Tíminn - 26.06.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
A fgreiðslutimi
1 til 2 sól-
arhringar
l>l< 'IIIUI'
Fimmtudagur 26. júní 1980
Stimplagerö
Féiagsprentsmiðjunnar
Spítaiastíg 10 — Sími 11640
í
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C iniOllAI Vesturgötull
WUVHVHL simi 22 600
nmHBwm
Ríkisstjórnin heimilar:
Kaup á tveim
nýjum togurum
— gegn því aö aðrir tveir veröi
seldir úr landi
Kás — A síðasta rikisstjórnar-
fundi samþykkti rlkisstjórnin aö
heimila kaup á tveimur skuttog-
urum hingað til lands, gegn þvi að
tveir aörir gamlir togarar yrðu
seldir Ur landi.
Annars vegar er um að ræða
rækjutogara á Dalvlk, en hins
vegar togarann Hólmatind sem
gerður er Ut frá Eskifirði, sem nU
er orðinn þrettán ára gamall.
Útgerðaraðilum þessara skipa er
heimilt að endurnýja skip sln,
gegn þvi að eldri skip þeirra veröi
seld úr landi.
Frystihúsin á ísafirði senda allt
starfsfólk í sumarfrí:
Ekkí öruggt að
þau opni þeg-
ar bví lýkur
Kás/GS — tsafiröi. A siöasta
bæjarráðsfundi mættu fram-
kvæmdastjórar haröfrysti-
hUsanna þriggja hér i bæ.
Matarbíllinn
fær leyfi
Kás — A fundi borgarráðs I gær
var Pétri Sveinbjarnarsyni, o.fl..
sem reka veitingastaöinn Ask,
veitt leyfi til reksturs matarbils
til bráöabirgða næstu sex
mánuöina.
Hugmynd eigenda bilsins er sú
aö staðsetja hann viðsvegar um
bæinn eða I nágrenni hans, þar
sem fólk kemur mikið saman en
litið er um veitingar eöa veitinga-
sölu. Eru staöir eins og Nauthóls-
vik og Heiðmörk nefnd I þessu
sambandi.
Greindu þeir frá þvi aö fyrir-
hugað væri að loka frystihús-
unum frá og með 20. júli til 18.
ágúst og hefði veriö óskað eftir
þvl að starfsfólk húsanna sam-
ræmdi sumarleyfi sln þessu tima-
bili. Þetta hefur veriö tilkynnt
verkalýðsfélaginu Baldri bréf-
lega.
Framkvæmdastjórarnir grein-
du frá þeim erfiöleikum sem viö
er að etja I frystiiðnaðinum, og
sem valda þeirri vinnustöövun
sem fyrirhuguð er. Fyrst og
fremst er um að ræöa söluerfiö-
leika á aðalmörkuðum og I fram-
haldi af þvl vegna góðra afla-
bragða.
Framkvæmdastjórarnir lögöu
mikla áherslu á að bæjaryfirvöld
haldi uppi sem mestum
framkvæmdum meðan að frysti-
húsin eru lokuö, til þess að
Framhald á 15. slöu.
Björgvin Guömundsson, formaður Ctgeröarráös BtiR, ásamt Snorra Friörikssyni skipstjóra Jóns
Baldvinssonar. fy efri myndinni má sjá hiönýja myndarlega skip BCR. Timamyndir: G.E.
BÚR eignast nýjan
glæsilegan togara
Kás — „Reykvikingar hafa I dag
eignast nýjan glæsilegan togara.
Allmargir biöu þess aö geta neytt atkvæöisréttar slns f Miöbæjarskólanum I gær, en ljósmyndari Tfm-
ans var þar á ferö. TfmamyndG.E.
Forsetakosningarnar:
Tæplega 500 hafa kosið
utankjörstaðar
JSS — Um miðjan dag i gær,
höfðu 4863 kosið utankjörstaðar
aö þvl er Jónas Gústavsson tjáði
Timanum.
Sagði Jónas, aö ekki heföi verið
nein örtröð, en kjósendur kæmu
jafnt og þétt. Flestir kæmu milli
kl. 2-4, og þá myndaðist nokkuð
löng biðröö. Sagði hann enn frem-
ur, að fjöldi utankjörstaðaat-
kvæða nú væri mjög svipaður og
verið hefði í siöustu alþingiskosn-
ingum, þó ef til vill heldur minni.
Reykvikingar geta kosið utan
kjörstaöar fram á laugardags-
kvöld.en utanbæjarfólk frá kl. 2-6
á sunnudaginn.
1 dag er þv! hátiöisdagur I
Reykjavik”, sagöi Björgvin Guö-
mundsson, formaöur útgerðar-
ráös, Bæjarútgeröar Reykjavfk-
ur, I gærdag, þegar formlega var
tekiö á móti hinum nýja togara
BÚR, Jóni Baldvinssyni, sem
veriö hefur i smiöum undanfarna
mánuöi i Portúgal.
Jón Baldvinsson, er fimmti
togarinn sem BÚR á nú og rekur,
en um næstu áramót er væntan-
legur sjötti togarinn, sem skipa-
smiðastöðin Stálvik er nú að
smiða. Kaupverð Jóns Baldvins-
sonar er um 2,5 milljarðar króna,
miðað við verðlag dagsins I dag.
Jón Baldvinsson er 493 brúttó-
lestir aö stærð, og með 556 rúm-
lesta lest. 1 skipinu er 2350 hest-
afla Vickmann vél, sem sérstak-
lega er hönnuð fyrir svartollu
brennslu. Hægt er aö hafa um
borð tvö undirslegin troll i einu.
Skipið er sérstaklega styrkt til
siglinga i is.
1 Jóni Baldvinssyni er rúm fyrir
17 áhafnarmeðlimi, I 10 klefum.
Aðbúnaður áhafnar er eins og
best þekkist um borð I fiskiskip-
um.
,,Jón Baldvinsson er fiskiskip
af fullkomnustu gerö. Megi gæfa
og gifta fylgja þvi og skipshöfn
þess”, sagöi Björgvin Guömunds-
son, formaður Útgeröarráðs, við
athöfnina þegar formlega var
tekið á móti þvi.
Skipstjóri á Jóni Baldvinssyni
er Snorri Friöriksson.
Maður lést í
Laugardals-
laugunum
JSS — 1 gær var lögreglunni
gert viðvart um að maður lægi
meðvitundarlaus I Laugardals-
lauginni. Brást hún svo og
sjúkraliö fljótt viö og var
maöurinn fluttur á slysadeild.
Var hann látinn þegar komið
var meö hann þangað.
Ekki lá ljóst fyrir i gær hver
dánarorsök var, en Rann-
sóknarlögregla rlkisins hefur
máliö nú I sinum höndum. Ekki
er hægt að birta nafn hins látna
að svo stöddu.