Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. júni 1980 138. tölublað 64. árgangur EFtœ ^ TlMANN Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392# Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi ASÍ: „VSI neyðir verkalýðs- samtökin til aðgerða” hverfi atvinnurekendur ekki frá kjaraskerðingarstefnu sinni JSS — ,,Þaö er auOvitaö alveg ljóst, aö hverfi Vinnuveitenda- sambandiö ekki frá þessari kjaraskeröingarstefnu sinni, neyöir þaö verkalýössamtökin til aögeröa”, sagöi Haukur Már Haraldsson blaöafulltrúi ASt I viötaii viö Tfmann aö loknum fundi 43 manna samninganefnd- ar Alþýöusambandsins, sem haldinn var i gær. Sagöi Haukur, aö menn heföu oröiö furöu lostnir vegna þess- arar kúvendingu VSI i samn- ingaviöræðunum. „Það þykir alveg ljóst, aö þarna er nýr meirihlutahópur kominn til áhrifa. Þessi snöggu umskipti gerast ekki nema á fimm dög- um, eöa svo og mætti tengja þau aö einhverju leyti þeim viö- burði, aö Daviö Scheving Thorsteinsson mætti nú á fundi I fyrsta sinn um nokkurt skeið. Hann semur fyrir hönd þeirra húpa sem lægst launin hafa i þjóöfélaginu, þar sem 70% af iönverkafólki er á lægstu töxt- unum. Davíö hefur itrekaö lýst þvi yfir aö bæta þýrfti kjör þessa fólks. 1 þessum viöræöum er hann hins vegar ekki til viö- tals um auknar kjarabætur fyrir þaö, og þar á ég viö tillögur um taxtatilfærslur neöstu launa- flokkanna”, sagöi Haukur. I ályktun, sem samþykkt var á fundi samninganefndar ASI er rakinn gangur samningamála, allt frá þvi aö VSI lagði fram til- lögu um samræmda launa- flokkaskipan. Segir, aö á sátta- fundi á þriöjudag hafi brugöið svo viö aö atvinnurekendur hafi meö öllu neitaö aö ræöa um gagntillögur ASI um flokkaskip- un nema ASÍ félli frá þvi aö beita visitölunni til sérstakrar hækkunar lægstu launa. Hins vegar hafi VSl ekki lagt fram neinar tillögur um hækkun þeirra. A sáttafundi á miövikudags- morgun hafi afstaöa VSI enn Framhald á 15. siöu. Frá upphafi íþróttahátiöar ISI i gær — Forseti islands Dr. Kristján Eldjárn tendrar Iþróttahátiöareldinn sem mun loga i meðan á hátlö- inni stendur. Viö hiiö hans stendur Gisli Halldórsson, forseti ISI — Sjá nánar iþróttir á bls. 10-11 Timamynd Tryggvi ðrt gengíssig síðustu daga Kás — ört gengissig hefur veriö undanfarna daga, og hefur islenska krónan lækkaö um 1.5% siöustu tvo daga, miöaö viö bandarlkjadoilar. Siöan aö ákvöröun var tekin um nýtt fisk- verö 4. júni sl., hefur gengiö sigið um 5%. Þrátt fyrir aö gengiö hafi sigiö ört nú siöustu tvær vikur er greiösluvandi frystihúsanna enn ærinn, og heldur enn áfram aö versna. Að sögn sérfræöinga mun greiðsluvandi frystihúsanna ekki hætta aö versna fyrr en banda- rikjadollari verður kominn i 490-500kr.,enigærstóö hann i 470 kr. Enn vantar þvi um 5% gengis- sig, ef eygja á möguleika á þvi að frystihúsamenn liti tilveruna aft- ur björtum augum. Hænsna- og svínabændur funda með Framleiðsluráði í dag: „Öttmabær viðbrögð” - meðan óákveðið er um endurgreiðslur segir framkvæmda- stjóri Stéttarsambandsins HEI — Þótt gjaldiö sé hátt og út- litið kannski ekki gott, eru þessi viöbrögö hænsna- og svinabænda alls ekki timabær, meöan ekki er búiö aö ákveöa hve mikiö af þessu kjarnfoöurgjaldi þeir eiga aö bera, sagöi Hákon Sigurgrlms- son, framkvæmdastj. Stéttar- sambandsins i gær er bornar voru undir hann stóroröar yfirlýsing- ar eggja- kljúklinga og svina- kjötsframleiöenda, sem meöal annars var haft eftir I blööum, aö kjarnfóðurgjaldið væri rothögg á framleiðsluna. Hákon sagöi, aö i dag yröi hald- inn fundur forystumanna þessara bænda og framkvæmdanefndar Framleiðsluráös. Hann sagöi fullan vilja til aö skoöa þeirra mál af sanngirni. Enda væri nær úti- lokaö aö þeir veröi látnir bera gjaldið aö fullu, þar sem fóöriö væri svo stór hluti framleiöslu- kostnaöarins. Þess má geta, aö fram kom hjá landbilnaðarráöherra er hann kynnti gjaldtökuna, að nauösyn- legt væri aö taka fljótlega ákvaröanir um einhverja endur- greiöslu til hænsna- og svlna- bænda. Hann taldi þó ekki liklegt aö fariö yröi neðar en þaö, aö þeir yröu sjálfir aö bera niðurgreiðslu EBE, sem nema mun um 50 kr. á kilö*af fóöurbæti. KjUklingafóður kostaöi fyrir hækkunina um 190 kr. þannig aö meö fullri skattlagningu er þaö nú komiö i um 460 kr. á kg. Vöruskiptajöfnuðurinn i maí: Hagstæður um 2 milljarða Kás —Vöruskiptajöfnuöur lands- manna viö útiönd i síöasta mánuöi var hagstæöur um tæpa tvo milljaröa, aö þvi er kemur fram I frétt frá Hagstofu tslauds. 1 sama mánuöi I fyrra var vöruskiptajöfnuöur óhagstæöur um rúma 2.5 mill- jaröa kr. Vöruskiptajöfnuður lands- manna fyrstufimm mánuöi þessa árs er hins vegar óhagstæöur um rúma sjö milljaröa króna. A sama timabili i fyrra var hann óhagstæður um tæpa 2.5 milljaröa króna. Þegar þessar tölur eru bornar saman, er rétt aö hafa I huga, aö meöalgengi erlends gjaldeyris fyrstu fimm mánuöi siöasta árs og þessa árs er taliö vera rúm- lega 30% hærra nú, en þaö var I fyrra. 153 þúsund manns íkjósa forseta í ifyrsta skíptí JSG — Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni veröa milli 143 og 144 þúsund manns á kjörskrá þegar kosið veröur um forseta á sunnudag. Þar sem forseta- kosningar hafa ekki fariö fram i tólf ár hefur mjög stór hluti þeirra sem nú hafa kosningarétt aldrei átt þess kost aö taka þátt i slíkum kosningum áöur. Af lauslegum samanburöi viö þjóö- skrá má ætla aö alls séu þaö um 53 þúsund manns, eöa um 37% af heildarfjölda á kjörskrá, sem nú geta i fyrsta skipti kosiö forseta. Alls eru þaö 13 árgangar sem bæst hafa viö kjörskrána frá þvi I siöustu forsetakosningum, þar sem aldurslágmark fyrir kosn- ingarrétti er nú einu ári lægra en þaö var áriö 1968. Þetta er þvi fólk allt aö 33 ára aldri. Þaö er þvi gjörbreyttur kjós- endahópur sem tekur þátt I for- setavalinu núna en geröi siöast, og má geta þess aö 37% er hærra en nokkrum hinna fjögurra frambjóðanda hefur verið spáö aö kjörfylgi i skoöanakönnunum siödegis- blaöanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.