Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 27. júnl 1988.
í spegli tímans
Sally Struthers sagöi viö söngvarann, — ég varö aö fá
aö koma meö hana tengdamömmu meö mér I boöiö,
hún dáist svo aö þér.
Hollywood tók Pavarotti
opnum örmum
baö vakti mikla athygli i Bandarikjunum þegar þaö
var tilkynnt aö hinn „heimsfrægi, funheiti, allra besti
tenórsöngvari aldarinnar” Pavarotti ætiaöi á næsta
ári aö leika i kvikmynd hjá MGM. baö á aö vera
rómantisk ástarsaga meö gamansömu ivafi og heita
„Já, Giorgió!” Kvikmyndafélagiö Metro-Gold-
wyn-Mayer hélt heilmikla veislu til aö halda upp á
undirskrift samninga viö söngvarann, sem var hress
aö vanda, skemmti sér vel, kyssti konur, boröaöi
humarsalat, kaviar og rækjur meö saltkexi og kampa-
vini. — Ég má ekki boröa svona mikiö, ég á aö fara I
megrun, sagöi hann viö Kirk Douglas. Kirk varaöi
hann viö aö láta Hollywood-ráöamenn fara aö ráöskast
meö sig, og sagöi: — begar ég kom til Hollywood og
var aö byrja aö leika i kvikmyndum, þá var alltaf veriö
aö reyna aö kitta i hökuskaröiö á mér, svo þaö sæist
ekki.en nú má segjaaöhökuskaröiö sé oröiö nokkurs
konar „vörumerki” fyrir mig!
Pavarotti var meö merki i jakkalafinu þar sem stóö
á „Hertu upp hugann”!, en hann sagöist hafa þurft aö
fá einhver hressandi huggunarorö eftir aö hafa hálf-
gert oröiö sér til skammar I sjónvarpsviötali viö
Johnny Carson. — Ég notaöi orö, sem maöur á ekki aö
segja opinberlega, sagöi söngvarinn, en þaö kom til af
þvi aö ég er ekki nógu vel heima i enskunni. Ég vissi
ekki aö þetta var dónalegt, en Johnny gat nokkurn veg-
inn bjargaö þessu viö, en fólkiö baulaöi á mig. bvi
haföi ég aldrei oröiö fyrir á ævi minni, ég var alveg
miöur min, sagöi Luciano Pavarotti. — Mér var gefiö
þetta merki til aö hressa mig upp, og nú er ég hress,
finnst ykkur ekki?!
Carol Burnett var yfir sig hrifin af áletraöri mynd, sem
hún fékk. Hún kom meö þetta tilboö: — Luciano, ef þú
tekur mig f einn söngtfma, þá skal ég kenna þér „Tarz-
an-öskriö” mitt!
Caroll O. Connor hvislar
aö Pavarotti og þeir eru
prakkaralegir á svip.
Vonandi lærir söngvarinn
ekki fleiri „ljót” orö, sem
hann notar svo f ótfma,
t.d. I sjónvarpsviötali.
Meira aö segja Cary
Grant kom I veisluna, en
hann er mjög heimakær.
Hann er hér ásamt vin-
konu sinni, Barböru
Harris.
bridge
Bridgelögin eiga aö tryggja aö enginn
geti hagnast á aö bregöa útaf þeim reglum
sem gangur spilsins byggir á. Ef menn
hafa brotiö reglur og viröast samt hafa
hagnast á þvf, þrátt fyrir refsinguna sem
lögin kveöa á um, er keppnisstjóra leyfi-
legt aö leiörétta skor. En svona nokkuö er
oft erfitt túlkunaratriöi. Hvaö á t.d. aö
segja um þetta?
Noröur.
Vestur.
S. K632
H.K53
T. 864
L. AG7
S 97
H.AD 10964
T.K1083
L.2
Suöur.
S. ADG4
H. —
T. AG92
L.KD953
Austur.
S. 1085
H.G872
T. D7
L.10964
Suöur spilaöi 3 grönd og vestur spilaöi
Ut spaöatvist. Sagnhafi átti slaginn á gos-
ann og spilaöi litlum tfgli á kónginn. Vest-
ur fylgdi meö sexunni en laufagosinn kom
óvart meö i slaginn. bar meö var laufa-
gosinn oröinn refsispil og varö aö spilast
viö fyrsta tækifæri. Suöur svinaöi nú
tigulgosanum og spilaöi laufakóngnum og
vestur varö aö láta gosann. Suöur tók nú
tigulinn og endaöi I boröi, tók þar hjarta-
ásinn og spilaöi hjarta sem austur átti á
gosann. betta var endastaöan:
S. 7 H.D964 T. — L. -
S. K6 S. 8
H.K H. 72
T. — T. —
L. A7 S. AD4 H. — T. - L. D8 L. 109
Austur spilaöi nú laufatlunni og þaö var
sama hvaö suöur geröi. Austur gat alltaf
spilaö spaöa seinna. Ef til villheföi vestur
fundiö þaö sjálfur aö afstifla laufiö meö
þvi aö henda gosanum en hver getur
dæmt um þaö?
.,Ég elska fallegar konur”, sagöi Rona Barrett, slúðurdálkahöfundur, fær Pavarotti og bandariska söngkonan, Lor-
Pavarotti um leiö og hann heilsaöi Angie koss. etta Lynn I sjónvarpsþættinum OMNI-
Dickinson meö kossi. BUS.
með morgunkaffinu
krossgáta
— Mér þykir leitt aö á-
ætlun mfn um hinn
fullkomna glæp skyldi
fara svona illa, — en
nú skaltu fá aö heyra
áætlunina um hinn
fullkomna flótta.
3337
1) Strfddi. 6) Vendi. 7) Tónn. 9) Utan. 10)
Blær. 11) Röö. 12) bófi. 13) Handlegg. 15)
Hegning.
Lóörétt
1) Hulduvera. 2) Tónn. 3) Manns. 4) Goö.
5) Bliö. 8) Elska. 9) Púki. 13) Burt. 14)
1001.
Ráöning á gatu No. 3336.
Lárétt
1) öngull. 5) Ami. 7) Yst. 9) Tál. 11) Ga.
12) No. 13) Glæ. 15) Mat. 16. Fáa. 18)
Kallar.
Lóörétt
1) öryggi. 2) Gat. 3) Um. 4) Lit. 6)
Blotnar. 8) Sál. 19) Ana. 14) Æfa. 15) Mal.
17) Al.