Tíminn - 02.08.1980, Qupperneq 4

Tíminn - 02.08.1980, Qupperneq 4
4 Laugardagur 2. ágúst 1980, í spegli tímans <i Debbie Harry 1975, þegar hún var að vinna aö útbreiösiu limmiöa. ^Debbie Harry, ^ söngkona hljóm- sveitarinnar Blondie. Upplýstur hefur veriö hroöalegur leyndardómur i fortið Debbie Harry. Hún hefur ekki alltaf veriö hin glæsilega Blondie, sem hún er i dag. Hún hóf feril sinn 1975 sem söngvari með bandariskri hljómsveit, sem eingöngu var skip- uð hljóðfæraleikur- um af veikara kyn- inu. Á þeim árum var Debbie dökk- hærð, en þótti hafa likamsfegurö til að bera og athygli vakti „klæðnaöur” hennar sem þótti i frjálslegra lagi. Reyndar átti hún þátt i þvi að gera alls kyns limmiöa vinsæla. Væntan- leg er myndaröð af Debbie frá þessum árum i viðþekktu timariti á næstunni og hefur ritstjóri þess lýst þvi yfir, aö yfir likams- byggingu Debbie sé ekkert að kvarta. Hins vegar virðist honum al- veg standa á sama um háralit hennar. Fortíð Debbie Hanv er dökk krossgáta 3369. Lárétt 1) Húsdýr. 5) Hal. 7) Eins. 9) Fangi. 11) Kona. 13) Klampa. 14) Maöur. 16) Samt. 17) Ranamir. 19) Dró. Lóörétt 1) Hrúgu. 2) Burt. 3) Dráttur. 4) Vindlar. 6) Galgopi. 8) Æða. 10) Spónn. 12) Fljót. 15) Grafreitur. 18) Tónn. Ráðningá gátu No. 3368 Lárétt 1) Valsar. 5) Alf. 7) Ló.9) Ýmsa. 11) Ske. 13) Atu. 14) Aula. 16) Óö. 17) Snéru. 19) Vaskur. Lóðrétt 1) Vilsan. 2) Lá. 3) Slý. 4) Afmá. 6) Sauö- ur. 8) Óku. 10) Stóru. 12) Elsa. 15) Ans. 18) Ek. Þaö er til þln. bridge 1 vixltrompstöðum verður að taka hlið- arslagina áður en vlxltrompiö hefst, svo mýsnar komist ekki I þá. Þetta vita auö- vitað allir en þessar stöður eru ekki alltaf augljósar. Norður S. 107642 H. 53 T. AK L. G743 S/Enginn Vestur Austur. S. G5 S. D983 H. D642 H. A T. G107 T. D9653 L. 10852 Suöur. S. AK H. KG10987 T. 842 L. K6 L. AD9 Suður. Noröur 1 hjarta 1 spaöi 3 hjörtu 4 hjörtu. Vestur spilaði út tígulgosa og suöur gerði áætlun. Það var ljóst aö hann varö að trompa tigul i borði og siöan varð lauf- ásinn að vera réttur, þvi tveir taparar á hjarta voru fyrirsjáanlegir, nema austur ætti drottningu aöra eða hún væri stök. Hann tók þvi ás og kóng I tlgli og fór heim á spaðaásinn. Siðan trompaði hann tlgul i borði og spilaöi laufi. En hann hafði ekki gert ráð fyrir þvi sem geröist næst. Aust- ur fór uppmeöásinn og spilaði tigli. Suður trompaði en vestur henti spaða. Suður reyndi að fella hjartadrottninguna, með þvl aö spila hjartakóngnum en austur átti slaginn og gaf vestri spaöastungu. Einn niður. Suðri yfirsást aö þetta var I eöli sfnu sama staða og kemur upp við vixltromp. Ef hann heföi gert sér grein fyrir því, hefði hann vafalaust tekið á spaöakónginn áður en hann trompaöi tigulinn I borði og þá hefði spilið ekki verið i neinni hættu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.