Tíminn - 26.06.1980, Síða 15
Fimmtudagur 26. júni 1980.
Wmmm
15
•S
f lokks starf ið
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siöasta lagi mánuö fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins veröur auglýst nánar siöar.
S.U.F.
Sumarferð
Sumarferö Framsóknarfélaganna I Reykjavik veröur aö þessu
sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli.
Nánari upplýsingar veröa auglýstar siöar. Tekiö á móti pönt-
unum aö Rauöarárstig 18 og i sima 24480.
V.
Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavlk.
J
Frystihúsin 0
hugsanlega yröi hægt aö útvega
þvi starfsfólki vinnu, sem ekki
gæti tekiö sumarleyfi á ofan-
greindum tima.
Framkvæmdastjórarnir geröu
þó ráö fyrir aö meginþorri starfs-
fólksins, tæki sér orlof á fyrr-
nefndum tima.en þá stæöu vonir
til aö vinnsla gæti hafist i húsun-
um, en þaö væri þó engan veginn
tryggt, til þess væri óvissan of
mikil.
Bæjarráösmenn lýstu vilja
sinum um aö bæjarsjóöur
tsafjaröar reyndi eftir megni aö
draga úr þeim neikvæöu áhrifum
sem stöövun frystihúsanna heföi
og þyrfti aö komast á samvinna
milli frystihúsanna, verkalýös-
felagsins Baldurs og bæjarsjóös
um lausn mála.
Hagnaður Q
oröiö miklar breytingar frá fyrri
árum þar sem framlegð til vaxta
og afskrifta varð neikvæö um 48
milljónir áriö 1977, en varð já-
kvæö um 45 milljónir króna áriö
1978 til samanburöar viö 233
milljónir árið 1979.
Nú er unniö aö endurskipulagi á
fjármögnun fyrirtækisins meö
breytingu á uppsöfnuöum skuld-
um frá fyrri árum i langtimalán
og hlutafé. Heimild til þess var
m.a. veitt á nýsamþykktum fjár-
lögum.
1 skýrslu stjórnar kom einnig
fram aö þurrkun á fiskafuröum
heföi gengiö vel og öll framleiðsla
til þessa væri seld og farin úr
landi, bæöi framleiösla s.l. árs og
þaö sem framleitt hefur veriö að
undanförnu. Sjávarafuröadeild
S.l.S. sérum sölu þurrkaðra fisk-
afurða fyrir Þörungavinnsluna.
Hugmyndir hafa komið um aö
Þörungavinnslan taki þátt i
þurrkun á kolmunna þeim sem
ætlunin er aö veiða i tilraunaveiö-
um á komandi sumri og hausti.
Hjá Þörungavinnslunni unnu á
siöastliönu ári að meöaltali 24
starfsmenn auk þeirra sem
stunduöu öflun. Launagreiöslur
námu 155 milljónum króna og
greiðslur fyrir keypt þang námu
92milljónum króna, en þangtöku-
gjöld til landeigenda tæplega 7
milljónum. Þangöflun fór fram i
14 hreppum i fjórum sýslum á
Breiðafjarðarsvæðinu. Hafa all-
margir menn þannig haft tekjur
af störfum fyrir fyrirtækiö og það
þannig oröiö til aö auka tekjur á
þessu svæöi. Meginstofn þeirrar
verðmætasköpunar sem fram fer
i Þörungavinnslunni er orka af
jaröhitasvæöinu, hráefni og
vinnuafl sem fæst af svæðinu
sjálfu en aökeypt rekstraraöföng
eru litill þáttur i kostnaöi.
Guðlaugur O
mikla embætti. Þrjár stórar
skoöanakannanir hafa veriö
geröar á þessum tima og þær
sýna kannski best hinar góöu
móttökur.
Eins og staöan er I dag eftir sið-
ustu skoöanakönnun viröist ekki
nokkrum vafa undirorpiö, aö
baráttan er milli tveggja efstu
frambjóöendanna. Biliö milli
þeirra og hinna tveggja er þaö
breitt aö þeir þurfa aö bæta viö
sig ótrúlega miklu eöa um 50%.
Auk þess er til þess aö lita aö óá-
kveönum kjósendum hefur fækk-
aö mjög mikiö.
Þessi kosningabara'tta hefur
veriö nokkuö löng en heiöarleg og
drengileg i alla staöi. Mig langar
til aö hvetja alla stuðningsmenn
mina til aö sýna sama heiöarleika
og sömu drenglunduöu framkomu
1 kosningabaráttunni allt til loka
kjördags”.
Pétur 0
einn á milli vinnustaöa, til aö ná
til fólks. En nú er þetta gjör-
breytt. Nú viröist risin alda kjós-
enda sem streymir til okkar her-
búöa.
Nokkur lokaorö?
Undanfariö hefur veriö á ferö-
inni sérkennilegt fyrirbrigöi.
Fjöldamargir hafa sagt, þar á
meöal ýmsir ráöamenn þjóöar-
innar, aö þeir telji einn frambjóö-
andann æskilegastan sem for-
seta, en þeir ætli samt aö kjósa
annan mann til þess aö sá fram-
bjóöandinn sem þeir vilji sist nái
siöur kosningu, og sumir berjast
gegn frambjóöandanum sem þeir
segja aö sé æskilegastur forseti.
Hér er um aö ræöa sorglega
misþyrmingu á reglum lýöræöis-
ins, sem ég vona aö fari aö linna.
Menn ættu llka aö athuga, aö eng-
inn veit úrslit kosninga fyrr en
taliö er upp úr kjörkössunum, og
aö þessi leikur getur haft önnur
áhrif en til er ætlast.
En hver sem kosinn veröur for-
seti tslands aö þessu sinni, vona
ég aö öll þjóöín muni sameinast i
þvi aö fylkja sér um hann.
Félagskjör ©
þannig aö 1 aöalatriöum sé sam
ræmdri heildarstefnu samvinnu-
hreyfingarinnar fylgt, eins og hún
er mótuö á hverjum tima. Um
þetta hef ég ekki fleiri orð en vil
fullyröa að lýöræöisleg stjórnun
og stefnumótun sé vlötækari og
virkari I hinni Islensku sami-
vinnuhreyfingu en i samvinnu-
hreyfingum annarra þjóölanda,
og hún stenst fyllilega samanburö
viö aörar f jöldahreyfingar I þessu
landi. Ég itreka svo nauösyn þess
aö félagslega kjörnir trúnaöar-
menn samvinnuhreyfingarinnar
fái sem besta aöstööu til aö
þroskast og þjálfast I störfum
sinum fyrir hreyfinguna og þá
m.a. meö þátttöku i námskeiös-
haldi Samvinnuskólans sem er ti!
sérstakrar fyrirmyndar og ber
hiklaust aö halda áfram og efla
eftir föngum.”
SKIP/VUTGtRe RIKISINS
Ms. Coaster
Emmy
Fer frá Reykjavlk þriöju-
daginn 1. júll vestur um land
til Akureyrar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö (Tálknafjörö
og Blldudal um Patreks-
fjörö) tsafjörö (Flateyri,
Súgandafjörö og Bolungar-
vlk um tsafjörö) Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga
til 30. júni.
Ms. Baldur
Fer frá Reykjavlk þriöju-
daginn 1. júll og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir: Þing-
eyri og Breiöafjaröarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga
til 30. júnl.
Ms. Hekla
Fer frá Reykjavlk fimmtu-
daginn 3. júll austur um land
til Vopnafjaröar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vlk, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, (Mjóa-
fjörö), Seyöisfjörö, (Borgar-
fjörö-Eystri) og Vopnafjörö.
Vörumóttaka alla virka daga
til 2. júll.
Ms. Esja;
Fer frá Reykjavlk föstudag-
inn 4. júli vestur um land I
hringferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö, (Tálknafjörö og Blldu-
dal um Patreksfjörö), Þing-
eyri, isafjörö, (Flateyri,
Súgandafjörð og Bolungar-
vlk um isafjörö) Noröur-
fjörö, Súgandafjörö, ólafs-
fjörö, Hrlsey, Akureyri,
Húsavik (Kópasker), Rauf-
arhöfn, Þórshöfn, (Bakka-
fjörö), Vopnafjörö, (Borgar-
fjörö-Eystri). Vörumóttaka
alla virka daga til 3. júll.
Bændur
14 ára stúlka óskar eft-
ir að passa barn í sveit
eða vinna við sveita-
störf.
Upplýsingar í síma 91-
82247.
^ leggur áherslu á
^ góða þjónustu. ^
HÓTEL KEA
býður yður
bjarta og vist-
lega veitinga-
sali, vinstúku og
fundaherbergi.
HÓTEL KEA
rí'__________
býður yður á-
vallt velkomin.
Litið við i hinni
giæsilegu mat-
^ stofu Súlnabergi.
ir^uuuá uum
Kalsíumalginat-
verksmiðja reist
á Reykhólum?
Svo sem fram hefur komiö i
fréttum tilkynnti Alginate
Industries Ltd. Þörungavinsl-
unni á Reykhólum nýlega aö
fyrirtækiö gæti ekki staöiö viö
samning sinn viö Þörungavinnsl-
una um kaup á 5000 tonnum af
þangmjöli I ár, né heldur viö þaö
verö sem samningur milli fyrir-
tækjanna gerir ráö fyrir. Siöar
var gert þaö samkomulag milli
fyrirtækjanna aö Þörungavinnsl-
an heföi heimild til aö framleiöa
2000 tonn af þangmjöli á þvl hag-
stæöasta veröi sem Alginate
Industries gæti fengiö slikt hrá-
efni annars staöar frá. Verö þetta
svaraöi til 110 punda á tonn af
þangmjöli. 1 tengslum viö þetta
samkomulag áskildi Þörunga-
vinnslan sér rétt til skaöabóta
fyrir afbrigöi frá samningi.
Nýlega var gengiö frá
samkomulagi milli Þörunga-
vinnslunnar og Alginate
Industries og Merck & Co. Inc.
hér i Reykjavlk vegna þessa
máls. Samþykkti AIL aö greiöa
Þörungavinnslunni 240 þúsund
pund i skaöabætur fyrir vanefndir
á þessu ári, en samþykkt var aö
gera ekki aö svo stöddu ráö fyrir
neinum breytingum á uppruna-
legu samkomulagi þaö sem eftir
er samningstimans. Veröur þaö
mál tekiö upp aftur á komandi
hausti.
1 samkomulaginu er jafnframt
gert ráö fyrir aö Merck & Co. Inc.
muni gera áætlun um framleiöslu
á kalsiumalginati og yröi slik
verksmiöja ef til kæmi staösett á
Reykhólum. Forsvarsmenn AIL
og Merck & Co. Inc. telja nú
miklar likur á aö slik vinnsla yröi
hagkvæm á Reykhólum og er þá
miöað viö vinnslu beint úr votu
þangi og þara meö aöstoö heits
vatns og jafnframt haföur auga-
staöur á kalsiumklóriöi sem hægt
væri aö framleiöa I hugsanlegri
saltverksmiöju á Reykjanesi.,
Reiknaö er meö aö slik islensk
alginatframleiösla kæmi þá i
staö hluta þeirrar framleiöslu
sem nú fer fram I Skotlandi og
oröin er óhagkvæm vegna
breyttra samkeppnisskilyröa i
kjölfar hækkandi orkuverös og
annarra kostnaöarþátta i fram-
leiöslunni þar.
Atvinnumiðlun skólafólks:
50 enn atvinnulausir
JSG — ,,A skrá hjá okkur eru
rúmlega fimmtlu manns, sem ég
veit ekki annaö en aö séu enr
atvinnulausir”, sagöi Einar Birg
ir Steindórsson hjá atvinnumiðl
un skólafólks I gær.
Einar sagöi aö suma I þessum
hópi vatnaöi þó ekki vinnu i allt
sumar, heldur væru þeir aö leita
sér aö vinnu i stuttan tíma. Þá
væru þarna meötaldir þeir sem
væru aö leita aö hlutastörfum, en
þannig væri einnig ástatt hjá 40 til
50 manna hóp til viðbótar sem
aöeins heföi aöeins fengiö lausn á
hluta af vanda sinum I gegnum
atvinnumiölunina.
Boriö saman viö atvinnu-
ástandiö I fyrra, þá taldi Einar aö
staöan væri mjög svipuö og á
sama tima þá. Fyrir miöjan júni
var útlit fyrir aö árangurinn i ár
yröi betri, en þá bættust óvænt
um 50 manns á skrána, aöallega
vegna uppsagna starfsfólks i
frystihúsum.
Alls létu 525 manns skrá sig hjá
atvinnumiðlum skólafólks i ár, en
416 I fyrra. Þá voru sérskóla-
nemar og námsmenn erlendis
ekki aöilar aö miöluninni, en auk
þeirra standa nú aö henni mennta
og fjölbrautaskólanemar og nem-
endur i Háskóla tslands. Atvinnu-
miðlunin lýkur starfsemi sinni á
föstudag.
Reykjavík kaupir þrjá Ikarusvagna
Kás — A fundi borgarráös I gær
var samþykkt aö festa kaup á
þremur Ikarusvögnum frá Ung-
verjalandi samkvæmt tilboöi
Samafls, til reynslu. Er þetta i
samræmi viö samþykkt borgar-
stjórnar I vor þegar fjallaö var
um strætisvagnakaup borgarinn-
ar, og ákveðiö var aö kaupa
Volvo-undirvagna sem byggt yröi
yfir hér heima.
Nokkur aukakostnaöur er
vegna þessara kaupa, þar sem
sérstaklega eru pantaöir meö
vögnunum aukinn tækjakostur,
sem ekki var meö I upprunalega
tilboöinu.
Arsa/ir
í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt
úrval af hjónarúmum, — yf irleitt meira en 50
mismunandi gerðir og tegundir.
Með hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum
mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger-
um viö yöur þaö auövelt aö eignast gott og fall-
egt rúm.
Litiö inn eða hringiö.
Landsþjónusta sendir myndalista.
Ársalir, Sýningahöllirmi.
Símar: 81410 og 81199.
222 ••••••••••• • •♦• •••••••••••••••••••••* «
•••00
::::
•••00
•••00
•••00
•••00
•••00
•••00
• ••#
:::
::::
t
Útför mannsins mins, föbur okkaij, tengdafööur, og afa
Einars’ Pálssonar,
fyrrverandi bankaútibússtjóra, Selfossi
verður gerö frá Selfosskirkju laugardaginn 28. júni kl. 2
s.d.
Laufey Lilliendahl
Agústa Einarsdóttir, Guöjón Styrkársson
Gestur Einarsson, Laufey Guöjónsdóttir
Páll Einarsson, Einar Guöjónsson
Ragna Pálsdóttir, Þórdls Guöjónsdóttir.