Tíminn - 02.08.1980, Qupperneq 12

Tíminn - 02.08.1980, Qupperneq 12
16 Laugardagur 2. ágúst 1980. hljóðvarp Laugardagur 2. ágúst 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bcn. 7.25 Túnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Ve&urfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tonleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 A ferö og flugi.Málfrlöur Gunnarsdóttir sér um fer&aglens fyrir börn á öll- um aldri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Gu&mundur Arni Stefánsson, Gu&jón Fri&- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissir&u þa&? Þáttur i léttum dilr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara vi& mörgum skrltnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari Arni Blandon. 16.50 SfOdegistónleikar. Peter Schreier syngur „Lieder- sjonvarp Laugardagur 2. ágúst 15.00 tþróttir. Myndir frá ólympiuleikunum I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 ólympiuleikarnir f Moskvu Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanmynda- flokkur. Þý&andi Guöni Kol- beinsson. 21.00 Eigum viö a& dansa? Nemendur úr Dansskóla Hei&ars Ástvaldssonar sýna dansa. Stjórn upp töku Andrés Indri&ason. 21.30 Sérvitringurinn Edward kreis”, flokk ljóösöngva op.. 24 eftir Robert Schumann; Normann Shetler leikur á pianó / Abbey Simon leikur á pfanó Fantasiu op. 17 eftir Robert Scfiumann. 17.50 „t helgidómnum”, smá- saga eftir Dan Anderson. Þý&andinn, Jón Danielsson, les. 18.05 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólimpfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Sigur&ur Einarsson þýddi. Gfsli Rún- ar Jónsson leikari les (35). 20.05 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 „Er spéfuglinn floginn?” Fjór&i og si&asti þátturinn um revfumar I samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigur&ar Skúlasonar. 21.20 Hlö&uball. Jónatan Garöarsson kynnir amrefska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón: Sigur&ur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. MagnUs Rafnsson les þýöingu sina (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. James. (The Secret Life of Edward James) Heimilda- mynd um kunnan auömær- ing og listunnanda, sem dró sig Ut úr glaumi heimsins til a& heiga sig sérvisku sinni og frumlegum uppátækjum. Þý&andi og þulur Gu&ni Kolbeinsson. 22.20 ÞrjU andlit Evu s/h (The Three Faces of Eve) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1957, byggö á bók eftir Corbett H. Thigpen og Her- vey M. Cleckley. Leikstjóri Nunnally Johnson. Aöal- hlutverk Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Myndin byggir á sannsöguiegum at- buröum. Eva er hUsmóöir i bandariskum smábæ. HUn tekur skyndilega a& heg&a sér mjög óvenjulega, en neitar si&an a& kannast vi& geröir sínar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Hey óskast Viljum kaupa ca. 25 tonn af heyi (helst 1-4 ára gamait). Nánari upplýsingar hjá Viðsjá kvik- myndagerð i simum 25217 og 25177. Einnig má senda tilboð i pósthólf 100 Kópavogi. •:o #•••*- #••••- ••••- #•••- :•••* •••- #•••- #••••« #•••- #♦••- §••— #•••- •••«- :::: ••••* MnfHtHHHHlHHHHIHHIffimyfr. Á rsalir “* •••« i Sýningahöllinni hafa á boöstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Með hóflegri útborgun (100-150 þús.f og léttum mánaðarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um við yður það auðvelt að eignast gott og fall- egt rúm. l.ilið inn eða hringiö. l.andsþjónusta sendir myndalista. Ársalir, Sýningahöllinni. :::x Símar: 81410 og 81199. 'ýll ■••••# ••••# *•••# -•••5 -••♦ *••••. ...... *•••# -•••# •• •• •• AIGIB Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvili&iö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- rei& simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöi& simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- vörslu apóteka I Reykjavik vik- una 1. ágúst til 7. ágúst annast Reykjavikur-Apótek. Einnig er Borgar-Apótek opib til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Athygli sakl vakin á þvi, aö vaktavikan hefst á föstudegi. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptibor&slokun 81212. Hafnarfjörður — Gar&abær: ■Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artfmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til ki. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fullor&na gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö me&fer&is ónæmiskortin. Bókasöfn „Konan þin er töluvert æst vegna krakkans sins I dag.” DENNI DÆMALAUSI AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentu&um bókum viö fatia&a og aldra&a. HLJ ÓÐBÓKASAFN — Hólm- gar&i 34, sfmi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Vib- komustaöir vfösvegar um borg- ina. Lokaö vegna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. Arbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. _______ ' Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. si&degis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Gengiö á hádegi 31. júli 1980 Fer&amanna'. Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 492.00 493.10 541.20 542.41 1 Sterlingspund 1150.30 1152.90 1265.33 1268.19 1 Kanadadollar 421.80 422.70 463.98 464.97- 100 Danskar krónur 8914.25. 8934.15 9805.68 9827.57 lOONorskar krónur 10029.95 10052.35 11032.95 11057.59 100 Sænskar krónur 11781.60 11807.90 12959.76 12988.69 ; 100 Finnsk mörk 13466.30 13476.40 14790.93 14.824.04 100 Franskir fraftkar 11906.35 11932.95 13096.99 13126.25 lOOBelg. frankar 1725.70 1729.60 1898.27 1902.56 lOOSviss. frankar 29755.10 29821.60 32752.61 32803.76 lOOGyllini 25282.65 25339.15 27810.92 27873.07 100V. þýsk mörk 27570.75 27632.35 30.327.83 30395.59 lOOLIrur 58.49 58.63 64.34 64.50 100 Austurr.Sch. 3887.80 3896.50 4276.58 4286.15 lOOEscudos 985.00 987.20 1083.50 1085.92 íOOPesetar 683.80 685.30 752.18 753.83 , 100 Yen 216.12 216.60 237.73 238.26 1 Irskt pund 1037.90 1040.20 1241.69 1144.22 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.-30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. maitil 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu fer&ir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst verða 5 ferö- ir alia daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. Ti/kynningar Fræ&slu og leiöbeiningastöö SAA. Vibtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þií vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamiegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA—SAAGiróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. / * AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.