Tíminn - 04.07.1980, Page 4

Tíminn - 04.07.1980, Page 4
OJiii Föstudagur 4. júli 1980. í spegli tímans , ,Pabbastelpan’ ’ hans Bing orðin stjarna t örmum eiginmannsins, —oröin tvítug,gift kona og hús- og hundeigandi krossgáta 3343. Lárétt 1) Sull. 6) Poka. 7) Eins. 9) Spil. 10) Spila sortina. 11) Hasar. 12) Úttekið. 13) Tók 15) Klögunina. Lóörétt 1) Fljót. 2) Varðandi. 3) Hola. 4) 550. 5 Blómanna. 8) Horfi. 9) Kindina. 13! Kemst. 14) Baul. Ráöning á gátu No. 3342 Lárétt 1) Frakkar. 6) Frá. 7) 01. 9) MN. 10 Naumleg. 11) SS. 12) Na. 13) Eir. 15; Afbrýði. Lóörétt 1) Flónska. 2) Af. 3) Krumpir. 4) Ká. 5! Rangali. 8) Las. 9) Men. 13) EB. 14) Rý -Ég sagði bara við afgreiðslumanninn: Ég er stórfætt og þarf að fá stóra og þægilega skó til aö máta.... — Ég er aö reyna að venja mig á þetta meinlætalíf. Ég hef þó minnkaö reykingarnar. bridge Lokasögnin i spilinu hér að neðan hefði varla komist i úrslit i neinni fegurðar- samkeppni. En úrspilið heföi náð nokkuð langt. Norður. S. 10972 H. K9 T. 5432 L.G109 Austur. S. G H.32 T. AKDG108 L.6543 Suður. S. A H. ADG10875 T. 976 L.AK Vestur. S. KD86543 H. 64 T. — L.D872 Vestur. Norður. 4spaðar 5hjörtu Austur. Suður. 3tiglar 4hjörtu allir pass. Mary Crosby heitir dóttir söngvarans fræga Bing Crosby. Hann átti fjóra syni en aðeins eina dóttur, svo auðvitað var hún mikil pabba- stelpa, enda var hún yngst. Nú er Mary Crosby orðin rúmlega tvitug og reyndar gift kona. Hún hefur komið sér áfram sem leikkona, og sagöi nýlega i blaðavið- tali, að hún hefði það oft i huganum, hvort pabba sinum hefði likaö þetta eða hitt sem hún gerði, og hún hefði það að leiðarljósi, að reyna aö fara eftir þvi. Eigin- maður hennar er hljómlistarmaður og heitir Eb Lottimer. Þau hafa nýlega stofnað sitt eigiö heimili í Hollywood og meira að segja fengið sér hund, eins og sjá má á myndinni. Mary litla á 1. ári i örmum föður sins Vestur spilaði út spaðakóng og suður var ekki nógu ánægður með félaga sinn þegar blindur kom niður. Fyrir utan að lokasamningurinn var i meira lagi hæp- inn, hefðu AV orðið milljón niður, bæöi i 4 spöðum og 5 tiglum. En það þýddi ekki aö gefast upp fyrren i fulla hnefana og suður tók þvi á spaðaás og varð strax vonbetri þegar gosinn kom frá austri. Hann tók næst hjartaásinn og laufaásinn og spilaði hjarta á kónginn. Sem betur fór voru báö- ir með i hjartanu og nú var aðeins loka- skrefið eftir. Suður spilaði nú spaðatlu og hentii hana heima laufakóng. Vestur átti slaginn á drottningu og spilaði laufa- drottningu en suður henti tigli heima I þann slag. Og nú varð vestur annaöhvort að spila spaða eða laufi og hvoru sem hann spilaði gat suður hent tiglunum heima niður i frislagina i borði. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.