Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 28
36
Sunnudagur 6. Júli 1980.
hljóðvarp
Sunnudagur
6. júli
8.00 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lou
Whiteson og hljómsveit
hans leika.
9.00 Morguntónleikar. a.
Fiölusónata nr. 3 í c-moll
eftir Edvard Grieg. Fritz
Kreisler og Sergej
Rahkmaninoff leika. b.
„Nachtstilcke” op. 23 eftir
Robert Schumann. Claudio
Arrau leikur á planó. c.
Strengjakvartett f A-dtlr
eftir Francois Joseph Fetis.
BrQssel-kvartettinn leikur.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Villt dýr og heimkynni
þeirra. Skarphéöinn Þóris-
son lfffræöingur flytur er-
indi um Islensku hreindýrin.
10.50 Rómanza nr. 2 f F-dúr op.
50 eftir Ludwig van Beet-
hoven.Walter Schneiderhan
leikur meö Sinfónfuhljóm-
sveitinni f Vln; Paul Walter
stjórnar.
11.00 Prestsvfgsla I Dómkirkj-
unni. Biskup lslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vfgir
Friörik J. Hjartar cand.
theol. til Hjaröarholts-
prestakallsf Dölum. Vigslu-
vottar: Séra Jón ölafsson,
fyrrum prófastur, séra
Hjalti Guömundsson dóm-
kirkjuprestur, séra Leó
Júlfusson prófastur og séra
Benharöur Guömundsson,
sem lýsir vfgslu. Hinn ný-
vfgöi prestur prédikar. Org-
anleikari: Marteinn H.
Friöriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar Tón-
leikar.
13.20 Spaugaö I ísrael.Róbert
Arnfinnsson leikari les
kímnisögur eftir Efraim
Kishon f þýöingu Ingibjarg-
ar Bergþórsdóttur (5).
14.00 Fariö um Svarfaöardal.
Böövar Guömundsson fer
um dalinn ásamt leiösögu-
manni, Jóni Halldórssyni á
Jaröbrú.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudags-
þáttur I umsjá Arna John-
Mánudagur
7. júli.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Lárus Hall-
dórsson flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (5).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. óttar
Geirsson ræöir viö Agnar
Guönason, blaöafulltrúa
bændasamtakanna, um
fóðurbætisskatt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónieikasyrpa. Léttklassfsk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
14.30 Siödegissagan: „Ragn-
hildur” eftlr Petru
Flagestad Larsen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Elfasson les (5).
15.00 Popp.Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
sens og Ólafs Geirssonar
blaöamanna.
17.20 Lagiö mitt. Helga
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Harmonikulög. Toraif
Tollefsen leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Framhaldsleikrit: „Á
sföasta snúning” eftir Allan
Ullman og Lucilie Fletcher.
Aöur útv. 1958. Flosi Ólafs-
son bjó til útvarpsflutnings
og er jafnframt leikstjóri.
Persónur og leikendur f
fyrsta þætti: Sögumaöur,
Flosi ólafsson. Leona,
■ Helga Valtýsdóttir, Miðstöð
Kristbjörg Kjeld. Rödd A„
Jón Sigurbjörnsson. Lög-
regluþjónn, Jón Sigur-
björnsson. Rödd B„ Þor-
grimur Einarsson. Cottrell,
Haraldur Björnsson.
20.00 Sinfóniuhljómsveit ts-
lands leikur f útvarpssal.
Stjórnandi: Gilbert Levine
frá Bandarfkjunum.
Sinfdnfa nr. 8 f h-moll
(Ófullgerða hljómkviöan)
eftir Franz Schubert.
20.30 í minningu rithöfundar.
Dagskrá um Jack London
frá Menningar- og fræöslu-
stofnun Sameinuðu þjóö-
anna. Þýöandi: Guömundur
Arnfinnsson. Umsjón:
Sverrir Hólmarsson. Lesar-
ar meö honum: Steinunn
Sigurðardóttir, Heimir
Pálsson og Þorleifur Hauks-
son.
21.00 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 „Handan dags og
draums’tSpjallaö viö hlust-
endur um ljóö. Umsjón:
Þórunn Siguröardóttir. Les-
ari meö henni: Viöar Egg-
ertsson.
21.50 Sex þýsk Ijóöalög fyrir
söngrödd, klarfnettu og
pfanó eftir Louis Spohr.
Anneliese Rothenberger,
Gerd Starke og Gunther
Weissenborn flytja.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Auönu-
stundir” eftir Birgi Kjaran.
Höskuldur Skagfjörö les (6).
23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok
í samantekt óla H. Þóröar-
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir J.P. Jersild. Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson byrjar lesturinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson skrif-
stofumaöur talar.
20.00 Púkk, — endurtekinn
þáttur fyrir ungt fóik frá
fyrra sumri. Stjórnendur:
Sigrún Valbergsdóttir og
Karl Agúst Úlfeson.
20.40 Lög unga fólksins.
Hildur Eirfksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(13).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjall.
Umsjónarmaöur: Gunnar
Kristjánsson. Rætt viö Hörö
S. Óskarsson, forstööumann
sundhallar Selfoss og Bóas
Emilsson fiskverkanda.
23.00 Frá tónleikum Sinfónfu-.
hljómsveitar tsiands f
Háskólabiói á alþjóölega
tónlistardeginum 1. október
í fyrra. Stjócnandi: Paul
Zukofsky. Sinfónfa i a-moll
„Skoska sinfónfan” op. 56
eftir Felix Mendelssohn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
oooooo
Lögregla
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö sfmi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.________
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apoteka í Reykjavik vik-
una 4-10 júli er i Garös Apoteki.
Einnig er Lyf jabúöin Iðunn opin
til kl. 22 öll kvöld nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, sfmi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Sly savarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborösldkun 81212.
Hafnarfjöröur Garöabær:
i Nætur- og hetgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi f Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artfmi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
BókasáTn
Seltjarnarness
^írarijúsaskSla
Simi 17585
Sa&iiö er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,'
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
ropiö alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö
mánudaga-föstudagá' kl. 9-2.1,
laugardaga kl. 13-16.
„Viö pipum á þetta hér um sióö-
ir”.
DENNI
DÆMALAUSI
Aöalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27.0piö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
Hijóöbókasafn — Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvailasafn — Hofsvallagötu
16, sfmi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaðásafn — Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö I Bú-
staðasafni, sími 36270. Viör
komustaöir viös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Aætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi
kl. 8,30
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Kl. 17,30
Frá Reykjavfk
Kl. 10.00
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Kl. 19.00
Bilanir.._.............
Vatnsveitubilanir sfmi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn í Reykjavik og
Kópavogi í sfma 18230. I
Hafnarfirði i síma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
Almennur gjaldeyrir. FerðamannáL
Kaup Sala gjaldeyrir. t
1 Bandaríkjadollar 480.00 481.10 528.00 529.21
lSterlingspund 1132.55 1135.15 1245.81 1248.67
1 Kanadadollar 419.65 420.65 461.62 462.72
lOODanskar krónui 8801.25 8821.45 9681.38 9783.60
lOONorskar krónur 9923.55 9946.25 10915.91 10940.88
100 Sænskar krónur 11571.85 11598.35 12792.04 12758.19
lOOFinnsk mörk 13234.10 13264.40 14557.51 14590.84
lOOFranskir frankar 11796.00 12945.90 12975.90 12975.60
lOOBelg. frankar 1705.15 1709.05 1875.67 1879.96
lOOSviss. frankar 29604.05 29671.85 32564.46 32639.04
lOOGyllini 24918.25 24975.35 27410.08 27472.89
100 V. þýsk mörk 27271.95 27334.45 29999.15 30067.90
lOOLfrur 57.02 57.15 62.72 62.87
100 Austurr. Sch. ''3841.55 3850.35 4225.71 4235.39
lOOÉscudos 982.20 984.50 1080.42 1082.95
lOOPesetar 682.95 684.55 751.25 753.01
100 Ven 219.75 241.18 241.18 241.73
2. mai til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
ir alla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi sfmi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiðsla Rvík sfmar 16420
og 16050.
Ti/kynningar
Fræöslu og leiðbeiningastöð
SAA.
Viötöl viö ráögjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
Kvöldsfmaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
slmi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá
hringdu I sfma 82399. Skrifctofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda gfróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SÁA, Lágmúla 9, Rvk.
sfmi 82399.
SAA — SAAGIróreikningur SAA
er nr. 300. R I Útvegsbanka
íslands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þfn er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Sfini 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aðstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á viö þetta
vandamál aö striöa, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.