslenskt kjarnfóöur FOÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA sa MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Q l9 OGO —- solur — Leikhús- braskararnir (The Producers) Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snargeggjaöa leikhúsmenn, meö ZERO MOSTEL og GENE WILDER: tslenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. 4 solur B Ailt í grænum sjó ••• jth a shipload ^lAUeHTen^ -a CARRY ON APIHIRA. IT'S THI HILAMIOUS HLM Of . “OFF THE RECORD” 1 THC MIOTOUS HAT kf IAN HAT fTIPHCN KINC-HALL sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I ekta „Carry on” stll. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05. -salur Slóð Drekans Bruce Lee Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,9.10 og 11.10. Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10. solur Percy bjargar mannkyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 Orðsending til fyrrverandi og núverandi íbúa Hvalfjarðarstrandarhrepps Sunnudaginn 6. júli n.k. fer fram vigsla hins nýja félagsheimilis Hvalfjarðar- strandarhrepps. Vigslan hefst með guðs- þjónustu i Hallgrimskirkju i Saurbæ kl. 13.30 og verður siðan fram haldið með hátiðarsamkomu i félagsheimilinu. öllum núverandi og fyrrverandi ibúum Hvalfjarðarstrandarhrepps er boðið að vera viðstaddir vigsluna, svo og mökum þeirra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.