Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. júll 1980. 9 1979 gott ár hjá Sláturfélagi Suðurlands: Veltan rúmir 18 milljarðar HEI Rekstur Sláturfélags SuB- urlands gekk vel á sl. ári og uröu heildartekjurnar 18.127 milljónir króna, sem var 70.6% aukning frá árinu á undan, aö þvf er segir I frétt af aöalfundi félagsins, sem haldinn var sl. fimmtudag. 17.750 milljónir af tekjunum voru vegna afuröa og annarrar vörusölu, fyrst og fremst vegna sölu á eigin framleiöslu fyrirtæk- isins. Skiptust tekjurnar þannig aB sala AfurBadeildar varB 7.452 milljónir.Kjötvinnslu 3.199 mill- jónir, verslana og VörumiBstööv- ar 6.395 milljónir og Sútunarverk- smiöju 704 milljónir króna. Heildargjöld námu 17.918 mill- jónum króna. Stærsti liöurinn var vöru- og umbúöanotkun 12.585 milljónir króna, laun 2.395 mill- jónir, launatengd gjöld 267 mill- jónir, afskriftir 415 milljónir, opin- ber gjöld 163 milljónir, önnur rekstrargjöld 1.230 milljónir og fjármagnsgjöld 863 milljónir króna. Af fjármagnsgjöldum voru afuröalánavextir 517 mill- jónir. Kjötsala hjá SS jókst úr 3.210 tonnum árið 1978 i 3.846 tonn, eða um nær fimmtung, áriB 1979i Sala á nautgripakjöti jókst mest, eBa um 64%. Starfsmenn félagsins voru aö sjálfsögöu flestir i sláturtiöinni 1.481 aö tölu en fastráöiö starfs- fólk I árslok 1979 var 599 manns. Þar sem kjötframleiöslan i landinu haföi veriB meiri en nokkru sinni fyrr áriö 1978 þurfti aö selja mikiö af kjöti til útlanda árið 1978, og vantaði meira á en áður, aö innlent heildsöluverö búvara næöist á erlendum mörkuöum, vegna veröþróunarinnar hér inn- anlands, þ.e. hækkun fram- leiöslukostnaöar umfram aukn- ingu tekna af útflutningi. Vantaöi þvi talsvert á, aö búvörufram- leiöendur fengju verölagsgrund- vallarverð fyrir afurðirnar, þar eö Framleiösluráö varö aö leggja sérstakt útflutningsgjald — 165 kr. á kfló dilkakjöts og 82 kr. á kg. af fullorðnu til að jafna útflutn ingshallann. Með sérstökum lán- tökum Framleiðsluráðs reyndist unnt að endurgreiöa 97.50 kr. og 48,75ikr. á kg. Til viöbótar endur greiddi SS 40 kr. á kiló af dilka- kjöti úr sinum rekstri, alls um 100 milljónir króna. Myndin sýnd úti á landi eftir helgi Um 20.000 hafa séð „Óðal feðranna” JSS— 1 gær höfðu tæplega 20.000 einstaklingi mikiö aö þakka þá er manns séö hina nýju kvikmynd þaö hann, Þá voru aörir bændur i Hrafns Gunnlaugssonar, „Óöal Hvitárslöunni okkur afar hjálp- feðranna”, en hún er sýnd um legir og viö heföum aldrei getaö þessar mundir i Laugarásblóiog gert þetta nema meö aöstoö þessa Háskólablói. ágæta fólks”, sagði Hrafn. SÓLDÝRKENDUR Höfum opn- aö stofu í verslunarmið- stööinni Nóa- túni 17 meö BEL-O-SOL sólbekknum. Komið og reyniö gæð- in. Losniö viö vöðva- streitu og fá- ið brúnan lit. Pantið tíma strax. Só/baðstofan Ströndin Aö sögn Hrafns hefur aösóknin aö myndinni gengiö nokkuö I bylgjum og dró heldur úr henni t.d. I kringum kosningahelgina. Siöan hefur aösókn aukist aftur og hefur verið uppselt á 9-sýn- ingar i báöum bióunum. ,,Éger þokkalega ánægöur meö aösóknina, þegar tekiö er tillit til allra aöstæöna, sagöi Hrafn. Þetta er erfiöasti árstiminn sem hægt er aö fara af staö með sýn- ingu myndar, en viö uröum aö gera þaö, þvi þaö lá svo mikiö af lausaskuldum á fyrirtækinu. Viö vorum hreinlega tilneyddir, en annars heföum viö beöiö til haustsins”. Aöspuröur um hvort hann væri ánægöur meö þá dóma sem myndin heföi fengiö, sagöist Hrafn vera fenginn aö myndin heföi valdiö deilum. ,,Ég held aö hver einasti maöur sem býr til listaverk hljóti aö gleðjast yfir þvl aö menn veröa ekki á eitt sáttir um þaö, þvi tilgangurinn er fyrst og fremst sá aö varpa fram spurningum i staö þess aö koma meö einhverjar „patentlausnir” á tilverunni”. Þá sagöi Hrafn aö liklega yröu hafnar sýningar á myndinni úti á iandi I byrjun næstu viku. Haldiö yröi áfram aö sýna hana i Laugarásbiói meöan aösókn leyföi, en eintakiö sem nú væri sýnt I Háskólablói, yröi tekiö til sýninga á Akranesi og I Borgar- nesi. Enn heföi ekki veriö ákveðið á hvorum staönum hún yröi sýnd fyrst, en aö þeim sýningum lokn- um yröi haldiö áfram hringinn i kringum landiö. „Mér finnst, aö I allri þessari umræöu hafi nokkuö gleymst hlutverk eins manns, þ.e. Guö- mundar bónda á Kolstöðum”, sagöi Hrafn. „Hann lánaöi bæinn sinn, innbú, bústofn allan svo og tæki til þess að þessi mynd gæti oröiö aö veruleika. Ef aöstand- endur hennar eiga einhverjum Eflum Timann Þeir sem fyrstir notuðu HRA UN-utanh ús- málninguna fyrir um 15 árum síðan geta best dæmt um endingu þessarar ágætu málningar. Auk þess að vera endingargóð þá spararhún tíma, því að ein umferð jafngildirþrem umferðum af venjulegri plastmálningu. ekki Litavalið eríHRAUN litakortinu í næstu málningarvöruversl un. Þegar kemur að endurmálun ervalið að sjálfsögðu HRAUN • ••• annað kemur til mála málninghlf argus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.