Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 16
I| ll I tí II il H I! Gagnkvæmt tryggingafélag Föstudagur 27. júní 1980 A fgreiðslutimi 7 til 2 sól- arhringar StÍITiplagerÖ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. C inUVAI Vesturgötull UWllVML simi 22 600 Bakarar auglýsa 20-39% hækkun á vísitölubrauöum — Verölagsyfirvöld hafa leyft 9,5-14% hækkun HEI — Aö afloknum stjórnar- fundi Landssambands bakara- meistara i fyrradag tilkynntu bakarar viöskiptaráöherra og verölagsstjóra meö skeyti, aö þar sem bakarameistarar gætu ekki lengur framleitt þau brauö sem væru undir verölagsákvæö- um heföi almennur félagsfund- ur ákveöiö aö auglýsa eftirfar- andi nýtt verö á vísitölubrauö- unum frá 30. jánl n.k.: Fransk- brauö 303 kr., formbrauö 330, Normalbrauö 272, Maltbrauö 263, Heilhveitibrauö 308 og Rúg- brauö 302 krónur stykkiö. Skoriö brauö veröur 69 kr. dýrara. Stjórn Landssambands bak- arameistara tók fram, aö til þessa ráös væri gripiö af brýnni nauösyn. En afskipti verölags- yfirvalda af brauövörum hafi veriö ein sorgarsaga. Sföustu viöskipti þessara aö- ila hafi veriöþau, aö slöast heföi veriö sótt um hækkun á visitölu- brauöumhinn 19. máf s.l. Beiön- in heföi veriö afgreidd fljótlega hjá verölagsstjóra, en slöan haföi veriö beöiö eftir samþykki rikisstjórnarinnar. Akvöröun rikisstjórnarinnar kom siöan i gær, þar sem leyft var aö hækka brauöin frá 9,5- 14%. A þessum rúma mánuöi slöan sótt var um hækkunina heföi hinsvegar hveiti t.d. hækk- aö um 22% og sykur um tæp 40%. Astandiö væri þannig, aö 10 kr. vatnaöi upp á aö leyft verö á formbrauöi standi undir hráefn- is- og launakostnaöi. Rekstrar- liöir væru aö sjálfsögöu fleiri, þannig aö í raun heföu bakarar veriö farnir aö gefa um 60 krón- ur meö hverju seldu form- brauöi. Raunverulega heföu þeir þvi ekki átt oröiö nema um þrjá kosti aö ræöa: Aö biöa lengur oghalda áfram aö tapa á brauö- unum, sem gæti komiö niöur I fækkun á starfsfólki, eöa hætta aö baka vlsitölubrauöin og I þriöja lagi aö auglýsa nýtt verö, sem var sá kosturinn er varö fyrir valinu. bótt þeir heföu fengiö þessa dilsu I gær (leyföa hækkun verölagsyfirvalda) sögöust bakar ætla aö halda fast viö sitt auglýsta verö. Bakarar hafa undanfarin ár lagt slaukna áherslu á fram- leiöslu nýrra brauötegunda, sem ekki falla undir verölags- ákvæöi. Þeim brauöum hefur veriö tekiö svo vel af neytend- um, aö nú er áætlaö aö vlsitölu- brauöin séu ekki oröin nema um 30% af heildarframleiöslunni. Hlutfall þetta er hinsvegar sagt mjög misjafnt á milli einstakra brauögeröa. Haldi sama verö- lagsþróunáfram, segja bakarar endinn ekki geta oröiö nema á einn veg, aö framleiösla vlsi- tölubrauöa haldi áfram aö drag- ast saman og þau hverfi aö lok- um. Auglýst hækkun bakara auðvitað ólögleg segir Tómas Árnason HEI —Vegna þess aö dregist hef- ur — of lengi aö minu mati — aö rikisstjórnin samþykkti ákvöröun Verölagsráös um 9,5-14% hækkun á brauöum voru bakarar orönir óánægöir og ákváöu aö hækka brauöin sjálfir um 30%, sem er auövitaö ólöglegt, sagöi Tómas Arnason, viöskiptaráöherra I gær er rætt var viö hann um máliö. Eftir aö hafa fengiö skeyti þeirra i gær, sagöist Tómas hafa beöiö verölagsstjóra og formann Verölagsráös aö ræöa viö forsvarsmenn bakara um að þeir hinkruðu meö þessa ákvöröun sina þar til eftir rikisstjórnarfund i gær, þar sem hækkunin hefði verið staöfest. ,,Ég vona aö bak- arar uni þessu”, sagði Tómas. En N.B. sólbaðsstöður leyfðar Tlmamynd Tryggvi. Rikisstjórnin bætir vegagjaldi ofan á bensinhækkunina: Bensínlítrinn í 478.5 krónur Kás — A fundi rlkisstjórnarinnar I gær var staðfest samþykkt Verðlagsráðs um 40 kr. hækkun á hverjum bensinlltra. Jafnframt nýtti rikisstjórnin sér lagaheim- ild um hækkun vegagjaids um 8.50krónur, I samræmi við hækk- un á byggingarvlsitölu. Samtals veröur þvl verð hvers benslnlitra komið upp I 478.50 krónur um næstu helgi. Vegna þess aö rikisstjórnin samþykkti aö notfæra sér heimild til hækkunar á vegagjaldinu, veröur ákvöröun um hækkun benslns aö fara aftur fyrir Verö- lagsráö, sem fundar i fyrramáliö. Einnig staöfesti rikisstjórnin samþykkt Verölagsráðs um hækkun á hver jum lltra gasoliu úr 155.20 kr. I 196,4 krónur „Hækkun vegagjaldsins var ákveðin til aö halda tekjum fjár- laga I réttum hlutföllum”, sagði Tómas Arnason, viöskiptaráö- herra, I samtali við Timann i gær. Hækkun á bensini og gasoliu stafar fyrst og fremst af gengis- lækkun krónunnar undanfarnar vikur og mánuöi, en einnig vegna geymds vanda, sem stafar af þvi aö þegar oliuverö hækkaöi upp úr öllu valdi um mitt siöasta ár, aö þá var ákveöiö að hækka verö á þessum vörum hérlendis ekki i samræmi viö erlendar veröhækk- anir, heldur taka lán til aö brúa bilið. Geymdi vandinn felst þvi i afborgunum af þvi láni, sem nam um þremur milljöröum á siöasta ári. „Viö erum þvi aö súpa seybiö af þvi núna, aö selja vöruna ekki á hverjum tima eins og hún kost- ar”, sagöi Tómas Arnason, viö- skiptaráöherra, sem taldi aö ellegar heföi ekki þurft aö koma til eins mikillar hækkunar á oliu- vörum nú. Lagning slitlags á vegi í sumar: Vegspottar slitlagð- ir víða um land HEI — „Það veröa slitlagsfram- kvæmdir vlðsvegar um landið I sumar”, svaraði einn af tals- mönnum Vegagerðarinnar ný- lega er spurt var um fyrirhugað- ar framkvæmdir Vegagerðarinn- ar á þvi sviði I sumar. Nú þegar væri veriö að leggja slitlag á vegarkafla á Kjalarnesi. Lagt yröi á spotta i nágrenni Borgarness og i Brynjudal. A Suöurlandi væri fyrirhugaö aö leggja slitlag á Þorlákshafnarveg og sennilega einhvern bút af Biskupstungnabraut. Um lagn- ingu áframhaldandi slitlags á Suöurlandsvegi, sem nú er komiö aö Rauöalæk i Holtum, var sagt, að það mundi sennilega ráöast nokkuö af þvi hver afgreibslan yröi i sambandi við 700 milljón- irnar frá Byggðasjóði, og svo yröi um ýmsar fleiri framkvæmdir á þessu sviði. Hinsvegar væri fyrirhuguð lagning slitlags á vegarkafla i ná- grenni ísafjarðar, Sauöárkróks og Akureyrar. Einnig á vegar- kafla i Húnavatnssýslu og á Olafsfjaröarvegi. En hvers vegna alla þessa búta? Jú ýmsar ástæöur voru sagðar fyrir þvi. Sumpart væri þetta á vegi sem væru tilbúnir undir slitlag nú þegar og vegi sem verib væri aö byggja upp, þvi heppilegra þætti aö láta upp- byggða vegi ekki standa lengi sem malarvegi ef mikil umferð væri um þá. En einnig væri taliö réttlátara aö dreifa þessu nokkuö, þannig aö fólk sem viöast um landið fái aö njóta þessara vega- bóta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.